Helgarpósturinn - 31.07.1995, Qupperneq 11

Helgarpósturinn - 31.07.1995, Qupperneq 11
 ' 4 / ■A UTLOND Starfsmenn Vinnuskólans Nú hafa álagningarseðlar skattstjóra verið sendir út til launþega. Eins og þekkt er orðið er Þorvaldur Skúlason í Síld og fiski skattakóngurinn enn eitt ár- ið, en þeir eru nokkrir sem fá ekki eins háa álagningu og hann. Þeir Gunnar Einarsson, Magnús fin mannréttindi einstaklinga Þeir Sveinn Björnsson, Magnús Gísli Arnarson, Gautur Sturiuson, Olafur Pálmason og Gunnar Einarsson fengu rukkun frá skattinum upp á 2-3 krónur. „Giftingar samkyn- hneigðra eru alveg hreint sjálfsagðar og eru sjálfgefin mannréttindi einstak- A linga. Landlæg íhalds- semi hefur um langan |k tíma staðið í vegi fyrir löggildingu giftinga sam- kynhneigðra og um tíma var þetta Gísli Arnarson, Gautur Sturluson, Ólafur Pálmason og Sveinn Björns- son, 14-15 ára starfsmenn hjá Vinnuskóla Reykjavíkur, fengu álagningarseðil þar sem þeim var gert að greiða 2-3 krónur í skatt. Þrátt fyrir að strákarnir segist allir hafa unnið jafnmikið eru upphæðirnar á álagningarseðl- unum misháar. Þeir kunna enga skýringu á mismuninum og ætla að borga skuldina sem allra fyrst og vona að ekki verði farið út í harkalegar innheimtuaðgerðir. ■ Hvað segir Guðrún Helga- dóttir, fyrrum alþingismað- ur, um lögleiðingu giftinga samkynhneigðra ? málefni sem menn báru helst ekki upp á opinberum vettvangi. Það hefur sem betur fer breyst með árun- um og þykir ekki jafnvið- kvæmt nú og þótti áður. Samkynhneigt fólk á að sjálfsögðu að njóta þeirra réttinda að fá að búa í lög- giltri sambúð sem annað fólk. í raun er þetta hagur sam- félagsins alls, að samkyn- hneigt fólk fái að njóta þess- ara sjálfsögðu réttinda, því að í raun má segja að sam- kynhneigt fólk hafi verið neytt til að lifa við meiri lausung en það hefði þurft að gera gegnum tíðina af þessum sökum.“ ■ Friðrik Skúlason tölvugúrú Friðrik skúiason tölvunarfræöingur greiðir þriðju hæstu skatta ein- staklinga í Reykjavík samkvæmt nýrri skattskrá. Friðriki hefurver- ið gert að greiða samtals 15.698.038 króna í opinber gjöld. Þar af á hann að greiða 2.811.540 í útsvar til Reykjavíkurborgar. Það þýðir að laun hans hafa verið um 2,8 milljónir króna á mánuði ár- ið 1994. Friðrik hefur fyrst og fremst hagnast á forritinu Lykla- Pétri sem hann hefur þróað á undan- förnum árum og er ætlað að verj- ast töivuvírusum og hreinsa „smit“ úr kerfum sem þegar hafa fengið vírus. Friðrik hefur auk þessa hannað mörg önnur forrit. Má til dæmis nefna Púka, sem er ætlað að leiðrétta stafsetningar- villur á íslensku. Friðrik hefur selt Lykla-Pétur stórum aðilum erlendis og hagnast vel á því. Menn í tölvuheiminum segja að Friðrik sé hálfgert ofurmenni í þessum geira. Hann sé ávailt fljótur til með forrit sem berjast gegn nýjum vírusum, reyndar sagði einn í gríni að hann væri oft á tíðum grunsamlega fljótur og að ef til vill hannaði Friðrik líka vírusana sjálfa. Friðrik hefur i Friörik býr ásaml eiginkonu sinni