Helgarpósturinn - 16.03.1995, Síða 30

Helgarpósturinn - 16.03.1995, Síða 30
30 MORGUNPÓSTURINN LÍFIÐ EFTIR VINNU FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995 Össur Skarphéðinsson umhverfis- ráðherra fílar sig hér eins og ein af fyrirsætunum. Ætli það sé ekki vegna þess að hann er í svipuðum ham og konur sem eru nýbúnar að eiga barn. Þótt þær séu ekki tá- grannar fíla þær sig sem slíkar enda búnar að missa þó nokkur kíló í ein- um vetvangi. Hér er ráðherrann staddur í kvennafans og kosninga- ham á kjólasýningu á Ömmu Lú. Já, alls staðar dúkka þessir ráðherrar upp fyrir kosnigar. sam arda stað l’ikl félaa ingsj urinn Mason Dagana 17.-22. mars verður spánski matreiðslumeistarinn Xavier Ribot I Margarit sérlegur gestgjafi í Lóni og Blómasal Hótel Loftleiða. glöð í tilefni dagsins. Xavier er frá Katalóníu sem er kunn fyrir blómlegt menningarlíf og frábæra matargerðarlist. Á boðstólum verða m.a. heitir og kaldir réttir og sérpöntuð borðvín frá Katalóníu. Samkomustaöur tölvugúrjía hef- ur loks veriö opnaöur á Islandi, nánar tiltekiö í kjallara Bíóbars- ins og ber nú hiö óaölaðandi nafn Síbería. Þar voru saman- komnir nokkrir framsæknustu menn landsins, í víöasta skiln- ingi þess orös, sem voru viö- staddir opnunina seint í síöustu viku. Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 29. mars 1995 á Hótel Loftleiðum, þingsal 1-3, og hefst fundurinn kl. 14.00 Katalónskir tónlistarmenn leika við hvern sinn fíngur meðan á borðhaldi stendur. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf skv.14. gr. samþykkta félagsins. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Breytingar á samþykktum til samræmis við breytt ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995 Önnur mál, löglega upp borin. Tveir heppnir matargestir hljóta vikuferð til Barcelóna með Flugleiðum og gistingu á Hótel Cita Dines á Ramble Tölvugúruið Torfi Franz sýnir Heiðu í Unun lykilinn að framtíðinni. Dr. Gunni í grafalvarlegum þönkum þegar Gulli gítar- leikari sýnir honum þegar hann var svona stór. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Borðapantanir í síma 552 2321 Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18 3. hæð, frá og með 27. mars, fram að hádegi fundardags. FLUGLEIÐIR Magnea blaðamaður lepur viskuna úr vitum Torfa Stjórn Olíufélagsins hf. 100% 70% 40% Olíufélagiðhf

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.