Helgarpósturinn - 05.01.1995, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1995
MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF
31
Það er beðið eftir þér á Stefnumótalínunni Aðeins 39,90 mínútan
„Magnuscc er útbreiddasta
tímarit homma í Þýskalandi
og í nýútkomnu blaði er
viðamikil þriggja opnu grein
sem fjallar um samkynhneigða
á Islandi, viðtöl við nokkra
íslenska homma og íjallað vítt
og breitt um land og þjóð út
frá þeirra sjónarhóli undir
fýrirsögninni:
*
„I rassgati
heimsins“
Fyrirsögnin „Am Arsch Der
Welt“ er reyndar tvíræð og ætti
kannski fremur að þýðast: Á hjara
' veraldar. Greinin er eftir Wolfgang
„Halló stelpur. Ég er 22 ára strákur sem býr í Reykjavík og ég hefáhuga
á að kynnast stelpum hérna í borginni eða í nágrenni hennar. Þærstúlk-
ur sem höfða til mín eru barmmiklar og kinkí ogþœr sem vilja lifa lífinu
til hins ýtrasta, þannig að efþú hefur áhuga þá tnyndi éggjarnan vilja
hitta þig og katmski bjóða þér út að borða eða gera eitthvað íþeim dúr.
Efþér líst á þessa auglýsingu hafðu þá endilega satnbatid ogýttu á 1.
Takkfyrir.“
Miiller en hann var hér á ferð fyrir
skömmu. (Það má reyndar fmna
viðtal við þennan sama Wolfgang á
öðrum stað í þessu blaði.) Þetta er
all ítarleg úttekt hjá honum um ís-
land sem hann segir æ vinsælla
meðal þýskra ferðamanna einkum
vegna sögu landsins, hreins vatns,
eldfjalla, goshvera og hér bjóðist
hommum lítill en fjölbreytilegur
heimur. I upphafi greinarinnar er
vitnað í Veturliða Guðnason, sem
er einn af stofnendum homma-
hreyfingar á Islandi, og hann segir
að hér sé allt til alls ekki síður en á
meginlandinu. En það segir sig
sjálft að það sé ekki mikið um „cru-
ising“ í skemmtigörðum þar sem
trén næðu ekki nema í metra hæð.
Grein Miillers er örugglega meðal
umfangsmestu og útbreiddustu
umfjöllunar sem ísland hefur feng-
ið.
I lok greinarinnar eru sex viðtöl
við íslendingana Björgvin Gísla-
son (Die Islándishe Aids-Hilfe) um
Alnæmissamtökin, Hörð Torfason
(Der Aktivist), en í inngangi segir
að hann hafi verið með fyrstu
hommum á Islandi sem brutust út
PÁLL OSKAR
ner, wenn von den spáten
ifangen der Schwulenbewe-
ngínlslanddieRede ist,
dt sein Name. HördurTorfa
ar eiger der ersten, der in der
was !ch woiite.Sie hátteniíeber eínenTreff m»t
Parties und ein biBchen Tratsch gehabt. Mir
gtng es aber darum, in isiand fur schwule
Rechte zu kðmpfen.
UnterstuUung erhielt ich schlieÖiích nur von
der Linkcn der Volksallíanz' lslan% lch
'eirí Rriefjn í"'H’hwulen **r.
Den Motorsportclub Reykjavík
gíbt es seit 1984. Er hat 22 Mit-
glíeder und ist der nördlichste
MSCderWelt.
erMSC-|
Interview mit Páll Oskar,
Islands Popstar Nr. 1
LV. MÓIIcrDeineneiie CD.MiUjón d Mann’.
(dtutsch:,BK Mitlion pro ýjgmS, dic ví
rtinar edil
úr skápnum, þá er rætt við sambýl-
ismennina Sigga Hreiðarsson og
Johann Hreiðarsson sem er for-
seti norðlægasta MSC-klúbbsins í
heimi, en hann telur 22 meðlimi.
Einnig er rætt við Richard Pór-
hallsson (Kú-
nstler) sem segir
meðal annars að
Loki hafi verið
með fyrstu klæð-
skiptingum þegar
hann fór eftir
hamri Þórs í Jöt-
unheima. Páll
Óskar (Popstar)
er að sjálfsögðu í
viðtali við Muller
og fer á kostum
sem hans er von
og vísa og er hann
sagður popp-
stjarna Islands nr.
