Alþýðublaðið - 13.11.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.11.1970, Blaðsíða 2
ca Götu Gvendur * SVR-gjöld 7500 krónur á ári. * Spilsemi er að hyggja að smámunum. í* AUt liækkar, en samt á kaupmáttur launa að vera | óbreyttur. * Eru útreikningar hagfræð- inga í samræmi við reynslu venjulegra manna? ' SAFNAST ÞF.GAR saman kemur; sama á við um eyðslu og þá er sagt: Eyðist það sem af er tekið. — Flestum finnast strætisvagnagjöldin í Reykja- vík lág; ekki muna mikið um að fleygja ellefu krónum í dunk inn hjá vagnstjóranum. Annars er. mér algerlega óljóst hvert þessi gjöld geta kallazt há — eða lág, þykir samt lieldur ó- sennilegt að þau séu miklu hærri en þau þurfa að vera. EN EF VlSi förum aS reikna saman hve mikið fer í strætis- vagnaferðir á ári sést hve slík- ar smágreiðslur geáa verið drjúgar. M'aður sem notar stræt isvagna fer hið minnsta 1 ferð fram og til baka hvern vinnu- dag. Þar að auki getur verið að “ í hann þurfi að' bregða sér eitt- hvað smáveigis að d’eginum eða að kvöldinu eða um hel’gar. Auk þess þarf konan hans stundum ■að skreppa með strætisvagni i bæinn. Þótt hann fari aldrfei heím í mat má gera ráð fyrir að hann fari mihinst tíu ferðir fx am og til baka á viku, það þýðir rúmar fjörutíu feirðir á .mánuði eða áttatíu SVR-miða. Nú kostar kort með 26 mið- um 200 krónur svo 78 miðar kosta 600, sem er góð taila að reikna með þótt hún sé aðeins of lág. Og þá er auðvalt að reikna út að á ári er eyðslan í SVR-gjöld 7200 krónur, eða við skulum segja til að jafna upp það sem áður hefur verið van- neikmað: 7500 krónui'. EINU SINNI sagði gamall maður sem fannst ég vera ó- spilsamur úr hófi fx-am að það sem garði gæfumuninn væri hvort maður gerði sér far um að; hyggja að smámunum, smá- greiðslurnar væm miklu drýgi'i en hinai- stóru, mest af fé tnanns fæfi í smághéiðslur. Þar að auki vaeru hinar stóru vana- lega vel grunduð eyðslá, en þær smáu væm eitthvað sem maður hugSí&iðí ekkert um. Eg býst við að gamli maðurinn hafí haft rétt fyfir sér. En samt komumst við ekkí hjá að fai*a í strætó, og svo er um svo margax greiðsl ur sem nága svo niður kaupið manns að lítið eða ekkert er eftir. Og nú hefur allt hækkað; Síminn, rafmágnið, póstgjöld, olía og einhvern veginn hækk- ■ar nauðsynjavara jaffnt og þétt, ■eða hefur gert það til þ’essá, hvað sem verður .eftir verðstöðv unina. Meira að sögja strætis vagnagjöldin eru nýbækkuð. — Og landbúnaðarvaran er hækk- uð í verði fyrir utan allt það sem við greiðum til að Fæhey- ingar og aðrir útlenzkix vilji kaupa íslenzk kjöt. EN OKKUR ER TJÁÐ að kaupmáttur launa sé 17% Fr.ambald á bls. 10. □ Manninn ,á myndinni þekkja flesfr tó n* 1 2 3 4! i s íar ii n n end u r, því að Sii- John Barbirolli sem nú er nýl’átinn, var einn af fræg- usiu ihljóro.sveitarstjórum heims ins, svipmikill og eftirminnileg- ur persónuleiki. Og margir ís- lendingar muna vafalaust, að undrabarnið okkar, hún Þórunn Jöhannsdóttir, spilaði undir stjórn BarbiroTlis með hinní be'ms'kunnu Haííé hljómsveit í Mancbester þegar ihún var að- eins smátelpa. Barbirolii var sjölugúr þe'gar, hann andaðist, fæddur 2. des- ember 1899 í Londort. Fáðir hans var italskur og móði^in frönsk, e'n drengut'ittn ólst upp í Englandi. Tónlistih