Helgarpósturinn - 31.07.1995, Page 5

Helgarpósturinn - 31.07.1995, Page 5
 % FRÉTTIR Of feit fyrir VEITINGAHÚSIN GLÆSILEIKINN ER [ ÖNDVEGI Á HINUM NÝJA VEITINGASTAÐ Vals Magnússonar OG SONAR HANS í AUSTURSTRÆTI. Þeir eru orðnir nokkrir sem hafa lent í harð- skeyttum dyravörðum hins nýja skemmtistað- ar, Óðals. Þar ú bœ er glœsileikinn í tyrirrúmi og þeim sem klœðast ófínum fatnaði, svo sem gallabuxum og íþrótta- skóm, meinaður inn- gangur. Einnig hefur miklu fé verið varið í að staðurinn líti sem allra best út, innan sem utan. Það skýturþví skökku við að horfi maður á staðinn framan frá blasir við allt óhreina leirtauið á þriðju hœð- inni. ■ Oft koma gullmolar fram í Þjóðarsálinni. Á fimmtudag hringdi þangað kona sem hafði ekki fagra sögu að segja. Innihald þess sem hún sagði var á þá leið að henni þœttu veitingahús ekki taka nœgilega mik- ið tillit til frjálslega vax- ins fólks. SJálfsagðist hún tilheyra þeim flokki og hún œtti hreinlega í erfiðleikum með að sitja á veitingahúsum vegna þess hversu lítt stólarnir vœru sniðnir að þörfum hennar. Aðspurð sagðist hún þó eiga auðvelt með að sitja í strœtó. ■ Elegans ■■H

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.