Alþýðublaðið - 13.11.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.11.1970, Blaðsíða 11
F Flokksstarf BRIDGE — BRIDGE — BRIDGE —BRIDGE Spilað verður Bridge á vegum Alþýðufiokksfélags Reykjavíkur í vetur og verður liann á iaugardögum í'Ingólfskaffi’. Fyrsti spiia- dagurinn verður laugardaginn 14. nóv. og hefst jkl. 2. Stjórnándi Guðmundur Kr. Sigurðsson. — Skenuntincfndin. ÚTBOÐ Bæjarsjóður Keflavíkur óskar eftir tifboð- um í .gerð útrásar fyrir vænt'an'l'ega lbftræsis- lögn í Aðjalgötu í Keflavík. Vierkið er að veruiegu leyti trésmiðavitnna. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- tæfcnifræðings, að Mánagötu 5, Keflavík, mánudaginn 16. nóv. og þriðjudaginn 17. nóv. fcl. 14—16 báða dagana. Tilboðin verða opnuð laugardaginn 28. nóv. 1970, kl. 11 á skrifstofu bæjarstjóra Kefla- víkur að Hafnargötu 12, Kefflavífc. Réttur er ásfcilinn til að taífca hvaða tilboði sem er, eða hafna öliúm. Blaðburðarbörn vantar í eftirtalin hverfi: □ FREYJUGÖTU □ GUNNARSBRAUT □ LAUGAVEG (neðri) □ LÖNGUHLÍÐ Aiþýmm&mð Sími 14900—22710. 7 t Námskeið i sjúkrahjálp Námskeið í sjúkrahjálp verður haldið á veg- • um Borgarspítaláns og byrjar 1. marz 1971. Upplýsingar gefnar og umísóknareyðublöð afhent á skrifstofu forstöðukonu Borgarspít- alans. — Umsóknir skudú hafa borizt fyrir 1. desember 1970. Reykjavfk 12. nóv. 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar Volkswageneigendut Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verS Reynið viðskiptin, Bílasprautun Garðars Sigmundssónar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988, MOA MARTINSSm: tomm G1FW óblönduðum rúgi, brenndum og möluðum. Og þó hafði ég aldrei setið eins hátiðlega og stórfenglega veizlu fanmst mér. Hvert barn hafði sinn sér- staka stól, og ekki nóg msð það, heldui’ voru þeir misstór- ir og að stærð alvfig við hæfi þess, sem í þeim sat. Þau fengu öll að sitja mfið okkur gestunum til borðs. Það var annars ekki venja á fátækl- ingáheimilum, að Ikrakkar sætu með gestum til borðs. — Þegar gestir komu á sdík heim ili, þá húktu krakkarnir úti í homi með fingur upp í sér og horfðu á mömmu sma bera á borð fyrir gestiinn allt það bezta, sem húsið hafði að bjóða, en fengu ekkert sjálf fyrtr en í fvrsta lagi eftir að gesturinn var farinn. Húsbóndinn hjellti sjálfur í bollana'Okkar og þegar hatnn hellfi í minn, þá strauk hann á mér hárið og þá varð ég svo rugluð, að það hraút út úr mér sú vitleysa, að ég notaði ekki sykur í kaffið. Hvers vegna mér endiiega datt þetta rugl í hug, veit ég enn þann dag í dag né ski'l ekki, því sykur var yfirleitt í mínum augum hið mesta sælgæti í hvernig 'formi sem það birtist. — Kannske var það lífca ástæð- an, einmitt hvað mér þótti það gott? Eg eða réttara minn innri maður, þurfti sem sé að fóma þessum nýja guði ein- hverju, og þá skyldi það líka vera einmitt það, sem mér þótti bezt af öllu: sykurmo'li. En það merkilega skeði, að hann tók mig ekki alvarlega og fékk mér þrjá rnola, sem ég á svipstundu setti út í boli- ann minn. Svo fékk hann mér . líka stóra sneið af hveitikö’k- unum h'ennar Olgu og tvær rúgtvíbö'kur. Þegar ég afn'eit- aði sykurmolunum, tók ég , eftir því mér til mlestu armæðu, að Olga gaf mér gæt- . ur og skildi hvorki upp né niður. Enda lái ég henni það ekki; hún vissi vel, að ég not- aði sy.kur heima og að mamma varð ailtaf að loka sykurílátið uppi í skáp til þess að það fengi að vera í friði fyrir mér. Aldrei