Helgarpósturinn - 13.03.1995, Side 18
IÞROTTIR
mæsm
r
Riddock Bowe
Fær Tyson
AÐ BERJAST?
Fyrrverandi heimsmeist-
ari í hnefaleikum í
þungavigt, Riddock Bowe,
vinnur nú að því acI fá
að mœta tukthúslimnum
Mike Tyson sem einnig er
fyrrverandi heimsmeist-
ari. Riddock og umboðs-
maður hans hafa átt
fundi með Tyson og von-
ast til að geta gengið frá
málinu í mars. Efafbar-
daganum verður er gert
ráð fyrir að hvor kapp-
inn um sig fái um 400
milljónir króna í sinn
hlut. Um helgin barði
Bowe enska kappann
Herbie Hide í gólfíð í 6.
lotu. ■
Endurkoma
ORDAN TIL
Chicago
Flestir tjölmiðlar Banda-
ríkjanna hafa verið stút-
fullir affréttum um
helgina um vœntanlega
endurkomu Michael Jor-
dans til Chicago Bulls.
Meira að segja forsetinn
Bill Clinton hefur vikið
að endurkomu Jordans í
rœðum sínum. Þar sem
verkfall er skollið á í
hornaboltanum er Jord-
an atvinnulaus og hann
hefur lýst því yfir að
hann hafí ekki áhuga á
að gerast verkfallsbrjót-
ur. Hann hefur legið yfír
upptökum afleikjum
Chicago-liðsins með Phil
Jackson, þjálfara liðsins,
um helgina og hefur að
sögn heimildarmanna
ýtt fast á að samið verði
á ný við Scottie Pippen
sem hefur verið mjög
óánœgður. Þess má geta
að veðmál um mögu-
leika Chicago fóru úr
18-1 í 6-1 þegar fréttist
að Jordan vœri að íhuga
að byrja aftur. ■
Vtrsbð með boltadrengi
"1 Anstiir-Þýgkalanri vann sín SÍðllStll verðlaun
Það er ekki einleikið hve
Imarga snillinga hollensk knatt-
spyrnulið finna. Þó þeir hafi ekki
Ikunnað að meta tvíburana frá
Akranesi þá vita Feyenoord-
Imenn hvar hæfileika er að finna.
Núna telja þeir snill-
inga helst að leita í
IBrasilíu. Um nokkra
ára skeið hafa þeir
Isett upp háþróað
njósnakerfi í S-Amer-
Iíku sem nýtur virð-
ingar allra og virðist
vera að skila liðinu
lárangri. Árið um
■ kring eru útsendarar
Ifélagsins á ferðinni
þar og koma með þá
Ibestu heim til Rott-
erdam þar sem þeir
Itaka þátt í unglinga-
þjálfun liðsins. Skipt-
ir engu þó þeir séu
Iekki nema 11 ára. Þetta kemur
þó ekki til af góðu einu þar sem
IFeyenoord- menn búa við það að
Ajax hefur náð yfirburðastöðu á
Ibarnamarkaðinum í Hollandi
sjálfu.
I CfUNDUSTí
■FATÆKTARHVERFUNUM
IBrasilíumenn hafa áður heillað
Hollendinga og er skemmst að
Iminnast Romario og nú er Ron-
aldo að trylla alla, báðir hafa leik-
Iið hjá PSV Eindhoven. Þrír 11 ára
brasilískir drengir hafa um skeið
dvalið hjá Feyenoord og vakið
Imikla athygli fyrir margra hluta
sakir. Þeir Anselmo, Leonardo og
IBruno eiga þann draum heitast
að slá í gegn hjá liðinu en þeir
^undust í fátæktarhverfum Ríó
de Janeiro. Reyndar fyrir tilvilj-
un þar sem forystumenn Feyeno-
ord voru staddir þar til að undir-
rita samning við nýja 19 ára
stjörnu, Glaucio að nafni, sem
þegar hefur náð að festa sig í
Spmm
~1 Þeir Anselmo,
Leonardo og Bruno
bíða eftir að fá að
sýna snilli sína á
Feyenoord-æfingu.
byrjunarliði
Feyenoord.
G 1 a u c i o
þessi hafði
slegið í gegn
í keppni s-
amerískra
! a n d s 1 i ð a
undir 21 árs
aldri.
En það var ekki fyrr en forystu-
menn Feyenoord duttu inn á
unglingaæfingu sem þeir gerðu
sér grein fyrir fótboltahefð Bras-
ilíu. „Við urðum undrandi yfir
þeim hæfileikum sem við sáum
meðal piltanna sem æfðu þarna.
Við sáum okkur leik á borði að
bjóða þeim bestu til Evrópu,“
sagði yfirnjósnarinn Frans
Bouwmeester.
tVERÐUR ÞEIM HENT
Margir hafa hins vegar orðið
til að velta upp siðferðislegum
spurningum um það hvort rétt
sé að taka piltana svona unga frá
heimili sínu enda farið
um langa vegu. Og
verður þeim svo hent
„ ef þeir duga ekki? -
spyrja efasemdamenn.
