Alþýðublaðið - 13.11.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.11.1970, Blaðsíða 3
 □ Atvimnwekendur h'afa nú leitað á náðir fjárhagsnlefndar Alþingis og óskað eftir þ.'eim bneytingum á varðstöðvunarfrum varpi ríkisstjónanarinnar, að fyr- irhugaður 1,5% launaskattur verði gdeiddur bæði af vinnu- veitendum og launþegum, þann- ig að 0,75% komi í hvors hlut. f biréfi, Sem Vinnuveitendásam- band fslands hefur nú sent fjár- ha'gsnefnd n'eðri deildar Aiþimg- is, segir, að samkvæmt frumvarp- inu sé ekki fellt bótalaust niður neitt af kaupgrieiðsluvísitölunni', heldur sé greiðslu á tveimur stig- um hennar frestað til 1. sept'em- ber 1971, en samikvæmt gfeinar- gerð með frumvarpinu valdi þessi frestun engri kjamrýnnun hjá launþegum á þessu tímabili vegna annarra. ráðstaíana, sem í frumvarpinu felist. Segja atvinnufakendur í bréf- inu, að launagreiðendur taki á hinn bóginn á sig hinn sérstaka launaskatt, sem nemi 245 millj- ónum króna á þleim þremur áirs- fjórðungum, sem verðstöðvun- inni er ætlíað að standa sam- kvæmt frumvarpinu, en sé miðað við ársg,’'undvöll nemi hann 327 milljónum króna. - Orðrétt segir í bréfinu: „Þessi skattur v.erður afar tillfinnanfeg- ur fyrir allar atvinnugrieinar : lándsmanna. Þessi skipting launa skattsins myndi draga nokkuð úr þessum vandkvæðum og skerða minna samkeppnisaSstöðu útflutmngsatvinnuveganna. . Vér viljum einnig benda á, að eðlilegt er, að hinn sérstaki laúna Skattur sé aðeiras llagður á trygg- ingarkaup fiskimáinna, þar sem kaiupgreiðsluvísiitatan reiknast að ein's af þeim hluta tekná þeirra. Vér Leyfum oss ©nnfr'emur að benda á, að fyrirhuiguð hækkun aimánnátryggingagjalds ler að 14% greidd beint af atvinnurek- endum skv. 23 gr. 1. nr. 43 1963 um almannatryggingar, en allan kostnað af alygatryggingum skv. Þingað um áfengisbölið □ Á morgun, laugardaginn 14. nóv'ember, verður sett níunda 'þiing Lamdssambandsins gegn á- fengisbölinu kl. 2 að Fríkirkju- ,Vegi 11. Aðildarfélög sambands- ins eru 30 að tölu, og getur hvert þeirra sent tvo fulltrúa á þingið. . Séra Krisitinn Stefánsson á- fengisvarnaráðunautur mun iflytja erindi um áfengismálin og þróun þeirra að undanförnu. — Einnig Verða rædd ýmis mál sem fyrir þinginu liggja, og genigið frá ályktunum. — 40. gr. sömu laga bera atvinnu- rekendur“. í upphafi bréfsins lýsa vinnu- veitendur því yfir, að mi'klar vixlhækkanir kaupgjalds og verð la'gs séu efnaihagslífi þjóðarinn- ar hættulegar, en þessi skoðun Vinnuveitendasambands íslands hlefði komið fram í viðfæðum við riíkisstjórnina. Þetta sjónarmið hefði komið áþreifanlega fram í sanmingáviðræðum Vinnuveit- endasambands fslands við verka- lýðsfélögin s.l. vor sem enduðu með samningum undirrituðum 19. júní s.l. í bréfinu segir ennfremur: — „Staðreyndir þær, sem nú liggja fyrir og áætlaðar hækkanir í náinni fiáffltíð, eru svipaðar, — að vísu nokkuð hærri, — en töl- ur . þær, sem samningsaðilar höfðu í höndum í verkföiilunum ög koma því engum á óvart í sjálfum sér. í þeim útreikningum var reikn að með, að kauphækkanirnar fæm út í verðlagið innanlands, en útflutningurinn yrði að taka þær á sig. Þessu yar marg yfirlýst, bæði við stjórnvöld og samninganefnd- ir verkalýðsféláganna, og enn- fremur, að einhverra „ráðstaf- ana“ væri þörf, ef ekki ætti að koma til stöðvunar . í atvinnu- -j rekstri og alverlegt öryggislteysi