Alþýðublaðið - 03.11.1970, Page 1

Alþýðublaðið - 03.11.1970, Page 1
ÆIIRiYÐID BMÐID ÞRIDJUUAGÍiR 3. NÓVEMBER 1970 - 51. ÁRG. — 247. TBL. Karl um vinnubrögð A-bandalagsins VILJA 1200 □ ,Þið eruð ekki það kjördæm- irsáð, sem stóð að minni kosn- ingu. Þá var Aiþýðubandalagið viðfeðm kosningasamtök. Síðan liefur það verið gert að þröngum flokki. Þið hélduð fund með um 20 mönnum og ályktuðuð, að ég æiíi að leggja niður umboð, sem 1100—1200 kjósendur hafa falið mér, og leggur mér raunar á herðar að vinna fyrir alla íbúa Suðurlandskjördæmis, en þeir eru um tuttugu þúsund talsins“. Þetta segir Karl Guðjónsson, aiþingismaður ma. í bréfi, sem hann sendi í gær til kjördæmis- ráðs Alþýðubandalagsins í Suð- urlandskjördæmi. Fundur kjör- dæmisráðsins, sem haldinn var S.J. fimmtudag, skoraði á Karl að láta þegar af þingmennsku, þannig að varamaður geti tekið sæti lians á Alþingi. Jafnframt lýsti fundurinn yfir samþykki sími við svari Lúðvíks Jósefs- sonar, formanns þingflokks AI- þýðubandalagsins við tillögu Al- þýðuflokksins um viðræður þing Það sem hækkaði □ Fyrir máiia'ðarnót samþykkti vei’ðlagsniefnd hækkanir á nokkr um tegundum vöru og þjónustu, evo sem 15% hækkun á póst- burðar- og símagjöldum, 110% h.T'kkun á flugfarmiðum innan- lands, 10% hækkun á farmiðum etrætisvagrra og um 15% hækk- un ó tóbaki og áfengi. Einnig var veiitt leyfi fyrir veiðhækkun dagblaða, svo og hækkun auglýsingaverðs. Kosta blöðin nú 195 kr. á mánuði í áskrift, en 12 kr. eintakið I lausa- eölu. Auglýsingaverð Verður 125 kr. dálksentimetrinn. — [>* bls. HITNÁR í » » » 3 Á bata vegi □ Alþýðublaðið hefur enn spurst fyrir um hnífstungumálið, sem blaðið skýrði frá fyrir liðlega viku siðan, er 18 ára piltur varð fyrir hnífstungu og hlaut við það mjög alvarlegan áverka. Enp hefur ekki reynzt uimt að taka skýrslu af piltinum Vegna at- burðarins, en hann liggur eim rúmfastur á Borgarspítalanum. Ein? og áður hefur verið skýrt frá hefur 66 ára gamall maður, sem grunaður er um að hafa veitt piltinum hnífstunguna, ver- ið úrskurðaður í 40 daga gæzlu- varðhald. Alþýðublaðið spurðist í gær líka fyrir um líðan 10 ára drengs- ins úr Keflavík, sem einnig ligg- úr á Borgarspítalanum vegna á- verkans, sem tveir piltar á líku reki veittu honum með hnifi í Keflavík fyrir nokkrum dögum. Læknir á sjúkrahúsinu gaf blað- inu þær úpplýsingar, að iíðan Framh. á bls. 3 LJUKA DÝRAR KOSN- INGAR □ Nixon Bandaríkjaforseti hef- ur beitt neitunarvaldi sínu gegn lögum, sem áttu að takmarka notkun útvarps og sjónvarps i kosningabaráttunni sem lýkur í dag. Með þessari ákvörðun kom hann af stað flóðbylgju pólitískr- ar auglýsingastarfsemi, sem náði hvað hæst í gær, en í dag er kosið til fulltrúadeiidar ^Bandarikja- þings. Þessar kosningar hafa kostað frambjóðendur meira fé en nokkrar aðrar í sögunni. Slag- urinn um 35 sæti í öldungadeild- inr>i, 435 í fulltrúadeildinni, 35 fylkisstjóraembætti og þúsundir minni embætta um öll Bandarík in mun kosta frambjóðendur rúma tíu milljarða króna. Þar af fara þrír milljarðar í útvarps- og sjónvarpsáróður. Þessi þróun hefur gjörbreytt allri kosningabaráttu. Færri fundir eru haldnir með kjósend- um, færri auglýsingaskilti sjást meðfram vegunum og færri dreifibréf eru borin í húsin. Sjón varpsstjórnendur skipuleggja sölu frambjóðanda eins og um bíl eða sápu væri að ræða. Eins og Joe McGinnis sagði í bók sinni, Salan á forsetanum árið 1968 (sjá mynd) er prent- sverta góð í hugmyndir, en á sjónvarpsskerminum skiptir það ekki máli, livort frambjóðandi hefur hugmyndir, ef hann aðeins hefur persónutöfra. Það er skoðun margra að ekk- ert annað en flokkshagsmunir repúblikana hafi vakið fyrir Nixon, þegar hann beitti neitun- arvaldi sínu. Þegar auglýsinga- sjónvarp er vinsælasti fjölmiðill- inn, situr fjárhagurinn í algeru fyrirrúmi hjá stjómmálaflokk- unum. Þingskýrslur um fjársafnanir flnkkanna ’in síðustu ár sýna, að repúblikanar hafa náð saman átta sinnum hærri upphæð en demókratar. Öldungadeildarþingmaður, sem býður sig fram á ný, hefur að likindum fcytt 50—100 milljón- um króna í kosningabaráttuna. Þar sem laun hans eru aðeins þrjár miUjónir króna á ári yfir sex ára kjörtímabil, er það aug- Ijóst, að hann þarfnast utanað- komandi hjálpar, ef hann er ekki sjálfur auðkýfingur. Fngan skal furða, þótt æ fleiri stórefnamenn leggi stjómmál Frh. á bls. 10. Gekk þokkalega áKLAUSTRI □Noi'ðmenn bafa, nú nókkur unúanfarin ái', vierið með verk- smiðjutogara á síldveiðum við Nýfundnáland. Alþýðubiaðið h!ef ur frétt af einum slíkum, sem heitir Klaustur. Hann er gerður út frá Kaniada. Þeir á Klaustrinu hafa saltað 6000 tunnur í sumar, sem þykir gott á þessum slóðum. Eru nú hafnar veiðar á ný og er síldin góð til söltunfer, fitu- magn um sextán prósent. Torf- urniair voru norðvesftur af Ný- fundnalandi, síðast þegar við viss um, og vona menn það bezte. — Það er áframhald á knattspyrnufréttum helgarinnar á iþróttasíðu í dag

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.