Helgarpósturinn - 28.09.1995, Page 3

Helgarpósturinn - 28.09.1995, Page 3
FlMIVrnjDAGUR 28. SEPTEMBER1395 magenta Nokkur titringur er nú meðal þingmanna, og þá sérstaklega þeirra sem sitja í landbúnað- arnefnd, vegna fram- göngu Guðmundar Bjamasonar landbún- aðarráðherra við gerð nýs búvörusamnings. Þykir þeim framhjá sér gengið og skorta alvarlega á upplýs- ingastreymi til þeirra um innihald samn- ingsins, á meðan for- ystumenn í landbún- aðarkerfinu fái að vita allt sem vert er að vita. Þetta ergir menn þeim mun meira sem Guðmundur hafði um það mörg orð í vor að gerð samningsins færi fram í nánu samráði við alla aðila og þá ekki síst landbúnaðar- nefndina... Fréttir hafa birst í blöðum þess efn- is að KR-ingar og Akurnesingar, fjár- sterkustu knatt- spyrnufélög á landinu, bítist nú um Guðjón Þórðarson, þjálfara meistaraflokks KR í fótbolta. Guðjón þykir einn besti, ef ekki allra besti, þjálfari á landinu og er rætt um að hann geti farið fram á hærri fjárhæðir en áður hafa þekkst í íslenskri knattspyrnu. Víst er að minnsta kosti að samnings- staða hans er góð. Eins og kunnugt er hefur Guðjón náð góð- um árangri með KR- liðið og eru þeir ófúsir að láta hann fara. Skagamenn vilja hins vegar aðeins það besta, þótt raunar hafi brottför Guðjóns frá Akranesi valdið miklum sárindum á báða bóga og varla sé enn gróið um heilt. Ákveði Guðjón að vera um kyrrt þurfa Skagamenn að leita sér að öðrum stað- gengli fyrir Loga Ól- afsson og er varla um auðugan garð að gresja á íslandi. Heyrst hefur að þeim lítist ágætlega á Krist- in Bjömsson sem bjargaði Valsmönnum frá falli í aðra deild í lok sumars. Kristinn lék eitt sinn með Skagamönnum og er að auki þekktur fyrir að gera mjög hófíegar fjárkröfur. Annar kost- ur er auðvitað að leita út fyrir landsteinana að þjálfara, en af því hafa Akurnesingar ekki mjög góða reynslu... Alltaf fyrstir á íslandi! B.T. Tovur l»fiiiannniEelklnn B.T.VERÖLD! Við verðum með arveruleikann Storleik er komi Takmark MVB jMMWÍ Packard Bell u BOOSMIÐI dag, laugardag og sunnudag! Nýrveruleiki, nýveröld, ný B.T.VERÖLD! ATHUGIÐ! Fyrstu 1.000 víðskiptavinir okkarfáboðsmiðaá stórsýninguna Tækni & tölvur íLaugardalshöll. Misstu ekki af einstæðum víðburði - í B.T.Tölvur básnr.70 u Surfaðu" i öldum r~~fiitamatsins r—ÞúTœfð^allt fyrir mternetið hjá kkur.JLoindu og "brimaðu"... TOLVA+UTVARP +SIÖNVARP+ GEISLASPILARI með ótrúlegum mynd- og hljóðgæðum. Frábær tölva til skemmtunar, fræðslu og gagnsog gamansfyrir alla fjölskylduna. S2‘S b® ^ ™ n n n i.........- IhmmmMhI IpMfMpn | si«il EsSss 5=1!®" “ as S'S = H. B.T.'TBIVÚr Grensásvegi 3 - Sími 588-5900 0piðl2-20allavirkadaga og á laugardaginn frá 10 -18. Veriðvelkomin. Otrúleg tilboð fram á laugardag!

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.