Helgarpósturinn - 13.03.1995, Síða 20
SMAAUGLYSINGAR
TIL SÖLU
Honda Civic GL '84 skoðaður
'96, einnig ástandsskoðaður. Út-
varp og segulband, snyrtilegur
bíll. Verð kr. 200 þús. staðgreitt.
» 552-4605.
Útsöluverð Subaru Justy '87,
J10, 4x4, skoðaður '96. Verð kr.
225 þús. staðgreitt. Uppl. í »
555-0385.
Greiðabíll (3x67) með gjald-
mæli, talstöð og síma ásamt
akstursleyfi (hlutabréfi í Greiða-
bílum hf.) til sölu. Gæti selst sitt í
hvoru lagi. Bílskipti möguleg.
Uppl. í » 555-0698.
Mitsubishi L300 árg. '84 4x4,
hátt og lágt drif. Góður bíll. »
587- 6996.
Lada Station árg. '88 til sölu.
Þarfnast viðgerðar, nýtt púst,
aukadekk á felgum fylgja. »
562-9698.
Ford Fermont árg. '78 6 cyl.
Selst ódýrt. Lancia árg. '86. Ek-
inn 77 þ. km. » 552-7793.
Tilboð óskast í AMC Conc-
ord, árg. '79. Sjálfskiptur, 4ra
dyra, lítið ekinn. » 989-64000.
Til sölu Volvo 240 GL, árg. '87.
Ekinn aðeins 87 þ. km. Ný sjálf-
skipting, sumar og vetrardekk.
Skipti á minni bíl athugandi. »
553-3909 & » 557-5161.
Chevrolet Camaro Iroc-Z, árg.
'85. Ekinn 187 þ. km., svartur, t-
toppur, rafm. í rúðum og sætum,
sentrallæsingar, vökvastýri,
sjálfsk., cruise control, low profile
dekk, álfelgur, spoilerar, 280
hestöfl. Toppeintak. Allur upptek-
inn, þ.á.m. vél og skipting. Skipti
á dýrari, allt að 600 þús. stgr.»
587-1275 & » 581-4422.
Toyota Corolla XL, árg. '91.
Ekinn 75 þ. km., steingrár, reyk-
laus, vökvastýri og central læs-
ingar. Verð kr. 690 þ. eða 600 þ.
stgr.
Daihatsu Charade árg. '88.
Verð kr. 230 þ. stgr. Ford Econ-
line 4x4, árg. '78, upphækkað-
ur, uppgerður. Verð kr. 800 þ.
Ford Sierra árg. '84 sport,
topplúga o.fl. Upptekin vél. Verð
kr. 480 þ. Visa/Euro, get tekið
hestakerru eða hest upp í sem
greiðslu, eða skipti á einum dýr-
um bíl fyrir 2 eða 3. ® 567-5313.
Skoda Foreman til sölu. Rúm-
góður skutbíll, ekinn 12 þús. km.,
árg. '92. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. » 551-2306.
Bifreiðar- og
landbúnaðarvélar
Suðurlandsbraut 14
s 568-1200
og beinn sími 581-4060.
Greiðslukjör til allt að
36 mánaða án
útborgunar
V/SA
Hyndai Pony 13001 94, 5 gíra,
3 dyra, hvítur, ek. 12 þús. km,
Verð kr. 820 þús.
MMC Lancer 1500 '89, 5 gíra,
4 dyra, blár, ek. 91 þús. km. Verð
kr. 650 þús.
Renault 19 RT1800 '93 sjálfsk.
4 dyra, svartur ek. 47 þús. km.
Verð kr. 1090 þús.
Hyundai Elantra 1600 '93, 5
gíra, 4 dyra, hvítur, ek. 38 þús.
km. Verðkr. 1040 þús.
Renault Clio 1200 '91 5 gíra, 5
dyra, rauður, ek. 45 þús. km. Verð
kr. 650 þús.
- '• ■
Hyundai Poni GSi 1500 '92 sjálfsk., 3 dyra, grár, ek. 35. þús. km. Topplúga og álfelgur. Verð kr. 820 þús.
Daihatsu Charade 1300 '93 sjálfsk., 4 dyra, grænn, ek. 22 þús. km. Verð kr. 800 þús.
Lada Safir 1200 '92 4 gíra, 4
dyra, vínrauður, ek. 25 þús. km.
Verð kr. 320 þús.
