Alþýðublaðið - 21.11.1970, Síða 5

Alþýðublaðið - 21.11.1970, Síða 5
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Sifihvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiffja Alþýffublaffsins. Sími 14 900 (4 línur) VerBstöðvunin samþykkt á Alþingi Verðsíöðvunarfrumvarpið og hliðarráðstafanir þess hafa nú verið afgreidd sem lög frá alþimgi. Var frum- varpið samþykkt óbreytt af efri deild í fyrradag ien áður hafði neðri deild alþingis samþykkt það. AHur almenningur virðist taka ráðstöfunum frum- varpsins vel, enda eru þær fyrst og fremst við það miðaðar, að verndaður verði umsaminn kaupmáttur launa. Hafa altírei verið framkvæmdar ráðlstafanir til stöðvunar verðbóigu, sem jafnhagstæðar eru al- menningi og þær, sem felast í verðstöðvunarfrum- varpi ríkiS'Stjórnarinnar Þetífca vei't ailur almenning- ur og þetta veit stjórnarandstaðan 'Mka, jafnvel þótt hún hafi tekið málámyndaafstöðu gegn ráðstöfunum frumvarpsins. Við síðustu uniræðu um verðstöðvunarfi’umvarpið i neðri deild gerði Bragi Sigurjónsson þessi mál ein- mitt að umtalsefni. Bragi sagði m. a.: ,,Með stórhækkuðum fjölskyldubóbum og mjög auknum niðurgreiðlslum á lífsnauðsynjum, sem í /verðstöðvunarfrumvarpinu felast, er verið að rétta verulega hlut barnmargra fjölskyidna. Þetta er í mín- um augum mjög mikilvægt atriði í þessu máli ölTu auk þess s’em allar aðgerðirnar stefna fyrst og fremst áð því ,að venda kauþmátt launa. Mér finrist því ábyrgð þ'eirra mikil, sem berjast gegn þessu frumvrirpi og ganga svo langt að hvetja verkálýðsfélög til kröfugerðar um Ikauphækkanir, sem aðeins gætu haft í för með sér minnkun atvinnu- öryggis og enn nýjar verðhækkanir með ófyrirsjáan- legum afleiðingum fyrir allri launþega í landinu.'1 Fiskvinnslustofnun rikisins Einn af þingmönnum AiþýðufTökksins, Jón Ármann Héðinsson, hefur flutt í efri dei'ld frumvarp til laga um Fiskvinnslustofnun ríkisinís Gerir tillagan ráð fyr ir því, að fcomið verði á fót stofnun mleð því nafni cg hafi hún m. a. með höndum þjálfun fiskmats- manna, verkstjóra í fiskiðnaði o. fl. Hafi stofnunin rétt til þess að útskrifa fiskvinnslufræðinga að riáms- timanuim ioknum. í fruimvarpinu er jafnfrrimt gert ráð fyrir því, að stofnunin annist í samráði við ýrrisa útfiutningsaðila tilraunir m!eð nýjungar í fiskvinrislu og fiskverkun, síem síðar yrðu til afnota fyrir íslenzka fiskframleið- endur. Yrði því stofnunin miðstöð ýmiss konar til- rauriastarfsemi jafnframt því, að v'eita fræðslu og þjálfun í fiskvinnslu þeim einstkfclingum, sem yinna við isltjórriunarstörf í fiskiðnaði á íslandi. Hefur Jón Ármann hreyft hér mikilsverðu máli, sem full ástæða er fyrir jafn mikla fiskveiða- og fiskvinnsluþjóð og íslendinga, að gefa fulian gaum að. Auglýsingasiminn er 14906 □ Er.g’TMi gœt.i u'V'.'ð TT k'Eppnim á Man né brezka Giv.nd Pi':x'm á svona tæk.i- um, eu gs'-rta'.’ar og.m:n:i að s'-a *t* á '-'-j-'v' jjgum svsoðurn þ •> ' "n-Eian'S'g. Gcim- Cræðt á mynd'nni e>' á ten.gt við að4'■ji’iara'i'.siæ’ti ssm geri/ geim í'’æð'ngum faevt að i -i v'ð aðstæður, sivip- aðir þs'-m á tunglinu, .þar s--m aðdvá'UaraSlið er aðe'ns e-'.nn sjöt.ti af aðr''á-lia jarðar. Gsi-mfararnir, s®m fó:-u í' mo'yét'v'ngu við £a’a'Urrii j þ: '. sem st'Muð e"u í'' no.k- j unar á tunglinu. þá ©„• ■- > tækið á myndinni tit hiið- | ar til jarðb-undnr.vi 'nota. Þe'.ta I er svokaföaður tvistain. en á honu.m rná gém ým' le.'d m.á vkt-'.'o''bjó'i og t-.ukkuv,:r>n e • í þann vsg'nn að k-löngv- Ej upp v:\gg. Það er ve -ið að p 'óra þ-etta rrfmi'uva dæiki vBgna þ-írs, að íveð Apcilo 11 og ApoO.lo 12 gá'.'U eCcki- sikoðuð annað a;f mánanu'm, en svæðin í næsta ntSgven'-'.i við g'eirnfö.'-in. Von- azt ec til, að með notikiun mót- ski:m.im;-é'JSigt, svo sam k-evca yfir vTr'; i, og klöngr-u "i. >’4- 'ým.sav hieii’ani.r Þa'.iia e í ra-un'-ni tve’- 'fvukkar í e' i- um, vó'.anp.ar e--u t. d. tvæv. g.v ml'a rar fi*amt-'ðari nnar þu. .fa en:V"e-ga að vera snarir í snú i'nr-um. Mótonhjclið er orhjó's unnt að ■í svæði. etns og þessa, ve-ði k-anna ínikóu stæ: :n Tv:star:nn vie-ður notaðu: L'i fluónínga á mönnum o<% b:—;ð um. yfir hrjóstrug lands-»:ð; i N.|(. I>ii5juri5g 23. róv. verSar ieikiitiS Pi'tur ,og siúTn sýnt í 40 sinn í Þolíeixliósiau. ASsókn íijá Þ;ó3- leikHúrjn" hef.!r vesiS m.'ög góS aS undanförmi o : mí f því srmbsntíi geta þess aS a s.í. 16 dögúm haf» ve:i5 {:?.r 14 sýningar c'g hafa að' jafnaði veri i ra?r 501) lcithúsgestir á hveni sýningu. Sýnmgum á Fiíti og stúlku lýkur fyrir jól og síðasta sýnim?in á Mafcoim iitia verður á mánudagskvöid þatm 23. p.m. Myndin er af Herriísi Þorvaldsrióttur, Bessa Bjarnas T.i og Þáru Friðíiksdáttur í hiutveskiim síntim. ; - LAUGARBAGUR 21. NÓVEIVÍBE11 19W 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.