í þessu einbýlishúsi í Stigahlíð 65. Friðrik Skúlason tölvugúrú er aðeins hæstu einstaklinga landsins. níu starfsmenn í hlutavinnu við fyrirtæki sitt og einn viðmæl- enda Póstsins segist hafa heyrt að Friðrik hafi um nokkurt skeið haft í sinni þjónustu rússneskan starfsmann, sem starfar erlend- is. Sagt er að Friðrik selji mikið af forritum sínum í gegnum Inter- netið. STAÐGREIDDIEINBÝUSHÚS Friðrik býr ásamt eiginkonu slnni, Björgu Mörtu Ólafsdóttur, í stóru einbýlishúsi i Stigahlíð 65. Áður bjuggu þau hjón í einbýlis- húsi í Hléskógum 7 í Breiðholti. Sagt er að Friðrik hafi staðgreitt bæði þessi hús og er það ekki ótrúlegt, því hrein skattskyld eign Friðriks og eiginkonu hans losar fimmtíu milljónir króna samkvæmt nýju álagningar- skránni. Andstætt Þorvaldi Skúlasyni, sem kenndur er við Síld og fisk og greiðir hæst gjöld einstak- linga í Reykjavík eins og oftast áður, rekur Friðrik fyrirtæki sitt sem hlutafélag en hefur ekki rekstur þess í eigin nafni. Það er því ljóst að tekjur Friðriks eru gífurlegar. LAMINN í HAUSINN MEÐ HAMRIISMIÐI Einn skólafélaga Friðriks úr grunnskóla segir að Friðrik hafi verið talsverður sérvitringur og einfari á þeim tíma og átt undir högg að sækja félagslega. Hon- um hafi verið strítt, nánast lagð- 32 ára en þegar meðal allra tekju- ur í einelti á stundum og meðal " annars barinn í hausinn með I hamri í smíðatíma. Friðrik var ■ hins vegar afburða námsmaður I og þegar tölvurnar komu fram á I sjónarsviðið fyrir alvöru virðist > framtíð hans hafa verið ráðin jrví | hann sökktí sér strax inn í heim tölvunnar og hefur verið þar síð- I an. Sagt er að hann hafi verið far- ■ inn að selja tölvuforrit áður en I hann hóf nám í tölvunarfræði í I Háskólanum. Þar lagði hann ■ reyndar einnig stund á sálar- I fræði. SPILAR DUNGEDNS AND ■ DRAGONSIFRITIMANUM I Til marks um yfirburðagreind I Friðriks sagði einn viðmælenda ■ Póstsins frá því að hann væri einn | örfárra íslendinga sem væru _ meðlimir í sérstökum aljrjóða- I klúbbi gáfumanna. Friðrik hefur stundað tíma- I kennslu við Háskóla íslands og I ber einn nemenda hans honum ■ vel söguna, en segir þó að hann | geti verið örlitið hrokafullur ef _ honum finnst menn óeðlilega I seinir að átta sig á hlutunum. Þrátt fyrir mikla vinnu Friðriks I við fyrirtæki sitt gefur hann sér ■ samt tíma til að leika sér og hef- | ur til dæmis um árabil verið með | félögum sfnum í óformlegum ■ klúbbi sem hefur á dagskránni | að spila hið þekkta spil „Dunge- ons and Dragons1', sem naut mik- I illa vinsælda fyrir nokkrum ár- ■ um. ■ jp Er Reykjavík að | fyllast af hundum? Hundum á undanþágu fjölgar gífurlega Þrátt fyrir að hundahald sé bannað með öllu í Reykjavík fjölg- ar hundum stöðugt og borgarráð hefur varla undan að samþykkja undanþágubeiðnir vegna hunda. Samkvæmt lögum skal dýrahald takmarkað í fjölbýli sem einbýli á höfuðborgarsvæðinu vegna dýra- verndunarlaga sem kveða á um vistvænt umhverfi dýra og hreyf- ingu þeirra. Sem kunnugt er er íbúum fjöl- býlishúsa