Helgarpósturinn - 28.12.1995, Side 4

Helgarpósturinn - 28.12.1995, Side 4
4 FliyilVmjPAGUR 28. DESEMBER1395 Þótt forseti (slands, frú Vigdís Finnbogadóttir, sé eins og þorri þjóðarinnar ekki í hjónabandi komst Guðrún Kristjánsdóttir að jjví, í samantekt sinni um árið 1995, að það var ekki fyrr en á því ári sem opnaður var sérstakur skemmtistaður fyrir makalausa Islendinga yfir 25 ára. ntTgTB, Intelligensía ársins Snemma árs var intelligensía íslands valin með hjálp viturra manna. Vel að merkja SNEMMA á árinu, sem þýðir að margt kann að hafa breyst síð- an. Vissulega eru mörg nöfn í þessum hópi klassísk, en það á ekki endilega við þá sem „poppuðu" upp á árinu og eru til að mynda orðaðir við Bessa- staði. Ekkja ársins Er án efa Gunnþórunn Jóns- dóttir, ekkja Óla í Olís. í mars á þessu ári seldi hún óvænt hlutbréf sín í Olís á 800 milljón- ir króna, sem þýðir ekki að hún sé milljónamæringur heldur fremur milljarðamæringur. Tæknibylting árins Árið sem nú er að líða er framar öðru ár Internetsins, allir eru á einu máli um að séð frá sjónarmiði tækninnar hafi Patxhouli Þrátt fyrir að hippatískan hafi liðið undir lok varð hippa- olían útbreidd á árinu. Olíkt því sem gerðist fyrir 10 til 15 árum er manni ekki lengur út- hýst úr húsum foreldra vin- kvenna þó að maður beri þennan ilm. Merki um bætt lyktarskyn landsmanna. Leiðinlegustu barflugurnar að mati nokkurra barþjóna Karlmenn í Lacoste-bolum Handknattleiksmenn Nýútskrifaðir læknar og lögfræðingar Nýfráskildir karlmenn Fyrsta íslenska fylgdarþjónustan Mayfair heitir hún og var stofnuð á árinu. Menn gerðu því skóna að þarna væri nú komið fyrsta íslenska pútna- húsið. Eigandinn þvertók hins vegar fyrir það og sagði þarna ekkert ósiðlegt á ferð, aðeins skemmtun fyrir einmana út- lendinga. Meira að segja væru margar konurnar á skrá hjá Mayfair giftar. ekki verið eins mikið fjör síðan síminn, útvarpið og svo sjón- varpið fóru í lofið. Það er þó ekki til komið af góðu að allir þekkja tilvist Internetsins. Um það þarf ekki að hafa mörg orð þegar Heiðar Jónsson snyrtir flæktist inn á síður þess. Kynferðisleg áreitni meo öðrum formerkjum Öðlaðist víðari merkingu á árinu í kjölfar þess er sýnt var fram á það í kvikmyndinni Disclosure hvernig kona getur áreitt karlmann kynferðislega. Þetta snýst jú um völd: ef karl- maður með völd getur áreitt lægra setta samstarfskonu sína gildir væntanlega það sama um kynin í öfugu valda- hlutfalli. Vissulega eru svona mál til. Sjónvarpsbyltingin Hver hefði getað ímyndað sér fyrir svosem eins og ári að haustsins hér á íslandi yrði minnst vegna tilkomu tveggja nýrra sjónvarpsstöðva? Að vísu er önnur eiginlega útibú frá Stöð 2, en það breytir því ekki að nú eru stöðvarnar orðnar fjórar tals- ins, ef frá eru tald- ar hin kristilega Omega og þær er- lendu. Spámenn bransanum segja | að brátt verði eitthvað undan að láta. Matur ársins g Hann er mexí- kóskur. Við heims- borgararnir höfum lengi vitað um tilvist hans og eldum hann^H meira að segja oftsinnis^^ heima hjá okkur. í ár komst hins vegar alþýða manna á bragðið, enda mexíkóskur matur nú kominn í skyndibita. Bragðmikill mexikóskur matur er eðlilegt skref í þroskaferli bragðlaukanna í framhaldi af ýmsum pastatilburðum, sem landinn er orðinn allfær í að út- búa. ræðum með að koma honum fyrir kattarnef, því samkvæmt kokkabókunum mátti ekki henda honum í ruslið. Margir tóku því upp á því að skola honum niður um klósettið, en þeir allra trúgjörnustu vildu ekki fyrir sitt litla líf fá svepp- inn upp úr salerninu í bakhlut- ann. Með öðrum orðum trúðu þeir