Helgarpósturinn - 28.09.1995, Síða 21

Helgarpósturinn - 28.09.1995, Síða 21
FIIYIMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 SMAAUGLYSINGAR Vantar þriá netta svalavagna fyrir þríbura. « 554-3685. Systkinastóll á vagn óskast. « 565-2664. Bamabilstóll fyrir 0-9 mánaða ós- kast. « 565-4838. Ódýr hókus-pókus-stóll óskast. « 566-7444. Rúmgóður svalavagn óskast. Helst fyrir lítið eða gefins. « 588- 2283. Til sölu 26 tommu kvenreiðhjól, 3ja gíra.® 554-1045. Svart reiðhjól til sölu. « 561- 6178 e. kl. 20. Til sölu blátt telpnareiðhjól 3ja gíra á kr. 5 þús. « 564-1803. 18 gíra kvenreiðhjól er i óskil- um. « 551-5441 og 891-8977. DBS-kvenreiðhjól sem þarfnast viðgerðar til sölu á kr. 1 þús. « 554-2448. Karl- og kvenreiðhjól óskast ódýrt eða gefins. « 557-2724. BMX-hjól óskast. Má þarfnast lag- færingar. « 567-2048. Nýlegt kvenreiðhjól óskast til kaups. « 588-2283. 21 gíra karlmannsreiðhjól á kr. 15 þús. Á sama stað óskast skellin- aðra á kr. 20-40 þús. « 557-1631 Gunnar. 3 gira telpnareiðhjól blátt á lit- inn og Silver-Cross barnavagn. « 564-1803. 5 gira karl- og kvenhjól óskast ódýrt. « 562-9164. 20" telpnareiðhjól á kr. 4 þús. «421-3227. Fiallahjól óskast á góðu verði. * 551-2707. Honer Rockwood LX100G Svartur rafmagnsgítar sem nýr á kr. 13 þús. og Park G 10 gítarmagnari á kr. lOþús. « 587-5857. Til sölu gítar, magnari effect og snúra, góður byrjunargítar. « 555- 2221 milli kl. 12 og 1 ogafturmilli kl. 11 og 6 og 845-0664. Yamaha PS 6100 skemmtari til sölu. Sem nýtt. « 566-6752. Kassagítar með tösku til sölu. « 561-1678 e.kl. 20. Fender precision bassi með ac- tívum dimarzio-pickup. « 587- 7392. Analog syntheseizer til sölu. Sá besti sem framleiddur hefur verið. Roland Jupiter 8. « 845-2698. Svartur rafmagnsgítar fyrir byrj- endur til sölu. Verð kr. 11 þús. « 568-0695. Góður bassi óskast. Allt kemur til greina. « 567-6979 eftir kl. 15. @Smáauglýsingar:Vegna þvilikr- ar sölu undanfarið vantar i sölu allar tegundir hljóðfæra og magn- ara. Gftarinn Laugavegur45 « 552-2125. Hátalarar til sölu á kr. 20 þús. « 552-0635. Segulband, plötuspilari. út- varp og tveir hátalarar til sölu. « 564-2535. Söngkerfi óskast til kaups. S562-9709. Quad-kvartmagnari og hátal- arar til sölu. Útrúlega gott tæki. « 560-3760 til kl. 17 á daginn. Sharp-kassettutæki með geislaspilara til sölu. « 561- 6178 e. kl. 20. Eldri græjur, Sony og Technics í mjög fallegum skáp. Mjög góður hliómur. Selst á mjög góðu verði. «576-7392. Óska eftir að kaupa mixer. « 587-9949. Yamaha-orgel með skemmt- aratilsölu. ® 554-1914. 