Alþýðublaðið - 21.11.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.11.1970, Blaðsíða 4
✓ / ODYR HOPfERD1 ADAISTÖÐVA S.Þ. cl Félag Sameinuðu þjóð-'-' aunk og Ferðaskrifstofan Sunna efni í sameiningu til stuttrar ódýimaT kynnisferðar til New York í tilefni af 25 ára afmæld Santednuðu þjóðanna. Flagið v.erður milli Kefla- víkur og New York með hinum nýju þotum Loftteiða. Tekur ferðalagið um 5 klst. hvora leið. Búið verður á hóteli í mið- borginni (Manhattan). Meðan dvajið er í New York þiggja gesi|r boð Samednuðu þjóð- annh, heimsækja aðalstöðvarn- ar og eiga þess kost að vera við íundi allsherj arþingsins sem þá stendur yfir þar. Auk þess verður efnt til skemmtiferða um New York borg og nágrenni og í heilsdagsferð til höfuðborgar inn'ar, Washiragton. Þátttaka í þessa ferð er öll- um heimil. Leiðrétting □ í frétt í ÍAlþýðublaðinu í gær um dómsniðurstöður í máli Alberts Guðmundssonar gegn Alþýðublaðinu vegna skrifa um Renault-umboðið, er rangt með farið föðurnafn lögfræðings þess, er annaðist um vöm máls- Ins fyrir Alþýðublaðið. Hið rétta nafn hans er Hrafnkell Ásgeirs- son og biðst Alþýðublaðið vel- virðingar á misritun nafnsins. Fararkostnaður, flugferðir og hótisl er kr. 15.850.00. HÆTTIÐ AÐ REYKJA □ 9. þing Landssambandsins g'egn áfengisbölinu, sem haldið vai’ 14. þ. m. samþykkti að venju ýmsar ályktanir um bind- indismál, en að auki var fjallað um sígarettureykingar, og skor- að á Alþingi að samþykkja þingsályktunartillögu um varnir gegn sígaretturieykingum, svo og frumvarp til laga þar sem lagt er til að bannaðar verði aug- lýsiingar um tóbak. Telur þiragið að með því að vinna gegn tó- baksreykingum, sé einnig stigið mikilvægt skref í þá átt að sporna við byrjandi áfengis- nautn unglinga. Þá heitir sambandið á alla landsmenn að vera vel á verði gegn innflutningi og neyzlu fíkni- og eiturlyfja. LÍK FINNST □ í FYRRAKVÖLD Var lög- reglunni tilkynnt, að lík liefði fundizt í Öskjuhlíð. Reyndist líkið vera af Björgvini Ólafs- syni, Hverfisgötu 49, en hans hefur verið saknað að undan- förnu. Björgvin heitinn var 50 ára að aldri. Ingólfs-Cafe Göntlu dansarnir í kvöld kl. 9 •fc Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. SJÓMANNSKONUR (1) armánuðina til öryggisgæzlu. Um borð í gæzluskipinu eru veðurfræðingar, sem reglu- lega senda út veðurlýsingar frá miðunum vestra og hafa yfirmenn skipsins heimild til þess að skipa öllum brezkum i togveiðiskipum að yfirgefa ákveðin hafsvæði ef ástæða er talin til. Öryggismál vestfirzkra sjó- manna voru m.a. til umræðu á þingi Alþýðusambands Vest fjarða nú í haust. Lagði þing- ið til að íslenzkt gæzluskip yrði jafnan staðsett á miðun- um yfir vetrarmánuðina, ís- Ienzkur veðurfræðingur yrði þar um borð og þegar í stað yrði hafin samvinna við Breta og brezka gæzluskipið um öryggismálin. Og nú hafa sjómannskon- urnar vestra tekið í isama streng og skorað á ríkisstjórn ina að beita sér fyrir öflug- um öryggisráðstöfum á Vest- fjarðamiðum til þess að dreg- ið yrði úr liinni geigvænlegu sjóslysahættu,. sem cjjgin- menn þeirra og synir eru í yfir vetrarmánuðina. — HUNDADAGAR (3) berl'ega, hafi hvatt andstæðinga hundahalds til aðgerða. Enn- fnemur hafi lögreglan verið gagin rýnd fyrir sinnuleysi varðandi hundahald. Þess vegraa hafi lög- reglan gripið til nákvæmlega sömu aðgerða og alltaf áður, en þó í auknum mæli af fyrrgreind um ástæðum. Lögrfegfen gæfi hundaeigendum rúman frest til að losa sig við hundana, eina til þrjár vikur, og nú aendi lög- reglan skýrslur vegraa