Alþýðublaðið - 13.11.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.11.1970, Blaðsíða 8
 ÞJODLEIKHUSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýningr í kvöld kl. 20. sýning- sunnudag kl. 20. . ÉG VIL, ;ÉG VIL sýning laugardag kl. 20 ASgöngumiffasalan opin frá . kl. 13.15—20. - Sími 1 1200. Dtmoi im RJEYKJAVÍKLJR^ JÖRUNDUR í kivöld - Uppselt JÖRUNDUR íLaugardag - Uppselt HITABYLGJA taug'ardaig í Bæjarbíói,' Hafnairfiirði KRISTNIHALDIÐ snnnudag - Uppselt KRISTNIHALDID þriðjadag JORUNDUR 'miðvikiudag Aðgönguimiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. - Sími 13191. Litla leikfélagið í Tjarnarbæ-. PDPPLEIKURINN ÚLI sýning í kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- toæ er opin kl. 17—19. Sími 15171. t Hafnarfjarðarbío Sími 50249 FÍFLASKIPIÐ ; Stói-mynd í litum með íslenzk- ' ffln texta. Gerð eftir hinni frægu skáldsögu eftir Katiierine Anne Porter. • | AðaHli'Lrltverik: Vivian leigtí, Jose Ferrer Simone Sigmonet, Lee Marving í Sýnd kl. 9. Háskólabíó Slmi 22140 FARMAÐUR FLÆKIST VÍÐA (It tafee all kinds) Mjög óvenjuleg og viðburðarík litmynd tefein í Ástralíu. íslenzkur textf1 Aðalhlutverfe: Robert Lansing Vera Miles Barry Sullivan Leikstjóri Eddie Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Kópavogs LÍNA LANGSOKKUR sunnludag kl. 3 53. sýning Miðasala í Kópavogsbíói er opin kl. 4,30 — 8,30. Sími 4 19-85. LaugarásbíS Slml 381V DJANGO’S BLGD3BÆVN -een eftcr een dræöer tian lechnicolDr Techniscope LBRfDAU KUSGIAX ClAilDID CAMfiSO JHDfl SANCHO II F.C.P. DJANFOS Hörkuspennandi ný amerísk- ítölsk mynd i ii'tum og cinemas- cope með ensku tali og dönsk- Um texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð tíörnum innan 16 ára Tónabíó Sfml 31182 íslenzkur texti FRÚ RÖBINSON (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars verð- launin fyrir stjórn sina á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. S, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Kópavogsbíó Stjörnubíó Slmi 1893« □ Lagt hefur verið fram á Al- þingi stjórnarfrumvarp til iaga j um Innheimtustofnun sveitarfé- Iaga. I í frutpvarpinu er lagt til, að sett verði á stofn Innheimtustofn un sveitarfélaga með aðsetri í Reykjavik en sameign allra sveit arfélaga landsins. Helzta hlut- verk stofnunarinnar er að inn- heimta lijá barnsfeðrum meðlög, sem T'ryggingastofnun jéíkisins hefur greitt mæSrum óskilget- inna barna og fráskildum konum vegna bama þeirra. Skal stofn- unin endurgreiða Tryggingastofn un ríkisins þetta fé eftir því, sem það innheimtist. Einnig getur stofnunin tekið að sér gegn greiðslu að innheimta fyrir sveifarfélög ýmis gjöld og þá einkum og sér í lagi sveitar- sjóðsskuldir manna, sem fluttir eru á brott úr viðkomandi sveit- arfélagi. f frumvarpinu segir enn frem- ur, að greiði barnsfaðir ekki með lag á réttum tíma, geti Innheimtu stofnunin tekið 7%. ársvexti af kröfunni frá gjalddaga til greiðsludags. Vanræki hins veg-, ar barnsfaðirinn að einhverju eða öllu leyti greiðslu meðlags- ins geti Innheimtustofnunin í fyrsta lagi krafið kaupgreiðanda um, að hann haldi eftir ákveðn- um hlut af kaupi hamsföður, krafizt lögtaks i eignum hans, krafizt úrskurðar um vistun ; barnsföðurs á vtnnuhæli eða I krafizt kyrrsetningar barnsföð- urs liér á landi hafi hann í hyggju að hverfa til útlanda. í greinargerð með frumvarp- inu segir, að Tryggingastofnun n'kisins liafi hingað til haft með höndum bæði greiðslu og inn- heimtu meðlags. í framkvæmd- inni hafi innheimtumálum verið þannig hagað, að Tryggingastofn unin hafi aðeins sent barnsfeðr- um bréflega kröfu um endur- greiðslu meðlagsins, en ekkert frekar aðliafzt gagnvart þeim. Hafi endurgreiðsla barnsfeðra til Tryggingastofnunar rikisins á undanfömum