58 Pioneer-hljómtækjasam- stæða með skáp og tveimur AR- hátölurum til sölu á kr. 45 þús. « 568-5252. Sony-segulbandstæki fyrir litlar spólur (afspilun) til sölu. Tækið er tveggja hraða og einnig hægt að hraðastilla á hvorri stillingu. « 586-1212. KAUP, SALA & SKIPTI. Verslunin ÝMISLEGT óskar eftir að kaupa geisladiska, myndbandsspólur, hljómplötur, hljómtæki, bíltæki, myndbandstæki, símtæki, faxtæki, farsíma, sjónvörp og margt fleira. Láttu sjá þig. Alltaf heitt á könn- unni. VERSLUNIN ÝMISLEGT Klapparstíg 37 Opið milli kl. 12:00-19:00. Óska eftir góðum gitarmagn- ara helst JCM 800 eða 900. Verð- hugmynd ca. 50-60 þ. kr. « 554- 1467 e. kl. 19. Vegna þvilikrar sölu undanfar- ið vantar i sölu allar tegundir hljóð- færa og magnara. Gítarinn Laugavegur 45 ® 552-2125. 22" Finlux litsjónvarpstæki. Verð kr. 15 þús. ®568-1261. Sjónvarp og myndbandstæki til sölu. «552-1136. Stefán 20" sjónvarp eða stærra óskast. «551-2707. 25" sjónvarpstæki vel með farið óskast.« 562-2240 Ódýrt sjónvarp óskast. «581- 1196 e. kl. 20:00. VHS myndbandstæki m. fjar- stýringu á kr. 10 þús. « 568- 5252. Öryrki óskar eftir ódýru mynd- bandstæki« 551-2848. Vídeótæki Nokkur yfirfarin vídeó- tæki til sölu á kr. 8 þús. stk. «557-8049. Sony Hi 8 vídeóvél 2 1/2 árs með aukahlutum til sölu. Kostar ný kr. 150 þús selst á aðeins kr. 60 þús staðgr.« Óska eftir notuðu mynd- bandstæki á góðu verði. «562- 7945 Kaupum, seljum, skiptum á myndbandsspólum, geisladiskum o.fl. Verð á geisladiskum frá 500 kr. Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-18, laugardaga kl. 14-17. Sérverslun safnarans Á horni Óðinsgötu og Freyjugötu « 552-4244. Ódýrt myndbandstæki óskast helst þó gefins.« 568-5185. Tveir páfagaukar og ein finka í búri til sölu. Selst ódýrt. « 557- 8049 e. kl. 17. Vegna flutnings í leiguhúsnæði þurfum við að gefa yndislegan eins árs gamlan Schaffer- hund á gott heimili (helst í sveit). «553-4555. Til sölu tveir mjög góðir og meðfærilegir hestar 5 og 6 vetra. Þeir tölta og eru fallegir. «587-1312. Fiskabúr til sölu með loftdælu og alls konar. fylgihlutum. « 587- 2008. Tveir 13 ára drengir óska eftir kan- ínum gefins, helst í búri. Geta hugsanlega sótt þær. « 581- 1089 og 553-2148. 780 I fiskabúr til sölu með skáp og loki.« 565-3644. Þrjú fiskabúr til sölu. «551- 3732. Óska eftir hamstrabúri ódýru eða gefins.« 588-5989. Músabúr eða hamstrabúr ós- kast gefins.« 588-1199. Fiskabúr ca. 1001 ásamt dælu ós- kast. Allt kemurtil greina.« 557- 7054. Keppnishestur eða hestakerra óskast í skiptum fyrir Nissan Sunny '85 station.. « 567- 5313. Óska eftir 40-50 I. fiskabúri «552-2669. 475 I. fiskabúr með öllu og 501. fiskabúrtil sölu.« 552-1136 Stef- án. 4-5 hesta hús óskast á Viðidals- svæðinu. Má þarfnast standsetn- ingar.« 587-7475. Fiskabúr með loftdælu og alls kyns fylgihl.«til 587-2008. Tvær skjaldbökur til sölu ásamt 250 lítra búri og hreinsibúnaði. «565-2602. Ný hestakerra á kr. 220 þús. Skipti koma til greina, bíll, mótor- hjól o.fl. « 462- 5021 e. kl. 19:00. Bllðir og fallegir kettlingar fást gefins. «464-3901. 800 lítra fiskabúr með öllu selst ódýrt.« 565-3644. 