Alþýðublaðið - 03.11.1970, Síða 6

Alþýðublaðið - 03.11.1970, Síða 6
KONAN OG HEIMILIÐ Álfheiður Bjarnadóttir: Gamall vísdómur Kostir móðiirínnar munu lifa í börnum 'hennar. Hápunktur vísdómsins er að taka hlutina eins og þeirieru og líta í traustl til framtíðarinnar. Góff er sú kona \sem á bros við fiverri gleði /og hughreystingu við hverri sorg. Ást er eitthvað sem maðurinn finnur fjhjarta sér, þegar hann,híttir stúlku sem honum þykir næstum eiús vænt um og sjálfan ;sig. Það er ekki hægt að vera betri íen allir aðrir. iEn það er hægt að vera betri en maður er. ÓSKAHERBERGIÐ □ — Draumur allra drauma, rþað er að tiafa sitt eigið her- bergi — sagði unglingsstúlka nýlega. Nú er það 'ekki óalgengt að börn fái sérherbergi strax á ó- vitaaldrinum, en þau sem eþki verða slfks aðnjótandi fyrr en sem táningar, eru örugglega oft og mörgum sinnum búin að brjóta heilann um að draga upp ýmsar myndir af hvernig þau ætli að innrétta þetta óskaher- bergi. Stúlkurnar vilja hafa það kvenlegt, rómantízkt og þægi- legt, en það er alveg sama hvort heldur herbergið er pínulítið eða stórt og rúmgott. Það er staður sem hægt er að ganga inn í, loka hurðinni og segja: — Þetta er mitt, hér bý ég. Unglingsstúlkan sem hefur þetta kvistherbergi er mikið fýr ir sterka liti. Hún hefur sjálf fengið að mála veggina og koma öllu fyrir eftór sínuan smekk. Mörg húsgögnin þurfti að lag- færa smávegis, því mikið af því sem nú tilheyrir henni var áður í eigu foreldranna. Gömlu pinna stólarnir hafa fengið eina máln- ingarumferð og endurnýjast við köflóttar svampsessur. Glugga- tjöldin eru rauð eins og vegg- irnir, bókahillan og kollurinn við snyrtiborðið. Rúmið er ný- tízkulegt með stórköflót.tu teppi, en náttborðið er rúmgóð hirzla frá fyrstu búskaparárum mömmu og rúmar mi’kið af þeim hlutum sem ungar stúlkur hafa gaman af að safna að sér. Klæðaskápurinn varð sem hýr þegar búið var að hvítlakka hann að ofan og neðan og klæða hurð og hliðarlista með sjálf- límandi veggfóðri í fállegu munstri. Gólfteppið er einmitt alveg mátulega mjúkt til að liggja á því, þegar hún vill hlusta á uppáhaldsplötuna sína. FJORAR TER] 1. RÚSÍNUTERTA 4 egg — 175 gr, sykur — 200 gr. smjör — 175 gr. hveiti — 2 ts'k. lyftiduft — 1 dl. kókosmjöl — 2 dl. rúsínur — 1 dl. rjómj — 'Glassúr úr flásyrkri og sjóð- andi vatni, litað með grænum ávaxtalit •— rúsínur til skrauts, Rúsíriurnár eru I’agðar í bleyíi í kíukkutíma, látið renna af þeim með því að setja þær í sigii. Egg og sykur hrært vel saman og smjörið (éða smjör- líkið) sem er brætt sett saman við. Síðan h-veiti, lyftiduft og kókósmjöl.. Rúsínurrjar eru Játn ar saman við rjómann og blanck*- að'i deigið, sem síðan er s'ett í vel smurt hringform. Þegar kak an er bökuð, en það tekur ca. 40 min.. er hún kæld og glassúr- inn látinn yfir. 2. ENGIFERTERTA MEÐ MANDARÍNUM 4'egg — 125 gr.'sykur (T%"dl.) — 124 gr. kartöflumjöl — (1 % , dl). Eggjarauðurnar og kartöflu mjölið er þeytt saman, þá er stífþeyttum hvítunum bætt í og deigið bakað í ’smurðum tertu- •móturn ca. 5 mínútur við 240 gráðu hita. Deigið er í. þrjá botna. Krem: V2 lítri rjómi — 2 msk. kakó — engifer (eftir smekk) safi úr einni dós mandarínum 5 blöð matarlím. Rjóminn er stífþeytt- ur kakóið hrært.saman við engi ferinn og mandarínusafann. Mat arlímiið sett saman við. Þegar þetta byrjar að stífna er það sett milli botnanna og yfir tert- una: Mandarínustykkjunum rað að ofan á. 3. HNETUTERTA 3 eggjarauður — 2Ú2 dl. sykur — 1 msk. vanillusykur — 4 tví- bökur — 175 gr. hnetukjarnar — 3 eggjahvítur — 1 lítri rjóml — 50 gr. hnetukjarnar —• 50 gr. súkkulaði. Rauðurnar eru þeyttar með sykri og vanillusykfi. Tvfbökurn ar m.uldar og bætt í ásamt hnet- un.um. Þá stííiþeyttar eggjáhvit- urnar og deigið er ibakað í tveim tertumótum ca. 15 mín. Botn- arnir lagðir saman með rjóma, skreytt með hökkuðum hneturn og. súkkulaði. 4. FERSKJUKAKA 4 egg — IV2 dl. sykur — 150 gr. smjörl. — 50 gr. hveiti — 200 gr. kókosmjöl — 2 tsk. lyfli duft: MÉR DAl □ ‘ Eiginlega er enn ol' langt til jcla, til aff hægt sé.aff minn ast á þau svona almennt, en þó etíki svo langt aff maffur geti ekki l’ariff aff hugleiffa með sjálfum sér hvort þaff borgi sig ekki fyrir þá sem mörgum þurfa aff gefa jólagjafir að fara aff iíta í kringum sig. Aur arnir í desembermánuffi end- ast víst ekki betur nóna en í öllum desembermánuðúnum sem liffnir eru. En þetta datt mér í hug þeg- ar ég hitti konu um daginn og taliff barst að því aff tímínn til jóla yrffi víst fljötur aff Iíffa 6 ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.