Alþýðublaðið - 21.11.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.11.1970, Blaðsíða 12
 21.NÓVEMBER úr og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skólavörffustíg 8 ! GÁTAN LÁRÉTT: A: kurteisl (8) 11: hafstormi (6) C: barrtréð (10) D: hlátur (2) 13: halarófu (öfugt) (4) 14: hapi)-á (2) E: eftir látinn mann (3) 15: einkennisstafir (2) 16: uss (3) F: skjótu (4) 17: þyrinir (5) 18: fullkomnaðan (8) 20: kaffibrauð (6) I: espa (3) 22: drylck (2) 23: vissa (3) J: afkimi (4) 24: nemum (5) K: ljósglætan (5) 25: afgangur (4) L: grjót (3) 26: etandi (2) 27: volgra (3) 28: fiskurinn (6) 30: stúlka, sál (4, 4) O: knippis (5) 32: á reki (þf.) (4) P: málmi (3) 33: félag (2) 34: flan (3) R: átt (2) 35: bandvitlausar (4) 36: stormur-o (2) S: reiðmann, þýfið (5, 5) 37: eldsneytinu (6) U: staulaðist (8) B / z 3 V 5 6 | T' J T 9 /o r ' ’ 't B rA £á ' Ká c ! V ! í • 1ZX F Í7J G w, Cá hCá H . b 1 . ö j — . . K L ö M Jjjíjj y JjjSjjj . 0 p - ö p 5 T\ |§§ U • , :>>>>»•: .VA»VW OKKAll 1 MriŒ.1 SA.GT 29: 30: ávöxtur (5) LOÐRETT: 31: ílát (5) 1: sjór (5) 32: beizkir (5) 3: kona (3) 33: sælgæti (4) 4: lágfótu (4) 34: ræfil (4) 5: kjaft (5) 35: siða (3) 6: draugaslóð (10) 36: tóm (3) 7: auðugur-r (4) STAKAN: „Sarg” 8: útl. titill (3) 0.1 K.7 A.3 G.7 L.10 S.4 D.2 10: mikil vinna (5) A.8 U.5 M.6 D.10 D.l H.5 B.5 11: ota (5) 0.7 R.6 P.8 U.2 G.5 J.8 A.2 12: fylgdarlaus (5) A.6 K.8 F.2 G.4 F.9 T.3 P.2 13: heiðursmerkinu (12) L.5 R.5 N.6 J.l E.5 F.3 Hv10 14: fullprcfaður (12) U.9 M.7 E.8 C.8 P.l L.3 K.4 15: þvættingur-r (3) 0.1 0.7 1.5 F.8 G.4 H.6 C.10 16: fag (3) E.l C.4 K.10 1.1 0.9 F.6 K.3 17: eins, síðastur (2. 1) E.9 J.2 B.7 T.l T.3 T.10 B.4 18: lokaður (6) U.8 C.5 M.5 L.6 P.10 A.3 P.6 19: fyrirferð (6) B.8 M.8. 20: hreinn (4) 21: skran (4) Lárétt: 22: þyngd (2) A. hressást 11 álkuna C 23: rolla (2) bassagítar D óð 13 alur 14 24: á undan því aftasta (10) ne E tak 1<5 fp 16 egg F 25: spil (3) illa 17 erlan 18 lykilihn 20 26: lim (3) fasani I kþj 22 sn 23 vll J 27: eins, samhl. (2, 1) vían 24 nýail K íshál 25 28: fuglinn (5) snap L ske 26 já 27 dra 28 skátar 30 stórutær O kvapi 32 aðal P vor 33 ,ný 34 iða R öl 35 ensk 36 at S land- búnaði 37 neinum U fant- asia ... Lóðrétt; 1 ábóti 3 rás 4 elsa 5 skalf 6 sugu pelann 7 anir 8 sat 10 fregn 11 aðall 12 angan 13 klyfjahestar 14 elni vand ræði 15 aka 16 rín 17 iss 18 skvísa 19 vilpan 20 þísk 21 il-ar 22 ná 23 ýs 24 ljár- inn bit 25 átu 26 kóp 27 ata 28 svola 29 raðað 30 kvöld 31 latir 32 ýsuna 33 eden 34 knús 35 nna 36 ami Stakan stakan — Það er lífsins launaskrá Ieið hjá dauðans snörum —1 að finna réttar áttir á öllum svaðilförum. IÐKENDUM skotfimi hérlendis j fjölgaði úr 178 í 400 á einu ári, (’68-’69), en þar af eru að eins 13, sem búa í sveitum. . . . INNFLUTNINGUR okkar frá frá Bandaríkjunum minnkáði á árunum 1967—69 úr 15.4% í 9.4% af heildarinnflutningi. Á sama tíma jókst innflutningur frá Rússíá úr 6.4% í 8.8%. . . • BÆJARSTJÓRN Akraness hef- ur ákveðið að koma á heimilis- hjálp fyrir aldraða, og aðra þá sem þurfa á henni