Helgarpósturinn - 28.09.1995, Side 15

Helgarpósturinn - 28.09.1995, Side 15
FIMIVmiDAGUR 28. SEPTEMBER1995 15 Reykholtsskóli Nemendur njóta ekki fiiðhelgi einka- lífsins Hörð viðbrögð Þórunn- ar Reykdal, skólastýru í Reykholtsskóia, við meint- um hassreykingum tveggja nemenda á vistinni hafa vakið nokkra undrun. Hingað til hefur skólinn haft orð á sér fyrir að vera pedagógísk stofnun sem nemendur, sem hafa átt erfitt með að fóta sig í menntakerfinu, hafa getað leitað í sem öruggt skjól. Þegar HP talaði við Þór- unni í gær vildi hún ekkert tjá sig um málið, en nem- endurnir sem urðu uppvís- ir að því að vera með hasspípur í fórum sínum voru reknir án frekari fyrir- vara. Málsatvik eru þau að Þórunni barst til eyrna að einhverjir nemendur í skólanum hefðu verið að reykja hass í herbergjum sínum í heimavistinni og óskaði hún fulltingis fíkni- efnalögreglunnar við rann- sókn málsins. Varð úr að fíkniefnalögreglan leitaði í herbergjum nemendanna á meðan þeim var smalað inn í sal undir því yfirskini að haldin yrði kennslu- stund í „samskiptum og tjáningu“. Á meðan nem- endurnir voru í salnum fóru lögreglumennirnír í gegnum eigur þeirra og notuðu hasshund til að- stoðar við leitina. Engin fíkniefni fundust á vistinni en lögreglan hafði nokkrar notaðar hasspípur upp úr krafsinu. Bjöm Halldórsson, yfir- maður fíkniefnadeildar lögreglunnar, vildi ekki tjá sig um leitina í smáatrið- um, en hann telur deildina hafa haft fullt umboð til að gramsa í herbergjum nem- enda. „Við teljum okkur að sjálfsögðu hafa haft heim- ild til að fara þarna inn þótt við hefðum ekki dómsúrskurð. Við hefðum ekki farið þarna inn án húsleitarheimildar ef við teldum okkur þurfa að vera með hana.“ Lögfræðingur fíkniefna- deildarinnar vildi ekki tjá sig um málið en Ragnar Aðalsteinsson lögfræðing- ur segir að án þess að hann hafi kynnt sér málið sérstaklega hijóti það að orka tvímælis að ekki hafi verið brotið gegn friðhelgi einkalífs nemendanna. Fyrst ekki var afiað hús- leitarheimildar hljóti að- gerð fíkniefnalögreglunnar að hafa verið framkvæmd í skjóli undanþágu, sem gefi til kynna að öll heimavist- in sé eitt heimili og skóla- stýran forsvarsmaður þess. Á þeim forsendum hafi henni hugsanlega ver- ið heimilt að veita leyfi til húsleitar án þess að ráðsk- ast við nemendur. Ljóst er að fjöldi fram- haldsskólanema neytir ólöglegra vímugjafa, en á meðan þeir gera það ekki í sjálfum skólanum láta hefðbundnir skólar það af- skiptalaust, enda utan lög- Margrét Frímannsdóttir. Kona. Þykir nútímalegrí en andstæðingur hennar, en er brígslað um reynslu- leysi og óstaðfestu. Steingrímur Jóhann Sigfússon. Kari. Með jarðbundna ímynd og töluverða reynslu, en þykir fom í hugsun og púkalegur. Á morgun, föstudag, hefst bréfleg kosning um formanns- embœttið í Alþýðubandalaginu og stendur hún í hálfan mánuð. Að því loknu verður haldinn landsfundur flokks- ins og úrslitin opinberuð. Það er því von að titringur fari vaxandi í herbúðum frambjóðendanna tveggja, Margrétar Frímannsdóttur og Steingríms Jóhanns Sigfússonar. Lykil- menn í baráttunni eru kosningastjórar þeirra og Stefán Hrafn Hagalín heyrði hljóðið í foringjunum ígœr. Björn Guðbrandur