Alþýðublaðið - 03.11.1970, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 03.11.1970, Qupperneq 9
ÍÞRÓTTIR KER.VIKINGAR SÉR NIÐRI & Á □ Skagamenn hafa ekki verið ur.dir heiUlastjörnu síðan þeir hrepptu íslandsmeistaratitilinn á dögunurn, iþví síðan hefur þeim ekki tekizt að vinna leik. A sunnu dgginn cöpuðu þeir enn einu sinni og nú fyrir Keflvíkingum í úr- síiitaieik Lítlu-'bikarkeppninnar, en leikurinn fór fram í Keflavík. Að sögn, var leikurinn mun betri, e:n sá sem þeir léku í Kefla \’ík á dögunum og færði Skaga- mönnum titilinn, Nokkurt rok var í Keflavík á sunnudaginn og grasvöliurinn ekki sem beztur yfirferðar. Skagamenn léku undan vindi í f.vrri hálfleik og ekki voru liðn. aV nema 2 mín. þegar þeir höfðu síkorað sitt fyrsta rnark. Jón Alfreðsson skox-aði af stutlu færi eftir sendingu frá Matthíasi. Rétt á eftir skorar svo Björn Lárus- son, en hann skaut í stöngina og inn. Steinar Jóhannsson lagaði stöð una í 2:1 og var mark hans held- ui' ódýrt og hefði Einar mark- vörður átt að geta komið í veg fyrir það. Skagamenn bæta skömmu síðar þr'.ðja markinu við og aítur var Björn Lárusson á íerðinni og skoraði aftur með skoti í síöng og inn, eftir send- ingur frá Matt'hi'asi. Keflvíkingar ihöfðu síðasta orð ið í fyrri hálfleik, því Jón Ólaf- ur.skoraði annað mark þeirra eft ir varnarmistök hjá Skagamönn- um. Skagamenn voru betri. í fyrri hálfleik. iþar.sem þeir léku þá undan vindi, en voru óheppnir. eða klaúfskir, að fá á sig tvö ó- dýr mörk, í síðari hálfleik snerist dæ-mið við, því nú voru það Kefl- víkingar sem sóttu og tryggðu sér öruggan sigur í leiknum og þar með sigurlaunin í Litlu-bikar- keppninni 1970, með því að skora þrjú mörk. Grétar skor- aði fyrsta. markið, síðan Vilhjálm ur Kecilsson bakvörðui'. en. hann skoraði með ,jþrumu“ skoti af 30 m. færii Síðasta mark leiks- ins skoi-aði svo Jón Olafur og unnu því Keflvíkingar leikirtn 1 með 5:3 og var sá sigur sanngjarn : eíoir gangi leiksins. Að venju voru þeir Guðni Kjartansson og Einar Gunnarsson beztir Keflvíkinganna, en Jón Alfreðsson og Matthias Hall- grímsson hjá Skagamönnunm. Hjá Kéflvíkingum vantaði Magn ús Torfason, en hjá Skagamönn- um þá Teít Þórðarson, Harald Sturlaugsson og Guðjón Guð- mundsson. — YJAMENN □ Vestmannaeyingar héldu á- fram sigurgöngu sinni í yngri ílickkunum um 'helgina, því þá sigruðu þeir Akurnesinga í und- anúrslitum Bikarkeppni 2. flokks, en leikurinn fór fram á Akranesi. Mæta þeir því liði Þórs frá Akur- eyri í úrslitaleik, sem væntanlega fer fram um næstu helgi. Ólík- legt er að norðanmenn hindri það, að Eyjameinn flytji þá heim með sér enn einn bikarinn, en þeir h£ifa sem kunnugt er verið drjúg- ir við slika flutninga að undan- lörmu. Leiknum á Akranesi lauk með sigri Eyjamanna, eins og áður er sagt, þeir skoruðu 2 ntörk gegn 1. Fycri háiItEleikiur var nokkuð jafn I'sngi framan af, en er líða tók á háiji'iieikinn fóru Eyjamenn að láta meira að sér kveða og áttu r.okkur góð tækifæri til að skora, etn tókst aðeins að nýta eitt þeirra. Var það unglingal'andsliðsmaðl-’.r- inn Örn Óskarsson, sem skoraði með góðu skoti. í síðari háCifl'eik auka Eyjamenn enn forskotið, er leikmaður nr. í 10 skorar goit mark. Rétt á eftir skoraði Andrés Óiafsson eina mark Skagamanna með hörku- s'koti frá 'VÍtateig og hafnaði knött urinn efst í markhornin.u