Helgarpósturinn - 13.03.1995, Page 12

Helgarpósturinn - 13.03.1995, Page 12
MEIRA MaNNLIF M'ÍNILIÐ'A'GUR f 3\ M'ARS' 1'9'9'S LESIÐ í STJÖRNURNAR með Freyju Jónsdóttur VIKAN 13-19. MARS HRÚTURINN Láttu þér ekki detta (hug að stjórna með frekju. Það væri góö hugmynd að finna þér ný áhugamál og hugðarefni. Mörg vandamál hjá þér munu leysast af sjálfu. NAUTIÐ Taktu ekki allt sem móðgun sem sagt verður við þig á næstu dögum. Þér gengur betur að koma skoðunum þínum á fram- færi ef þú temur þér að vera frjálslegri í viðmóti. Helgin á eftir að verða dálítið óvenjuleg. TVÍBURARNIR Mundu að fara varlega að vini þínum, hann eða hún verður með viökvæmasta móti. Þegar líður á vikuna þarftu aö finna jafnvægi á milli ánægju og vinnu. Fólk í sambúð fær tækifæri til að bæta sam- bandið ef það hefur ekki verið eins og best verður á kosið. Hildur Helga Sigurðardóttir Hildur aftur TIL LONDON Hildur Helga Sigurðardótt- ir sem hefur gœtt frétta- flutning Ríkisútvarpsins frá Lundúnum lífi und- anfarin ár er nú aftur á leið til fyrri starfa eftir að hafa tekið sér dágótt frí frá störfum vegna barneigna. Sem kunnugt er hefur margt gerst í lífi Hildar Helgu síðast- liðin tvo ár, því auk þess að ala son í þennan heim gekk hún upp að altarinu með sínum r• KRABBINN Þessi vika verður góö til að huga að fjármálunum. Var- astu að taka það sem per- sónulega móögun þó að allar hugmyndir þinar nái ekki fram að ganga, þér hættir stundum til þess að vera um of bráð- lát(ur). Fullt tungl hefur mikil áhrif á þig um helgina. LJÓNIÐ Ef þú hefur efasemdir um fjármáiin verður þessi vika vel til þess fallin að búa þig undir að gera hreint fyrir þínum dyrum þar að lútandi. Um helgina er þér ein- dregið ráðlagt að efla hópandann og bæla niður ranghugmyndir. MEYJAN Þér hættir við að vera of lengi að koma þér að verki á morgnana. Notaðu tækifæri sem þér mun hjóðast til að breyta þessu. Þú lendir í ástarævintýri um helg- ina en varaðu þig a því að gera þér ekki of háarvonir. VOGIN Lífsfjörið er mikið miðað við , að það er vetur. Þú verður óvenjulega blíölynd(ur) og þarft að vara þig á slægu fólki sem er i kringum þig. Einhver af vinum þínum mun gera miklar kröfur til þín um helg- ina og þá er eins gott að kunna að segja stopp. Hjá nokkrum vogum verður ástin óvænt á ferð. SPORÐDREKINN Áfyrstu dögum vikunnar , hættir þér við að telja að allir hugsi eins og þú. Þú getur átt eftir að lenda í leiðindum ef þú situr ekki á þér þegar einhver hefur uppi mót- bárur við því sem þú segir. Helgin á eftir aö verða góð hjá þér ef þú ert í föstu sambandi. BOGMAÐURINN Samvinna þín og einhvers sem er þér nákominn á eftir að ganga fremur báglega á síðustu dögum vikunnar. Þú ættir að fara varlega í að kenna eingöngu sjálfri/sjálfum þér um, það er eins víst að aðrireigi sökina. STEINGEITIN Áfyrstu dögum vikunnar verður þér hætt við að svara fremur ónotalega ef vinur þinn kemur með eitthvað sem þér finnst ekki gáfulegt. Þetta skaltu varast þvi ver- ið getur að þú hafir þegar gengið of langt með skapvonsku þinni. Um helgina verða hagstæð tækifæri í sjónmáli ef þú hefur aga og kannt að nýta þér þau. VATNSBERINN Haltu áfram að láta þig dreyma um gull og græna skóga og gefstu ekki upp þó að eitthvað dragist lengur en þú áttir von á. Varastu að vera leiðitöm/leiðitamur og taka þátt í einhvrju sem er þér á móti skapi. FISKARNIR Þú ættir aö hætta þessari tortryggni útívin þinn. Gættu þess að trúa ekki slúðursögu sem þér verður sögð um miðja vikuna. Ef þú lætur eftir þér um helgina að vera á þeim stað sem þig langar mest hittir þú sennilega áhuga- verðan aðila.B heittelskaða Breta; Ri- chard Middelton, sem eins og eiginkonan starfar einnig við fjölmiðla. Og er meira segja nokkuð virtur blaðamaður í sínu heimalandi. Nú er hins vegar svo komið að