Alþýðublaðið - 21.11.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1970, Blaðsíða 1
HbiiK 21. NÓVEMBER 1970 — 51. ÁRG. — 263. TBL. MINi-PILS BÖNNUÐ AÐ VIBLAGBRI HÆNU □ Ættarhöfðingri einn .meðal annað brot er það geit, og svertingja í Rhódesíu hefur sennilega leyfir fjárhagurinn lagt biátt bann við, að nokkur sjaldan. að þriðja brot komi kvenvera á hans umráðasvæði til greina. láti sjá sig í svo ósiðsamlegum klæðnaði sem mini-pilsi. Við J>egar talað er um mini-pils fyrsta brot skal rsökudólgurinn á þeim -slóðum. er átt við sídd borga eina hænu í sekt, við scm sýnir hné konunnar ... / ' * v - t tyllVa.iS, it nf^tvtcdcn/A^— iJ&Ji£\ttíy/-ui. /Uc yiujíi'f' u].odcfiíi~ Q" V. ... í 't\qq?uUX- • (L-J-'—i. i. c v t, SJÓMANNS- KONUR VESTRA- ttRYGGI FYRI EIGINMENN OKKAR □ 37 eiginkonur og mæður sjómanna á Patreksfirði hafa sent ríkisstjórninni bréf, þar sem þess er farið á leit, áð hún beiti sér fyrir ráðstöfun- um til þess að tryggja öryggi vestfirzkra sjómanna á vetrar vertíð. f bréfinu benda kon- urnar á hin geigvænlegu sjó- slys, sem orðið hafa undan- fama vetur á miðum Vest- fjarðabáta, þar sem margir dugandi sjómenn hafa látið lífið. Vilja konurnar að ör- yggisráðstafanir vérði gerðar þegar á komandi Vertíð. Hin miklu sjóslys á Vest- fjarðamiðum yfir vetrarver- tíðina liafa vakið mikinn ugg í brjósti Vestfirðinga. Telja þeir, að með ýmsum ráðstöf- unum megi draga úr þessura slysum og benda meðal ann- ars á reynslu þá, sem brezki togaraflotinn hafi fengið af gæzluskipinu, sem Bretar hafa staðsett vestra yfir vetr- Framh. á bls. 4. 1500 MANNS AÐ GRÆÐA LANDID □ í sumar voru farnar yfir sex tíu landgræðsluferðir áhuga- manna og er talið, að um fimmtán liundruð manns hafi tekið þátt í þeim. Dreift var u,m tvö hundr- uð fommtíu og fjórum tonnum af tfræi og áburði á landssvæði, sem áætluð eru samtals ium sex ferkílómetrar að flatar,máli. Fór dreifingin fram í flestum sýslum landsins og bæði á liálendi og láglendi. Landvernd, Landgræðslu- og náttúruverndarsamtök íslands sáu um þetta. Samtökin ráðgera að efna til ráðstefnu í febrúar um mengun og mengunarhættu á íslandi. — Verður reynt að fá þar fram sem víðtækastar upplýsingar uin það, sem gerzt hefur hérlendis í Þess- um efnum. Landvernd mun síðan byggja starf sitt að mengunarmálu.m á niðurstöðum ráðstefnunnar. Sam vinna verður höfð við Rannsókna ráð ríki.sy.is; jjiáttúruvemdarráð og Eiturefnanefnd ríkisins um ráð stefnuhaldið. Fulltrúafundur Landverndar verður haldinn nú um helgina. □ „Það Alþýðubandalag, sem stóð að kosningu minni, var allt annað, en það er nú. Þá var Alþýðubandalagið víðsýn kosn- ingasamtök. Nú hefur því verið breytt í þröngsýnan og kreddu- bimdinn flokk, í þann flokk hef ég aldrei gengið.“ Þetta segir Karl Guðjónsson, alþm., meðal annars í bréfi til stjórnar Al- þýðubandalagsins í Vestmanna- eyjum, er Alþýðublaðinu barst afrit af í gær. í bréfinu svarar Karl bréfi frá stjórn félagsins, þar sem skorað er á hann að segja af sér þingmennsku vegna úrsagnar hans úr þingflokki Al- þýðubandalagsins. í svarbréfinu segir Karl einnig, að þessi til- mæli komi sér ekki á óvart, og viti hann hvaðan þau séu ætt- uð, — frá flokksforystunni í Reykjavík, þcirri sömu og hafi gert lionum ókleift að starfa í þingflokki Alþýðubandalagsjnsi Síðar segir Karl: v „Ég reyndi þó lengi að starfa í þingflokki með þcssu sama nafni, og gerði mér sannast að segja vonir um, að hann gíeti lært af afglöpum hinna reyk- vísku foringja sinna og þróazt í heiðarleg samtök sæmilega við- sýnna manna. Sú liefur þó ekki orðið raunin, þvert á móti hafa hinir víðsýnni menn lireyfing- arinnar ýmist verið hraktir úr samtökunum eða settir út í hom, en þröngsýnin ræður þar ríkj- um. Ofríki hinna reykvísku for- ingja hafa Vestmannaeyingar löngum haft einurð til að mót- mæla, þótt nú virðist þeirri ein- urð aftur farið.“ Býðst Karl svo til þess að mæta á fundi hjá félaginu og standa þar fyrir máli sínu. Bréf inu lýkur svo á þeim tilmælum Karls til félagsins í Eyjum, að enda þótt félagið kunni að hafa áfellzt hann fyrir að hafa ekki þegjandi setið undir ofríki og rangsleitni flokksforystu Alþýðu bandalagsins þá sé það mat að- eins látið ná til hans en félagið leyfi næsta þingmannsefni sínu að meta sjálfstætt hváð sé sæmi- legt og ósæmilegt í atferli flokks bröddanna í Reykjavík. Vegna þrengsla í Alþýðublað- inu í dag verður birtingin á bréfi Karls Guðjónssonar í heitd að bíða mánudags. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.