Helgarpósturinn - 06.07.1995, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 06.07.1995, Blaðsíða 8
Bifhjólamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! Sá fáheyrði atburður átti sér stað á mánudaginn að óeinkennisklæddur iög- reglumaður ók á mann úr mal- bikunarflokki á mótum Miklu- brautar og Skeiðarvogs. Svæðið þar sem flokkurinn var að vinna var ómerkt og segja vitni að mal- bikunarmaðurinn hafi ætlað að stöðva bifreið lögreglumannsins þar sem hann hugðist aka inn á svæðið. Hann gaf hins vegar í og ók á manninn. Óðrum malbikun- armanni blöskraði aðfarirnar og henti naglbíti í rúðu bílsins með þeim afleiðingum að brestur kom í hana. Lögregla tók skýrslu af mönnunum en þar sem hvor- ugur aðila hefur sýnt áhuga á að fylgja málinu eftir er það talið leyst. Haft er eftir lögregluþjóni að malbikunarmönnunum tveimur hafi verið vikið úr starfi... Quicksand Jesus, Botnleðja, Kol- rassa krókríðandi og Sagtmóðig- ur... Heilsuverndarstöð Reykja- víkur gekkst fyrir tíu námskeiðum veturinn 1992 til 1993 fyrir þá sem vildu hætta að reykja. Ekki er hægt að segja að árangurinn hafi verið stórkostlegur. 160 manns mættu á námskeiðin og voru 15 pró- sent þeirra sprungnir eftir tvær vikur, sjö af hverjum 10 eftir þrjá mánuði og aðeins 17 pró- sent voru reyklausir eftir árið. Það er því ljóst að aðferðafræði þeirra er langt frá því að vera fullkomin... Félagið, Réttindafélag sam- kynhneigðra og tvíkyn- hneigðra, heldur styrktar- tónleika í Tunglinu í kvöld. Tón- leikarnir áttu í iyrstu að vera á Grísasneiðar og svínariffrá HÖFN 1 eru algjört lostxti, tilbúið beint á grillið. t Taktu enga áhættu, veldu grísfrá HÖFN \ á grillið - það klikkar ekki! \fflPylsur' ^sælkera Veiðibiaðið var að koma út um mánaða- mótin en eins og kunnugt er samein- uðust blöðin Veiði- Talaðu við okkur um BÍ LARÉTTING AR BÍLASPRAUTUN maðurinn og Á veið- um sem Fróði gaf út. Nýja blaðið er í eigu Fróða en helsta sam- keppnin kemur frá Sportveiðiblaðinu sem Gunnar Bender hefur gefið út. Miðað við auglýsingamagn virðist Magnús Hreggviðsson í Fróða fara heldur halloka í samkeppn- inni. í blaðinu eru einungis sjö síður undir auglýsingar en 35 í Sportveiðiblað- inu... HÖFN SELFOSSI ef l“1ð */, ■H ■ ú er verið að Hm9 ganga frá ■ wM göngustíg sem liggur frá Aust- urstræti inn á nýja torgið á milli Póst- Atak í söfnun dagblaða, tímarita og annars prentefnis til endurvinnslu er hafið á höfuðborgarsvæðinu. Söfnunargámar eru víðsvegar og vel merktir. I Efra- og Neðra-Breiðholti verða fleiri söfnunargámar en í öðrum hverfum. Hverjum gámi í Breiðholtshverfunum tveimur er ætlað að taka við dagblöðum, tímaritum og öðru prentefni frá um 250 heimilum, en annars staðar eru því sem næst 1800 heimili um hvern gám, enda eru þeir gámar mun stærri. hússtrætis og Lækj- argötu og út að Skólabrú. Á torginu mun Tómas Tómas- SON á Hótel Borg meðal annars ætla að opna götukaffihús sem óneitanlega fær- ir líf í gamla miðbæ- inn. Rífa þurfti hluta viðbyggingarinnar milli Hressó og Astro en borgin sem borg- ar gerð stígsins keypti hluta af lóð Hressingaskálans af KFUM... The Art of Entertainment Tilboðsveró ? abeins :r. 39.900/Z ástœða til að lata venjulegt bíltœki dugaþegar þú \ getur fengið I Pioneer með I geislaspilara 1 ísetning S samdœgurs VERSLUNIN •BP Visa raðgreiðslur mmm til allt að 24 nrián. VjSy Euro raðgreiðslur til allt að 36 mán. HVERFISGOTU 103-SIMI625999 Auðbrekku 14 PAPPIR endurtekiö efni S FIM m T u D A G u R 6” tl l 119 9 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.