var horl- um í bTóð borin; bæði fáðir harts og afi vóru .fiðlúleikarar; og hann byrjaði að lærá á fiðlu um það leýli s’e'hn ihann varð Tæs. S'einna skipti hánn þó um og för að læra á‘ sielló, ert iþað tófcst svo vel, að ’.tann vár orðihtt fræg ur sem undrabárn 11 árá gám- áll. Hatiti varð’ snemma sjálf- stæðiir í skoðunum og n'eltaði harðléga að fylgja ríkjartdi tíziku í klæðáburði uhdrabarná á þeim árttm — þ. ie: a. s. drerigír komu fram klæddir etns og „li'til lá- várðúriinn": í svörtum flauels- fötúm m'eð hvítán kniplingá- kraga. Giovanni lit’li eins’ og hann hét ,þá: (ihann tók síðar upp ensku þýðinguna á ítalska naftxinu sínu) beimtaði að fá að vera í matrósafötum, og það var látið eftir honum. Hann Tærði við Trinity tón- listarskólann í London og síðan við Konungtega tónlistars’kó'l- ann (Royal Aeademy of Music) þar sem hann vákti mikla at- hyg'li með hæfiieilcum sínum og vann mörg verðlau.n. Siextán ára gamall varð hann yngsíi með- Timur Queen’s HaTl sinfóníu- hljómsveitarinnar undár stjórn Sir iHánrý Wood, og sama ár hélt hann fyrstu sjálfstæðu senólónleika sína í London. En þótt hann yrði kunnur s'em aflburðagóður sellóleikari, var það elcki það sem hann þráði heitast, heldur vildi hann, Verða hljómsveitarstjóri. Tutt- ugu og fimm ára garnall siof'naði hann litla kamimerhljómsvait og stjórnaði íhenni, og ári síðar bauðst honum starf sem hljóm- sveitarstjóri við Covent Garden óþéruna. 10 árum s’einna var hann val- inn eftirmaður Toscaninis (er einnig hóf feril sinn sem selló- Teikari) í N,ew York sem stjórn- andi Fíliharmóníusveitai'innar frægu. Það var fiðlusni'llingur- inn Jaseha Heifetz s!em mælti máð honum. og Barbirolli var í þleirri stöðu til 1943 (frá 1926); en þá var hann beðinn að koma t.il Englands og lendurreisa hina rómuðu Hál'lé hljómsveit í Man chester sem Sir Caides Hallé hafði stofnað árið 1858. Hljóm- sveitin hafði aldrei hætt störf- um algerlega, en hún var ekki nema svipur ihjá sjón eftir að margir hljóðfæraieikararnir ihöíðu verið kvaddir i hárinn og hin görrílu „ih'eimkynhi“ hennar, Manchester Free Ti-adie Háll, eyðilögðust í loftárás. Barbirolli vann stórvirki þeg- ar hann hóf hljómsveitina aftur íil vegs’ og virðinga'r og gerði hana eina af nafntoguðustu sin- fóníuhljómsveitum heims. Hann fór um England þvert og endi- langt til að leita að nýliðum — t. d. farrn hann ágætan básúnu- lei'kara í hópi lcverina sem spil- aði’ á hjálpræðisiherssamkomum. Það var einnig nýbreytni hjá Barbirolli að velja konur jafh’t sem karla í hljómsveit sínaýá tímabili var u. þ. b. heimingur hennar konúr. En í flestUm öðr- um sinifóníuhljómsveitum voru annað .hvort eintómir karlmlenn. eins og alltaf hjá Sir Thomas Bsec’ham eða a. m. k. yfirgnæf- andi meiivihluti. (,.Ég get ekki m’eð no’kkru móti haft konu i hljómsveitinni minni“, sagði Sir Thomas eitt sinn, „iþví að .ef hún 'er falleg, þá ruglar hún alla hina Mjóðfæraleikarana, og ef hú.n er .ljót, þá truflar hún mig“.) 'Manchester-búar elskuðu Framhald á bls. 10. RÁÐHERRANN SEGIR: | □ Ivár Nörgaard, fyrrvterandi 'fjár.málaráðherra Dana, var áð ur mikill reykingamaður, reykti yfirleitt 20—30 sígarett ur á dag — og gat komizt upp ; í 40 stundu.m, Það var þegar j streitan var verst. ] „Það er enginn vandi að | 'haetta að reytkja", segir hann j sjálfur. „Ég hef gert það xnörg j urn sinnum. En í þetta skipti j er það í alvöru“. , „Og. hvers vegna?