6 hesta hús I Andvara til sölu, þrjár tveggja hesta stíur, frábær kaffistofa. Allt sér. « 896-4878. 2 ára bamgóð tik fæst gefins á gott heimili.« 555-4429. Óska eftir fallegri bardaga- fiskkerlingu á góðu verði. « 553-7079. Silfurpersneskir kettlingar til sölu. Hvitir, loðnir og sætir. Seljast áaðeins 25 þ.kr.« 551-3732. Þú sem vilt selja/gefa hesta hunda ketti og önnur dýr. Auglýsing í Heimamarkaði Helgarpóstsins kostar ekki neitt Ekkert mál að reyna. Velkomin. Helgarpósturinn Vesturgötu 2 « 552-5577. Hafið þið tapað kisu? Ef svo er hafið þá samband við Katt- holt. Leitum að heimilum fyrir kisur sem dvelja í Kattholti. Kettlingar eru bólusettir. Kattholt Stangarhyl 2 « 567-2909. NP VARAHLUTIR HF fyrir japanska bíla Stýrisendar - Spindilkúlur - Tímareimar - Viftureimar - Kúplingar - Bremsuhlutir - Þurrkur - Hjóllegusett - Bensíndælur - Vatnsdælur - Pakkningasett - Kertaþræðir - Olíurofar - Hitarofar - Framlugtir - Öxulliðir - Öxulhosur - Demparar - Aukahlutir - Sendum út á land SMIÐJUVEGUR 24 C 200 Kópavogi SÍMI 587 0240 - FAX 587 0250 9 mánaða kettlingur (læða) fæst gefins.« 421-2395. m HUSNÆÐI til leigu Herbergi til leigu með góðri snyrt- ingu. Rólegur staður. « 554- 3397. Kópavogur Gott herbergi til leigu með sérinngangi í Kópavogi. «554-5695. Tvö herbergi i skrifstofuhúsnæði við Skúlatún, sameiginleg eldhús- og salernisaðstaða.« 551-1244. Herbergi miðsvæðis i Reykjavík til leigu.« 551-2455. Herbergi nálægt Kennarahá- skólanum. Áreiðanleg og reglu- söm skólastúlka i framhaldsnámi getur fengið herbergi með sérinn- gangi og snyrtingu. Þarf að geta gætt 6 ára barns stöku sinnum. Sanngjörn leiga.« 552-2576 milli kl. 19-20 næstudaga. 3 herb. íbúð í Mosfellsbæ á kr. 35 þús. Húsgögn geta fylgt. « 566-6909. (Rósa) 4 herb. ibúð í miðbæ Hafnar- fjarðar til leigu.« 421-5083 Herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi til leigu i Grafar- vogi.« 554-5561. Iðnaðarhúsnæði ýmsar gerðir til leigu miðsvæðis í Reykjavík. « 588-6070 og 896- 5441. Smáauglýsing I Heimamarkaði Helgarpóstsins fyrir ekki neitt. Sendið okkur bréf eða komið eða hringið. «552-5577 m HUSNÆÐI óskast Ungt, reglusamt par með eitt barn óskar eftir ibúð til leigu í miðbæn- um eða Árbænum. Traustum greiðslum heitið. «561-3068 e. kl. 18 alla daga. Geymsluhúsnæði/bilskúr ós- kast fram á vor. Um það bil 20 fm., á svæði 101 eða 105. « 562- 4670. íbúð óskast á leigu frá 1. nóv. Reglusöm, snyrtileg og reyklaus. « 568-5448 e. kl. 18:00. Bráðvantar 3-4 herb. íbúð. Skil- vísum greiðslum og reglusemi heit- ið.« 562-1903. ibúðar-geymslu eða atvinnu- húsnæði 50-150 fm óskast. Allt kemur til greina. « 852- 8294. Ungt par með árs gamalt barn óskar eftir íbúð í Bústaða- eða Háaleitishverfi með hugsanlegum kaupum. « 554-5767 og 896- 1844. 3 stúlkur bráðvantar 4 herb. íbúð miðsvæðis strax.