hund'a- halds beint til sakadóms, sem síður hefði verið gert áður; til þessa hafi lögríeglan reynt að fylgja því eftir, að hundarnir væru fjarlægðir innan þess frest's, sem gefinn væri. Að lokum gat Guðmundur þess, að það væri engan veginn skemmtilegt verk fyrir lögregl- una að taka jhunda af fólki, því að i sumum; tilvikum væri það eins og að tpka börnin af fólk- inu. — VEUUM ÍSLENZKT-O^ÍV (SLENZKAN IÐNAÐ M VEUUM ÍSLENZKT-/í^fV (SLENZKAN IÐNAÐ VEUUM ÍSLENZKT-/MV ÍSLENZKAN IÐNAÐ Uj**4/ Við velium PUIVtBl ......... W. ................. .. það : -..ól ~~~ borgor sig : 1 1 1 ' ' ; • ' ;■;¥ . , ; X. • ■ -íí x ’. : nmfaT - O F N AR H/F. 1 Síðumúla 27 . Reykjavík . i 'í Mé Símar 3-5 5-55 og 3-42-00 ÚTVARP Laugardagur 21. nóvember 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 ístenzkt mál 15.00 Fréttir 15.15 Þetta vii ég heyra 16.15 Veðurfregnir í dag. JökulT Jakobsson. 17.00 Fréttir. Á nótuím æskunnar 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðuinfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Hratt flýgur sljund. 20.55 Gömlu dansainir 21.15 Smásaga vikunnar. 22.00 Fréttir 22.15 Fréttir. Danslög. Sunnudagur 22. nóvember 10.30 í sjónhendingtu 11.00 Mesfia í Hailigrímskirkju 12.15 Hádegisútvarp 13.15 Fjórða afmæ'liserindi útvarpsins um ifjölmiðla. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaitfitiminn. 16.00 Fréttir. Framhal'dSileijkritið B1 iradings- 'leikur. 16.40 ísilenzk tóral'ist. 16.55 Veðurfregnir. 17.0 Barnatími. 18.00 Stundarkorn með franska orgellilíeikaranum Marcel Dupré 18.25 Tilikýnningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Veiztu svarið? 19.55 Einsöngur í útvarpssal: Sigurveig Hjaltested syngur lög eiftir Matthías Karelson. Jón Ben'ediktsson, Sigí'ús Halidórs- son, 'Karl Ó. Runólfsson og Jó- 'hann Ó. Hara'Idsson; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 20.20 Svartálfadans. Nína Björk Ámadóttir DeS'. 20.30 Þjóðlagaþáttur. 20.45 Ástarljóðavalsar 21.10 Á menningarheimili i Montreal'boi'g. 21.25 ,,Carnival“ forleikur eftir Dvorák. 21.35 Fimm stef, 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í st'utfu máli. SJÓNVARP (Ilollywood Palacc) í myndinni syngja Diana Ross og The Supremes. 21.35 Fermingin Leikrit eftir V. Jarner og Tom Segerberg. Aðalhlutverk: Marina Motaleff og Veronica Mattsson. Þýðandi Dóra Ilafsteinsdóttir. Tvær vinkonur eiga aff ferm- ast og greinir myndin frá þeim áhrifum, seim kristindómsfræðsl an hefur á þær. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 18.00 Helgistund. Guðni Gunnarsson starfsma'ður KFUM Reykjavik. 18.15 Stundin okkar Barnakór Árbæjarskóla syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Litir og form. Sigríffur Einars- dóttir bregður upp teikningum sem börn hafa sent þættinu.m. Hljóðfærin. Sigurður . Markús- son kynnir fagott. Matti Patti mús. Þriðji liluti sögu eftir Önnu Brynjóllsdótt- ur. Teikningar eftir Óiöfu Knudsen. Fúsi flakkari kemur í heim- sókn og ræffir við kynni þátt- arins, Kristínu Ólafsdótlur og syngur með henni nokkur lög við undirleik Eggerts Ólafsson- ar. Uins j óna rm enn: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 25.25 Kappabstur. Stutt kanadísk ,mynd 20.35 Stjömurnar skína. 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðlr.smlðaðar eftír beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - S.’mi 38220 ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁUFLUTNINGSSKRIFSTOFA : ElriXagotu 10 Slmi 21280 4 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.