Helgarpósturinn - 20.10.1994, Qupperneq 20
MORGUNPÓSTURINN FRÉTTIR
20
FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 199.
Morgunpósturinn lét gera könnun á viðhorfum almennings til opinberra starfsmanna um síðustu helgi.
Niðurstaða hennar bendir til þess að opinberir starfsmenn geri minna í vinnunni, ferðist meira á
kostnað vinnuveitandans, sæti aldrei nokkurri ábyrgð og hafi ótal leiðir til að hækka kaupið sitt með
alls kyns aukasporslum. Gunnar Smári Egilsson notar hér tækifærið og segir nokkrar harmsögur
af viðskiptum sínum við opinbera starfsmenn og eina hryllingssögu af sjálfum sér sem opinberum
starfsmanni. Og fékk LoftAtla Eiríksson til að gabba annað fólk til að tala temmilega illa
um opinbera starfsmenn.
'mmmfim
ImmMík
smmsm
WbB
Latir og ábyrgðarlausir
opinberir starfsmenn
sem alttaf eru
á ferðalögum
*%
Þegar ég var eitthvað um tuttugu
og fjögurra ára taldist mér til að ég
hefði unnið hjá fimmtíu og átta
vinnuveitendum — og mig minnir
að mér hafi fundist þeir flestir góð-
ir. Mér hefur nefnilega oftast fund-
ist gaman að vinna. Nema í Hamp-
iðjunni — og þess vegna kemur hér
eilítill útúrdúr.
Útúrdúr um fyrirtæki
sem er alls ekki opin-
bert
Ég vann í Hampiðjunni í fjóra
daga. Ég átti að passa vél sem flétt-
aði kaðla, stóð við hana allan dag-
inn og talaði við engan. Það voru
einir tutt-
ugu metr-
ar í næstu
vél og
n æ s t a
mann. Og
alla þessa
t u 11 u g u
metra var
óheyrileg-
ur hávaði,
enda voru
allir í saln-
um með
heyrnar-
h 1 í f a r .
N e m a
verkstjór-
inn, sem
þarna í þögninni allan daginn, um-
kringdur hávaða — og leiddist.
Þegar klukkan sló tólf fyrsta daginn
og kominn var matartími hugsaði
ég gott til glóðarinnar að geta yrt á
einhvern eða í það minnsta heyrt til
fólks að tjá sig. Ég hljóp því upp
stigann og komst að því í matsaln-
um að í Hampiðjunni getur maður
valið á milli þess að fá mat eða
pulsu með öllu í öllum matartím-
um. Ég valdi matinn. Þegar ég sett-
ist við matarborðið komst ég að
öðru, að ég var eini starfsmaðurinn
sem ekki hafði unnið eitt ár hjá fyr-
irtækinu, því allir hinir settu upp
heyrnartólin sín og skrúfuðu upp í
fréttunum.
stimpilkortið mitt upp á skrifstofu
og var borgaður út. Ég man vel að
ég velti því fyrir mér á leiðinni heim
hvað það kom stúlkunum á skrif-
stofunni lítið á óvart að starfsmað-
skyldi
Dóra Takefúsa
sjónvarpsstjarna
„Ég hef eiginlega ekkert annað en gott af sam-
starfsmönnum mínum hjá Sjónvarpinu að segja.
Mér finnst mjög gott að vinna með þessu fólki.
Mórallinn er mjög góður og svona heimilislegur
andi, alla vega á innlendu dagskrárgerðardeild-
inni hjá RUV. Þegar ég hef unnið í einkageiran-
um hefur einungis verið um tímabundin verkeftii
að ræða þannig að ég get eiginlega ekki sagt neitt
um muninn að vinna hjá opinberum aðilum og
einkaaðilum. Ég vann sem verktaki hjá Sjónvarp-
inu og þetta voru svo kallaöir No Budget þættir.
Það eru alltaf peningavandræði alls staðar og hjá
Sjónvarpinu fannst mér að reynt væri að fara sem
best með þá svo hægt væri að gera sem mest úr
þeim. Þetta á ekki síður við hjá hinu opinbera en
var svo töff einkafyrirtækjum. Þeir eru mjög skynsamir. Ég er
að hann yfirleitt ánægð með þá þjónustu
sem ég fæ hjá opinberum aðil-
um annars læt ég bara við-
komandi vita og þarf ekkert
að fara með það í blöðin. Það
er ágætis fólk allsstaðar.“
n o t a ð i
ekki svona
h j á 1 p a r -
tæki, enda
löngu orð-
inn heyrn-
arlaus.
