Helgarpósturinn - 08.06.1995, Page 8
Jl11
Ai
Iþýðublaðið
birti á forsíðu
inni í gær
opið bréf Kolbrúnar
Bergþórsdóttur bók-
menntafræðings til
Mssmunwi á miHi rekstrarfonna
vio sköttun lífeynss|óos€|jalda
„Það er náttúrlega rakið órétt-
læti að gera upp á milli rekstrar-
forma með þessum hætti,“ segir
Hreiðar Már Sigurðsson, forstöðu-
maður lífeyrissjóðsins Einingar,
en hann telur að samkvæmt nú-
gildandi skattalögum séu sjálf-
stæðir verktakar eða einyrkjar
beittir misrétti varðandi skatta-
lega afgreiðslu lífeyrissjóðs-
gjalda. Einyrkjum er ekki heimilt
færa þau lífeyrissjóðsgjöld er þeir
greiða sem kosnaðarlið á rekstr-
arreikningi eins og öðrum launa-
greiðendum og greiða því skatta
af þeim eins og að um hefðbundn-
ar launatekjur væri að ræða.
Venjulegir launþegar greiða nú 4
prósenta launa sinna í iífeyris-
sjóði og ber einyrkjum að gera
hið sama en að auki greiða þeir
lífeyrisgjöld launagreiðanda eða
af heildarlaunum sínum og eru
þær tekjur skattlagðar að fullu
þvert ofan í það sem tíðkast með-
al almennra launþega.
„Þetta hefur þau áhrif að lífeyr-
issparnaður einyrkja hefur dreg-
ist saman og ef fer sem horfir gæti
þetta orðið að stóru vandamáli
innan þessarar stéttar í framtíð-
inni,“ segir Hreiðar. „Einyrkjar sjá
ekkert hagræði með að greiða í líf-
eyrissjóði á meðan lögin eru með
þessum hætti því þeir lenda
tvisvar sinnum í 40 prósenta
skattlagningu. Þess vegna greiða
margir einyrkjar ekki í lífeyris-
sjóði og kjósa að spara fé sitt með
öðrum hætti eins og með fjárfest-
ingum í fasteignum en slíkar fjár-
festingar geta verið fallvaltar eins
og dæmin sanna.“
Hreiðar er þeirrar skoðunar að
skattheimta af lífeyrisgjöldum
einyrkja geti reynst samfélaginu
dýrkeypt þegar fram í sækir.
„Maður sér það fyrir sér að þetta
fólk fái engar lífeyrisgreiðslur
þegar það kemur á efri ár og verði
því á framfæri Tryggingarstofnun-
ar ríkisins þegar það fer á eftir-
launaaldur."
Árið 1982 úrskurðaði Ríkis-
skattanefnd í kærumáli einstak-
lings vegna ákvörðunar skatt-
stjóra að fella niður gjaldfærðar
iðgjaldagreiðslur á rekstrarreikn-
ingi hans. Kærandi rak sjálfstæða
atvinnustarfsemi og krafðist hann
heimildar til að færa 60 prósenta
iðgjalda sinna sem rekstrarkostn-
að enda væru þau hluti af rekstri
hans. Ríkisskattanefnd klofnaði í
niðurstöðu sinni en meirihluti
hennar staðfesti ákvörðun skatt-
stjóra. í áliti minnihlutans sagði
hins vegar meðal annars: „í fram-
kvæmd hefur aldrei verið dregið í
efa að frá atvinnurekstrartekjum
lögaðila beri að draga hlut þeirra
í lífeyrisgjöldum starfsmanna
hvort sem viðkomandi starfs-
menn eru eigendur eða ekki.
