Helgarpósturinn - 08.06.1995, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 08.06.1995, Blaðsíða 15
FIMMTUD’A'GCJ RW8T3 UN nr9'9’5 f 5 þótt þetta sé manns eigið barn upplifir maður það sem einhverja qkunnuga manneskju. ÁSLAUG: Og svo eignast konur oft börn án þess að láta karlmennina vita. Helga: Mér finnst fáránlegt að konur láti ekki karlmenn vita af þessu fyrr en kannski sex mánuð- um seinna. Ég er ekki að mæla með fóstureyðingum eða ein- hverju slíku, bara ábyrgari hegð- un. í dag höfum við tök á því að hegða okkur skynsamlega, báðir aðilar hafa tök á því að verja sig. Reyndar veltur þetta meira á kon- unni því hún situr uppi með ábyrgðina. ÁSLAUG: Mér finnst að konur eigi allavega að láta karlmennina vita strax, ef mögulegt er. Mér finnst að það eigi helst að gera einhvers konar samkomulag um leið og konan verður ófrísk. Það er að mínu mati mjög eigingjarnt af kon- um að eignast barn einar og segja svo kannski við feðurna nokkrum árum síðar: Viltu gjöra svo vel að taka þátt! Helga: Þetta er eins og einhver banki upp á hjá manni og segist vera búinn að ráða mann í vinnu og skipi manni að mæta á morg- un. ASLAUG: Ég er orðin leið á þessu barnatali, eigum við ekki að reyna að slútta því? (Það var samþykkt samhijóða). KARLMEMM OC TILFflWmGAR RUTC Finnst ykkur ekki að karl- menn eigi erfitt með að tjá sig til- finningalega? Ég er reyndar í sam- búð með einni þessara þöglu týpa sem ég er alltaf að reyna að túlka. En það gengur svosem alveg upp því við höfum bæði húmor fyrir bví. HELGA: Karlmenn tjá sig bara á stjóri! Hún er kona á besta aldri svo það hlýtur að vera mjög eðli- legt að hún verði ólétt. Þetta er komið til af því að kona á að verða eins og karlmaður þegar þún er komin í svona starf. ÁSLAUG: Þetta er svolítið góður punktur; óléttur borgarstjóri. Nú, þá hefði bara einhver átt að koma og leysa hana af í nokkra mánuði. Það væri bara til fyrirmyndar ef borgarstjóri ætti von á barni. Ef öllum hefði þótt þetta ömurlegt, hvað með borgarstjóra sem væri með veikt hjarta og þyrfti þess vegna að vera frá í sex mánuði? Væri það ekki bara; aumingja hann? Helga: Annað snýst um veikindi, þitt um val. ÁSLAUG: Ekki ef borgarstjórinn með veika hjartað hefði valið að éta súpukjöt og saltkjöt allt sitt líf. HELGA: Mér finnst þetta ekki sam- bærilegt. annan hátt en við. Ég héf aldrei skilið karlmenn og ég held að þeir skilji okkur heldur ekki. NANNA: Svona eru þeir bara. Ann- ars höldum við að þeir tali ekki um tilfinningar sín á milli. Þeir segja okkur heldur ekkert um það. Rut: Ég hef nú komist að því að þeir tala heilmikið um kvenfólk, það er eitt og annað sem þeim liggur á hjarta. Helga: En það er fáránlegt að halda því fram að karlmenn geti ekki tengst tilfinningalega. KONAÍ KARLMLUTVBHa Rut: Munið þið eftir kjaftasögunni sem gekk um Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur rétt eftir að hún varð borgarstjóri? Hún var sú að borg- arstjórinn ætti von á barni og allir voru ferlega hneykslaðir að hún skyldi voga sér, nýorðin borgar- * Rut: Það er allt til í þessu; lykkjur sem klikka og smokkar sem springa. HelGA: Þetta eru ekki baraj dómar. Við erumjitórrfTsvona