Helgarpósturinn - 03.04.1995, Síða 24

Helgarpósturinn - 03.04.1995, Síða 24
 ■aaaonaHnBB ICELAND 1995 OPINBER STYRKTARAÐILI HM 1995 Hringdu inn frétt. s Ef hún birtist færð kr. 3.000 krónur sendar um hæl. Þú átt síðan möguleika á að vinna 50.000 krónur sem dregnar eru úr birtum fréttum annan hvern mánuð. SVALA BJÖRGVINS DÓTTIR SÖNGKONA „Af gefnu tilefni vil ég að það komi skýrt fram að ég keypti mér þetta bjórglas sjálfur. Ámundi kom þarhvergi nærri." I dag er mánudagurinn 3. apríl Þennan dag árið 1882 var hinn frægi bófi Jesse James skotinn til bana í hnakkann. Jósep Stalín var á þessum degi árið 1922 skipaður aðalritari kommúnistaflokks- ins í Rússlandi. Jim Morrison, söngvari Doors, var handtekinn af FBI þennan dag árið 1969 í Los Angeles fyrir að fljúga á milli fylkja til að komast hjá málshöfð- un fyrir ósæmilega hegðun á almannafæri sem hann átti að hafa viðhaft á tónleikum í Flórída-fylki í mars sama ár. Þennan dag árið 1974 var Surtsey lýst frið- land og árið 1984 á jressum degi var hundahald aftur leyft í Reykjavík eftir að það hafði verið bannað í 13 ár. A fmæli læknir verður fimmtugur, m Vilhjálmur Ástráðsson veitingamað- ll ’tSÞ. F* , ur verður 49 ára, Einar Sveinsson \ l.'J framkvæmdastjóri verður 47 ára, V W’ J Jón Júlíus Hafsteinsson sjómaður /Wiljr verður 37 ára og Halldór Auðarson Á tónlistarmaður með meiru verður ,^■,2, AM, 36 ára og Dagur Sigurðsson hand- boltakappi verður 22 ára. Henry Luce, sem stofnaði tímaritin Time, Life og Fortune fæddist þennan dag árið 1898. Þau Marlon Brando og Doris Day fæddust þennan dag og bæði árið 1924. Helmut Kohl verður 65 ára í dag og Eddie Murphy verður 34 ára. Sá næstbesti ásamt Helga Björns veitingastaðinn Berlín. Á einn þessara funda var hinum farið að lengja eftir Baltasar. Hann rennur þó á endanum í hlað á tveggja millj- óna króna jeppanum sínum með GSM- símann á lofti. Þar sem Baltasar geng- ur inn á fundinn verður Þórarni litið út um gluggann á jeppann sem Baltasar ók - en sjálfur ekur Þórarinn um á sjö milljóna króna jeppa - og segir; „svo þú ekur um á Dagshrúnartýpunni." »Guðni Bergsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu leiksins og lagði upp mark Bolton. voru hans eign með húð og hári og er það mál enskra sparkfræðinga að tignarlegri tilþrif hafi varla sést á Wembley en þegar hann skoraði seinna markið. Eftir markið var hægri bakverði Bolton umsvifa- laust skipt út af og inn á völlinn kom Guðni Bergsson. Hann var ekki búinn að vera lengi inn á þegar hann setti mark sitt á leikinn svo Tvö frábær mörk Steve McMana- man í úrslitaleik deildarbikar- keppninnar á Wembley í gær bundu enda á þriggja ára titlaleysi Liverpool sem bar sigurorð á Bolt- on, 2-1. Guðni Bergsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu leiks- ins og stóð sig vel, átti meðal ann- ars drjúgan þátt í marki Bolton. Leikur liðanna var frábær skemmt- un og þrjú stórkostleg mörk litu dagsins ljós áður en honum lauk. Fyrstu deildar liðið Bolton byrjaði af miklum krafti gegn hinu gamal- gróna stórveldi og hefði hæglega getað verið komið tveimur mörk- um yfir áður en McManaman skor- aði fyrir Liverpool. Bæði mörk McManaman um munaði. Mínútu eftir að Guðni kom til leiks skallaði hann boltann inn í vítateig Liverpool, beint á höf- uð Finnans Mixu Paatelainen, sem skoraði. ^ Bjart Hálfskýjað Skýjað Rigning Snjór Kul Kaldi Stormur Hiti Frost Veðurhorfur næstu daga: Fremur liæg norðan og norðvestur átt á Norður- og Austurlandi meö smá éljum, en austan og suðaustan kaldi og lítilsháttar snjókoma á stöku stað sunn- anlands. Á Vesturlandi verður norðaustan gola og skýjað, en að mestu úrkomulaust. Frost 1 til 4 stig. jbomjji Að lifa einn dag í einu og gera það besta úr augnablikinu. “ Steve IVIclVlanaman skoraði bæði mörk Liverpool og var kosinn maður leiksins. Liverpool deildarbikar meistarar Sigrar alía með löppina í stefnir Maradona

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.