Mér var sagt að þegar starfs-
menn hefðu verið hjá fyrirtækinu í
eitt ár fengju þeir útvarp í heyrnar-
tækin sín. Ég var því bara með
sköllótt heyrnarskjól sem útvörp-
uðu engu nema þögn. Ég stóð því
Þ a n n i g
urðu mat-
artímarnir
enn ein-
manalegri
en sjálf
v i n n a n ,
því þegar
m a ð u r
b o r ð a r
með sköll-
ótt heyrn-
artól á
hausnum
h e y r i r
m a ð u r
e k k e r t
nema þeg-
ar kjálk-
arnir á
manni eru
að vinna á
matnum.
Það eru
hryllilega
sjálfhverf
og ein-
manaleg hljóð.
Eftir fjóra
daga og fjóra
matartíma
gafst ég upp,
fór með
ur
gefast upp
eftir fjóra
daga.
Nauð-
syn
þess
að
vera
realu-
lega
veikur
Af þess-
um fimm-
tíu og átta
vinnuveit-
endum var
Klepps-
s p í t a I i
einn. Þar
vann ég
tvö sumur
— annað
skiptið í
f i m m
mánuði og
hitt skiptið
í þrjá og
hálfan.
á
vaktmenn á hverri vakt — nokkurs
konar mannlegar spennitreyjur.
Ég var blankur þegar ég byrjaði á
Kleppi og vegna þess að ég kann
ekki að fara með peninga var ég
b I a n k u r
Ég
B-
Auður Haralds
rithöfundur
„Maður verður náttúrlega alltaf var við að það er
fólk innan kerfisins sem heldur að við séum til
fyrir kerfið en ekki kerfið fyrir okkur. Þetta er
mjög algengur misskilningur sem viðgengst alls-
staðar. Það er þessi fullvissa að ríkið sé fyrir okk-
ur sem gerir það að okkur finnst þetta ekki eiga
að vera þar, en þá þyrfti að breyta mannlegri nátt-
úru. Við sættum okkur betur við þessa framkomu
í einkagciranum því þá skiptir maður bara um
verslun ef að um verslun er að ræða en þú getur
ekki skipt um Tryggingastofnun rikisins svo
dæmi sé nefnt. 1 opinbera kerf-
inu vill það oft henda að þegar
manncskju er gefið vald þá er
hún mjög líklcg til að misnota
það hvort sem það er í stóru eða
smáu. Afgreiðslustúlka sem
stendur ffemst í víglínu í opin-
berri stofnun getur með þver-
móðsku ncitað þér um af-
greiðslu bara af því það liggur
þannig á henni þann daginn og
bakvið hana er kannski heilt
batterí sem þú færð ekki inn-
göngu í bara af því þessi stúlka
er svona. Sú gagnrýni að opin-
berir starfsmenn séu latir held
ég að sé oft byggð á þeim misskilningi hjá freku
fólki sem heldur að Palli sé einn í heiminum. Það
dregur þá ályktun að það sé leti hjá viðkomandi
starfsmanni ef ekki er stokkið til og þeirra málum
reddað í hvelli. Það gerir sér ekki grein fyrir hvað
þetta kerfi sem það gerir kröfu til er þungt í vöf-
allan tím-
ann sem ég
vann þar,
líka þrátt
fyrir að ég
hafi tekið
allar auka-
vaktir sem
ég komst
yfir. Oft-
s i n n i s
vann ég
tvær vaktir
á sólar-
vann
gangi á
deild ít,
sem var
nokkurn
v e g i n n
ó r ó 1 e g i
hlutinn af
órólegustu
deildinni.
Inni á B-gangi voru yfirleitt þrír eða
fjórir sjúklingar sem máttu ekki
fara út af ganginum, stundum ekki
út úr herbergjunum sínum og
stundum ekki einu sinni framúr.