rimm. Jg: Jú, mér finnst mann- skepnan grimm. Ef Ingibjörg Sól- rún hefði gubbað pillunni og orð- ið óvart ólétt. Það er það sama. Það vorkenna allir karlmönnum sem eru frá. HelGA: Það má ekki gleyma því að við mótumst öll af þessu sam- félagi, ekki bara þeir. Rut: Það eru bara svo margar konur sem verða að lúffa út af barneignum. HELGA: Hvað viljum við verða; of- salega harðar karríerkonur eða hvoru tveggja, karríerkonur og húsmæður? Rut: Við verðum að velja. HELGA: Það er af því að samfélag- ið er ekki sniðið að okkur. Rut: Ekki þurfa karlmenn að velja! HELGA: Til þess að breytingar eigi sér stað verður að vera endurnýj- un. Það liggur á okkar herðum að breyta þeim sem við erum að ala ipp í að hugsa öðruvísi. \sLAUG: Nú erum við ekki mjög iiþpþyggilegar. Þetta er komið út í konuíöíL Það er mjög trist ef það kemur ekksH annað fram en bleyjuþvotturHiessu viðtali... (í þessum töluðu orðum var ákveðið að snúa sér að einhverju skemmtilegu, þar á meðal kynæs- andi karlmönnum) Áslaug (varpar enn sprengjum): Ég er kynlaus. Helga (talar til hinna): Hún vill að allir séu eins og Andy Warhol. Nanna: Ef þú sérð einhvern karl- mann sem er algjör rindill, á ég að trúa því að þér finnist hann spennandi? Ar.í h\\á\ I Ég er bara að renna út í eitthvað kynlaust. Ég er alveg hættað taka eftirþví hvort karlmenn eru flottireða ekki. Ég hef bara ekki skoðanir á því. ÁSLAUG: Ég er bara að renna út í eitthvað kynlaust. Ég er alveg hætt að taka eftir því hvort karl- menn eru flottir eða ekki. Ég hef bara ekki skoðanir á því. Það sem ræður úrslitum er hvaða vit er í þessum kolli. Það hefur hvorki með kyenleika né karlmennsku að gera. Ég veiti því þó athygli þegar karlmaður opnar hurð fyrir mér, einfaldlega af því það gerist svo sjaldan. Það er sorglegt. HeLGA: Er það ekki alveg jafn sorglegt og maðurinn með þurðarrúmið í líkamsræktinni? ÁSLAUG: Jú, alveg jafn sorglegt. Rut: Mér finnst karlmannlegt og finn fyrir spennutilfinningu þegar maðurinn minn sýnir einhverja verndartilburði, sérstaklega þegar einhver annar karlmaður er að abbast upp á mig og minn ýtir honum í burtu. Eg er einhvern veginn svona manneskja sem hef- ur aldrei þurft að vernda, ég hef bara vaðið áfram í lífinu, en ég finn fyrir kvenlegri tilfinningu þeg- ar ég upplifi þetta. NaNNA: Áslaug, þú segist kynlaus en fellur fyrir því þegar einhver Qpnar hurð. ÁSLAUG: Nú tala ég í kross, ég veit það. Nanna: Sérðu ekki einu sinni mun á rosalega kvenlegri konu með fallegar hreyfingar og rudda- Ipgri konu sem er eins og karl? ÁSLAUG: Mér finnst óheflaðar konur flottar. NANNA: Það sem ég á við, sérðu ekki mun á kvenlegu og karlmann- Ipgu? ASLAUG: Auðvitað sé ég hvort sumir karlmenn eru flottir og sumar konur flottar en svo getur | (fær- ist öll í auk- ana) Ekki vildi ég eyða lífinu ein! Og ekki heldur ein- göngu í fé- lagsskap kvenna. Karl- menn eru yndislegir og hafa oft reynst mér betri vinir en kvenfólk. Mér finnst betra að leita til karlmanna þegar mér líð- ur illa. Þegar maður var laus og liðug- ur varð maður bara stundum að sofa hjá og fór útí þeim tilgangi að ná sér í mann.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.