að skapast á vinnumarkaðinum. Það var þó mat manna, eftir að hin almennu verkföll höfðu staðið á fjórðu viku, að rétt væri i að semja um það, sem þá var hægt minnst, í stað þess ,að skaða’ þjóðfélagið frekar með áLlsherj- arverlcföllum um ófyrirsjáanleg- an tíma, í von um örlítið lægri káuphækkunarprósientu. Alls töpuðust í verikföllum rúm lega 300 þúsund vinnudagar og segir það ,sína sögu, hve alvar- legum augum vér lítum á áhi’if samningagerðarinnar. Eins og greinargerð. frUm- varpsins (verðstöðvunarfrum- varps ríkisstjómarinnar) ber með sér, bl’asa nú við, ef ekktert. Verður að gert, kauphækkanir, sem eins og áður segir, yrðu höfuðatvinnuvegunum lands- manna ofviða. f þessu sambandi leyfum vér oss að benda á, að allur útflutn- inlgur landsm'anna hiefur frá sl. áramótum orðið að taka á sig kauphækkanir, s'em nerna um 28,1 prós. (2 6,'5 % frá maí- kaupi) en 23 prós. samkvæmt nýjum ákvæðu mí samningum frá 19. júní 1970, en fiskiðn- aðurinn 0,2% meira. Allur sá atvinnurekstur, sem háður er verðákvörðun V'erð- lagsnefndar, iað undant'ekinni útseldri vinnu, hefur te'kið á sig Fram'h. á bls. 10. □ I grær var frostið í Reykja vík 2—3 stig- og hvassviðri, 7—8 vindstig. Þrátt fyrir, að frostiff væri ekki mikið, er vísi um það, að hvassviðrið kælir líkamann ekki síður en frostið. Vindurinn hrekur hitann, se,m líkaminn framleiðir, jafnhraff- an burtu. Þannig segir hita- stigiff hjá þeim á veðurstof- unni ekki alla söguna; okkur getur veriff kalt og jafnvel mjög kalt, þó aff frostiff sé ekki mikiff. Iunisetumönnum þótti nógu kalt í gær, er beir þurftu rétt aff skjótast á milli húsa, en sumir verffa aff heyja lífsbar- áttuna úti í kuldanum eins og þessi verkamaffur viff höfn- ina, sem Gunnar Heiðdal ljós- mync’iaffí. — Vítur vegna mannaráðninga □ Eftirfarandi samþykkt vai gerð á fundi stjórnar Blaffanianna félags íslands í gærmorgun, 12. r.cvember 1970. ( „Stjórn BJaðamannafelags ís- lands lýsir furffu sinni á nýafstað inni ráffningu frettamanna viff Sjónvarpiff, þar sem gengið var framhjá eina umsækjandanum af 23, sem er virkur félagi í BÍ með margra ára starfsreynslu í blaða- mennsku aff baki, en, reynslulaust fólk í fréttamennsku ráðið í staff- inn. Að cffru jöfnu telur stjórn BÍ efflilegt, aff miffað sé viff starfs reynslu viff ráffningu í þessi störf, sem cnnur. Jafnframt vítir stjórnin þau vinnubrögff, sem viffgengizt hafa hjá Ríkisútvarpinu sem og alltoí mörgum cffrum opinberum stoín- unum, aff starfsmenn sku'i ráffnir áffur en viðkomandi störf eru aug lýst laus til umsóknar, og þeir síff an skipaffir í störíin aff umsókn- ari'resti loknum á þeirri fox’sendn að þeir hafi hlotið reynslu i starfi". — KENNARAR MOTMÆLA □ Á aðalfundi Stéttarfélags barnakennara í Reykjavík var eftirfarandi tillaga samþykkt: „Aðalfundur S.B.R. ’70 víth' haröl'cga þau vinnubrögð se-m nú eiga ser staö varðandi samninga opinbierra starfsmanna þar sern aðildarfélögum B.S.R.B. er ekki gefinn kostur, á að kynna sér þær tillögulr sem'fram hafa komið“. Aðalfundurinn var haldiran í. Norræna húsinu 28. október sl., ■og nýkjörna -stjérn skip,a: Teitur Þorlteifsson form'abur, Ásdfe Skúladóttir. varaformaður, Ragn- ar Guömundsson gjaldkeri, Helga Gunnarsdóttn -ritari og Stefán Halldorsson, meðgtjón’n- andi. — FÖSTUDAGUR 13. NOVEMBER 1970 3 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.