Helgarpósturinn - 20.10.1994, Qupperneq 16
16
MORGUNPÓSTURINN FÓLK
FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1994
iTio emr vmnu
Hvað.>.n
seaiði?
Hallgrímur Helgason býður upp á tíu umræðuefni
FÖSTUDAGSKVÖLD
DÚNDRANDI DISKÓTEK
ÖLL LAUGARDAGSKVÖLD
Miðaverð kr.
.
f < //a/f/j' - ? l/tes/tnt/ff/t - T/)u/is íi
ALLAR HELGAR
— Kr. 2.490,
DRANGEY-DRANGEY
Gömlu dansarnir
föstudagskvöld
kl. 22-03.
Hljómsveit
Þorvaldar
Bjömssonar og
Kolbrún.
Drangey, Stakkahlíð 17, sími 685540
BaWWjMBgBB
Fimmtudags-föstudags-
og laugardagskvöld:
^jSaÍmSSB:
eitin
Enski
um!
jx- On
OPNUM KL. 14 Á LAUGARDÖGUM!
FEITIÐVERGURINN
HI—iHill| llllilli I III
Vísan
/ Buckingham var búið fals
og brúðkaup sett á svið.
Alltof lengi limur Karls
lafði Dí við hlið.
6. Sigla himinfley. Hlut-
verk íslenskra leikara er ekki
að leika venjulegt fólk heldur
láta venjulegt fólk hljóma eins
og leikara.
7. Magnús Ólafsson. Af
hverju fær hann aldrei
nema þrjár línur í hverju
stykki þó hann sé alltaf
langbestur?
8. Bókabíllinn. Ekki svo
vitlaus hugmynd.
9. Ævisaga Hrafns
Gunnlaugssonar. Jól í
skugga Hrafnsins...? Ég veit
það ekki...
10. Sigmar B. Hauks-
son í prófkjör á Vest-
fjörðum.
A hann sumarbústað á Strönd-
um? Hvernig eru reglurnar í
þessum framboðsmálum? Er
til dæmis nóg að hafa tjaldað í
Skaftafelli til að komast á þing
fyrir Sunnlendinga? Grillað í
Húsafelli fyrir Vesturlandskjör-
dæmi? En ef maður getur
sannað að maður hafi komið
undir á útihátíð í Atlavík... fær
maður þá öruggt sæti í Astur-
landskjördæmi?
MaggaRós 919 ára Vinnur ísjoppu Áhuga-
mál fyrir utan að djamma eru að horfa á góðar
bíómyndir og hanna föt Aðalatriðið er að vera í
góðum félagsskap Er á leiðinni í Iðnskólann í
klæðskerann Erá lausu
Á föstudegi: Alltaf á fullu að redda einu og öðm til að hafa helgina góða — fötum,
áfengi og fleira. Ég fer í Frikka & dýrið og kaupi föt því fötin þar henta mér vel. Þar
er aðeins ein týpa af hverri flík og engin hætta á að rekast á einhvem eins klædd-
an. Ég klippi mig oftast sjálf þannig að ég þarf ekki að hugsa um hárgreiðslustof-
ur. Ef helgin á að vera pottþétt fer maður út að borða og ef það á að verða virki-
lega fínt þá færi ég á Borgina. Þar er frábær þjónusta, rosalega góður matur sem
er ódýr, þægilegt andrúmsloft og grand staður. Ef maður tekur því rólega þar þá
er klukkan orðin ellefu og þá fer ég upp á Kaffibar. Eins gott að mæta snemma
upp á röðina. Ef Kaffibarinn er heitur er ég þar til þrjú — ef ekki og ég vildi dansa
fer ég á Tunglið, sem er eini skemmtilegi dansstaðurinn
í dag. Svo er náttúrlega partý eftir ball. Það em yfir-
leitt alltaf brjáluð partý í gangi og þar er ég til sjö.
Þá er rétt að fara heim og sofa í einhvem tíma,
endumýja sig fyrir kvöldið. Ég skrepp í sund á
hverjum degi. Laugadalslaugin er rétt hjá þar
sem ég bý. Þá fer ég i Ijós upp á Langholtsveg
— Sólbaðsstofan Sóley. Það er nóg að fara
einu sinni út að borða yfir helgi og ég fer heim
og elda mér eitthvað gott eins og til dæmis las
anja og fæ mér bjór með því. Það er misjafnt
hvort ég er ein eða býð vinkonum í heim-
sókn. Síðan tek ég mig til í rólegheit-
um, með bjór og hlusta á Partýz-
one á X-inu. Þá fer ég kannski
í partý fyrir ball og þá
lendi ég líklega á
Kaffibarnum aftur.
Sunnudagurinn fer
í að slaka á, horfa
á vídeó
borða popp
og nammi.
1. Elfa Björk Gunnars-
dóttir framkvæmda-
stjóri Ríkisútvarpsins er
bókasafnsfræðingur. Kannski
þess vegna, sem ekki má tala
of hátt í útvarpið?
2. Heimir Steinsson út-
varpsstjóri er prestur.
Afhverju er Gestur Einar ekki
biskup?
3. Karl Bretaprins elsk-
aði aldrei Díönu. Lang-
aði aldrei til að verða prins.
Vill ekki verða kóngur.
Er í raun ættleiddur. Er lausa-
leiks-sonur Játvarðar krúnu-
hafnara, sem gat hann í hárri
elli með bandarískri escort-
stúlku. Var misnotaður af föður
sínum í æsku. Er samkyn-
hneigður. Elskaði laxveiðileið-
sögumann í Vopnafirði til
margra ára. Sú ást hans var
óendurgoldin.
4. Sigla himinfley. Fara
Vestmannaeyingar alltaf að
syngja þegar þeir sjá sjóinn?
5. Gunnar Eyjólfsson.
Góður á meðan hann sefur, þó
honum hætti reyndar til að
ýkja hroturnar full mikið.
Bergþór
Pálsson
föstudagskvöl
d
Egill
Ólafsson
föstudagskvö
ld
Felix Bergsson
laugardagskvö
ld
MIÐASALA
Á kvöldin og virka daga í hádeginu
í Ingólfsstræti 1, sími 17776
l
JAPANSKUR VEITINGASTADUR