« 568-7339. Reglusamur maður óskar effir einstaklingsíbúð eða herbergi með allri aðstöðu. « 552- 2805 e. kl. 18:00. Bílskúr óskast á leigu, helst á svæði 101 eða 105. «562-4670. Mæðgur óska eftir 3 herb. íbúð á svæði 101, 105 eða 107. Greiðslugeta 30-40 þús. á mán. «462-6203 eða 551-4302. Reglusamt par óskar eftir 3-4 herb. íbúð i Reykjavík. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið.« 562-6940. Herbergi eða íbúð óskast til leigu frá 1. september fyrir reglu- saman einstakling. Góð meðmæli. «561-2612. 21 árs skólastúlka óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð á svæði 101 eða 105. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.« 557- 4274. Þrjár ungar konur á leiðinni í nám óska eftir 4-5 herb. ibúð eða hús á Reykjavíkursvæðinu. Greiðslugeta 40-50 þús. á mánuði. Getum borgað 4-5 mánuði fyrir- fram. «481-2938. Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð helst með sérinn- gangi. Skilvísum greiðslum lofað. «562-0315 e. kl. 19:00. Óskum eftir 2ja herb. ibúð ná- lægt miðbænum frá og með næstu áramótum.« 462- 4550. 3 til 4 herb. íbúð vantar strax. Helst nálægt Kringlunni. Reglusemi oq skilvísum greiðslum heitið. « 461-2155 og 588-4342. 4ra herb. íbúð óskast í Hafnar- firði.« 565-2978. Ungt reglusamt par utan af landi með eitt barn óskar eftir ibúð, helst í Bökkunum. «557-8093. 2 herb. íbúð i miðbænum eða á svæði 101 og 105. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. « 563-2309 vs. aila virka daga milli kl. 07:00 - 15:00. Alls kyns ibúðarhúsnæði má vera ósamþykkt kemur til greina. Skipti á bíl möguleg.« 567-3377. ðnaðar- eða íbúðarhúsnæði ós- kast. Má þarfnast lagfæringar. Æskilegt að viðkomandi taki hóp- ferðarbíl upp í. « 587-6102 eða 893-4595. 3-4 herb. íbúð i Hafnarfirði sem fyrst. « 551-5083 og 465-2978. Húsnæði óskast á svæði 104 eða 105 í Reykjavik. Helst 4 herb. íbúð. Skilvísar greiðslur og reglu- semi.« 552-0204. 3ja herbergja íbúð óskast fyrir 1. október. Helst í vesturbænum. «566-0661 eftirkl. 19. Lítið fyrirtæki óskar eftir 15-20 fm atvinnuhúsnæði á höfuðborgar- svæðinu. « 551- 1161 og fax 551-1788. Ungt par með 2 böm óskar eftir íbúð í Mosfellsbæ.« 566-7688. 3ja herb. ibúð ekki austar en svæði 105.« 552-5559, Eiður. 3-5 herb. íbúð hvar sem er i Rvk. «561-1158 e.kl. 18. Par utan af landi óskar eftir ibúð sem næst KHl. Verðum í námi og vinnu, getum tekið barnapössun eða þrif upp í leigu. Meðmæli ef óskað er. Erum með hund.« 473- 1662. Ung stúlka i námi óskar eftir ein- stakl.íbúð á svæði 101-105. Ör- uggum greiðslum og reglusemi heitið. Hafið samband á laug. í « 557-4274. 2-3ja herb. íbúð óskast. Fyrir- framgr. og meðmæli ef óskað er. « 557-7635. HUSNÆÐI húsnæði til sölu 250 fm einbýlishús I Hafnar- firði m. tvöföld. bílskúr, kletta- hraun í kring.