VW Jetta GL1600 '91 5 gíra, 4 Daihatsu Charade 1000 '88 5
dyra, grár, ek. 64 þús. km. Verð gíra, 5 dyra, grænn, ek. 55 þús.
kr. 790 þús. km. Verð kr. 400 þús.
Opið virka daga frá kl. 9-18,
laugardaga 10-14
BMW323Í147 ha. árg.1981,
ódýr sportbíll, verðhugmynd 200
þ. kr. skipti möguleg. uppl. I »
93-41305 & 985-38332 & 93-
41236
ÓSKAST
Sem nýr Nissan Primera 2,0
SLX, árg. '91 til sölu, beinsk. 5
gíra, rafdr. rúður og speglar,
samlæsingar, álfelgur og spoiler.
Ekinn aðeins 64 þús. km. Mjög
góður bíll. Skipti athugandi.
Uppl. í » 567-4664.
Malibu '78 skoðaður '95 til
sölu. Skipti æskileg á minni bíl og
allt kemur til greina. » 92-
67307 e. kl. 18:00.
BMW 520i árg. '85, góður bíll.
Ekinn 140 þús., verð 400 þús.
stgr. » 567-6389, 561-8788 &
985-28788.
Lada Sport '85 til sölu. Ekinn 136
þ. km., í sæmilegu útlitsstandi.
Verð kr. 80 þús. » 565-5376 e.
kl. 17:00, vs. 565-6060, Sverrir. Á
samastaðVolvoAmazon.
Ford Bronco '74 til sölu. Falleg-
urbíll, nýupptekin 351 w, ekinn 5
þús. km. Nýjar flækjur og púst-
kerfi, 38" dekk. Skipti ath. Uppl. í
» 561-2225.
Ford Mustang árg. '80 til sölu.
Er þreyttur eftir veturinn, ekki á
númerum. Lítur ágætlega út.
Verðhugmynd kr. 50 þús. »
557-4195 e. kl. 19:00.
Smáauglýsing í Morgunpóst-
inum - næstum því gefins
»552-5577
Óska eftir bíl sem má þarfnast
smá lagfæringar á verðbilinu 5-
45 þús. Uppl. í » 587-4023 e.
kl. 17:00.
AUSTURBAKKI hf.
Borgartúni 20, 105 Reykjavík
Sími 562 8411
Fax: 562 8435
DEKK!
Lyftaradekk, vinnuvéladekk, vörubíladekk,
mótorhjóladekk, slöngur, sendibíladekk, vélskófludekk,
gröfudekk, hjólbörudekk, massív dekk og fleira.
Segulskíðafestingar
Borgartúm 26, R\*. » 562-2262
Bæjarhrauni 6, Hfi. ® 565-5510
Óska eftir Volvo Amazon '66-
'69, Wolkswagen bjöllu '67-
'73 eða Mercedez Benz '68-
'72. Verður að vera í þokkalegu
ástandi. » 553-5205.
Til sölu er 4ra tonna vörubill,
Margius Dutz. » 94-2016.
Ertu að hugleiða kaup á
vörubíl? Hafðu þá samband og
kannaðu málið hjá okkur. Útveg-
um notaða vörubíla á góðu verði.
fslandsbílar hf.,
Jóhann Helgason, bifwm.,
Eldshöfða 21
■»587-2100.
Höfum varahluti í flestar
tegundir fólksbíla, jeppa og
sendibíla. Tökum bíla til niður-
rifs. Sendum um allt land. Reynið
viðskiptin. Ábyrgð.
Hedd hf.
Skemmuvegi 20
(bleik gata),
» 557-7551 og 557-8030.
Til sölu notaðir varahlutir í eldri
gerðir af dráttarvélum og
vörubílum. Er að rífa jarðýtu af
gerðinni 7D8B og á ýmislegt
óselt úr henni. ® 95-38055.
Brettakantar á alla jeppa og
skyggni, hús og skúffa á Willy's,
hús á pickup og vörubílabretti,
spoilerar á flutningabíla, toppur á
Scout-jeppa.
Bílplast,
Stórhöfða 35,
» 587-8233.
Til sölu notaðir varahlutir í
eldri gerðir af dráttarvélum
og vörubílum. Er að rífa jarðýtu
af gerðinni 7D8B og á ýmislegt
óselt úr henni. » 95-38055.
