Helgarpósturinn - 20.10.1994, Page 18

Helgarpósturinn - 20.10.1994, Page 18
t 18 MORGUNPOSTURINN FRETTIR FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1994 r Ögeö-r fellaustu fréttir vik- Ógeðfelldasta frétt vikunnar er klausa í mánudagsDéVaffinu í efnisþætti sem heitir undir yfirfyrirsögninni: „SviðsljósÍC Það er engin sérstök fyrirsögn á umræddri málsgrein en hún er undir mynd sem er af tveimur hálffullorðn- um mönnum sem eru með kassagít- ara framan á sér og er svohljóðandi: “Sniglabandið kynnti um. helgina fyrir gestum skemmtistaðarins Tveir vinir söngdúettinn Tlte Toys sem skip- aður er „tveimur ungum Sömum sem komtiir eru til íslands til að láta skíra sig“. 1 raun voru félagarnir í Snigla- bandinu aðeins að gera létt grín að brœðrunum úr söngdúettinum The Boys setn hafa verið að gera það gott að undanfömu. Viðstaddir kuntm vel að meta þennatt húmor þeirra félaga og skemmtu sér vel undir sönggervibrœðr- anna í The Toys.“ Hafi viðstaddir kunnað vel að meta þennan húmor Sniglabandsins þá hefur það verið fremur ógeðfelldur söfhuður sem mætti á Tvo vini um helgina. Hvað er fyndið við það að fullorðnir menn séu að gera grín að ís- lenskum unglingsstrákum sem búa úti í Noregi og eru á fermingaraldri? Þessi fylgifiskur Sniglabandsins, að vUja teljast með fyndnum, hlýtur að teljast leiðigjarn. I árdaga hafa þeir fengið þá flugu í höfuðið að það sé ekki um neitt að velja: Annað hvort fyndin hljómsveit eða engin hljóm- sveit. Síðan hafa þeir verið að rembast við grínið með einkaf misjöfnum ár- angri. Það einfaldlega fer ekki öUum að vera fyndnir, sem er sorglegt, því hljómsveitina skipa alveg þokkalega spilafærir menn sem ber að virða, þó ekki sé nema fyrir þrautseigjuna — hvað eru þeir eiginlega búnir að standa lengi í þessu hljómsveitaharki? Hér er náttúrlega verið að brjóta reglu sem Þórbergur Þórðarson kenndi: Aldrei að byrja pistU á nega- tívum nótum, því að öðru leyti er klausan alveg til fyrirmyndar og höf- undur textans örugglega algjör augna- karl hjá ritstjórunum. Hann klUckar tU að mynda ekki á þeim algengu mis- tökum að gera ráð fyrir því að það sé eitthvað á mUli eymanna á lesandan- um. MORGUNPÓSTURINN er til dæm- is alveg klár á því að það eru margir sem ekki gerðu sér grein fyrir því, fyrr en blaðamaðurinn benti á það, að mennirnir á myndinni eru ekki Samar og nafn dúettsins The Toys er grín sem vísar tU dúettsins The Boys. Og bygging greinarinnar ekki síður mUdls um verð. Blaðamaðurinn notfærir sér snilldarlega fléttu smásögunnar, þeirr- ar sem byggir á afhjúpandi endi. Hann leiðir lesandann á einkennilegar lendur, samískur dúett sem heitir The Toys á Tveimur vinum, en síðan, eins og fyrir töffa, þá rennur upp ljós fyrir lesandanum sem segir við sjálfan sig: „Auðvitað! Mikið gat ég verið vitlaus. Auðvitað voru þetta Sniglarnir að gera grín.“ Aukastyrkir menntamálaráðuneytisins til listamanna á árunum 1992 og 1993 Listamenn með um 100 þúsund á mánuði í styrki sóttu um aukasporslur Þegar farið er yfir lista mennta- málaráðuneytisins yfir ýmsa styrki á árunum 1992 og 1993 kemur í ljós að á meðal styrkþega eru margir þeirra sem voru á fullum starfslaunum lista- manna þessi sömu ár. Má þar nefna Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara, Vigdísi Grímsdóttur rithöfund, myndlistarkonuna Rúrí, Einar Kárason rithöfund, Leif Þórarins- son tónskáld, Steinunni Sigurðar- dóttur rithöfund og Helga Þorgils Friðjónsson myndlistarmann. Þessir aukastyrkir gera þessa listamenn