Helgarpósturinn - 14.09.1995, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 14.09.1995, Blaðsíða 7
FIMMTUD'A'GUR'1"4TSEPTEMBEFrir9’9'5 7 Lækjargata 4 • Sími: 551 0100 Vi& bjóðum: Nýjan grillmatseðil í hádegis- og kvöldmat Nautasteikur Svínakótilettur , Lambakótilettur Ymsar tegundir af fiski Veitingastjóri: Stanislas Bohic FERÐ APOTTU R SPILARANS MÓNAKÓ, LAS VEGAS, RENO EÐA ATLANTIC CITY. Pú vinnur meira á Mónakó IHVERT SKIPTI SEM ÞÚ EÆRÐ VINNING AÐ UPPHÆÐ FIMMTÁN ÞÚSUND KRÓNUR EÐA MEIRA I EINU Á MÓNAKÓ FERÐ ÞÚ í FERÐAPOTT SPILARANS. ÞAÐ VERÐUR DREGIÐ ÚR POHINUM 30. DESEMBER 1995, FERÐ FYRIR TVO TIL EINHVERRAR AF EFTIRTÖLDUM SPILABORGUM AÐ EIGIN VALI: Sértilboð 9. október Lundúnavika é Aðalstöðinni Lonaon á kr. 18.930 Flug og hótel kr. 23.930 Hlustaðu á Aðalstöðina og þú getur unnið ferð til London í vetur. Undirtektir við Lundúnaferðum Heimsferða hafa verið ótrúlega góðar og margar ferðimar nú þegar uppseldar. Nú getur þú kynnst London, mestu heimsborg Evrópu, á nýjan hátt með fararstjórum Heimsferða, sem tryggja þér ömgga þjónustu og ánægjulega dvöl í þessari spennandi borg. Tryggðu þér eintak af Lundúnabæklingi Heimsferða og kynntu þér gistivalkosti okkar í vetur. Verð kr. 18.930 Verð með flugvallarsköttum. Gildir 9., 16., 23. og 30. okt. Verð kr. 23.930 M.v. 2 í herbergi, Ambassador Hotel, 3 nætur. Verð með flugvallarsköttum. Gildir 9., 16., 23. og 3Ó. okt. Bailey's hóteliO Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600. hvað í FJANDAN- UM ERTU AÐGERAÁ ÍSLANDI? Christian, frú Þýskalandi: „Ég ákvað að eyða þriggja vikna sumarfríinu mínu hér. Ég er Norður- landa-fan, hef áður kom- ið til Noregs og Svíþjóðar, þannig að Island var í beinu framhaldi af því. Ég er búinn að ferðast um þjóðveg 1 og sef í tjaldi. Þetta er alveg yndislegt land og mjög ólíkt mínu heimalandi, „I love it"!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.