Alþýðublaðið - 21.11.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.11.1970, Blaðsíða 11
YiEkynning % % •Jb -•# TIL 'VINNUVEITENDA frá Lífeyrissjóði Verkamanlnafélagsins Dags brún og Verkakvennafélagsins Framsókn. Þeir vinnuveitendur sem enn ekki hafa gert ful s'kil á iðg.jöldum til sjóðsins, eru beðnir um að gera það nú þegar. Ef iðgjöld til sjóðs- s ins fyrir fyrstu 10 mánuði ársins hafa ekki^ verði 'greidd fyrir 10. de(s n.k. verða drátt- arvextir innheimtir af þeim iðgjöldum. Ennfremur skal bent á, að iðgjöld hvers mán í aðar eiga að greiðast fyrir 10. dlag næsta„ mánaðar. Iðgjöldin má greiða á eftiftöldum stöðum: La'nd'sbanki íslands, sparisjóðsbók nr. 129.980. . Sparisjóður Alþýðu, sparisjóð'sbók nr. 31.578 Ingólf s-Cal B I N G Ó á morgun kl. 3. !e ASalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hur8ir — Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all~ flestum litum. Skiptum á einum degi me8 dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð Reynið viðskiptinj Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988, t Útför konu minnar GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR Ljósheimum 12, Reykjavík verður gerð frá Dómkirkj'unni mániudaginn 23. nóvember kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna. Áskell Snorrason. MOM MMRTINSSOM: mnm ^tPTf^T Nei, ég kann ekki að yrkja .... ég man ekkert af því — það er bara tóm vitleysa, svo heimskulegt og vitlaust stamaði ég háMgrátandi. Svona, svona, við skulum ekki hugsa meira um það, hló húsbóndinn og reyndi að gteiri gott úr þessu. En nú hiafa bæði Elsa, Mia og ég lagt nokkuð fram til skemmtunar. Nú er komið að hinum að vinna fyrir mat sínum. Til dæmis þú, Olg'a? Nei, Olga mundi ekki eftir neinu, s'em hún kunni niógu vel til þess að fara m'eð það hérna. Eg gat aldriei lært. neitt í skólanum, sagði hún. Éig var svoddan óttalegur tossi, sagði ég og hún reyndi að hlæja. Húsmóðirin horfði þung- lyndislega beint fram undan sér, það var eins og hún gæti ekki h'aft augun af ákveðnum blétti á. gólfinu. Engum datt :í hug að hún kynni neitt. Að minnsta kosti bað iánginn hana að fara með n'eitt. Jæja, nú skal ég, sagði Karl bterg hátt. Hlustið nú bara. Og svo kvað hann við raust: „Keriling sat í ösku, átti sopa á flösku. Nei, fjandinn hafi ef kerlingin kreisti í karl sinn tár“ .... Ég skammaðist mín :svo mikið fyrir hann Kairlblerg. Hvað skyldi svona mlenntað O'g fínt fólk haldia um hahn? Og mig, sem var með hon- um, átti heim'a í sama húsi og h.ann? En það hlógu bara allir; og áheyr'endum hans kom saman um að það færi honum flest betur en að fara mleð kvæði. Framlag hans til skfemmt- unarinnar var bara götuvísa, flem ég gerði ráð fyrir að allir kynnu. Að minnsta kosti kunni ég hana. Að því er ég bézt man eft- ir. þá var þetta í fyrsta og einasta skiptið alít' til þess tíma að ég varð tólf ‘ára, að gtiþið va.r til bókarinnar til þiess að gleðja aðra; i fyrsta skipti að flutt væri af full- oa'ðnu fólki bókrmenntia'liegt efni, sem áheynendur lifðu sig inn í og höfðu ánægju af að hlusta á. M'amninum bafði fundizt kvæðið mitt, „Vorið er komið“ faliegt, það fannist kennslu- konunni minni í Hólmstað og sjálfri fannst mér það fal- iiegasta kvæði sem ég lærði í allri berinsku minni. Og þ'að . var enginn, sem sagði mér, að það væri fallegt, mér bar- asta fannst það faiiiegt; ég fann að, það var falleigt. Jú, það var éitthvað lteyindiardóms fullt, '. nsýnilcgt band miili fó'.ksins. ...miili albia manna, hvar í hleiminum sem var. — Kannske Stæði eitthvað um þetta :í („F'erðiir Píliagríms- ins?