« 568- 8170 Gyða. 265 fm einbýlishús með 4 svefn- herb. stendur á stórri hraunlóð við Álftanesveg, 55 fm bílskúr, skipti á ódýrari eign. Verð kr. 15,5 millj. « 555-3781 eða hjá fasteignasöl- unni Hraunhamri. HUSNÆÐI atvinnuhúsnæði til leigu Þarftu að gera við eða dytta að bílnum? Til leigu stæði á verkstæði kr. 1000 dagurinn og kr. 4000 vik- an.« 552-2211 Sverrir. Laust pláss á keramikvinnu- stofu miðsvæðis í Rvk. «561- 3165 e. kl. 18. HUSNÆÐI óskast Óska eftir bílskúr á Stór-Reykja- víkursvæðinu til bílaviðgerða. «587-3316. LÓBIB/SUMARBÚSTAfllB Sumarbústaður á Syðri-Brú í Grímsnesi til sölu á kr. 250-300 þús. Tæpur hektari, skipti á tjald- vagni kemur til greina. « 567- 1704. _____________íboði_____________ Okkurvantar góða stúlku eldri en 15 ára til að gæta tveggja barna, 2 og 4 ára, nokkur kvöld í mánuði. Erum nálægt Skólavörðustíg. « 526-2626. Manneskja óskast til að gæta tveggja drengja, 1 árs og þriggja, frá kl. 8 til 16.30. Húsnæði og fæði á staðnum.« 552-1917. Viltu komast frítt til Benidorm í tvær vikur gegn þvi að vera far- arstjóri eða flokkstjóri 140 manna hóp? Þú gætir kannski farið oftar en einu sinni. Áhugasamir sendi inn umsókn merkt Ferð til Beni- dorm, Postresdante 220 Hafnar- fjörður. Aldurstakmark 16 ára. Au-pair Við erum fjórir strákar á aldrinum 1-8 ára frá New Jersey í Bandaríkjunum og okkur vantar barnapíu til að passa okkur í eitt ár. Ef þú ert 21 árs eða eldri, hefur bil- próf og reykir ekki hafðu þá sam- band við Collie eða Siggu í «001- 609-730-0515. Heimamarkaður Helgarpósts- ins - smáauglýsing fyrir ekki neitt« 552-5577 ATVINNA óskast Prófarkalestur. Fyrirtæki, félaga- samtök, nemendur og einstakling- ar. Getum bætt við okkur verkefn- um. Góð þjónusta. Uppl. alla daga í« 562-1985 og 555-0308. Hlutastarf óskast, fyrir hádegi, kvöld eða nætur. Áreiðanlegur 27 ára maður með menntun í raf- eindavirkjun, reynslu í verslunar- rekstri, afgreiðslu og garðyrkju ósk- ar eftir hlutastarfi.« 555-4716. 17 ára drengur óskar eftir vinnu með skóla. Allt kemur til greina. «554-1467. 15 ára strákur óskar eftir vinnu um kvöld og helgar í vetur. Allt kemur til greina. « 588-4690 e. kl. 14. Ungur, efnilegur tónlistarnemi óskar eftir fastri vinnu sem fyrst. « 554-6786. Óska eftir aukavinnu á sólbaðs- stofu á kvöldin og um helgar. Er vön afgreiðslu- og sölustörfum. « 587-0086 e. kl. 20 og 853- 2755 (bílasími). 21 árs karlmaður, nýfluttur mið- svæðis í Reykjavík. Vanur bílum og afgreiðlustörfum en er til í allt. « 566-0994. Óska eftir þrifum í 2 til 3 tíma eftir samkomulagi. Vinn vel og hef góð meðmæli. Aðeins reglusamt heimili kemur til greina. Svör sendist til Helgarpóstsins merkt ÞRIF. Tek að mér að þrifa stigaganga og heimili. 568-5731. Alhliða myndlistarmaður getur bætt á sig verkefnum, t.d. portrett- myndum, landslagsmyndum eftir Ijósmyndum, grafískri hönnun, auglýsingagerð og hverju sem er á sviði myndlistar. « 845-2698 (símboði). Hreingerningaþjónusta Tek að mér þrif í heimahúsum og fyrirtækj- um. Vön öllum þrifum, vönduð vinna.