árum á meðlögum ekki-numið meira en 3—5% af heildarfjárhæð útborgaðra með- laga. - Afganginn liafi stofnunin orðið ’að krefja framfærslusveit bamsföður um er svo síðar hafi átt endurkröfurétt á bamsföður- inn. Þegar sveitarfélagið hafi liins vegar fyrst getað beitt þess- um endurkröfurétti hafi í flest- um tilvikum hins vegar þegar safnazt fyrir svo miklar skuldir bamsföður, að erfitt hafi reynzt um ínnheimtu og niðurstaðan því sú, að sveitarfélagið liafi að- eins getað innlieimt hluta út- lagðra meðlaga, — afgangurinn lent á sveitarsjóðnum aö fullu og komið fram í hækkuðum útsvör- um. | Sveitarfélögin hafi verið mjög 1 óánægð með þennan málatilbún- að og hafi stjóm Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga farið þess á leit, að ákvæðin um meðlags- greiðslur yrðu endurskoðuð. Sé j frumvarpið um stofnun Inn- heimtustofnunar sveitarfélaga ; árangur þeirrar endurskoðunar. Umferðarmál Hrabaskattur á ökumenn FYRIR NOKKRA DOLLARA Hörkuspennandi amerísk mynd í litum. íslenzkur texti Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. VIÐ FLYTJUM Afar spennandi og bráðskemmtileg ný frönsk-ensk gamanmynd í litum og cinemascope. Með hinum vin- sælu frönsku gamanleikurum Louis De Tunés og Bourvil. Ásamt hinum vinsæla enska leikara Terry Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Danskur texti. □ Bílaskattar þarfn'ast róttækra breytinga, segir Svlen Erlender, prófessor við Stokkhólmsháskóla. Koma þarf á gjaldkerfi, ,sem Isgg ur meira á ökumenn, sem aka þ;egar umferðin er hvað mest og aka á ofmiklum hraða. Á þenn- an hátt væri hægt að fækka slys- um. Einnig fengjust mikilvægar upplýsingar um umferðina, sem byggja mætti á öryggisráðstafan- ir. Prófessor Erlander bendir á, að fjöldi þeirra, sem deyja eða slasast í umfei’ðairslysum, eykst mjög Hratt. í Svíþjóð verða tólf til þrettán hundruð dauðaslys á ári. Ef þessar tölur eiga að lækka vierður að grípa til róttækra að- gerða. Bílarnir skapa ön'gþveiti í borg unum. í Svíþjóð verða flest um- ferðarslys utan mestu umferðar- svæðanna; vegna þess að öku- menn aka of hnatt og ögætilega. Bifreiðarstjóri, sem ekur yfirleitt á ’70 km. hraða ætti að bo'rga mun minni gjöld en sá sem ekur á 80—90—100 km. hraða sér til skemmtunar. Kerfið ynði flókið. En það er framkvæmanlegt, ef hraða- og tímaritari er settur í hvern bíl, segir prófessor Eriandeir. Það er ekki viturllegt, aið meðlimir þjóð- féiagsins sætti sig við hinn mikla fjölda umferðarslysa sem eitt- hvað óhjákvæmilegt. — FLOKKJSSTAHFIÖ □ Bazar KvenféJags Alþýðufl'o'kfesins í Reykjavífe, verður laug- ardaginn 14. nóv. og hefst kl. 10 (ekfei kl. 9, eins og á'ð.uir hefur komið fram). — Þær sem vilja gefa á bazarinn, vinsaimilegast komi gjöifum sín.um til HaUdóru á skrifstofu Alþýffuflokfesins, skrifstofan er opin alla viifeá daga kl. 9—5. — Kjördæmisráð Alþýffuflokksins í Reykjaneskjördæmi. — Kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi heldur að- alfund sunn;udaginn 15. þ.m. kil. 2 e.h. í Alþýffu'húsinu í Hafnar- firði. — Fundarefni: 1. Skýrsia stjómar uim útnefniingu á fulltrú- úm á prófkjörsilisfa í kjördæminu við næstiu aliþingiskosningar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn kjördaynisráðsins. ORDSENDING — Kvenfélag Alþýðuflokksins á ísafirði miinnir félagsko.nur á hinii árlega bazar félagsins þann 22. þ.m. . Bazarnefndin Kvenfélag Albýðuflokksins í Hafnarfirði helduir skemmtiíund n.k. miðvikudag 18. nóv. — Nánar augílýst síðar. • afísEaa TRÚLOFUNARHRINGAR •rlfót efgreiðsla Sendum gegn pósfkr'ofís. CUÐJVÚ PORSTEINSSOH gullsmiður GankastrætT 12., ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Elríksgötu 1» - Sími 21298 8 FÚSTUDAGUR 13. NÚVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.