Alþýðublaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 3
Framhald af Iblaðsíðu (1)
stöðum í bænum fóru af stað,
og safnaðist víða rusl á girðing-
ar. Gftrðingin utan um sund-
laugarlóðina þoldi ebki álagið
og' lagðist niður á kafla. —
Kennsla í skólum bæjarins gekk
skrykkjótt vegna rafmagns-
Leiðrétfing
í minningargrein um Lilju
Zópiha'níasdóttur, sem birtist .í
Al’býðiíblaðinu í gær, urðu þau
leáðu mi'stök, að nafn eigin-
manns hennar vair misritað; þör
Btendur, 'slð máður Lilju heit-
innar heiti Hugi Húnfjörð, en
nafn hans er Hugi Hraunfjörð.
Áiþýðublaðið biður hlutaðeig-
andi afsökumar á þessairi leiðu
misritun.
KR-WKSLegia
□ í kvöld 5!edkur Kr fyrri leito
sinn í Evnópuki&ppninni í körfu-
knisjttlei'k gegn pólsku bi'kar-
misis'tui’unum WKS Legia. Á und
an l'&ika KR og FH í hia'ndkuatt-
leik, og eru það lið frá 1959.
XTefst fynri teikurinn kl. 8,15. —
truflana, sem urðu af völdum
veðursins, og var kennslu í
barnaskólunum iog gagnfræða-
’.kólanum felld niður eftir hád.
Eflaust hafa einliverjir orðið
fyrir fjárhagslegu tjóni af völd-
nm veðursins, en þó sennilega
mest starrfsmaður KEA, sem
liljóp út til að aðstoða við að
bjarga jólatrénu, er sýnt var
að það mundi fjúka um koll.
Var liann meff bankabók í jakka
vasanum, og innan í bókinni
voru 30 þús. krónur, sem hann
ætlaði að leggja inn í banka
þegar opnað yrði. í einni vind-
hviðunni svipiist jakkinn upp,
bókin fauk úr vasanum og þús-
□ Eldsnemma á miðvikudags-
morguninn varð það phapp um
bcrð í bátnium Braga frá Fl'at-
. eyri, að einn skipv'erjamm féll
útbyrðis.
Brot kom -á bátinn, er skip-
und króna seðlarnir dreifðust
fyrir veðri og' vindum. iFjórir
•eðlar náðust en margir hafa ef-
laust haldið að þeir sæju ofsjón-
ir er þeim sýndist þúsund króna
seðlar fjúka um eins og papp-
írsrusl. Megnið af peningunum
htfur sennilega hafnað í Poll-
inum.
/
Um hádegið gekk veðrið nið-
ur, og var eftir það 7—8 vind-
stig fram eftir degi. I>að var
mesta mildi, að jafnframt því
sem rokið skall á tók að hlýna.
Tók þvi upp allan snjó í fyrri-
nótt, en undanfarna daga hef-
! ur jörð verið alhvít.
verjar voru að leggja límma. —
Tveir mannanna voru staðs&ttir
aftu'r á, er brotið re;ið yfiir. Ann-
ar þeirra, Konráð Guðbjartsson,
féll fyrir borð, en hinn skorð-
Framh. á bls. 8
Ljósgeislinn fann
manninn í sjónum
Framhald af blaðsíðu (1);
og hefur komið í ljós, að í ;
nokkrum sýnum mjólkurfitu
smjörs var þaff mikið af efn-
inu Hexecid, sem notað er til
sauðfjárböðunar, að það nálg-
ast það, sem varhugavert er
talið til manneldis, skv. upp-
lýsingum Rannsóknarstofu í
lyfjafræði. —
Þetta er kjarninn í Alþýðu-
blaðsfréttinni frá i gær. Orð-
réttur eftir mengunarnefnd-
inni Iiafffur. Hún hefur lokið
störfum fyrir hart nær þrem-
mámiðum. Þaff staðfestir for-
maður nefndarinnar enda
þótt prófessor Þorkell .Tóhann
esson vilji halda öðru fram.
Jafnvel þótt skýrslan hafi
ekki verið send til birtingar
er hún ekki trúnaðarplagg.