“ spyr ( blaðamaður Aktuelt. J „N’j er ég’ orðinn sannfærð- i ur um, að r’eykingar eru eins f skaðlegar og haldið er fram. . Áður var ég oit Ipreyttur og i illá fyrir kallaður á morgnana. . En nú er ég frískur og hress álvég frá því ég yakna. Ég ,er elcki í vafa um, að það er því að þakka, að ég er hættur að reykja“. „Hvernig er tilfinningiri af iþví?“ „Áður fa.nnst mér það háif- gerð martröð að hætta reyk- ingum. Mig dreymdi annað veifið, að ég var að reykjá síga x^ettu. Og þegar ég váknaði, var ég ;ekki með neina síga- tie'ttú, en'. haí'ði geysimikia þörf fyrir reyk“. „En í þetta sinn?“ „Það Kecfur gengið vel — vegna þess að ég h-ef lært-dó- lítlð í sjálfss'efjun af Abraham Rosen'berg. Maður iðlcar ýmsar aofingar sem ■■erka á tauga- og Vöðvalcerfið. Það getur minnt á látbragðsleik. En það er ró- andi, og maður fær raunveru- lega- tilfinningu af,- að í þetta sinn vilji maðurí alvöru hætta allri tóbaksnotkun“. „Hversu lengi vara óþæg- indin?“ „í þetta síðasta.slcipti aðeins 8—10 daga. Eflir þann tíma situr að vísu. eftir viss' hung- urkennd. Qg þegar maður reyk- ir eklci með kaffinu, borðar maður kannski fleiri smákölc- ur it„• staðinn. - Ef maður vill ékiki fitna, er aukin hrevfing nauðsynleg. En ,það er . lí.ka ■ hægt að venja sig af smálcök- um“. ■->- u MEN'G'UN (1) méira 36,5 ppm í júní 1969, áður en álbræðslan tók til starfa, en síðar hefur mælzt. Meðaltalsgildi flúormagns í lauftrjám og barr- trjám í 3,9—12,3 km fjarlægð frá álverinu var 10,9 ppní í sept- ember 1970. Flúormagn í grasi í 1 km fjar- lægð frá álbræðslunni reyndist vera 46,7 ppm. Þau skaðleysismörk varðandi flúormengun, scín þekkt eru af fræðiritum og reynslu eru eftir- farandi: 1. Fyrir nautgripi eru 50—60 ppm í heyi og grasi skaðlaus, þótt gefið sé og beitt árum sam- an. 2. Sauðfé þolir 50—75% meiri- flúor en nautgripir. 3. Birki; á laufi í Noregi með 100 ppm af flúor voru engar sjá- anlegár skemmdir. Tré með meira en 900 ppm að liausti sýna veruieg áhrif, en eru þó énn lif- ándi. 4. Fúra: 50—60 ppm orsaká yfirleitt elcki neinar sjáanlegar skemmdir. Mengunarnefndin hef ur ekki að fullu lokið athugun á nýjustu sýnum úr jarðvegi, vatni og lofti, en niðurstöður þær, sem fengnar eru, benda til þess, að flúormagn í jarðvegi og' lofti sé nú svipað og áður fannst. Flúormagn í vatnssýnum virðist í sumum tilfellum hærra en á fyrra ári, en þó vera langt innan J>eirra marka, sem talin eru æski- leg, þegar drykkjarvatn er bætfc með flúor. í fréttatilkynningu iðnaðar- ráðuneytisins segir, að liér sé ekki um „eina rannsókn“ að ræða, helður sé liér um margar mismunandi, staðbundnar og’ tímasettar rannsóknir, sem spanna yfir þrjú ár. Engin ein niðurstaða sé talin fullgild án samanburðar við aðra, en beri íslenzkum og svissneskum niður- stöðurn ekki saman, sé fyrir hendi að fá samanbúrð við nið- urstaður norskrar rannsóknar- stofriunar. Rannsóknum þessutn er ætlað að lialda stöðugt áfrám, á grund- velli reglugerðar, sem iðnaðar- ráðuneytið hefur staðfest. — 2 FÖSTUDAGUR 13 NÓVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.