Helgarpósturinn - 03.04.1995, Qupperneq 5

Helgarpósturinn - 03.04.1995, Qupperneq 5
FRETTIR Magnús Scheving fær á baukinn Tímaritið Heimsmynd er vænt- anlegt á blaðsölustaði síðar í vik- unni. Líkamsræktarfrömuðurinn Björn Leifsson er á forsíðu blaðs- ins að þessu sinni en í því er að finna ítarlegt viðtal við kappann. Efni viðtalsins kemur í grófum dráttum fram í forsíðutilvísun- inni: Töffarinn Björn Leifsson í World Class um skemmtanalífið, bullið í Magnúsi Scheving og heit- ar nætur. En samkvæmt heimild- um PÓSTSINS mun Björn ræða ít- arlega um þær deilur sem hann og Magnús hafa staðið í undan- farnar vikur og ljóstra upp ýmis- legu sem gæti koma illa við hina hvítþvegnu ímynd hins síðar- nefnda.H Barnsrániö rifjað upp Þá mun tímaritið Mannlíf einn- ig vera rétt ókomið í hendur á lesendum. Forsíða blaðsins er i þetta skiptið lögð undir hjóna- leysin Sigrúnu Gísladóttur og Að- alstein Jónsson en þau komust i fréttirnar um áramótin þegar Að- alsteinn nam tveggja mánaða gamalt barn þeirra á brott ai Landspítalanum eftir að félags- málayfirvöld höfðu úrskurðað að það yrði tekið af þeim tima- bundið. Aðalsteinn og Sigrún eiga saman tvö börn og höfðu yf- irvöld úrskurðað að bæði yrðu tekin af þeim og send í rannsókn- arvist. Það eldra var ársgamalt þegar þessir atburðir áttu sér stað og fór Sigrún huldu höfði með börnin í fjórtán daga áður en hún gaf sig fram. Mikið gekk á í þessu máli og var lögreglan meðal annars sökuð um að hafa beitt ólöglegum símahlerunum á meðan leitin að börnunum stóð yfir. Ýtarlega var greint frá gangi málsins í PÓSTINUM á sínum tíma en í viðtalinu í Mannlífi munu Sigrún og Aðalsteinn greina frá atburðarásinni eins og hún kom þeim fyrir sjónir og ræða hvernig fjölskyldunni hefur reitt af eftir allan hamagang- inn.B MánucUraur 99 kr. PÖsturmn Tæknival hf. Skeifunni 17, sími 681665 ACO hf, Skipholti 17, Sími 627333 Einar J, Skúlason hf, Grensásvegur 10, Sími 633000 Heimilistæki hf, Sætúni 8, sími 691500 Tölvumiðlun, Grensásvegi 8, sími 688517 Örtöluvutækni, Skeifunni 17, sími 687220 Tölvutæki - Bókval, Furuvöllum 5, sími 96-26100, Akureyri Tölvuþjónustan á Akranesi, Kirkjubraut 40, sfmi 93-13111 Bókabúð Jónasar Tómassonar Hafnarstræti 2, sími 94-3123, ísafirði Tölvun hf, Strandvegi 50, sími 98-11122, Vestmannaeyjum RISC örgjörvi sem er feikna öflugur, tryggir hraða úrvinnslu gagna, þannig að það tekur aðeins 25 sekúndur að fá fyrstu síðu. Örgjörvinn nýtir enn betur innra minni prentarans þannig að 1 Mb. nýtlst rétt eins og 3 Mb í eldri prenturum. Lítill og nettur OL 400ex er mjög nettur, lítið stærri en A-4 blað (36 x 32 x 16 cm). L.E.D. tækni sem OKI hefur þróað kemur þér til góða í prentara sem hefur fáa hreyfanlega hluti sem þýðir minna viðhald. 2500 Ijósdíóður tryggja þér hnífskarpa prentun. Ekkert óson eða ryk OL 400ex gefur ekki frá sér neitt óson eins og flestir aðrir geislaprentarar gera. Það ryk sem kemur frá prentaranum er næsta ómælanlegt. Þess vegna eykur hann vinnugleði þína. Ótrúlega lágt verð Líttu aftur á verðið hér til hliðar. Það er hreint ótrúlegt. Hafðu samband við næsta söluaðila og fáðu að vita hvérnig þú getur eignast þennan frábæra prentara. OL 410ex Fyrir þá sem vilja enn meiri upplausn og prentgæði bjóðum við nýja útfærslu sem prentar allt að 600 pát, Þessi prentari kostar aðeins 69.900- OKI People to People Technology Bannaði Einar flugfreyjun- UM AÐ PISSA? FENGU EKKl AÐ PISSA Uppákoman í kríngum flugfreyjur í síðustu viku hefur vakið nokkra at- hygli. Það hefur hins vegar minna farið fyrir sögunni afþví hvernig flugfreyjunum, sem töfðu vélarnar úti á flugvelli, gekk að pissa. Sem eðlilegt erþá þurftu þœr að að komast á kló- sett enda stóðu aðgerðir lengi. Þœr reyndu fyrst að komast í flugstöðina. Þegar þeim var meinað að koma þangað fóru þœr í flugafgreiðsluna og að lokum í flugskýli. Hvergi fengu þœr inn- göngu og var hent að því gaman að sjálfsagt stœðu þeir Björn The- ódórsson og Einar Sigurðs- son fyrirþví. Að lokum aumkuðust starfsmenn nálœgðrar Skeljungs- stöðvaryfir flugfreyj- urnar og fengu þœr að pissaþarM Hvernig fór BLINDSKÁKIN? ÞeirHelgiÁss Grétarsson og Garry Kasparov áttust við í blindskák um dag- inn þegar Kasparov kom til landsins. Mikil leynd hvíliryfir úrslitum skák- arinnar en hún verður sýnd í sjónvarpi á annan í páskum. Kvisast hefur þó út að frammistaða Helga Áss hafi komið á óvartM Kasparov hyggst sjá sumar- sólinaá Íslandi. KEIVIUR AFTUR í SUMAR Heimsmeistarinn í skák Garry Kasparov mun hafa lýstyfir miklum áhuga á að koma aftur til ís- lands í sumar og þá sem túristi. Sagðist hann hafa áhuga á að dvelja hér á landi í nokkra daga og skoða landið. Nefndi hann til lok júní. Þess má geta að Ka- sparov er nýskilinnM

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.