Ekkert, hvorki í skýrslunni
sjálfri né fylgiskjölum henn-
ar, hendir til að svo sé. Nið-
urstöður hennar sumar eru
aff vísu mjög alvarlegar, en
livers vegna skyldi halda
þeim leyndum fyrir almenn-
ingi? Hvaða hagsmunum ætti
slíkt að þjóna?
Það eru liðnir hart nær j
þrir mánuðir frá því Rann- I
sóknarráði ríkisins barst J
skýrsla þessi í hendur á
þeim tíma hlýtur eitthvað að
liafa verið aðliafzt svo ugg-
vænlegar niðurstöður, sem
skýrslan leiðir í Ijós. Frekari
rannsóknir á mengun í mjólk-
urfitu smjörs hljóta að hafa
vcrið gerðar. Ráðstafanir
hljóta að hafa verið undir-
búnar til þess aff girffa fyrir |
mengun af þessu tagi í fram-
tíðinni.
Prófessor Þorkell Jóhannes
son segir það óábyrga blaða-
mennsku, að Alþýðuhlaðið
skuli skýra frá niðurstöðum
nefndarinnar. Þó hefur engu
í frétt blaðsins verið mót-
mælt. En var ætlunin að’
lialda þessum niffurstöðum j
leyndum? Átti ekki að skýra i
frá þeim opinberlega? Var
það ábyrgðarleysi af dagblaði
að segja frá svo alvarlegum
niðurstöðum þjálfaðra sér-
fræðinga, þegar þlaðið hafði
þær skjalfestar?
Það er mesti misskilningur
ef einliver er þeirrar skoðun-
segir...
ar aff hluti sem þessa eigi aðí
þegja í hel. Það er enn frá-
leitara eftir að málið hefui'
verið’ gert opinbert, eins og
orðið hefur nú fyrir tilverkn-
að Albvffubl. Ef niðurstöðm*
nefndarinnar hafa reynzt rétt
ar við nánari athugun er þaÁ
þá ábyrgð, aff þegja um þaS
viff almenning? Ef ráðstafan-
ir hafa veriff gerðar til þess
að fyrirbyggja, að slík meng-
un geti átt sér staff í fram-
tíffbmi, kemur það þá engurn
við?
Enn spyr almenningur að-
eins; Ef umræddrar meng-
unar hefur gætt þá af hverju
og hvernig verður slíku af-
stýri í framtíðinni? Ef þögn-
in ríkir áfram þá verður
spurt; Hvers vegna? Og sú
spurning er mun alvarlegri.
cn sú fyrri í augum allra
þeirra, sem meta nokkurs
kostina, sem fylgja eiga
frjálsu, menntuðu og hrein-
skilnu þjóðfélagi eins og okk-
ar á að vera. —
Fylgjendur
□ Þsð v-ar ljóst í gærkvöTdi,
a'S sigurvegari kcj' l laiganma ý
Pa'kistam er hinn skapbráði ifyrr-
v.örandi utam'íkisráðherr'a, Ali
Bhutto, O'g geta þessi úrslit haít
víðtæk áhrif á framvindu mála
í Suður-Asíu.
Ali Bh.utto er lteiíðtogi vinstri-
SÓSíalista, en sá flokkur fylgir
Kinia að málum. Fékk flokkuir-
inn 87 af 119 þingsætum sem
kosið var um í Vestur-Paikrsta'n.
Annar sigurvegari kosning-
ann!a vair Sjeik Mijubur Ralhmian,
en flokkur hans hlaut l'5il a'f
þeim 153 þingsætum sem kösiÖ
var um í Austur-Pakistan.
Rahmian er mjög fylgj'andi þvi;
að Austur-Pakistan vlerði sjálf-
Stætt ríki, og hann gerði það að
aðalm'áli kiosningamna eftiir hima
slælegu frammistöðu Pakistán-
stjórnarinnar i björgunarstarf-
inu í Austur-Pakistan.
Framhald á bls. 10.
NÝ ÚTGÁFA í TVEIM BINDUM, 1062 BLAÐSÍÐUR
MEÐ NAFNASKRÁ.
Verð í rexínbandi: kr. 1430,00 + söluskattur
Verð í skin'nbandi: kr. 1660,00 + söluskattur
MÁL OG MENNING
SÉRA ÁRNI ÞÓRBERGUR
MIDVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1970 5i