1. Hann segir til
dæmis frá því að
hann sé sann-
færður um að
Óskar, sonur
langömmu sinnar
og annar tvíbura-
bræðranna sem
hann er skírður
eftir hafi verið
hommi. „I gamla
daga áttu allir
menn eina konu og minnst níu
börn. En Óskar giftist aldrei. Hann
var bakari — og ég er alveg viss um
að hann var alveg jafn útflippuð
drottning og ég.“ Lokaspjall Mu-
llers er síðan við parið Steinþór
Sigurðarson og Stefán Garðars-
son (Coming — Out) um fyrstu
kynni þeirra.
I greininni er einnig að finna
leiðbeiningar til handa ókunnug-
um hvar samkynhneigðir hittast og
eru nefndir staðirnir Café París,
Café List, Déjá Vu, Sólon Islandus,
Rósenberg-kjallarinn, „22“ (sem er
nefndur vinsælasti staður homma
der verkehr", crzahli Vcturlidi Gudnarsson.
Auf ciner Sitzung des stadtischen Verkehrs-
planungsamtes wurde beschlossen, nebcn
og lesbía) og síðan er „Lesbian And
Gay Center“, kaffihús og fundar-
staður Samtakanna 78 að Linda-
götu 49. En jafnframt er það nefnd-
ur sá staður þar sem allar upplýs-
ingar eru fyrirliggjandi og vitnað í
bækling frá samtökunum þar sem
stendur að: Island sé engin
homma-paradís en hér má þó finna
lítið og vinalegt samfélag samkyn-
hneigðra. Tímaritið „Magnus“ hef-
ur mikla útbreiðslu og ætti því
greinin að vega þungt í kynningu á
Islandi sem ferðamannalandi.
-JBG
dle geti .ent v itcn una „,.„n nann nu .
iiber „Samtökin /8". Lingarcata 49,101 Rcykjavík. cr-
ffichcn.
SCHWULE TREFFPUNKTE
IN REyKJAVIK
Ca»i': Faws, Posturstrarti «
Cafe Usi; Kfapparstigur |
Of.lÁ Vú, ÍJiskothek, Fcke Bunkastraeti/Thingholtsttáctie |
Sóion IstANOtrt. tcke Bankasfraeti/Ihmgholtstraetí J
ROSEN8ERG. Diskothck, Aiisttirstraeti%
.?.'J~, Café, Bar, Diskothek. Laugavrgur i
Dtr jur Ucit popularste Trnffpijnkt fiir Schwule und
Ufstren.
LnseiAN Ano Gay Ci'NIElL Switchboard. Caft und
LcihbUdierei. {„Samtökin TB"). Undargata 49.
Montag-Donncrstag von 20-23 Uhr. frcitags uncl .
samstags von 20-3.00 Uhr. |
Samtökin-Zcntruin in der Lindargata
.........
TT Ríkissjónvarpið
Fimmtudagur
17:00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Fagri-Blakkur
19.00 Él
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 Syrpan
21.15 Mestu mátar
Buddy, Buddy Leigumorðirtgi
lendir í óguriegum hremmingum.
Bandansk gamanmynd frá 1981
með Lemmon, Matthau og Klaus
Kinski.
23.00 Ellefufréttir og dagskrár-
lok
Föstudagur
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Tommi og Jenni
18.25 Úr ríki náttúrunnan
19.00 Fjör á fjölbraut (14:26)
20.00 Fréttir, íþróttir,veður
20.40 Björgvin Halldórsson
Skemmtiþáttur með „Bó“.
21.30 Ráðgátur (4:22)
22.20 City Slickers
Ekki alveg galin gamanmynd með
Billy Cristal, já, bara nokkuð
þokkaleg á köflum.
00.00 Billy Joel á tónleikum
02.10 Útvarpsfréttir i dagskrár-
lok
Laugardagur
09.00 Morgunsjónvarp bam-
anna
10.55 Hlé
13.00 Kastljós (e)
13.25 Syrpan (e)
14.00 Áramótasyrpan (e)
15.00 Olympíuhreyfingin í 100
ár (1:3)
16.00 Beinn handbolti: ísland -
Þýskaland
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Einu sinni var...