Flytjum inn lítið eknar vélar,
gírk., sjálfsk., startara, alt-
ernat. o.fl. frá Japan. Enn
fremur varahlutir í Pajero L-300,
L-200, Trooper, Land Cruiser, Hil-
ux, Patrol, Terrano, King, Cab. Er-
um að rífa MMC Pajero '84 -'90,
Land Cruiser '88, Daihatsu Rocky
'86, Mazda pickup 4x4 '91, Lanc-
er '85 - '90, Colt '85 - '93, Galant
'87, Subaru st. '85, Justy 4x4 '91,
Mazda 626 '87 og '88, Charade
'84 - '03, Cuore '86, Nissan
Capstar '85, Sunny 2.0 '91,
Honda Civic '86-'90, 2 og 4 dyra,
CRX '88, V-TEC '90, Hyundai
Pony '93, Lite Ace '88. Kaupum
bíla til niðurr. Isetning, fast verð,
6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr.
Opið kl.9-18.
Japanskar vélar,
Dalshrauni 26,
» 565-3400.
Cruise control rafmangsrúðu-
upphalarar, samlæsingar, inni-og
útihitamælar í flestar gerðir fólks-
bíla og jeppa.
VDO
Suðurlandsbraut 16,
»588-9747
Einkaviðskipti í gegnum
smáauglýsingar eru hluti af
heilbrigðu neðanjarðarhag-
kerfi. Morgunpósturinn -
smáauglýsing næstum því
gefins.
ák\
Dekk & FELGUR
TIL SÖLU
4 Lada Sport felgur til sölu.»
567-5462.
5 nýjar 12x15", 6 gata álf-
elgur. Verð kr. 95 þús. » 564-
3010 og 587-6408.
FERÐABÚNAÐUR
Ef þú átt Pickup bíl, þá á ég
vandað pallhýsi á Pickup af
gerðinni Shadow Cruiser 7 fet,
árg. '91. »555-3206.
fnsniofri
Það var Raymond Loewy sem hannaði þennan
þriggja sæta President sem rúllaði út úr Stude-
baker-fabrikkunni árið 1938. betta er óneit-
anlega glæsilegur vagn og mættu dósa- jj
hönnuðir nútímans að ósekju taka
Loewy sér til fyrirmyndar í fagurfræð-
inni. Það er helst að Citroen sýni örlít-
inn metnað ennþá í hönnuninni, aðrir
bílaframleiðendur virðast mest hugsa
um að hafa bíla sína sem líkasta öllum
öðrum og láta sér nægja að greina sína ^
bíla frá öðrum með forminu á afturljósum
og þurrkublöðum. í ‘38 módelinu af President
var 8 strokka beinlínuvél með 250,4 kúbikt-
ommu sprengirými undir húddinu, sem hafði
^ verið standardmaskínan hjá Studebaker frá
1934. Straumlínan er í fyrirrúmi í hönnun
Loewys, þótt viðnámsstuðullinn sé ef-
k laust eitthvað örlítið hærri en hann er á
| klossalegustu Volvóum nútímans.
ÍJ Framljósin endurspegla lagið á grillinu
fafog eru fest á brettin í stað þess að
r standa út úr húddinu eins og áður tíðk-
aðist. Þetta eintak er í eigu Carroll Stude-
baker og er ekki keyrður nema 27.000 mílur.
puttana í útlitshönnuninni
líka), kemur vagninum á 100
kílómetra hraða á 10,5 sek-
úndum og hámarkshraðinn er
210. Innréttingin býður upp á
fjölda vel faldra geymslurýma
og upphituð áftursæti svo eitt-
hvað sé nefnt og hægt er að
stækka farangursrýmið með
því að leggja niður aftursætin.