Feynoord-menn segj-
ast hins vegar hugsa
fyrir öllum þörfum
piltanna og hefur sjálf-
ur forseti félagsins,
Jorien van den Herik
gengist í persónulega
ábyrgð gagnvart for-
eldrum þeirra. Þá
benda menn á að það
sé hefð fyrir því í Bras-
ilíu að leikmenn séu
teknir ungir af heimil-
um sínum og settir í æf-
ingabúðir stórliðanna
Vasco da Gama og Fla-
mengo.
Ekki er ætlunin að pilt-
arnir verði þarna til
frambúðar en félagið
reynir að halda við ein-
hverri skólagöngu á
meðan.
„Knattspyrnuhæfileikar brasil-
ískra barna virðast vera mun
meiri en jafnaldra þeirra í Evr-
ópu. Það kemur til af því að
þetta er það eina sem þau hafa
við að vera fyrir utan glæpina.
Einnig er árangur í knattspyrnu
nánast eini möguleiki þeirra til
að slá í gegn,“ sagði Piet de'Visser
knattspyrnunjósnari.
Byggt á
DÓMUR STAÐ-
FESTUR YFIR
WOHLFARTH
Knattspyrnumaðurinn
Roland Wohlfarth, sem
leikur með Þórði Guð-
jónssyni hjá Bochum,
fékk um helgina úrskurð
í áfrýjunarmáli sínu
vegna neyslu lyfsins Rec-
atol. Þýska knattspyrnu-
sambandið staðfsti
bannið til 25. mars og
auk þess þarfhann að
greiða 2,8 milljóna
króna sekt. ■
Patrekur Jóhannessort,
handboltamaður:
„Getbeitt
métrbeiw*
„ÁOur gat ég varla gengiö eftir
æfíngar og leiki vegna hrikalegra
verkja í tánum sem komu vegna
brjóskeyöingar í táiiöunum.
Núna hef ég veriö í nær 5 ár meö
sérsmíöuö Innlegg frá Stoötækni,
sem hafa hjálpaö mér rosalega
mikiö. Ég er laus viö verkina og
get beitt mér mun betur!“
Skokkarar-hlauparar!
Undirbúiö ykkur fyrir
sumarið hjá okkur.
Mikiö úrval af
hlaupaskóm.
Kolbeinn Gíslason, stoötækjafræöingur
viö greiningarbúnaöinn.
X
STOÐTÆKNI
Gísli Ferdinandsson hf.
Lækjargata 4, Reykjavík ■Tímapantanir í síma 551 4711
Fjárfesting í betri heiisu og vellíðen!
Unnu Veshr-
Þjnðverja
ílréfskák
Líklega eru þetta síðustu sigr-
arnir sem unnir verða í nafni
Austur-Þýskalands en nýlega
lauk 10. Ólympíumótinu í bréf-
skák með góðum sigri Austur-
Þjóðverja á Vestur-Þjóðverjum.
Sem kunnugt er þá geta bréf-
skákir staðið mjög lengi og þessi
skákkeppni hefur staðið yfir í
rúmlega 8" ár. Eina krafan er að
leikmenn leiki 10 leiki á mánuði
og sendi þá í pósti til andstæð-
ingsins.
Með sigrinum nældu Austur-
Þjóðverjar sér í bronsverðlaunin
en sigurvegari varð annað horfið
stórveldi, Sovétríkin. Þess má
geta að skipuleggjendur mótsins
voru svo þreyttir á að bíða eftir
leikmönnum að þeir hófu 11.
Ólympíumótið áður en því 10.
lauk. ■
Aberand
Guðni Th. Jóhannes-
son, bróðir Patreks Jó-
hannessonar hand-
boltamanns, er íþrótta-
fréttamaður hjá Ríkis-
útvarpinu. Er hann
vanhætur í þeim mál-
um sem Patrekur kem-
ur við sögu?
þegar Pattia
Guðni Th. Jóhannesson hefur
upp á síðkastið staðið vaktir á
íþróttadeild Ríkisútvarpsins í fjar-
veru Bjarna Felixsonar, sem hefur
átt við bakmeiðsl að stríða. Guðni
er stóri bróðir Patreks Jóhannes-
sonar handknattleiksmanns í KA
en það vekur upp spurningar um
hvort hann sé vanhæfur í þeim
málum sem litli bróðir kemur við
sögu.
„Nei, nei, ætli ég sé ekki áber-
andi hlutlaus þegar hann á í
hlut.“
Þetta er alls ekki fyrsta tilfellið
af þessu tagi á íþróttadeild RÚV,
HGuðniTh. Jóhann-
esson íþróttafrétta-
maður á Ríkisútvarp-
inu og bróðir hand-
boltakappans Patreks
Jóhannessonar.
Bjarni Felixson hefur til dæmis
ósjaldan lent í því að lýsa hand-
boltaleikjum þar sem sonur hans
Gísli Felix Bjarnason hefur staðið
milli stanganna og eiginkpna
Samúels Arnar Erlingssonar er Ásta
B. Gunnlaugsdóttir ein besta fót-
boltakona landsins. Veit Guðni til
þess að þetta hafi verið rœtt innan
íþróttadeildarinnar?
„Við höfum ekkert rætt þetta
vandamál og við vonum að þetta
hafi ekki háð okkur.“ ■