Jónsson, umhverfisráðgjafi og kosningastjóri Margrétar: „Steingrímur er arfberi þjóðernissósíalismans“ „Mér líst vel á mína mann- eskju, en um stöðuna veit mað- ur mjög lítið. Ég held þó að það sé ástæða fyrir okkur að vera bjartsýn. Það er að minnsta kosti mín tilfinning. Fjandinn hafi það. Ég trúi ekki öðru en Alþýðubandalagsfólk styðji Margréti og þær breytingar sem hún mun augljóslega opna á. Okkur hefur gengið vel síð- ustu vikur og undirtektir gagn- vart framboði Margrétar eru góðar. Straumurinn liggur til okkar." Hvað segirðu um þær ásakan- ir að þið gerið sérstaklega útá þá staðreynd að Margrét er kona? „Fyrst og fremst gerum við útá hennar miklu og góðu kosti. En það sakar vissulega ekki að Margrét er kona. Það er vitaskuld löngu tímabært að kona verði í forsvari fyrir einn af þessum gömlu flokkum. Og það vinnur náttúrlega ekki á „Ég er mjög sáttur við loka- sprettinn hjá okkur. Af við- brögðum að dæma er ég bara nokkuð bjartsýnn. Þetta hefur farið fram í ró og spekt og eng- ir stórvægilegir árekstrar orð- ið.“ Hefur Margrét að einhverju leyti komið ykkur á óvart? „Nei. Við þekkjum Margréti og störf hennar í flokknum. Þarafleiðandi vitum við hverju má búast við. Ég geri ráð fyrir að því sé eins háttað með stuðningsmenn Margrétar." Hvaða kosti hefur Steingrím- ur helsta framyfir Margréti? „Steingrímur er þyngri stjórnmálamaður og trúverð- ugri; traustari.“ Nú keyrir Margrét að því er virðist mikið inná kvennalfn- una... „Já, og það er bara stað- móti okkur í þessari kosninga- baráttu.“ Hefur eitthvað tiltekið í þess- um slag komið þér á óvart? „Þetta hefur verið tiltölulega drengileg barátta enn sem komið er, þótt menn í hinum herbúðunum hafi opinberað taugatitring á ósæmilegan hátt í sambandi við þennan fund í kvöld (miðvikudagskvöld, með Jóhönnu Sigurðardóttur Þjóð- vaka, Sigrúnu Jónsdóttur Kvennalista og Margréti). Það kom mér þannig á óvart hvað Steingrímsmenn eru viðkvæm- ir.“ Nú hefurþað verið haft á orði að lítill munur sé á frambjóð- endunum hvað varðar málefn- in. Hvað sýnist þér um það? „Lokafundur fundaherferð- arinnar verður haldinn hér í Reykjavík á fimmtudagskvöld og þar ætti að koma í ljós ágreiningurinn á milli þeirra. Afturámóti er varla við því að reynd sem ekki verður gert neitt við, að Margrét er kven- maður og Steingrímur er karl- maður. Við höfum hinsvegar ekki rekið þetta á þeim nótum að menn eigi að kjósa eftir kyn- ferði, heldur fyrst og fremst eftir því hvernig þeir meta hvað sé best fyrir flokkinn. Þarna er auðvitað verið að kjósa í eitt embætti og þá verða menn einfaldlega að bera kandídatana saman, velja útfrá þeim forsendum sem hver og einn gefur sér og ekki endilega leggja kynferði þar tii grundvallar.“ En hafið þið ekki reynt að fara með Steingrím meira inná mjúku línuna f samrœmi við meinta kvennataktík Margrét- ar? „Steingrímur hefur lengi ver- ið með margvísleg mál á sinni Bjöm Guðbrandur Jónsson: „Ef eitthvað er þá hefur Margrét meiri reynslu en Steingrímur. Til dæmis var hún kosin 28 ára gömul í sveitar- stjóm á Stokkseyri og varð fljótlega uppúr því oddviti." könnu sem stundum eru köll- uð mjúk mál eða fjölskyldumál. Hann hefur bæði flutt tillögur og skrifað greinar þaraðlút- andi. Ég held að það sé ekki neitt uppá Steingrím að klaga í þessum efnum.