hveitibrauðsdagarnir eru á enda (þó ekki í orðsins fyllstu merk- ingu) og fréttaritara- starfið í Lundúnum bíð- ur. Við það lœturAnna Hildur Hildibrandsdóttir, sem leysti Hildi Helgu af í fríinu, afstörfumM Frú VígðIs Finnbogadóttir Forsetinn á Pasta Basta Veitingastaðurinn Pasta Basta má eiga það að hann hefur fœrt örlítinn heimsborgarabrag yfir Reykjavík. Fyrir nokkru fengu eigendur hans leyfí til þess að hafa op- ið fyrir mat til klukkan þrjú um helgar. Ekki er að sjá annað en að það hafí mœlst vel fyrir hjá breiðum hópi fólks því á föstudag var þar kominn sjálfur forseti íslands frú Vigdís Finnbogadóttir sem snœddi þar í góðra vina hópi. Það fór heldur ekki framhjá þeim sem áttu leið hjá Pasta Basta að einhvers staðar t grenndinni hlyti forset- inn að vera því forseta- bíllinn er ekki svo fyrir- ferðarlítill. Með forset- anum til borðs sátu meðal annarra Kristján Eldjárn yngri, Steinunn Sigurðardóttir rithöfund- ur og talsvert afförðun- arfólki og fólki tengt auglýsingabransanum. En það voru fíeiri en forsetinn sem nutu góðs af breyttum opnunar- tíma því nokkrum borð- um frá frú Vigdísi sátu prestar ásamt eiginkon- um stnum að snœðingi. Þetta voru meðal ann- arra séra Geir Waage, formaður Prestafélags íslands, og séra Einar Eyjólfsson, Fríkirkju- prestur í Hafnarfirði. Öll sátu þau þarna vel fram yfir miðnœtti. ■ Björgvin stígur niður af sviðinu og heilsar aðdáendum sínum líkt og í gamla daga. Þessir eru flestir viðriðnir Hampiðjuna sem héldu árshátíð sína þetta kvöld. Lappað upp á Bjögga áður en sjóvið hefst. Þarna er Hanna Maja að reyna að draga fram útiit Björgvins eins og það var fyrir 25 árum. Hún lát það vera að sverta yfir aðra framtönnina. Mikið fjör var á Hótel íslandi á laugar- dagskvöld þegar Björgvin Halldórsson sýndi enn og aftur fyrir fullu húsi ferils- sýningu sína í 25 ár sem er undir heitinu „Þó líði ár og öld.“ Sýning Bjögga hefur gengið nánast fyrir fullu húsi síðan í okt- óber og að sögn Ólafs Laufdals muni hún ekki hætta fyrr en í vor, enda geri allur aldurshópur sér far um að sjá Björgvin rifja upp gamlar minningar. En þótt Bo sé í essinu sínu hefur enn enginn gerst svo örvinglaður að brjóta í sér tennurn- ar. Og yfir engan hefur liðið nema vegna of margra grárra eða hita. ■ ÓDÝRASTI HAPPADRÆTTISMIÐINN Á LANDINU Nú förum víð Taktu þátt í léttum leik! ef þú ert heppinn vinnur þú Parísarferð fyrir tvo með Heimsferðum næsta sumar. Það eina sem þú þarft að gera er að svara laufléttri spurningu og senda svarið til Mánudagspóstsins að Vesturgötu 2. Rétt svör fara í pott sem dregið verður úr þann 1. apríl næstkomandi. Nafn vinningshafans verður birt í Mánudagspóstinum 3. apríi. Næsta mánudag birtist önnur spurning og með því að svara henni einnig eykur þú vinningslíkur þínar um helming. Síðasta spurningin birtist síðan mánudaginn 27. mars og með því að svara henni eykur þú líkurnar enn. Spurningin í dag er: Hvað kostar Mánudaaspósturinn? jKiipftið jniðaniLúl Jig Jieodið jikkur_ Nafnið þitt: Heimilisfana: Póstnúmer: Símanúmer: Setiö í umslag og skrifið utan á: Ferðahappadrætti Rétt svar: L Morgunpósturinn Vesturgötu 2 101 Reykjavík 1 t i í Latínuhverfinu, rauðvín og ostar á St. Louis eyjunni við Notre Dame kirkjuna, brasilísk stemming í Pau Brasil veitingastaðnum sem er fyrrum sundhöll og er nú einn vinsæiasti veitingastaðurinn í París - fullur af brasilískri tónlist og dansi - eða enda í dansi með grikkjum á rue Huchette eftir Ijúffengan grískan kvöldverð. Le Bains næturklúbburinn í gömlum tyrkneskum baðhúsum þar sem þú sérð fegurstu fyrirsætur heims dansa og daðra - eða einn af fjölmörgum djassklúbbum borgarinnar þar sem margirJiekktustu djassgeggjarar nútímans troða upp. pgpjg g)l gjjjjy ||y Hh

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.