Helgarpósturinn - 09.11.1995, Page 19
1
FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995
19
V;
Bragi Ólafsson, skáld og fyrrver-
andi Sykurmoli, er þessa dagana
að senda frá sér nýja ljóðabók
sem hann nefnir Kling. Hún er gefin út
af því metnaðarfulla bókaforlagi Bjarti.
Bragi skipaði sér í hóp bestu skálda
með síðustu
1 j ó ð a b ó k
sinni og því
eru gerðar
miklar vænt-
ingar til nýju
bókarinnar.
Bragi gleymir
ekki að sýna
forverum sín-
um og læri-
meisturum
ræktarsemi í
bókinni, því
hann tileinkar
hana minn-
ingu Dags Sigurðarsonar sem dó fyrir
tæpum tveimur árum...
inn Prófessor P-Imp alías Óttarr
Proppé til með að þurfa að keppa um
athyglina. Prófessorinn hefur að und-
anförnu verið óumdeildur frontari
Funkstrasse. Nú standa fyrir dyrum
tónleikar, nánar tiltekið á föstudags-
kvöld í Rósenbergkjallaranum, sem til
þessa hefur verið athvarf dansfífla og
hevímetalista. Funkstrasse stefnir á
plötu um páskana og vinnuheiti hennar
er „Skert flog“...
Tolli er þekktur fyrir að fara ekki
troðnar slóðir þegar myndlistar-
sýningar eru annars vegar. Nú
hefur hann valið gamla Selfossbíó til að
hýsa sýningu þar sem listamaðurinn
þykir sýna á sér rómantískari og per-
sónulegri hlið en áður. Á laugardaginn
verður mikill gjörningur í tengslum við
þessa sýningu. Skáldin Einaramir Már
og Kárason, Bragi Ólafsson og Didda
ætla að lesa úr verkum sínum, jafnvel
við undirleik hipphopp- og rokkung-
1 i n g a h 1 j ó m -
sveita úr
Flensborg:
Súrefnis og
Skoffína. Þá
er í deiglunni
að sérflytja
inn maga-
dansmær frá
Bahrein í til-
efni dagsins.
Tengsl Tolla
við Flens-
borgara eru
þannig til
komin að í
viðtali við skólablað þeirra, Draupni,
kemur fram mikill áhugi listamannsins
á hipphoppmessu sem prestur nokkur
í Þýskalandi stóð fyrir í kirkju sinni. Frá
þessu greinir nánar í Draupni, sem er
væntanlegur út í lok mánaðarins, en
þar getur að líta meðal efnis viðtal við
vændiskonu á Istedgade...
Funkstrasse hefur verið á útopnu að
undanförnu og er skemmst að
minnast þess að þeir áttu senuna í
myndinni um Uxa ‘95. Helst fregna af
hljómsveitinni er að söngdívan Kuði
bjútí, öðru
nafni Magga
Stína, er enn
á ný komin til
liðs við band-
ið eftir nokk-
urt hlé. Það
er hætt við að
það skapi
n o k k u r n
ágreining inn-
an hljóm-
sveitarinnar
vegna þess
að nú kemur
forsöngvar-
„Þaðert bara þá
U
Gullpotturinn nemur aldrei lægri upphæb en 2.000.000 króna og hefur oft náb ab hlabast upp f 10.000.000 króna og gott betur. Þar fyrir utan eru greiddir vinningar úr happdrættisvélum
Gullnámunnar sem eru ab jafnabi um 80 milljónir króna í viku hverri. Hér eru því á ferbinni fjölmargir „smærri" vinningar ab ógleymdum Silfurpottinum sem dettur ab mebaltali einu sinni á dag
og er aldrei lægri en 50.000 krónur en hefur farib hæst í um 600.000 krónur.
sem átt allan vinnlnginn þegar þú vinnur í Gullnámunni!
Vinnur þú meö öörum? Þegar þú vinnur í Gullnámunni færðu vinninginn óskiptan.
Þú lendir ekki í því að þurfa að deila vinningnum með öðrum, frekar en þú vilt.
Það ert bara þú sem vinnur - þegar þú vinnur!
Í8ÍIÍl|l|:íI:i;;l;ÍiÍlÍÍ#