að styrkjahæstu listamönnum landsins á þessum tíma. Styrkirnir til þeirra jafngilda frá 93 þúsund krónum á mánuði upp í um 120 þúsund krón- um á mánuði á núvirði. Þeir styrkjahæstu þáðu aukastyrki Þegar fólk sem býr við þessi laun fær auk þess aukastyrki úr mennta- málaráðuneytinu er eðlilegt að inna Átta hæstu styrkþegamir 1. Sigrún Eðvaldsdóttir Heildarstyrkur 1992 og 1993 á núvirði 2.881.352 Styrkur að meðaltali á mánuði á núvirði 120.056 2. Vigdís Grímsdóttir 2.667.135 111.131 3. Kristján Davíðsson 2.317.739 96.572 4. Rúrí 2.313.643 96.402 5. Einar Kárason 2.297.750 95.740 6. Leifur Þórarinsson 2.248.403 93.683 7. Steinunn Sigurðardóttir 2.238.224 93.259 8. Helgi Þorgils Friðjónsson 2.233.135 93.047 Á eftir þessum átta kemur stór hópur listamanna sem fékk starfslaun alla mánuði þessi tvö ár. ___ I heildarupphæðina eru tekin starfslaun, laun borgarlistamanna, styrkir frá menntamálaráðherra, verðlaun Ríkisútvarpsíns og svokallaðir ferðastyrkir sem veittlr eru samhliða úthlutun starfslauna. það því til hvers það sótti um styrki. Auk þeirra sem eru á listanum yfir styrkjahæstu listamennina var Matt- hías Johannessen inntur eftir því hvort hann teldi eðlilegt að þiggja um 900 þúsund krónur í heiðurslaun Al- þingis en samkvæmt skattaframtali er hann með um 900 þúsund krónur í mánaðartekjur, annars vegar af list- inni og hins vegar fyrir vinnu sína sem ritstjóri Morgunblaðsins. Svörin koma hér á eftir. an styrk áður en ég fékk þau. Þegar ég rifja það upp þá man ég að ég fór til Kanada að kynna íslenska myndlist þar. Þetta var ekki eingöngu vegna sýningar heldur var ég á ráðstefnu þar sem ég kynnti íslenska og norræna myndlist. Það er hluti af þessu. Eins var ég að sýna bæði í Svíþjóð og Finn- landi á þessum tíma. Ég man þó ekki nákvæmlega af hverju þessi styrkur var veittur eða hvort það hafi allt ver- ið á einu bretti en þær upplýsingar ekki síður um þetta þegar ég var að kenna og þegar ég var á starfslaunum. I þessu tilfelli var þetta 25.000 og hef- ur þar af leiðandi ekki nægt fýrir ferð- inni og því síður uppihaldi.“ Þannig að það er engin siðferðileg spuming fyrir þig að sœkja um svona styrki? „Nei, það held ég ekki.“ Þykir vænt um heiðurinn Finnst þér dstœða til að þiggja þessi Styrkjahæstu listamennimir 50 listamenn með meira en lágmarkslaun MORGUNPÓSTURINN lagði saman ýmsa styrki til listamanna; starfslaun, laun borgarlistamanna, heiðurslaun Alþingis, verðlaun Ríkisútvarpsins og síðan aukastyrkina sem menntamála- ráðuneytið veitti á þessum árum. AIls fengu 270 listamenn styrki af ýmsu tagi þessi ár en flestir þeirra fremur litla. 52 listamenn fengu hins vegar 50 þúsund krónur eða meira á mánuði að meðaltali þessi tvö ár eða laun sem telja verður umfram lágmarkslaun. 1. Sigrún Eðvaldsdóttir fékk 120.056 krónur á mánuði árin 1992 og 1993. 2. Vigdís Grímsdóttir fékk 111.131 krónur á mánuði í tvö ár. 3. Kristján Davíðsson fékk 96.572 krónur á mánuði. Sömu rithöfundarnir fá styrk ár eftir ár Starfslaunin vega þyngst af þessum styrkjum en þau eru rúmlega 91 þús- und krónur á mánuði. Meðal tónlist- ar- og myndlistarmanna hefur skap- ast sú hefð að fólk fær laun í eitt ár en fellur síðan út af listanum aftur. Und- antekning frá þessu eru þau starfs- laun sem veitt eru til þriggja ára í senn. Rithöfundar hafa hins vegar annan hátt á. Þar fær sama fólkið stærstu styrkina ár eftir ár og um átta manna hópur rithöfúnda getur nánast geng- ið að tólf mánaða launum vísum. Þokkalegur höfundur nær 170 