Helgarpósturinn - 07.09.1995, Blaðsíða 9
9
!FIMMTUD,A*GUR'7T~SEPTEMBER-''l^?9a
ÞRJAR BÆKUR
Á NÁTTBORÐI
KOLBRÚNAR
BERGÞÓRS-
DÓTTUR
„Ég hef nýlokið við að lesa bók sem
Antonia Fraser skrifaði um eiginkonur
Hinriks VIII, en kóngurinn var bæði fjör-
ugur og kröfuharður og giftist því alls
sex sinnum og lét afhausa tvær eigin-
konur sínar, þegar þær voru orðnar hon-
um til ama. Þetta var krassandi og vel
skrifuð lesning. Þar sem ævisaga Jóns
Baldvins hefur ekki enn verið rituð verð
ég að sætta mig við að lesa ævisögu
annars stjórnmálaskörungs, Nóbelsverð-
launahafans Churchills, en hann hlaut
einmitt verðlaunin fyrir sjálfsævisögu
sína, þannnig að ég tel rétt að Jón Bald-
vin komi lífssögu sinni á prent. Svo er ég
að glugga í tímarit sem nánasti vinur
minn og ráðgjafi, Hrafn Jökulsson, mælti
með. Það heitir Heimurinn og fjallar um
þær fjölmennu deildir jarðar sem ís-
lenskir fjölmiðlar veita nánast enga at-
hygli: Asíu, Afríku og Suður-Ameríku.
Þetta er fjölbreytt og fróðlegt tímarit og
þar skrifa valinkunnir menn sem hafa
samviskuna í lagi."
Förðunarskóli
LINUI RUTAR
6 VIKNA TIL 3 MÁNAÐA NÁMSKEIÐ í
UÓSMYNDA- OG TÍSKUFÖRÐUN OG
7 VIKNA NÁMSKEIÐ í KVIKMYNDAFÖRÐUN
HEFST 11. SEPTEMBER.
Einnig er boðið upp á kvöldnámskeið þar sem
kennd er dag- og kvöldförðun.
Forsíðukeppni Hár og fegurðar '94.
Lína Rut 1. og 2. sætið í förðun.
Þórunn Högnadóttir 1. sæti Lina Rut 1. sæti í Ijósmynda-
Hár og fegurö '92. og tiskuföróun '95
Við bjóðum upp á toppfólk í faginu
og fólk með mikla reynslu.
Nemendur skólans hafa sýnt og sannað aS þeir
eru sterkir á velli og unnu þeir 5 titla af 6
mögulegum í keppni Hár og fegurð í mars '95.
Make-Up Arfitl
QÞ
Nánari upplýsingar milli kl. 18.00 - 20.00 í kvöld
og næstu daga í síma 551 1288
Þökkum ótrúlegar viðtökur
Jólin
til
Kanarí
að
seljastupp!
Verð til Kanarí í vetur
frá kr.
43.432*
Við þökkum ótrúlegar undirtektir við Kanaríferðum
Heimsferða. Jólaferðin er að seljast upp og mjög mikið er
bókað í ferðirnar
3. janúar, 31. janúar og 21. febrúar.
Kynntu þér nýjan vetrarbækling Heimsferða þar sem í boði
eru spennandi nýir valkostir í vetur á Kanaríeyjum,
frábærlega vel staðsettir gististaðir og nýir ferðamöguleikar
til Cancun, Brasilíu og Kúbu.
Verð kr. 43.432*
M.v. hjón með 2 böm, Corona Blanca, 22. nóvember.
73.160
Verð kr.
M.v. 2 í íbúð, Sonneuland, 31. jan.
Verð með sköttum og forfallagjaldi.
HEIMSFERÐIR
Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.
Tilkoma nýrrar
sjónvarpsstöðv-
ar hefur sem
vonlegt er vakið mikla
athygli. Ekki síst fyrir
þá sök að þarna, mæt-
ast bíórisarnir Árni
SamÚELSSON í Sambíó-
unum og Fridbert
Pálsson í Háskólabíói.
Reyndar hafa margir
orðið til að vekja at-
hygli á ólíkri aðstöðu
þeirra þar sem Árni
talar í krafti eigin fyrir-
tækis en Friðbert er jú
bara launþegi hjá Há-
skólanum. Er því
reyndar haldið fram
að honum persónu-
lega sé ekki ætlað
stórt hlutverk í þessari
nýju sjónvarpsstöð...
Pingmenn og
ráðherrar hafa
ýmsar aðferðir
til að gera vel við sína
flokksmenn. Eitt skýrt
dæmi um það sást ný-
lega þegar dómsmála-
ráðuneytið valdi full-
trúa sinn til að fara á
kvennaráðstefnuna í
Kína. Ingunn Guð-
mundsdóttir, bæjarfull-
trúi Sjálfstæðisflokks-
ins á Selfossi, var valin
til fararinnar en hún
kemur úr heimakjör-
dæmi Þorsteins Pálsson-
ar dómsmálaráð-
herra...