Alþýðublaðið - 13.11.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.11.1970, Blaðsíða 5
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Sig-hvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýð'ublaffsins. Sími 14 900 (4 línur) Framsókn og fjöl skyl d ubæturnar Onnur umræða um verðstöðvunarfrum-varpið fór fram í neðri deild Alþingis í gær. Við meðferð frum- varpsins í nefnd höfðu komið fram breytingartiHögur frá stjórnarandstæðingum, — bæði AlþýðubandalHagi og Framsókn. Þær breytingartiLlögur eru þess eðlis, að segja má, að stjórnarandstaðan fal’list þar á ai'lar ráðstafanir frumvarpsins til verðstöðvunar og at- vinnu'öryggis, en viiji hins vegar engu til kosta svo þær ráðstafanir geti orðið raunhæfar. Gengur Fram- sókn þar því skrefi l'engra en Aliþýðubandalagið, að hún lýsir sig andviga ákvæðum frumvarpsins um 1,5% launáskatt, sem l’eggja skal á atvinnurekstur- inn í liandinu án bess þó að heionilað verði, að sá skaft- ur komi fram í verðlagi. Þessi launaskattur, sem frumvarpið gerir ráð fyrir að leggja eigi á atvinnur'ekendur, er tálinn skil'a um 240 millj. kr. á verðstöðvunartímabilinu. Þeirri upp- hæð á að ráðstafa til hækkunar á fjöLlskyldubótum þannig að f jölskyidubætur til meðalf jölskyldu hækki um rúman þriðjung. Þetta er vitaskuld fyrst og fremst gert til þesls að bæta lífskjör almennings, — lauhþeganna í landinu. En Framsókn er hér á öðru máli. Að vísu Lýsir hún ekki andstöðu við hækkun f jölskyldubótannia. En hún gerir það, s'em raunverul'ega merkir bað- sama. Hún tekur afstöðu á móti þeirri tekjuöflun, sem gerir hækkun fjöóskyldubótanna framkvæimanlega og sem er þannig hagað, að almenningur í landinu þarf engan kostnað af að bera. Framsókn Laetur að vísu í það skína, að þeitta fé mætti alveg eins fá úr ríkissjóði. en ölLum er þó kunnugt, að langt á þriðja hur drað miLljónir króna verða ekki teknar til viðbótar við aðrar fjárveitinigar úr ríkissjóði án þeSs að þess fjár- magns verði aflað með nýjum skattaálögum á al- mcr.ning. En um slíkt og þvílíkt kærir Framsóknar- flokkurinn sig kolióttan. Hann neitar því, að fjár til stóraukinna fjölskyldubóta verði afláð með Launa- skatti á atvinnufyrirtæki en bendir þesis í stað á rík- issjóð, siem fyrst cg fremst sækir sínar tekjur í vasa slkattborgaranna. í Alþýðublaðinu í dag er ,sagt frá bréfi Vinnuveit- endasambands íslands til fjárhagsnefndar néðri deild- ar, þar sem Vinnuveitendásambandið .gerir að tiliögu sir ni, að umræddum launskatti v'erði skipt .jafnt milli atvinnurekenda og Launþega. En Framscknarflcklcur- inn gengur iengra en Vinnuveiter.dssambandið. Hann vili algeilsga undanþiggja atvinnúfyrirtækin skatt- inum en ieggja hann þess í stað allan á herðar skatt- borgaranna, — aiménnings í landinu. Þann.ig lítur hún út, hin l'eiðin Framsóknar. Auglýsingasíminn er 14906 ÍMMHO) □ Er þe:s að vænía að R6m- aníka-AmSríka muni nú vekja atihygli heimsins á sér, mei;-a en áður? Af svæðunum í þriðja heiminum hafa Asja og Afríka vakið miklu meiri athygli hing- að tvil. Að nokkru leyti .er á þessu eðlileg skýring. Ríkin í Rómönsku-Ameríku eru fyrir löngu orðin aðskilin pólitískt séð, þannig að þar hafa ekki verið siofnuð nein ný riki. Vandamál þeirra eru fyrst og fremst efnaihags’Jegs og