Höfnun frádráttar á reiknuðum
hluta atvinnurekstrar í lífeyris-
gjöldum einstaklinga, sem stunda
atvinnurekstur eða sjálfstæða
starfsemi, skapar misrétti á milli
rekstrarforma að þessu leyti." Á
þessum forsendum taldi minni-
hluti Ríkisskattanefndar að taka
bæri kæruna til greina. Ekki náð-
ist í Friðrik Sophusson fjármálaráð-
herra vegna þessa máls. -lae
Jóns Baldvins
Hannibalssonar, for-
manns Alþýðuflokks-
ins, og Hrafns Jök-
ULSSONAR, ritstjóra
Alþýðublaðsins. Hún
segist lengi hafa
reynt að ganga í
flokkinn og allt bendi
til að það takist ekki
fyrr en Birta Össur-
ARDÓTTIR fái kosn-
ingarétt. Þá verði
væntanlega búið að
skipta um formann
og áhugi Kolbrúnar
því minni. Hún segist
hafa taumlausa að-
dáun á þeim Jóni
Baldvini og Hrafni
sem Hrafn hafi vissu-
lega metið en mælst
til að hún kynnti sér
stefnumál flokksins.
Það segist hún nú
vera að gera í von
um að það flýti
flokksaðild og „komi
þannig í veg fyrir
pólitískt umkomu-
leysi“ sitt...
Vk ^Veitingastaður-
■V inn Subway
V sem opnaði í
Austurstræti á dög-
unum var lokaður
mitt í hádegistraffík-
inni í gær. Staðurinn
hefur fengið frábær-
ar móttökur í þann
stutta tíma sem hann
hefur verið starf-
ræktur og því kom
það óneitanlega
spánskt fyrir sjónir
að hann var lokaður
í gær. Fjöldi fólks
þurfti frá að hverfa
af þessum sökum en
starfsmaður Subway
sagði að aftur yrði
opið í dag það hefði
bara „gleymst að fá
leyfi“ til veitinga-
rekstursins...
Gerist áskrrfendur að Mánudagspóstinum og Helgarpóstinum
og takið þátt í áskrifendahappdrætti.
í ágúst verður þessi glæsilegi hálfsjálfskipti Renautt Twingo
að verðmæti 968.000 krónur dreginn út.
Allir áskrifendur - gamlir og nýir - eiga jafna möguleika á að eignast þennan bíl fyrir
áskriftarverðið - 999 krónur á mánuði.
568 1200 & 581 4060
Pðsturínn
Fjölbreytt
fréttum, ú
greinum,
skemmtiefni.
Ungt blað og
Margret Guðmundsdótt-
IR, sem undanfarin ár
hefur gegnt starfi fram-
kvæmdastjóra hjá olíufélaginu
Q8 í Danmörku, hefur verið ráð-
in til starfa hjá Skeljungi hf. í
Reykjavík frá og með september
næstkomandi. Margrét hefur
verið einn af leiðandi forystu-
mönnum Q8 í Danmörku og tek-
ið þátt í mikilvægum ákvörðun-
um innan fyrirtækisins sem
meðal annars hafa leitt til þess
hve traust það er á danska
markaðnum. í fréttatilkynningu
sem Q8 sendi frá sér vegna
brottfarar Margrétar, kemur
greinilega fram að þeim þykir
miður að hún sé að hætta hjá
fyrirtækinu, en jafnframt er
sýndur skilningur á ákvörðun
hennar, þar sem hún og fjöl-
skylda hennar vilji flytjast aftur
heim til íslands...
Starfsmenn ÁTVR hafa að
undanförnu orðið varir
við óeðlilega litla sölu á
vodka á sumum hótelum og vín-
veitingahúsum. HöSKULDUR
JÓNSSON, forstjóri ÁTVR, hefur
látið að því
liggja að þetta
sé ekki vegna
breytinga á vín-
smekk mörland-
ans heldur sé
skýringarinnar
að leita í ólög-
mætum við-
skiptaháttum umræddra veit-
ingahúsa. Höskuldur segir að
ástæðurnar fyrir dræmri vodka-
sölu til veitingahúsa sem kaupa
fullt af gini, viskí og bjór geti
verið þrjár, að því er hann held-
ur. í fyrsta lagi að umrædd veit-
ingahús selji landa í stað vodka,
þau selji smyglað áfengi eða að
veitingamennirnir versli í sölu-
búðum ÁTVR til að losna við
innskattinn. Höskuldur hefur
gefið skýrslu um málið til þar til
bærra yfirvalda en hann vill ekki
segja opinberlega um hvaða
veitingahús er að ræða. Á með-
an ekkert er gert í málinu liggja
því öll veitingahús landsins und-
ir grun um landasölu og vod-
kaunnendur vita ekki hvað þeir
eru að drekka...