þúsund í laun Meðal þessa hóps rithöfunda eru nánast allir okkar mestu metsöluhöf- undar og þar af leiðandi þeir höfund- ar sem hafa mestar tekjur af Iist sinni. Með einföldu reikningsdæmi er hægt að áætla að höfundur sem gefur út bók annað hvert ár og selur hana í um 4.000 eintökum, sem er þokka- lega góð sala íslensks höfundar, fái tæplega tvær milljónir í ritlaun. Á tveggja ára tímabili gerir þetta um 60 þúsund krónur á mánuði og þegar starfslaunin leggjast ofan á hafa þessir höfúndar rúmlega 170 þúsund krón- ur í mánaðarlaun. Eg svara því ekki „Þetta eru ferðastyrkir vegna boða á bókmenntahátíðir og annað slíkt,“ segir Einar Kárason rithöfundur, en hann fékk starfslaun bæði 1992 og 1993 og þáði auk þess aukastyrk úr menntamálaráðuneytinu. Og þér hefurfundist ástœða aðfara til ráðuneytisins og biðja um þessa styrki þrátt fyrir að þú hafir verið á starfslaunum listamanna árin 1992 og I993i °g hafl tekjur af bókaútgáfu og upplestrum? „Heyrðu var það eitthvað fleira?“ Eg var að spyrja þig spumingar. „Þarf ég að svara því?“ Þú rœður þvi. „Allt í lagi, ég svara því ekki.“ Vissi ekki af styrkjunum „Ég held þetta hafi verið eitthvað í sambandi við ferðalag. Þetta var eitt- hvað sem var sótt um í sambandi við ferðalag til Gautaborgar eða Dan- merkur til upplestrar. Ég sótti ekki um þetta sjálf en það er sótt um svona þegar margir fara saman. Þá er það á vegum einhverra sem sækja um fýrir hópinn sem fer út að lesa upp úr verkum sínum,“ segir Vigdís Gríms- dóttir rithöfúndur, en hún var á full- um starfslaunum bæði árin, fékk 400 þúsund krónur í verðlaun frá Ríkis- útvarpinu annað árið og 35 þúsund króna styrk frá menntamálaráðu- neytinu hitt árið. Þér hefur fundist alveg sjálfsagt að þiggja þetta, þrátt fyrir statfslaunin sem þú hlaust og aðrar tekjur sem þú hafðir? „Já ég held það. Ég held ég hafi ekki einu sinni vitað af því.“ 6. Leifur Þórarinsson 93.683 krónur. fékk 7. Steinunn Sigurðardóttir fékk 93.259 krónur. ættu að liggja fyrir í ráðuneytinu.“ Ekki neinar hyglanir „Ég held að þetta hafi verið vegna sýningar erlendis,“ segir Rúrí mynd- listarkona, en hún var á starfslaunum bæði árið 1992 og 1993, en þáði auk þess xoo þúsund krónur í styrk ffá ráðuneytinu fyrra árið. Nú varst þú með starfslaun þetta ár og vœntanlega selt einhver verk líka. Fannst þér samt ástæða til að sœkja um þetman styrk? „Hvað meinar þú með því? Ég hef ekki selt mikið af verkum um ævina þó að þú kannski haldir það. Málið er það að ég hef ekki fengið neinar hygl- anir ef það er það sem þú ert að hugsa um. Ég byrjaði á því að fá starfslaun árið 1992 en hins vegar fékk ég þenn- Aldrei talað við Ólaf „Ég hef aldrei talað við Ólaf per- sónulega og þekki hann ekki neitt. Er þetta það sem maður sækir um sem styrk til listar erlendis? Ef svo er þá er þetta sennilega vegna ferðar til Frank- furt á sýningu ungra og framsækinna listamanna,“ segir Helgi Þorgils Frið- jónsson myndlistarmaður, en hann var starfslaunum bæði árin 1992 og 1993 og þáði auk þess ferðastyrk seinna árið. Stóð Island að einhverju leyti að þessari sýningu? „Nei, þetta var alþjóðleg sýning á verkum manna ffá öllum heims- hornum. Ég sæki stundum um svona styrki þegar ég sýni erlendis.