á höfuðborgarsvæðinu óheimilt að hafa önnur gæludýr en þau sem ekki þurfa hreyfingu utandyra og gilda þær reglur einnig um einbýli. Hins vegar seg- ir Árni Sigfússon, oddviti Sjálfstæð- ismanna, að óskir um undanþág- ur koma upp á næstum hverjum einasta fundi borgarráðs og séu þær óskir metnar eftir aðstæðum. „Að sjálfsögðu reynum við að afgreiða þær umsóknir undir eins og þær berast, en það gefur auga- leið að það er mun erfiðara fyrir íbúa fjölbýlishúsa að æskja slíkra undanþága, þar sem samþykki allra íbúa hússins þarf að liggja fyrir þegar óskin er borin fram fyr- ir borgarráði. Það er eitt af þeim frumskilyrðum sem þarf að upp- fylla svo umsóknin nái að ganga í gegn með samþykki." Árni segir að reglur sem þessar séu í sífelldri endurskoðun hjá borginni og meðal þess sem tekið hafi verið fyrir að undanförnu séu vistsvæði innan borgarmarkanna þar sem hundar fái að ganga Iaus- ir með eigendum sínum. „Þau mál eru þó í athugun og ekkert hægt að segja til um það á þessu stigi málsins hver ákvörðun ráðsins verður að lokum," sagði Árni að lokum. Borgarráð hefur að undanförnu endurskoðað reglur svipaðar þessum, en þau mál eru þó öllu eldri en þau sem hafa komið upp að undanförnu og lúta að dýra- haldi innan höfuðborgarsvæðis- ins. Nokkur klofningur mun vera í borgarráði vegna dýralaga í höf- uðborginni og ekki allir á eitt sátt- ir um lög og breytingar í þessa veru. ■ Ami og félagar í borgarráði fjalla um lítið annað en undanþágur vegna hunda. Ingvar bæjarstjóri hélt ÁFRAM AÐ BERJAST i BÚNINGS- KLEFANUM. Bæjarstjórinn SKAIVIMAÐI Þjálfarann Sem kunnugt ergerðu FH-ingar og KR-ingar jafntefli í Kaplakrika á fímmtudaginn var. Leik- urinn var sögulegur að ýmsu leyti og sýndu áhorfendur í Krikanum afsér ósœmilega hegðun eftir leik. Þetta haturs- fulla ástand hélt síðan áfram eftir leik og varð fólk vitni að því er kom til orðahnippinga á milli Ingvars Viktorssonar bœj- arstjóra og Guðjóns Þórð- arsonar, þjálfara KR- inga. Benti Guðjón hon- um á að bœjarstjóri œtti að ganga á undan með góðu fordœmi en upp- skar aðeins óbóta- skammir þar sem ítrekað var vikið að árásarmáli tengdu Guðjóni fyrir nokkrum misserum. Nœrstaddir voru að sögn slegnir eftir skammar- rœðu Ingvars. ■ L2J ■ mmwmi INN I BÆINN Kvikmyndin Batman Forever var frumsýnd hérlendis síðastliðinn fímmtudagoger segjast markaðsaðilar hérlendis bjartsýnir á að Batman skiliþeim nokkrum hagnaði þegar upp er staðið við lok sýningar hennar með haustinu. nú sýnd í kvikmyndahús- um á höfuðborgarsvœð- inu sem úti á lands- byggðinni. AéI sögn starfsmanna Sambíó- anna, sem hafa kvik- myndina um leður- klœdda bjargvœttinn og félaga hans til sýningar í Reykjavík, hefur aðsókn verið fremurgóð og áœtlað að einir 10.000 gestir hafí þegar lagt leið sína að kvikmyndahús- inu til að berja fílmuna augum. Aðsókn að frum- sýningu myndarinnar á fímmtudag var með ágœtum og þrátt fyrir að ekki vœri fullt út úr dyr- um ■

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.