Alþýðublaðið - 03.11.1970, Page 11

Alþýðublaðið - 03.11.1970, Page 11
BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJÚLASTILLIfjGfifl MÚTORSTILLINGAR Látiö siilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Hver býður befur? í»að er hjá okkyr sem þið getið fengið AXMINSTEE teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTEE — airnað ekld. AXMINSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — Sími 3067l Laugavegi 45B — Sími 2628» , i ' < i Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum, Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð Reynið viðskiptin; Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988, Áskriftarsíminn er 14900 BUEoTAFELL RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMl 38840 PÍPUR HITA- OG VATNSLAGNA. LFaUTTDKl® MOA MARTINSSON: umm 4IFTIST förnu, en ekki snjóaö neitít. Ég hamaðist við að leita undir trénu og út í frá því, miíkdu lengra eri nokkur líkindi voru tii að þau heíðu getað kömizt. En þau voru þar efcki. Ég leitaði þar til ég var orðin blá af kulda og krókloppin á höndunum. Hefurðut týnf einhvlerju, Mia mín? spurði Olga. Hún var líka blá af kulda, enda þótt hún kæmi innan úr her- berginu sínu og væri í þykk- um jakka af mannmum sán- um. — Nei, nei, nei. Að hverju ertu að Leita? — Hiefurðu tapað einhveirju? spurði miamma, sem í þessu kom út og vildi fá mig inn til þess að klippa niður fyrir sig tuskur, sem hún ætlaði að nota í klútateppi. — Ne-ei. Sæktu í eldinn og komdu svo inn að klippa niður fyrir mig tuskur. Þú verður líka að fara að læra, ki-akki. Þú ferð að gleyma því litla, sem þú varst búin að læra. f vor vierðum við að láta þig gatnga í skóla. Það getur ekki geng- ið að hafa þig ólsesa og ó- skrifandi, Ég bar i'nn eldivið. — Mér er illt í ma'gahum, salgði ég, eftir að ég kom inn í annað skiptið með eins mik- ið í fanginu og ég gat boiið. Og svo hraðaði ég mér á dyr. Ég skrfeið eftir jörðinni og þuklaði niður í grasið með íingrunum, lenda þótt mér byði við, þvi ekki svo sjaid- an hafði ég séð stjúpa og m'anninn hennar Olgu snýta sér hérna fyrir utan dyrnar. En eplin voru þar ekki. Eg þorði ökki að wetna lengi úti og' neyddist- til þess áð hætta ledtinni. Kannske ein- hver héfði fundið eplin og" tekið. Kannske líka krákurn- ar hefðu vlerið hér að verki. Og ég, sem bafði vlerið búin að hlQkka svo til að eignast þau einn góðan veðúrdag. — Þarnia höfðu þau hamgið .fyrir augunum á mér sVo langa lengi — og að því er virtist lek'ki hægt að komast hjá því að ég eignaðist þau, þieigair þau loksins dyttu niður. Og hér var heldur engin Mmgi'rð- ing eða búðargluggi milli mín og þeirra; enginn, sem gat sagt það, annar en ég, — að hann ætti þau. Ég settist á rúmið mitt og kepptist við að klippa niður tuskur. Mamma hafði fengið mér heila hrúgu af fatagörm- um, ekki veit ég hvar hún fékk þá. En það vair ekki þykkt í þleim og mér hlefði átt að ganga vel að klippa, en skærin hireyfðust svo hægt, svo. voða, ósköp hægt. Þetta var snemma dags. — Marnma var búin að setja upp kartöflumar. Úti var allt svo tómt og grátt. Allt var svo tómt og grátt, af því að eplin voiru horfin. Inni var hleitt og tómt. Mamma klippti og klippti eins og þrjózk, gömul kerling, — eins og kerlin'gin sem klippti hafra með fingr- unum, þa'ngað til kairlinn. hennar dnekkti henni. Ætlarðu að viðurkenna að þú skerir h'afrana? öski'aði karlinn. Nei, skæa’i'n mín geira það ekki, þau kiippa þá. Karl- inn tók um hálsinn á henni og klemmdi að. Þau klippa þá. — Þau klippa þá, hvein hún án afláts. Svo dró hann hana niður að vatninu og hélt henni niðri í því, en lét höf- uðið standa upp úr. Vi'ltu nú játa, að þú skerir hafrana? Ég' klippi þá — ég klippi þá. Svo dýfði hann henni lengra, en lét þó mumninn standa upp úr. Þau kl'ippa. — Þau klippa hvæsti kerlingin. Þá kaffærði 'h'ann hana, lét höfuðið alveg í kaf — úha — ég vissi hvað það var voðavont; ég glerði einu sinni tilraun m'eð það í þvottaifatiniu — ,en kerlingin teygði tvo fingur upp úr vatn- inu og klippti með þeim .eins og skærin klipptu hafran'a. Og þá varð karlinn svo óður, að hann drefckti kerlingunni. f hyert skipti sem ég rifjaði upp þessa sögu, þá óx virðing mín fyriir þegsari k'erlingu. Það voiu áreiðatnlega ekki all- ir, sem heldur létu drekkja sér en láta undan. . Þarna situr mamma súr á svipjnn og kMppir og klipp- ir; það er vond lykit af kiarl- öflunum, það er víst komin leinhver vond vei'ki með þeim niður í pottinn. Á diski á borð- inu liggur síld, sem við eigum að borða mieð bairtöfhmum. Úti fyrir er allt svo tómit og 'kalt, inni aUit að vísu hlýtt, en lika tómt. Ekki veit ég hvennig ég á að i fara að því að safna mér aurum til þess að geta giert ókkur dagamun á jólumum. -*■ Nú þarf hann að fá nýja belg vettlinga og nýj'a kápu; tóbak etur hann eins og honum" sé borgað fyrir, síðan við komum hingað, og stígvéliln ha<ns eru álveg að verða ónýt, sagði mamma ög kUppti og ldippti. Ég vissi, að hún garði ekki ráð fyrir að ég svaraði hteomi neinu. Mér var lífca aivteg. sarna, þótt það væri ekkert til á jólunum. Við hieyrðum, að Olga var að syngja yfiir khakkanum sín- um fr ammi. Já, það var satt. Bamrn stjúpi eyddi miklu tóbalki. Minnst heilu .pundi á hvenri em- ustu viku. Ég átti þieigar fimm. stykki af silfurpappír, sem ég hafði eigniazt bara síðan við komum hingað í sveitima. Ég ætíaði að geyma þau til jólanma og skreyta með þeim þá. Skitnar tíu krónur fáum við á mánuði, bæði saman- lagt. Kartöflumar veirðum við að kaupa, hvað þá heldux 'ánnað, og grís eigum við ekki andvairpaði mamma og liagði skærin. frá sér eitt andartak. Svo fór hún og hlellti ’yatn- inu af kartöflunum. — Eai þrjá potta af brennivíni, hief- ur hann paritað handa sér til jólanna. — Það kostar nú hvorki mieia’a né minna en hátt á þriðju krónu. Ætli við verðum ekki að gem okkui’ að góðu að éta síld og kart- ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1970 11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.