“ Þér finnst ástceða til að sœkja um svona styrki þráttfyrir að þú hafi verið á starfslaunum og haft tekjur af sölu á eigin verkutn? „Já mér finnst ég alla vega hafa leyfi til þess þar sem þetta er opið. Ég sótti 8. Helgi Þorgils fékk 93.047 krónur. Friðjónsson lauti á meðan þú ert ífullu starfi? „Ég hafði ekkert með þetta að gera. Það er Alþingi sem ákveður þetta. Það sem Alþingi ákveður það ákveð- ur Alþingi," segir Matthías Johannes- sen ritstjóri, en hann þiggur heiðurs- laun frá Alþingi en er hins vegar í ák- aflega vel launuðu starfi sem ritstjóri Þarfað gera eitthvað fyr- irþetta fyrirtæki sem heitir íslensk menning „Þetta var ferðastyrkur. Þetta var mikið ferðalag til Ixmdon, Grikk- lands og Kýpur til að vinna að minni músik í sambandi við óperugerð og leikhúsfólk sem ég þurfti að hitta. Svo var ég reyndar á Kýpur á annað ár,“ segir Leifur Þórarinsson, sem var á starfslaunum bæði árin 1992 og 1993 og fékk auk þess 40 þúsund króna ferðastyrk ffá menntamálaráðuneyt- Þú hlýtur starfslaun þetta sama ár, en taldir þú ástœðu til að sœkja um þennanferðastyrk líka? „Ja, mig vantaði ósköp einfaldlega fyrir farmiðanum og athugaði hvort það væri möguleiki að fá hjálp. Þessi starfslaun eru nú ekki há og eru veitt með því skilyrði að maður geri ekki annað á meðan. Þetta eru 91.000 krónur núna en voru 86.000 þá, þannig að það var ekki mikið afgangs. Ef þú mundir fara eitthvað í þínu starfi, hvernig mundir þú borga fyrir það? Það þarf að gera eitthvað fyrir þetta fyrirtæki sem heitir íslensk menning, sem er líklega ekki hátt skrifúð hjá Morgunpóstinum.“ Afhverju segir þú það? „Mér hefur bara sýnst það á því hvemig blaðið er skrifað. Menn ættu kanski að fara út í skóla til að læra að skrifa svona sæmilegan texta.“ Þannig að þérfinnst það engin sið- ferðisleg spuming að þiggja þennan styrk? „Bíddu, ég þáði ekki þennan styrk. Ég sótti um þennan styrk og fékk hann eftir dúk og disk. Það er ekki að þiggja neitt, ég bara sótti um hann vegna þess að það eru einhverjir sjóð- ir sem veittir eru úr slíkir styrkir. Ég þáði hann ekki úr hendi eins né Morgunblaðsins. Þérfinnst ekki ástœða til að afþakka þetta í Ijósi þess að þú ert að vinna annars staðar og þiggur lautt þar? „Ég lít aðallega á þetta sem heið- ursviðurkenningu Alþingis. Ég hef ekki tekið þátt í eftirsókn eftir bók- menntaverðlaunum og öðru slíku.“ Ett ttú eru tnargir listamenn sem lepja dauðann úr skel. Þér finnst ekki nœr að ráðstafa þessu til þeirra? „Fer ekki mest af þessu til annars fólks? Það em greiddir fúllir skattar af þessu.“ Jú, þetta hiýtur að vera skattlagt eins og önnur laun. Eins skilst tnér að heið- urslauniti séu yfirleitt hugsuð setn ígildi lífeyrisgreiðslna til listamanna því þeir greiða yfirleitt ekki í lífeyris- sjóði. „Nei, það er upp og niður.“ Þannig að þú þiggur þennan heiður með þökkutn? „Þetta verður að vera samþykkt af Alþingi og ég virði það og þótti mjög vænt um það. Það er mjög einfalt.“ Þérfinnst það semsagt engin siðferð- isleg spurning að þiggja þennan styrk þótt þú sért tneð þokkalegar tekjur af þíttu starfi? „Þetta er ekki styrkur. Þetta em heiðurslaun ffá Alþingi. Ég bjó þetta ekki til. Þetta er ekki fátækrastyrkur sem Alþingi ákveður sjálft. Fyrst fer þetta fyrir menntamálanefndir og mér skilst að það verði að vera sam- dóma álit og síðan að Alþingi sé ein- huga um þetta. Mér finnst þetta eini heiðurinn sem ég hef fengið sem ég met mikils, burtséð frá peningunum. Ég lít ekki á þetta sem neinn styrk enda fer mikið af þessu til þjóðfélags- ins aftur. Ég lít ekki á þetta sem fá- tækrastyrk. Það er alveg á hreinu. Sú var tíðin þegar við vomm með lista- mannalaun að fyrst framan af vildi ég ekki þiggja þau af því ég leit á þau sem styrk.“ I.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.