“ Nú er þetta póstkosning og tvœr vikur fara í að kjósa og bíða úrslita. Finnst þér þetta ekki óþœgilega löng bið? „Jú, það má kannski segja það. Helst vildi maður í dag að kosið yrði á morgun og úrslitin strax kunngerð. En nú hafa all- ir flokksmenn atkvæðisrétt, eru dreifðir vítt og breitt um landið og þessvegna verðum við að hafa þetta svona. Þetta er að minnsta kosti ný aðferð og nú verðum við bara að sjá hvernig tekst til. Sjálfsagt munu einhverjir hnökrar koma í ljós.“ búast að það sé einhver stór- kostlegur ágreiningur á milli þeirra því þau eru jú í sama flokknum. En þau standa engu að síður fyrir mismunandi hluti í pólitík, vil ég meina.“ Fyrir hvaða hluti stendur Steingrímur? „Steingrímur er arfberi þjóð- ernissósíalismans, myndi ég segja í fljótu bragði.“ En hvað með Margréti, fyrir hvað stendur hún? „Hún stendur fyrir seinna til- komnar hugmyndir á vinstri vængnum." Andstœðingar Margrétar segja hana skorta reynslu og festu; nokkuð sem Steingrímur hafi gnægð af. „Það er bull og vitleysa. Ef eitthvað er þá hefur Margrét meiri reynslu en Steingrímur. Til dæmis var hún kosin 28 ára gömul í sveitarstjórn á Stokks- eyri og varð fljótlega uppúr því oddviti. Ég tel það nú ansi Hvað segirðu um þœr raddir að Steingrímur sé fæddur mið- aldra og hálfforpokaður í allri framgöngu? „Æ, mér finnst þetta nú vera hálfhallærislegt og fyrir neðan virðingu fólks að setja málin upp með þessum hætti. Þetta er bara ekki mergurinn máls- ins. Ég er að minnsta kosti van- ur því að meta fólk eftir því sem það getur og gerir frekar en hvort það er karl eða kona; með dökkt hár eða ljóst; blá augu eða brún.“ Er þá frekar verið að kjósa um málefni en menn — þráttfyr- ir að lítill munur sýnist á þeim málefnalega? „Við erum auðvitað að tala um málefni, en spurningin er hinsvegar þessi: hvorum ein- staklingnum treystum við bet- ur?“ mikla reynslu. Ég vil hinsvegar ekkert úttala mig um reynslu Steingríms. Hún er sjálfsagt góð og gild.“ Hvemig Ifst þér á að kjósa formanninn bréflega og þurfa að hanga í hálfan mánuð eftir úrslitunum? „Fyrirfram líst mér ekkert illa á þetta fyrirkomulag og sjálfsagt að reyna það þarsem þetta er lýðræðislegasta form sem við höfum tök á að bjóða uppá. Þetta verður mjög spennandi, held ég. Augnablik- ið á landsfundinum þegar þetta verður tilkynnt verður mjög hlaðið. Praktískt er þetta þungt í vöfum og þarf mikið að hafa fyrir þessu.“ Ámi Þór Sigurðsson: „Steingrímur hefur meiri reynslu og er burðugrí stjórnmálamaður; betur til þess fallinn að stýra flokksstarfinu og leiða flokkinn bæði í stjórnarand- stöðu og í hugsanlegu stjórnar- samstarfi." Afhverju treystir þú Stein- grími betur en Margréti? „Steingrímur hefur meiri reynslu og er burðugri stjórn- málamaður; betur til þess fall- inn að stýra fiokksstarfinu og leiða flokkinn bæði í stjórnar- andstöðu og í hugsanlegu stjórnarsamstarfi. Hann er mjög duglegur maður og kapp- sarnur." Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi og kosningastjóri Steingríms: „Þekkjum Margréti og störf hennar“

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.