skyldi maður hafa neinn með, sem maöur þ'ekkir, þegar maður í fyrsta skipti kemur meðal fólks, sem mað- ur vill kynna sig vel hjá. Þedr, s!em þekktu mann, vissu um alla manns galta og veikleika, og þá var náttúrllega eklki hægt að leyna þeim fyrir hin- um ókunnugu. Og þá getur maður ekki leikið galMausa persónu nema eiga á hættu að verða að aíthlægi í augum þess kun-nuga manns, sem með manni er. Án þess að fólfcið á heimii- inu tæld eftir því, þá hafði Kariberg h'ennar Oigu ein- hvemveginn læðst út. Eg vissi til hvers. Hann var náttúriega að spýta út úr sér tóbakinu. Svona gat hann líka breyzt. Heima fór bann aldrei út til þ'ess að hrækja; spýtti bara í eldstæðið, hvort sem það var í því logaindi eldur eða efcki. Eg bafði svo oft hieyrt Olgu kvarta undan þessu. En hér gat hann ekki verið þekktur fyrir að spýta í eldinn. Það vo'ru þá fieiri en ég, sem reyndu að lteyna göllum sín- um, bara ef umhverfið var nógu fínt eins og hérna, þar sem ailt var svo einfalt og hlýleigt og þó hreint pg þokka- legt í öllum sínum einlfaldleik, og hópur af brúnleygðum krökkum í beztu fötunum sínum, grófum, ódýmm kjól- úm og húsbóndi, slem hló giað lfiga og hýrt framan í konuna sína, — föla, feitlagna konu, gamia fyrir tímann af barn- eignum og erfiðlteikum — og kannske líka vegnia þeirnar sorgar, sem örlögin nefsa þeim með, sem voga sér að brjóta á móti boði foreldra sinna, dkki sízt ef foreldrannir eru ríkir. Hún grét, þlegar hún sá hest, sögðu •kriafckarnir. Henni gramdist fátæktin, sem verða myndi hlutskipti barnanna hennar, foarna, sem aldrei myndu eiga þess kost að aka í hiestvagni, he'Idur ætíð og ævinlega myndu verða fá- tæktinni ofurseld, nema mað- urinn Jrennar gæti haldið þeim upp úr foeinni, maðúr- inn, sem hún aldrei gat skil- ið hvert vald bafði yfír hedl- brigðu hyggjuviti hennar. — Með öðrum orðum: hér var andrúmsloftið þrungið angist, ást og trúnaðairtrausti. Það var nýtt fyrir Olgu, að kairlmaður’ opinberliega auð- sýndi konu sinni ást sína og þá var það lífca nýtt fyxir mér, s'em von var til. I Olga var orðin nítján ára og ég var átta ára, og hvorug vissi ekki betur en að ástin væri nokkuð, sem bara væri lesið um í ástasögum, hjóna- bandið hins vegar rifrildi, börn og barneignir, fátækt, eymd og volæði. Hvað skyldi krakkinn hafa meint með . því að mam- ma kra'kkanna foefði farið að gráta út af hestinum? Kiatnn- ski hefur afi-nn verið vondur við dóttur sína. Kamnske hef- ur hann átt tuttugu þúsund hesta og hún samt ekki feng- ið neinn. Það voru dæmin til þess að alfarnir fæi’u svoleið- is m.eð mlainn. Ég hafði lítið á- lit á öfum eftir að matmmia sagði mér að hann pabhi henn ar, sem sagt hann móðurafi minn hefði fiíeygt öllum pen- ingunum mínum í bóndadótt- ur, — í konunia hans stóra- Víaldimars, að vísu ekki í hana sjálfa, heldur svoleiðis, ,— að pabbi hennalr fék'k hann til þess að skrifa fyrir sig upp á víxil og tapaði svo í hann öllum peningunum. Móðuratfar voru blábjánar, hrokkna hárið kom nú yfir til mín til þess að rannsaka nánar mína lítiifjörtegu pter- sónu. Hún þuklaði og þukl- aði á kjólnum mínum og komst að þeirri niðurstöðu, að hann hefði kostað minnst eitt hundrað krónur. Það vissi ég reyndar, að hann ekki kostaði, og ég vissi líka, að langa fram tíð myndi ég ekki þrá annað heitar en að eignast svoleið- FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1970 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.