að lialda. . . . TVEIR MENN hafa fengið samþykki Rafmagnsv. Reykja- Víkur og borgaryííirvalda til að setja upp einkasundlaugar í görðum sínum. Eftir að allir hafa eignazt sjónvarp, bíl og sumarbústað, er einkasundlaug næsta stöðutáknið. . . . ÞÁTT- TAKA í sundmóti skólanna í vetur er orðin það mikil, að tvískipta þarf mótinu. . . . MEÐALTEKJUR framteljenda á síðasta ári voru hæstar í Gull- bringusýslu (262.646 kr.) en lægstar í Austur-Barðastranda- sýslu (135.759 kr.). Meðaltekj- ur yfir landið voru 210.521 kr. . . . IIEYRZT HEFUR að Mark- ús Öm Antonsson, borgarfull- trúi og formaður Ferðamála- ! nefndar Reykjavíkurborgar, sé genginn í kompaní við útgefend- ur Iceland Review. Fyrir Ferða- málanefnd mun nú liggja styrk- beiðni frá Iceland Review vegna bæklingsútgáfu. . . . LEIK FÉLAG Reykjavíkur hefur í undirbúningi sýningu á leikriti um Hannibal hinn púnverska. Félagið mun í nokkmm vanda um nafngift leikritsins á ís- lenzku, því ekki má rugla Hannibal saman við Iiannibal. ... EYJAMENN hafa staðið sig vel í knattspyrnunni. Hafa þeir unnið um helming þeirra bikara, sem keppt var um á síðasta keppn istímabili. flokkur vann 2 bik- ara. 3. flokkur einn og 4. flokkur einn. — Nokkrir Vestmanna- eyingar, sem eiga lundaveiðirétt í Suðurey, hétu ÍBV-Iiðinu einni lundakippu, ef liðið ynni Víkinga í sumar. ÍBV vann, — og hel'ur fengið kippuna. —■ SÖGUR til næsta bæjar □ Nýíega lauk ungfrú ein frá Ástralíu löngu og sér- stæðu ferðalagi lun megin- land Ameríku, en hún ferðað- ist 9.000 mílna veg á hest- baki. Ferðin tók fimm ár og lá leiðin um Kanada og Bandaríkin. Ungfrúin lagði upp í ferðalagið í Vancouver og lauk því í Redmond í Oregon. — □ Fyrir skömmu hófu 15 einstaklingar hungurverkfall í Róm, þar af átta konur. — Fólk þetta er allt félagsbund- ið í sámtökum, sem vilja að hjónaskilnaðir verði heimil- aðir á ítalíu. Ætlar fólkið einskis matar að neyta, fyrr en lijónaskilnaðarfrumvarp, sem fyrir ítalska þinginu ligg ur, hefur verið samþykkt. — m Jón Jónsson Ijósmyndari hefur unniö 5000 m. hlaup um bikar á íþróttavellinum í Kaupmannahöfn. Rann hann skeiðiö á 15. mín 53,3 sek. tó Daginn eftir að Knud var kosinn borgarstjóri var leikið á lúðra við Lækjargötu. Gekk þá maður framhjá og hraut af munni. Nú skulum við syngja sálminn út,| signa hrellda granna, — | j meðan revrir Knútur krrút að kverjum bæjarmanna. Mg — Fisksöluskúrarnir. í annað sinn hefir nú orðið að hætta við smíðj þeirra vegna fyrirhyggjuleysís bæjarstjórnar og meinsemi útlends peninga- valds. Höepfner krafðist fógetaúrskurðar um það að verkið yrði stöðvað og setti tryggingu. Er nú úrskurðurinn fallinn og verkinu hætt. þykir ekki ósennilegt að bæjarstjórnin og Höepfner stangist enn um nokkur ár, en bærinn búi við það ófæra fisksölutorg sem hann nú hefir. aék — p-- Húseigendur í bænum sem hafa utanhússalerni við hús sín eru áminntir um að.nota hinar lögákveðnu salerniskollur en ekki blikkfötur eða önnur málmílát sem gera hreinsunina erfiða. Heilbrigðisfulítrúinn í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.