Víst er hann ljómandi laglegur
greyið, og ábyggilega mjög
þægilegt að renna á honum
austur fyrir fjall í sæmilegu
veðri, en það er ómögulega
hægt að segja að hann skeri
sig úr hópi svipaðra bíla í
sama stærðarflokki, og er þá
sama hvort litið er til evr-
ópskra, amerískra eða jap-
anskra framleiðenda. Það er
helst að afturljósin skeri sig
svolítið úr fjöldanum. ■
Hér er eitt dæmið um hug-
myndaleysi nútímahönnuða,
Chrysler Stratus, fjögurra
dyra framhjóladrifinn lúxus-
fjölskyldubíll. Stratusinn tekur
við af Chrysler Saratoga á Evr-
ópumarkaði á þessu ári. Þetta
er auðvitað hinn ágætasti
vagn og búinn öllum helstu
þægindum sem bíll í þessum
verð- og stærðarflokki þarf að
vera búinn. Hægt er að fá hann
í tveimur megin útgáfum, í
annarri er tveggja lítra, fjög-
urra strokka beinskipt vél, en í
hinni 2,5 lítra, sex strokka
sjálfskipt. Stærri vélin, sem
byggð er í samvinnu við Mits-
hubishi (og mann gæti svo-
sem grunað að þeir hafi haft
FORNBILAR
Volvo kryppa P544 til sölu I
pörtum. B 18 vél í góðu lagi. »
564-4675.
ÞJONUSTA
Bón og þrif á bílum. » 989-
60332 e. kl. 20:00 virka daga og
e. kl. 13:00 um helgar.
Gerið við og þvoið sjálf, höf-
um öll tæki til viðgerða og þrifa.
Við aðstoðum og tökum einnig
að okkur almennar bílaviðgerðir,
hjólbarðaviðgerðir og bílaraf-
magnsviðgerðir. Opið kl. 9-22
virka daga og 10-18 um helgar.
Nýja bílaþjónustan,
Höfðabakka 9,
» 587-9340.
Þvottur, tjöruþvottur, véla-
þvottur, bón og þrif að inn-
an. Djúphreinsum sæti og teppi.
setjum teflon húð á bíla. Sjáum
einnig um álímingar og auglýs-
ingarendur o.fl. o.fl. Sækjum bíl-
inn ef óskað er.
Bíla og heimilisþjónustan
Skemmuv. 12 (bleik gata)
» 587-2323
Frambremsur á verðstöðvun.
Skiptu um bremsuklossa aðfram-
an fyrir einstaklega gott verð.
Vinna aðeins kr. 1.500 m. vsk.
fyrir flesta bíla. 15% afsláttur til
eldri borgara.
Bilaverkstæði Edda K.,
Kársnesbraut 102,
»564-3272.
Ódýrar alhliða bílaviðgerðir.
Fljót og örugg þjónusta. Fag-
menn með langa reynslu.
BlLTAK, Smiðjuvegi 4c,
» 564-2955
Bilaviðgerðir Ódýrt - Ódýrt,
Öll sprautuvinna og minni rétt-
ingar. Föst verðtilboð. Fag-
mennska í fyrirrúmi. » 555-
0574
Pústþjónustan Pústmenn.
Endurnýjanir og viðgerðir púst-
kerfa. 15% afslátturtil eldri borg-
ara. Við erum hjá Bílaverkstæði
Edda K., Kársnesbraut102, »
564-3272.
OKUKENNSLA
Guðlaugur Fr. Sigmundsson
Ökukennsla, æfingatímar. Get
bætt við mig nemendum. Kenni á
Nissan Primera. Euro/Visa »
557-7248 og 985-38760.
lUl
TIL SOLU
Yamaha V Max, 4 cyl. (130
ha.), árg. '92 til sölu. Langt Agr-
essor belti, gróft, Fox gasdempar-
ar, ekinn 7000 km. Verð 760
þús. (650 þ. stgr.). » 567-
6389., 561-8788 & 985-28788.
Vélsleðamenn. Alhliða við-
gerðir í 10 ár. Vara & aukahlutir,
hjálmar, fatnaður, belti, reimar,
sleðar o.fl.
Vélhjól & sleðar, Yamaha
Stórholti 16
»587-1135.
Miðstöð vélsleðaviðskipta.
Bifreiðar-og
landbúnaðarvélar
Suðurlandsbraut 14
»556-8120 og 581-4060
Smáauglýsing
kr. 500.-
st.gr eða gr. m. korti.
kr. 650.
ef greitt er m. gíróseðli.
Rammi:
2 dálkar x 6cm
vinnslukostnaður er innifalinn.
kr. 3.900.
Eindálks auglýsing með mynd:
vinnslukostnaður er innifalinn.
kr. 1.200.
Varðandi bílaauglýsingar með mynd þá
getum við tekið mynd af bílnum ef
komið er með hann til okkar að
Vesturgötu 2.
Hringið og fáið nánari upplýsingar.
föstudaga:
laugardaga:
sunnudaga:
9-21
12-16
12-16