Og til að líta eftir þessu voru fjórir
hring —
vann sex-
tán tíma
og hvíldi
mig í átta
— °g
stundum
v i k u m
saman. Og
ég sé það nú þegar ég lít aftur að
það getur tekið á taugarnar að verja
svo löngum tíma í að vera mannleg
spennitreyja.
En hvað um það. Þegar ég hafði
unnið svona lengi, aldrei tekið mér
frí og aldrei tilkynnt veikindi, kall-
aði einn af eldri vaktmönnunum
mig á eintal. Hann spurði hvers
vegna ég væri aldrei veikur. Ég
sagði eins og var að ég væri bara
rétt um tvítugt og hefði ekki orðið
veikur síðan það sprakk í mér botn-
langinn. Hann sagði að sér kæmi
það ekki við hvort ég væri hraustur
eða heilsuveill og benti mér kurteis-
lega á að veikindafríin mín væru
aukavaktir annarra starfsmanna.
Með því að taka
ekki veikindafrí-
in mín stæði ég
fyrir kjararýrnun
hjá félögum mín-
um.
Ég þorði ekki
annað en að
hlýða þessum
eldri starfsmanni
og dreif mig strax
í að taka út þá veik-
indadaga sem ég átti
inni og vonaði að það
kynni að létta undir
með einhverjum fé-
laga minna.
Matarreikn-
ingasvindl
Ég hef ekki mikið
meiri reynslu af því að
vinna hjá hinu opin-
bera. Reyndar vann ég
um tíma við að leggja
jarðsímalínur austur í
sveitum en man eftir
litlu markverðu það-
an. Reyndar frétti ég
einhverjum árum
seinna að verkstjórinn
minn gamli hefði ver-
ið látinn fara frá sím-
anum vegna þess að
hann var eitthvað að
svindla með matar-
reikninga vinnu-
flokksins.
Tekjuskatturinn hvarf
á þremur mínútum
Reynsla mín af vaktmönnunum
á Kleppi sannfærði mig um að op
inberir starfsmenn eru ekki eins og
fólk er flest. Og margt annað sem
hefur hent mig í lífinu hefúr sann-
fært mig enn frekar. Eitt nýlegt
dæmi.
Þegar Morgunpósturinn var að
fæðast reyndum við sem stöndum
að þessu blaði að vekja á því sem
mesta athygli. Það var helst ég sem
losnaði undan þessu þar sem út-
varps- og blaðafólk vildi miklu
,Magnús
Oskarsson
fyrrverandi borgarlögmaður
„Ég get sagt með fullri sannfær-
ingu að mér líkaði vel við hið op-
inbcra sem vinnuveitanda. I því
felast þó engin húrrahróp yfir kaupum og kjörum
mest allan tímann. Ég vann náttúrlega á einum
stað alla ævina sem er Reykjavíkurborg og yfir-
stjóm borgarinnar og það er það virkasta stjórn-
kerfi sem við eigum. Þar var fjarri því að það væri
neitt hangs eða sluks en ég gef enga einkunn á op-
inbert stjórnkerfi almennt.
Ég hef marg oft borið saman þetta effektíva
stjórnkerfi Reykjavíkurborgar og ríkisapparatið í
heilu lagi og þar er ólíku saman að jafna. Rikis-
kerfið er allt of þungt í vöfum og flókið og skort-
ur á að ábyrgðin sé á tilteknum stað. Hún fer allt-
af á milli svo margra. Það var aldrei spurning hjá
Reykjavíkurborg hver bæri ábyrgðina. Það lá í
hlutarins eðli, hún gat aldrei endað öðruvísi en
hjá borgarstjóra. Hjá rikinu þvælist þetta á milli
ráðuneyta, deilda og stofnana og þetta er mar-
glytta sem aldrei er hægt að grípa í. Ég varð ítrek-
að fyrir þessu og ef maður var að skipta við utan-
ríkisráðuneytið var ætlast til að maður hneigði
sig tvisvar eða þrisvar áður en þeir opnuðu kjaft-
inn. Mín skoðun er sú að opinbert kerfi eigi að
vera sem minnst og það er alveg voðalegt þegar
ríkið breiðir sig um allt. Þeir gætu bara til dæmis
sleppt því að vera að eyða heilum degi á Alþingi
að tala um hverjir eiga að vera með þætti í útvarp-