“ „Þú ferð méð þetta kvæði eins og það sé bæn,“ hafði maðurinn sagt........ Á leiðinni út í skóginn voru þau svo þöiguil, Olga og Karl'berg. Á beimleiðinni gegndi öðru rnáli. Þau þögn- uðu aldrei. Heima gátu liðið svo margir dagar í röð, að Karlberg talaði einu sinhi eða kainnske ails lekki við nokk- urn mann. Nú talaði hann og tataði við okkúir béðair sitf á bvað alla leiðina. — Við feng- um líka rúgk'affi og' rúgt-ví- bökur með, áður en við lögð- um af stað; beimleiðis. Við sáum varla til hhnins, fyrr en við komum niður á sléttuwa. Það vair glaða tungl skin. Karlbeng fór að raula einhverja vísu. Olga söhg með; hún kunni lítoa þessa vísu. Það var riaunalegt, — næstum því grátLegt sorgllegt kvæði um skipbrot og svik dauðö. Við vorum komin beim áður en okkuir varði. Ég var ósköp þreytt; ég var svo þrfeytt, að ég -gat varTa talað. Marnma spurði mig og spurði spjö'runum úr. Eihásta svarið, sem ég bafði á reiðum höndum við spurn- imgum hennar, var þetta: Þú getuir ©kki ímyndað' þér, hvað allt var fínt þ>ar. — Það var bó'kaskápur og stór tekápur og allt mögúlegt. Og maður- inn kann að yrkja. Og, svei. — Það getur varla verið svo feitt að vfera sikómak'ari langt uppi í -af- skekktri sveit, beyrði ég 'stjúpa minn segj'a. Hann sagði víst eitthvað flfeira, en ég hteyrði það ekki. Ég stlein- sofnaði í stólnum, mteðan mammia var að tína af, mér spjarirnar. Seinni hluta mánudagsins kom Olga inn til okkar með öll fötin. sem mumma iánaði henni til ferðarinniar. Líka kjólinn, sem mammia saumaði henni. Nei, 'svona, svona Olga mín. Kjólinn átt þú að hafa. Geymdu hamn til jólanna; þá kemur hún mágkon'a þín kannske að heimsækjia þig, oig þá getur komið sér vel að hafa eitthvað til þess að fara í. Það er annans ekki of mikið handa þér, þótt þú fáir hann. Mía Iitla hefur baft ó- sköp gaman og gotit af þess- ari ferð. Hún er svo hrifin af honum mági þínum. É'g kafroðnaði þar sem ég sat og blaðaði í biblíunini. — Rrifin af honum. — Eikki n/ema það þó. — Eg var orð- in svo gömuil, að eg vissi að svolfeiðis átti banasta að segj-a um kærustupör. „Hún er svo hrifin af honum — eða: — „Hann er isvo hrifinn af henni.“ Olga settist á litla rúmið mitt. Mamma fór út með föt- in til þess að viðra þau. Olgte varð svolítið -skrýtin. Eig hleld bara að henni hafi þótt við mömmu að gera það. Þegar mamma kom inn aftur, sagði Olga: Ég var nú antnars búin að bursta fötin til þess að þú þyrftir ekki að gera þér ó- ma.k, Hiedvig mín. Úff, hvað hún rbamma gat verið ægilega fr'ek. — Þetta var nú ' tníeira en lítið við- viðkvæmt mál. Maður viðr- aði baba til dæmis rúmföt, LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1970 11 UðAr-afiqaaj iUAJ ií'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.