Alþýðublaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 5
 Útgefandi: Alliýðuflokkurinn. Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Simi: 14 900 (4 línur) Verkefni verzlunarinnar Pegar hagsaga íslcndinga á síðari hl'uta tuttu'gustu aldar vsrður rituð, mu!n athyglin án efa beinast mjög að þeim viðreisnar-ái atug, sem nú er senn liðihn. Efnahagsmálin hafa gengið í mikium sveiflum þessi ár og efnahagsmál hafa várið rfkjandi d’eil'umál með iþjóðinni. En síðar mun verð'a ljósara en það er í dlag, að gerzt hefur sú gr u n dvallarhreyting á þessum ár- um, að verðlag og í minna mæli te'kjur eru nú. þegar á heildina er litið, svipuð hér og í nágra'n'nalönduim okfcar. Aður fyrr hefur gengi krónunnar oftas’t verið með þeim hætti, að vöruverð var mun lægra erlendis en hór á landi. Þess vegna hefur verið éftirsótt að kom- ast út fyrir poilinn í innikaupaferðir. Við þetta hefur stórfelid vérzlun verið dregin úr höndum íslenz'kra fyrirtækja og fengin útlendingum, og er það ómæit, hver ahrif þetta hefur haft á afkom u verzlunarinn- ar hér heima. Nú er svipað verðlag (hér ög erlendis á miklum f jölda /vörutegunda, og ýmislegt <er hagstæðara ;að kaupa ,hér eh í sumum stórborgum grannland- anna. Þetta hefur þegar hukið viðskipti íslenzkr- ar verzlunar og er ,í rauninni mesta kjarabót, sem henni hefur verið rétt íí 50 ár. iBer að stefna að því iað þetta ástand haldist og sá faraldúr verzl unarferða, sem gengið Ihefur yfir, 'komi aldrei aft i ur heldur leggist með öllu’af.1- Það er að vísu ekki verðið éitt, sem hefur valdið því, að íslendingar hafa farið með verzlun sína frá Róykjavík og Akureyri til Glasgow og Hafnar. Þar kiemur lfka til hið mikla vöruúrval, sem finna má erleridis, en ekki hér heima. íslenzk verzlun elur á tortryggni gegn sjálfri sér méð því að eimbeita sífelldri og háværri baráku 'sinni að rýmri verðlagsákvæðum, sem allir naytsnd- ur túllka, sem kröfu um hærri ál'agningu. Ekki vant- ar þeSsi mál í ræðu þá, sem Haral'dur Sveinsson, formaður Verzlunarráðs Islands, flutti á fundi ráðs- ins fyrir nokkru, enda reyna formenn beirra sam- tiaka að þóknast félagsmönnum ekki síður en verka- lýðsforingjar. Þó kom Haralduiyað ýmsu öðru, og er ástæða til að benda á orð eins og bessi: ,,Það er mikið verk að vinna. Ekki einungis með þvi að halda vel á málstað stéttarinniar. Einnig mcð því að láta verkin tala. Strax og fjárhagslega reyn- ist kleift á að hefjast handa um miklar framifarir í verzlúnarþjónustunni. Halda þarf áfram að byggia hagkvæmar verzlúnarmiðstöðvar sem víðast á Iland- inu, koma upp mvndarlleglum vörubirgðastcðvum i nýtízku geymsluhúsnæðj, þai sem allri nýjudtm bagræðingu verður við kcimið. Smærri fyrirtæki verða að vinna sairrian að stærri verkefnuim annað hvort með samStarfi eða samruna fyrirtækiar.na. Verzlúnarþjónustan á íslandi þarf að geta orðið til fyrirmyndar. Við eigum vel menntaða og du'gmikh Verzlunarmenn. Búa þarf þeim viðuniandi vinnuikil- yrði.“ Undir þessi orð Haraldlar geta neytendur tekið með ánægju. , , - INI NOREGI <□ Noklcur mainnaskipti hafa oiöið í nor.sÚJ ríkiss'tjórninni, sem tck við völdum eftir kosn- ingarnar 1965, þegar borgara- Uckkarnir i^óvic- náða sameig- inlegusn merrihluta í stórþing- iinu. Síð'ast hsfur það gerzt, að Elisatoetlh Schweigaard Stimer ll'é-t af embætti dómsmálaráð- iheirra 3. október, en við tók af llienint Egil Endresen. Egil Endresen er sjötti nýi ráf.lierrann, s®m bætist í ráðu- nisyti Per Borten. Hann sbendur á fimmtugu, hafur starfað lengi sem mállfliutningsmaðiur í Staf- arjgri og verið þingmaður hægri Iflckksins á Rogalandi síðari 1965. Er hann mikils metinn lög- fræðiingur, og rieifur drjúgl.lm að honum kveðið í stórþinginu og riann einkum l'átið dómsmál qg rébbaiifar tid sín taka. Elisalbebh Sehweigaard Selm- er baðst lausnar af persónuleg- um ástæðuim. Kom á óvart, að hún vék úr stjórniinni, því að frú Selmer er á bezta aldri, fædd 