félags- legs eðlis. sem ekki virðist auð- velt að breyta, þó að það hafi skeð og eigi eftir- að g'erast ofi- ar í framtíðinni. Það gerðist með stjórn Perons í Argentínu og Fide’s Castro á Kiibu, og þrátt fyrir mikinn mun áttu þær eitt sameigintagt, -hina and-banda- rísku s:afn.u s-’na. Þetta atriði getur ál't eftir að vekja athygli manna á Rómönsku-Ameríku í au.knum mæli. Þetta atriði -er einnig nátsngt öðru grundvall- aratriði: hinum innri félagslegu og efnahagstegu byltingum sðm geia á.'t sér siað í þessum heims hluta. Saro'eigini'agt flestum ríkjum Rómönsku-Am eríku eru hin mikdu efnaihagslegu tengsli þeirra við Bandaríkin. Talið e:r að fjárfeslingar bándar.ískra að- ila í R 'mör'sku-Ameríku séu áð varð.næii 10 m Ujarðir bandá- r’kjadollara. Pátæktin er þe.im einnig sameiginleg, en að öðru flest atkvæði va:r hann sam- 1-eyti eru andstæðurnar miklar þ'agar um er að ræða ei'iahags- lega þróun. þjóðhagslega sam- So.-ningu og pólítískar vanjur. ry-ir þróun á þassum sviðum c • 'mögui.agt að finna sameig- in.Vagt munsíur. Chile hafur vahð leið sam get ur orðið spennandi að fylgjnst rreð, en erfið í framkvæmd í öðrum löTvdum á'lfunnar. Foringi hins marxitíska sósíalistaflokks, Salvador Allenda, hefur verið valinn fprsati landsins og hefur hann nú þegar myndað vinstri- sfnnaða stjórn. Hinum stjórnar- skráriagu leikreglum var fylgt, þrátt fyrir það að um var að ræða framibjóðanda sem var larvgt ti'l vinstri. Það ,«r siðuc rre’k’Iagt vegna þsss að hann náði ekki hteinum msl hluta heldur va'.'ð að láta s.ér nægja 33.6% greiddra aikvæð.i. langt tii vinstrii. Það er En þar rem hann hafði fsngió kværnt stjórnarskránni valinn. fors-eí'. af þjcði''inginu. Sú stjó-i'n sem ha.nn r-\ hefur myndað nýt ur stuðnCrivs fjöcunra vinstn'- sinnaðra flokka. þar á meðal k.rvi'rrún:s*a. rsm fengið haía þrjá róðherra. í r. si'nn-'k .'á Al'endes er að f:nna miklar áætlanir um'jarðá uppskiptingu, sem fyrirr'snnaci hans á forsetastólnum. Fvei, barðisi mik'ð fyrir. Einn'g er þar að íinna þjóðnýtingu a er- lendum .bönkym ög tryggWgar- félögum og þe'm hluía kopar- nýmanna sem eru í.eign ban 'a- rískra aðila. En einnig í þe su rná’i "sVav Allsnds í íótspor Fieis, en F ei er íeiðingi k:'-ti- legra demókrata. K: ;aing AU- ends er eíns og nú standa sák- 'ir aðeins .íframhald á ’hre.vPnsu til vinstvi í stjórnmálum ChiPe. Aiiende hefur ekki meirihlu'la þingsins á bak við sig, og spurn. ir.gin er hvort hann sættir sig við þá afstöðu og reyni aðeins að kcma fram má'lium .sínum innan ranima stjórnanskí'iáriím- ar. Svarið við þessari spurni'Ogiu er ekki að'afns að fó lijá AEisnde lieldur og hvað andstæðinigai’ hans æt'iast- fyrir. Bandarísik. fjértesting í Clhilie er um 1 miGlij arðiur bandaríkja .dala. og mj&l'- ar áætianir um þjóðnýtingu gætu vakið miköa andstöðu í Bandaríkjunuim .. sem mundi hafa mikil áhrif á stjórnmálin í. Chile. Af tveim ástæffum. er þess virði að fylgjast með tilrau'n- unum'i Chii'e: Er róttæk efna- hag og þjóðTéhatgsleg bylt- ing mög.u'Jeg innan ranima lýð- ræðisisgs stjórnar'fars, og Bcndai'ikin tilbúin að viður- kienna þróun í ríki, siern stríðir Framhaid á bls. 10. FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1970 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.