18.25 Sleðabrautin
Stuttmynd með David Hasselhof,
strandverði
19.00 Strandverðir (6:22)
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Hasar á heimavelli (17:22)
21.10 Ganesh
kanadiskur strákur elst upp íþorpi
á Indlandi. Hann lendiríkrísu
þegar hann ftyst til Kanada.
22.55 1939
Sænsk störmynd um viðburðaríkt
æviskeið ungrarstúlku sem flyst
úr sveit til Stokkhólms á stríðsár-
unum.
01.55 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
Sunnudagur
09.00 Morgunsjónvarp bam-
anna
10.30 Hlé
13.35 Eldhúsið (e)
13.50 Skaupið endursýnt
14.50 Ertu frá þér, Maddý?
16.30 Þegar Ijósin slokkna
Um kakkalakka.
17.00 Ljósbrot
17.40 Hugvekja með Heimi
Steinssyni
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 SPK
19.00 Borgarííf (1:10)
South Central Ný syrpa um ein-
stæða móður og þrjú böm.
19.25 Fólkið í forsælu (25:26)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 Beinn handbolti: ísland -
Þýskaland
21.20 Draumalandið (14:15)
22.15 Helgarsportið
22.35 Af breskum sjónarhóli
(1:3)
Anglo-Saxon Attitudes „Ástir, af-
brýði, öfund og undirferli
23.55 Listaalmanakið (1:12)
Sænskur þáttur.
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
17.05 Nágrannar
17.30 MeðAfa(e)
18.45 Sjónvarpsmarkaðurínn
19:19 19:19
20.15 Sjónarmið
20.40 Dr. Quinn
21.30 Seinfeld
21.55 Hugur fylgir máli
Mood Indigo Geðveikurtryllirum
geðsjúka afbrotamenn, geðlækni
og aðgangsharðan saksóknara.
23.30 Rándýríð
Predator Schwarzenegger i
megastuði.
01.10 Heitt í kolunum
02.45 Dagskrárlok
Föstudagur
17.05 Nágrannar
17.30 Myricfælnu draugamir
17.45 Ási einkaspæjarí
18.15 NBA-tilþrif
18.45 Sjónvarpsmarkaðurínn
19.19 19:19
20.20 Eiríkur
20.40 Kafbáturínn (21:23)
21.35 Frjáls eins og fuglinn
Butterflies are free Hippamynd
með Goldie Hawn, leikkonu mán-
aðaríns á Stöð 2.
23.20 Prédikarinn
Wild Card Fyrrverandi prédikarí er
lagstur t fjárhættuspil og lendir í
leiðirtdum ísmábæ ÍNýju-Mexi-
kó.
00.50 Men of Respect
02.40 Night Visions
04.15 Dagskrárlok
Laugardagur
09.00 Bamaefni
12.00 Sjónvarpsmarkaðurínn
12.25 Krókur
14.35 Úrvalsdeildin
15.00 Geimaldarfjölskyldan
16.20 Imbakassinn (e)
17.05 Jólin við jötuna (e)
17.45 Popp og kók
18.40 NBA molar
19.19 19.19
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir
20.30 Bingó lottó
21.40 Bekkjarfélagið
Dead Poets Society erágæt ef
mig minnir rétt. Robin Williams er
væminn og voðagóður kennarí
sem kennir öllum að segja „gríptu
gæsina glóðvolga", eða eitthvaó i
þá áttina. Svo drepursig einhver
og þá fara allir að semja Ijóð.
23.45 Á flótta
Run Charlie ereinn á móti öllum.
01.15 Ástarbraut
Love Street Nýr „tétterótískut'
myndaflokkur.
01.40 The Sniper
03.10 The Long Ride
04.40 Dagskráriok
Sunnudagur
09.00 Bamaefni
12.00 Á slaginu
13.00 fþróttir á sunnudegi
16.30 Sjónvarpsmarkaðurínn
17.00 Húsið á sléttunni
18.00 I sviðsljósinu
18.45 Mörk dagsins
19.19 19.19
20.00 Lagakrókar
20.50 Hjónaband á villigötum
A House of Secrets and Ues Um
framhjáhald. Eftir Paul Schneider.
22.25 60 mínútur
23.10 f minningu Elvis (e)
01.45 Dagskráríok