1923. Htefði hún lengi verið borg arfuitltrúi hæ.gri íTokteins í OsTó, þegar hún varð dómsmá'laráð- herra 1965, en hefur ekki átt sæti á þingi. Frú SeTmer er gi'ft Kniut S-ejcrsted Selimer laga- prófessor. Hún er í föðurætt iniáiskyld Ohrtetian Houtnann Schweiigaard, scm myndaði apr- íjr’áðiuneytið sivokalTaða í Nor- egi árið 1884 og sat lengi á þingi sem fulltrúi Kristjsníu og k'it; luðan.na Hæ-n-ufoes í I'. Ire-rud, Kóng. vir.gi.irs á HeiS- múrk c.g Hó'lnvaistrandar á Vest- foi'd. Móðu afi frú Selmer, Her- man Johan Foss Reimsrs, var einnig ráðiherra í aprílráðiuir.eyt- inu á s'ínium tíma. * Aðrar breytingar á ráðuneyti Per Borten eru þær, að vikið hafa úr stiórninnú fyrir aldurs sakir Oddmund Mykiebust sjáv- arútvegsráð'herra, John Lyng ut am'íkisráðherra og Rjarnie Lyng stad land'búnia*arráíherra. Sjáv- arútveysr'áðherra varð Ein-ar MO-x nes, íi'okksbróðir Per Borten for sætiSráðiherra og kosinn á bin.g í auflJr-Þræiri.de’ögum á-u.trt honum. en utai.-.r.kisiáC'harra Sv;.m Stray, þing.maffu'i- hær-i (Ifl'Ckksin'S á A-d. I.cid. og landbún aff'arráðheiTa HalTvard Eika, sem kosi.in var á þi.ng fyrir vinstri flokkinn á Þelamörk fy.;ta sinni í kosining.un.um ,í fyrra. Ennf; c-r-ur hcfa vikið úr rc; ku rikk .ijómir.'ni Káre WSB, ot-'h. vU cp;ji áff iierra cg Hclge Se'p, váff.ttvia sveitarstjórnar- m'áLa. WjlCoch var kosinin for- maður hægri flokksins í sumar. Helgi Sæmundsson: NOR- RÆN VIÐ- HORF er lieið, og Seilp formaður vinstri Iflckksiir.is. Ráffbcira í Noregi leyf i-t eklci 'þinrmcnnska. meðan hann veitir ráðunieyti forstöðiu, cg Wi'.'Toeh og Seip urðlj. því að segja af sér í-áðhen-adómi, þar eð úckksfor.uisia þar í landi fé’Jst í því að vera máfiBvari flokks síns á þingi. Eftii-maður Káre Wiiloc’h sem við'ákiptaróðherra varð Otto Gi-ie'g Tidemand liandi vai.rar'áff'héri-a, en Heiga Rogn- liien tók við se.m ráðherra svei't- arstjórnartriála- al' Seip og Gunn ar Heúlesen sem liandv.arnaráð- herra of Tidemand. Gunnar HelJ esen hetur átt sæti á þingi seim fiJ.Ttrúi -háegri flckksins kosinin. á Rogalandi, en þokaði í síðusiu kcmingum úr sessi 'fyrir Egil Endresienyhinuim nýja dóms'miá'Ja l-áíKherra. Rogn'lien og Tide- mand hafa hins végar aidrei ver ið stórþimgsmeim, * Norvka ríkisstjörnin þykir hc.ja veikzt al'iimikið við bað, aó Káre WriToch og HeTge Seip láta af rá.ffhen-adómi. WrJJioölt' ér Í42 ára gamall hagfræðingur og var lyivt kosinn á bing af iiægii. l.cÁknium í Osió- 1958. HeJgie Seip er 51 árs að atdri, Jögfrabð- ingur að menntun og var íengi ritstjóri DagbJiadéts,' sem er hð- al'miáílgagn vinstri íT'okiksimis í. Nor.egi og m;ög áhrifaríkt. S úp var kosinn á þing í Osló fyrsta siinni 1954. en féll 1961. He nn kcir. t svo afttir a 'þirig 1965 !og var endljrkjörinn í kosningiin- ,um í fyrra. ViiV-jár hafa verið í norsk im stjórnm'áJum undanfarið og rík. is.: tjórn Per Borten sfaðið hiiil- iuim fæti v'eg.r.'a ágreinimgs stuðn, irigsflckka honinar um hugsaix lega þátttöku Norðmanna í efjia. hag'í.'bandalagi Evrópu. Þylkir miffi'io'kkuTÍn'n, sem Per Borten. stýrir, bera kápuna á báðú'm C'. lium í því máli, svo að hinn. jafnvægi forsætrsráð'hei-ra þarf á a'ITri sinini lipurð að lialda. — Me-irihtuti borgaraflokkanna. er aðsins tvö 'þjngsæti, og Afþýðlu, ílckkiurinn sækir harrt að.rílfis- stijtó’rnjri'n-iL Vinstri 'Jttci^surjnn. tvl?tá@ur í stjónnarsanwinn«J)ni, enda er hætt við, að hann tapi íyilgi yfir á Ajiþýðiuiftok'ktnin í bc;-gt;;:n og bæjiuim-.og er honum börin á brýn hentistefna.' Hvíl- ir st.jórnars'amstaífið éiritoam á hægri ílokknum ög kriisiiillgga þijóðí'.okkmsm, en þeim semur ágætlcga að bví er virðist H. S. Prél í bilvélavirkjun : vercar haldið lúúgardagiinin 7. nóvember. Umóknir berist formanni prófnefndar fyrir miðvikudaginn 4. nóiyember. Prófnaf'ndin. Gerist áskrifenduir Áskritrarsíminn er 14900 ÞRIDIUBAGUR 3. NÓVEMBER 197D 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.