að sveppurinn hefði sál og væri jafnvel grimmur í eðli sínu. En það sem fer upp kem- ur aftur niður. Ekki er langt síð- an uppgötvaðir voru ýmsir óþægilegir fylgikvillar neyslu sveppatesins. Og viti menn, nú er búið að jarða þá flesta. Kynþokkafullir karlmenn á árinu Yngri en 20 ára Arnar og Reynir Lyngdal Orri Helgason 20 til 30 ára Hrafn Jökulsson Gottskálk Dagur Siguröarson Hilmir Snær Guönason Skúli Helgason Þorsteinn Joö Vilhjálmsson Baltasar Kormákur Benedikt Erlingsson Páll Óskar Hjálmtýsson 30 til 40 ára Jakob Bjarnar Grétarsson Hinrik Ólafsson Sigmundur Ernir Rúnarsson Birgir Hermannsson Bragi Ólafsson Júlíus Jónasson ísland verður briósta- stækkunarparadis Það er oft ekki fyrr en út- lendingar koma hingað til lands og uppgötva hið sér- stæða við land og þjóð að ís- lendingar verða færir um að plokka bjálkann úr eigin aug- um. í beinu samhengi við strippið á Bóhem var Islend- ingum gert ljóst að hér á landi er hægt að fara í ódýrustu síl- íkonaðgerðir í heimi. Rétt yfir eitt hundrað þúsund kall fyrir kíló af brjóstum þykir spott- prís á heimsmælikvarða. Mjúku konurnar Ekki í eðli sínu, heldur þess- ar sem tóku við á forsíðum glanstímaritanna af stúlkum eins og Kate Moss, sem gekkst um hríð upp í Twiggy-sveltinu. Um nokkurra ára skeið voru mjónur með bauga aðalskvís- urnar á síðum glansritanna. Helsta merkið um breytinguna er að sjálf Kate Moss er farin að mýkjast og komin með roða í kinnar. Mansjúríu- sveppurinn Hann varð í ár heilsulyf £81««^ þeirra sem hættir eru að trúa á læknavís- i n d i n . Sveppurinn fjölgaði sér svo ört að menn áttu í mestu vand- Skemmtana- og veitingahúsamenníng Flugfélagiö Lotur plús Helgi Björns Tómas Tómasson á Borginni Matarmenning Örn Svavarsson Siguröur Hall Austurlensku matargeröar- meistararnir Kvlkmyndir Friörik Þór og Ari Kristinsson Hrafn Gunnlaugsson Stjórnendur menningarstofnana Halldór Guömundsson Þórunn Sigurðardóttir og Stefán Baldursson Gunnar Kvaran Maöurinn á bak viö tjöldin Magnús Pétursson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráöuneytinu Fjóröa valdiö Styrmir Gunnarsson Jón Ólafsson Súsanna Svavarsdóttir Eiríkur Jónsson Forystusveitin Davíð Oddsson Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Jón Baldvin Hannibalsson Halldór Ásgrímsson Peningamennirnir Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri VSl Höröur Sigurgestsson forstjóri Árni Vilhjálmsson prófessor Árni Samúelsson bíókóngur Axel Gíslason og Ingi R. Helgason hjá VÍS hf. Tónlistargeirinn Gunnar Hjálmarsson tónlistargagnrýnandi íslensk fyndni Radíus-bræöur Götutískan Svava Johansen Oddur í Kjallaranum Helen í Plexiglass Andlegir nærendur Halldór Laxness Thor Vilhjálmsson Hallgrímur Helgason Guömundur Andri Thorsson Einarnir Már og Kárason Vigdís Grímsdóttir Andlegir leíötogar Sigurbjörn Einarsson Gunnar Þorsteinsson Ólafur Skúlason Pálmi Matthíasson Kolbeinn Þorleifsson Háskóll íslands Vilhjálmur Árnason siðfræöingur Sigríöur Dúna Kristmundsdóttir lektor Þorvaldur Gylfason prófessor Vonarstjömur Þórunn Sveinbjarnardóttir Þórir Jökull Þorsteinsson Kolfinna Baldvinsdóttir Ólafur Stephensen 40 til 50 ára Ævar Kjartansson Tolli Morthens Stefán Jón Hafstein Hjalti Rögnvaldsson Matthías Viðar Sæmundsson Hjálmar H. Ragnarsson Björgvin Halldórsson 50 til 60 ára Jón Baldvin Hannibalsson Friörik Sophusson Svavar Gestsson Styrmir Gunnarsson Þórarinn Ragnarsson 60 ára og eldri Thor Viljálmsson Jón Múli Árnason Rúrik Haraldsson Gylfi Þ. Gíslason Ragnar Halldórsson Halldór Laxness

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.