og ó- v.erjandi fyrir markvörð Eyja- maimna. Undir- lok leiksins færðist nokk ur harka í leikinn og vísaði þá dómariinn, Guðjón Finnbcgason, 1 fyrirliða Eyiamanna Óláfi Sigur- vinssyni af leikveili 'fyrir ósæmi- llagt orðbragð. Tréskrúfur YmSar stærðir nýkomnai'. VERZLUNIN BRYNJA Laugavegi 29 — Sími 24320. Úrsditin voru sanngjörn eftir gangi laiksins, því Eyjam'enn voru betri aðiiinn, en forföll voru í liði Skag'anianna og vantaði m. a. Teit Þórðarson og munar þá um minna. — handbók Ci lTt er komin hin þarfasta hók, Knattspyrnuhandbókin, þýdd og staðfærff af þeim knnnu íþróttafrcttariturum Jóni Ásgeirssyni og Jóni Birgi Péturssyni. í bókinni, sem er 222 síffur aff stærff og kostar um 350 krónur, er aff finna eftirtaldar greinar; Hin langa saga knatt- spyrnunnar, Um fótknetti og knattspymuskó, Tæknin, Leik aðferftin, Þjálfun knattspymu manna, Hvað segja knatt- spymulögin?, Skipulagning knattspymustarfsins, IMeiffsl — einkenni þeirra og meff- höndlun, Landsleikir, HM, OL, Evrópukeppni o. fl., Get- raunir, Innanhússknattspyma. Aff vísu vantar þar kvenna- knattspymu, en sú grein hefur enn ekki hlotið náff fyrir aug- um KSf, svo þaff verffur því aff teljast löglega afsakaff. Af greinu,m bókarinnar er sú um meiffsl, eiukenni þeirra og meffhöndlun ef til vill sú merkasta, en í heild verffur bókin aff teljast eitt merkasta tiilag til liandbóka um íþrótt- ir, sem komiff hefur fram um langt árabil. Á myndinni aff ofan er ann- ar þýffanda, Jón Birgir, að virffa fyrir sér árangur vel unnins starfs. — □ Keifivíkingar halda á vit sum ars og sólar um næstu helgi.'því þá hadd'a knattspyrninTnenn þeirra í kep'pnísferðalag til B erm- uda. Munu þeir leika þrjá leikj ytra og mæta m. a; A cf| B lands- lið'i Benmiuda, auk þess sem þetr ieika við rið Somerset, sem Berm uda'ineistari er í knattspyrnu og hefur verið það í mörg ár. Keflvikingar liafa fengið þrjá eikmenn með sér í ferðima frá öðinuim félögium, en tveir af leik- mönnum liðsinis, þeir Einar Gunn arsson og Magniús Toéfason munu ekki fara með. Þeir l'eikmenn, sem Keflvíking ar hafa fengið sér til aðstoðar eru þeir Jón Glunnlaugsson hinn ungi miðvörður Akurnesinga og félagi hains og nafni Jón Alfreðsson, sem væntanlega mun leika sem tengilliður. Þá ætla þeir að hressa upp á framlímuna með Guðmundi Þórðarsyni, markakóngi 2. deild- ar, úr Breiðabliki í Kópavogi. Bikarmeistarar ; 1. flokks □ Vestmannaeyingar, sem náðu iþeim fi-ábæra áraijgri að komast í únslit í öl'luim bikaiikeppníunu«n töpuðu í gær úrsljtia'leiknum í Bikarkeppni 1. ílokks fyrir Kefl- víkingum. Fór leikurinn fram í Koflavík og lauk með sigri lieima- manná, sem skoruðu 3 mörk gegn engu. — Þetta er fyrsta skipti sem Bikarkeppni 1. flokks er ha'ldin, en henini var komið á mcð samþykki á síðasta ársþingi KSfi GETRAUNIR Leikir Sl. olcióber 1970 i X 2 ArscuaJ — Dcrby / 2 - 0 Bumlcy — Crystal P. / 2 ~ / Chelsca — Southaiupton X 2 - 2 Leeds — Coventry / 2 - 0 Liverpool — Wolves / 2 - 0 Man. City — Tpswich / 2 0 NewcasUe — Man. Utd. / / - 0 Notth. For. — Tottenham 2 0 1 Stoke — Huddersficld / 3 - ( W.BA. — Everton / 3 0 West llam — Blackpool / 2 - l Cardiff — Hull / 5 - 1 Það er grein um Blackpool & T. Green á 4. s/ðu ÞRIDJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1970 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.