Helgarpósturinn - 09.11.1995, Qupperneq 16
Það er mál manna að
leikkonan Sigrún Sól hafi
verið sú alflottasta í sýn-
ingunni. Það er því ekki
að furða þótt kærastinn
hennar mæni svona á
hana.
Helena dansari og Jói á Kaffibarnum
leika parið sem vaknar upp daginn eftir
að hafa samrekkt en man þvi miður
ekkert frá kvöldmu áður.
Hverjir voru hvar?
Culli Helga og Dísa skvísa
eru heldur ekki sem verst.
Flottasti söngvarinn í Superstar kemur
einnig við sögu í Degi.
urðarvísitala
dómnefndar-
innar var
einnig með
liæsta móti.
Hrafnhildur
Hafsteins-
dóttir, feg-
urðardrottn-
ing íslands,
dró meðal-
talið upp svo
um munaði.
Jóhann G.. W LlÆ
og Bene- X / \
dikt voru ekki enn búnir að ná sér úr kl
Guðmundur
Pétursson var
jafneinbeittur
og hann á að
!ter í Dugguvoginum
FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995
Megasongskvisan og
krúttboltinn Emiliana
Torríni engdist um á
sviðinu.
Fegurð, daðúr og dansar fóru saman í Tunglinu á föstudagskvöld þeg-
ar úrslitakeppnin um „Ungfrú Tungl ‘95“ fór fram. Það er mál manna
að sjaldan hafi sést samankomið eins fagurt kvennager, og ekki bara
fagurt heldur miklu meira en það, enda fór það orð af mhbhh
keppninni að hún væri ekkert í líkingu við „Ungfrú ís- H
land“.
Leikritið Dagur eftir ungan dansara, Helenu Jónsdóttur, var frumsýnt í
Borgarleikhúslnu sl. fimmtudag. Augljóst má vera af viðtökunum að Helena,
sem lagði grunninn að sýningunhi, hefur náð að fanga tíðaranda unga fólks-
ins, slíkur var í það minnsta fögriuðurinn. Eftir frumsýninguna var haldið í
geigvænlegt geim í Dugguvoginum, þaðan sem myndasyrpan er.
Safn tónsnillinga var samankomið á Gauki á Stöng fyrir viku til að gefa forsmekkinn að því sem koma
skal á væntanlegri skífu Emilíönu Torrini. Eiginlegir útgáfutónleikar verða seinna á sama stað.
v
Arnfríður Arnardóttir,
sem var kjörín „Ungfrú
Tungl 1995“, var ekki
bara aðalnúmerið á
laugardagskvöldið held-
ur má hún eiga von á að
verða aðalskvísan í bæn-
um á næstunni.
Litlu muna ii a
leggjafagui
polskur
dansaríyrí fyrirval-
inu - jafnve
þott hún
yæri ekki á I
meðal
þátttak-
enda.
Umiiíi Vilu Þöas
Einum vinsælasta rakara bæjarins, Villa Þór, var vel fagnað
þegar hann boðaði endurkomu sína í bransann á föstudags-
kvöldið. Villi Þór hefur verið frá vinnu að undanförnu vegna
veikinda en hefur nú náð sér að fullu, að því er hermt er. Það
var því ærið tilefni til að gleðjast sem og Villi gerði svo um
munaði ásamt starfsfólki sínu, vinum og vandamönnum —
og Loga Bergmann Eiðssyni.
Þátt-
að
vmna
bma
mein
ef hann liti svona
„Ungfrú Tungl ‘95
umir
Jökull Tómasson, sem nýlega
sagði skilið við Nonna og
Manna, Stefán Snær Grétarsson
í Mættinum og dýrðinni, Hallur í
Yddu, Jónas Olafsson fram-
kvæmdastjóri og allir hinir spá-
mennirnir í auglýsingabransan-
um, auk Arnai’ Arnasonar leik-
ara, voru á mikilli árlegri auglýs-
ingahátíð sem haldin var í Iðnað-
armannahúsinu við Hallveigar-
stíg á föstudagskvöld. Á Café
Royale við Strandgötu í Hafnar-
firði sást til annars mannsins;
Áma Þórarinssonr blaða-
manns, á sveimi um
barinn, þar var líka
eðal-Hafnfirðingur-
inn Friðjón, Hjört-
ur Howser tónlist-
ardjöfull, Þórhallur
Sigurðsson alias
Laddi grínisti og
eðalskvísan Sigga, Atli Geir
Grétarsson og Katrín Halldórs-
dóttir og Gunnar Ólafsson
smiður.
Á veitingastaðnum Astró á
föstudagskvöld var
svo útúrtroðið af
jet-set-gengi að
einn af sama kal-
íberi til viðbótar
hefði gert útslagið.
Þar ber fyrsta að
nefna Súsönnu beib Svavars-
dóttur rithöfund, Svövu Johan-
sen og Ásgeir Bolla, eigendur
tískuverslunarinnar 17, Jónu
Lá, framkvæmdastjóra Módel
‘79, Bjöm Steffensen, nýkrýnd-
an ungfrú Norðurlönd, Sigga,
alsætasta kvikmyndaleikara í
bænum, Jón Tryggvason killer-
beib, Ulf Hróbjarts-
son móhíkana-
kamb, flug-
freyjurnar Guð-
rúnu Georgs og
Brynju Nord-
quist, að ógleymd-
um kisunum Sverri
Rósenberg og Júlla Kemp. Davíð Magnússon, Ottó Tynes
og Ragnar Óskarsson.
Á Kaffibarnum fyrr og síðar á
föstudagskvöldið voru Viktör Aðalfjörið var á Hótel Borg á
Sveinsson, Davíð Þór Jónsson, mánudagskvöld, en
Hrafn Jökulsson, Áslaug Ragn- Þar le'ddu saman
ars og sonur hennar Andrés hesta sína starfs-
Magnússon og Margrét Öm- menn Kaffibarsins
ólfsdóttir grasekkja. Næsta og nánast allir leik-
kvöld sáust þar hins vegar JPy arar íslands í tilefni
bræðurnir Stefán Snær og Atli 20 ára afmælis Leik-
Geir Grétarssynir og Katrín listarskóla íslands.
kærasta þess síðarnefnda,