« 562-5115. Tek að mér að mála svefnher- bergi, veggfóðra og setja upp borða. Vönduð vinnubrögð. «581-1089. 41 árs belgisk kona óskar eftir ráðskonustarfi hjá góðri fjölskyldu eða einstaklingi sem fyrst. Getur séð um allt heimilishald, matarinn- kaup og litið eftir börnum. Talar frönsku, flæmsku, ítölsku og ensku.« 586-1224. Tek að mér að þrífa stigahús, vinnustaði ogheimahús. Ervön og áreiðanleg.« 664- 2875. Tek að mér að hjálpa fólki við að koma hugsunum sinum á blað, t.d. minningargreinar, grein- ar í tímarit og blöð auk stærri verk- efna.« 551-0414 Þórhallur. Get tekið að mér börn í pöss- un eftir hádegi frá kl. 13:00 - 17:00. Er i Fellahverfi. « 587- 3528. Tek að mér þrif i stigagöngum og teppahreinsun. « 562- 7268. 20 ára reglusamur karlmaður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina, hef próf á lyftara og trak- torsgröfu.« 565-8717 VEFGRUNNURINN ÞETTA ER REYKJAVIK" MÆTTUR A NETIÐ! 1 Intemetgmnnurinn 2um Reykjavík sem þú getur treyst aö ^ verður alltaf: Imi >skemmtilegur, -. - ferskur, flottur UJ >á hámarks hraða 2út á netið frá New York >forvitnileg Œkynningin á öllum hliðum Reykjavíkur U> http://www.qlan .is/reykjavik L| >rétta Internet staðsetningin 3 ykkar/okkar Kíktu á okkur í Höllinni um helgina. Qlan INTt^RN.ET Kollgátan veldisins. Hver var fram- bjóðandinn? 2. Hver var markakóngur íslandsmótsins í fótbolta 1994 og með hvaða liði lék hann? 11. Þessi rithöfundur var af pólskum ættum og var skírður Teodor Korz- eniowski. Undir hvaða nafni varð hann frægur eft- ir að hann flutti til Eng- lands? 12. Hvað rennur milli Fella- bæjar og Egilsstaða? 1. í hvaða landi heitir höf- uðborgin Accra? 9. Af hverjum vann Boris Spasskí heimsmeistaratitil- inn í skák? 10. Hvað heitir þessi vin- sæla hljómsveit? 3. í svokallaðri Biskups- brekku í Kaldadal stendur steinkross til minningar um stórmenni sem þar bar beinin. Maðurinn hét? 4. ítölsk kona sér um fisk- veiðimál í framkvæmda- stjórn Evrópusambands- ins. Hún heitir? 5. 1981 gerði Wolfgang Pet- ersen kvikmyndina Das Bo- ot. Hvar gerist hún? 6. Þessi kona komst í heimsfréttirnar sökum þess að hún stjórnaði vændishring og voru Holly- woodleikarar sagðir meðal viðskiptavina hennar. Hún heitir? 7. Hverjir voru Fjölnis- menn? 8. Aðeins einu sinni hefur verið boðið fram gegn sitj- andi forseta íslenska lýð- svör við kollgátu •ípfljjBge'] zi pBjuo^ qdssof [[ -jnia ot 'ucfsojjaa ubjSix '6 Jinopsuiajsjocl uruSis '8 uosspunuiæs sbuiox 8o uoseisiq e?JUO» ‘uossuiij8[ibh scuof ‘uossjnjoj jnj|o[uXja i 'ssiajj ipiap '9 f 'D?qjE5l J 'S ouiuoa BUIU13 -p dn>iS!qsiiomE>(s ujibpja. uor X '!S3ubj>|v ‘oiojoqia °|!Eqif\! 7. 'cucqo 'I [

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.