Alþýðublaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 4
ÚTVARP
Mið 18.1 vikudagtxr 9. 0 Ævintýri desember 1970. á árþakkanum.
Haust. ÞýSandi: Silja Aðal-
steinsdóttir. Þulur: Kristín Ól-
afsdóttir.
18.10 Abbott og Costello.
18,20 Denni dæxnalausi) Ves-
lings Wilson. Þýðandi; Krist-
rún Þórðardóttir.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Nýjasta tækni og vísindi.
Umsjónarmaður; — Öniólfur
Thorlacius.
21.00 Hver er maðurinn?
21.15 Veðreiðarnar. (Derby
Day). Brezk bíómynd frá ár-
inu 1952. Aðalhlutverk: Anna
Neagle og Michael Wilding. —
Myndin fjallar um einn dag
á brezkum veðreiðum, og það,
sem hendir nokkra samkomu-
gesti. Þýðandi: Björn Matthí-
asson.
22.35 Dagskrárlok. —
SJÖNVARP
12.50 Við vinnuna; Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Óttinn
sigTaður“
15.00 Fréttir.
Fx-æðsluþáttur Tannlækna-
félag íslands.
16.15 Veðurfregnir.
16.40 Lög leikin á indversk
hljóðfæri
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Fi'amburðarkennsla í
esperanto og þýzku.
17.40 Litli barnatíminn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkymxingar.
19.30 Daglegt mál.
19.35 Á vettvangi dómsmála.
20.00 Beethoventónleikar
útvarpsins.
20.30 Framhaldsleikritið
„Blindingsleikur“
21.00 í kvöldhúminu.
21.45 Þáttur um uppeldismál
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan; Úr ævisögu
Breiðfirðings.
22.40 Á elleftu stund.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok. —
ÍSLENZKIR
SAMTÍÐARMENN
, Komið er 3. bindið a£ hinu ágæta verki:
ÍSLENZKIR SAMTÍÐAR M E N N
Það er handhægt, þegar afla þarf vit neskju um einhvern góðan mann að
fl'etta upp í ritinu. — Þar ’eru ævi ágrip nærri sjö þúsund manna í öll-
um bindunum.
LEIFTUR
KAUPMENN - KAUPFÉLÖG
Pantið í tíma
FLUGELDAR OG BLYS í MIKLU ÚRVALI
ÓDÝR OG ÖRUGG
ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA
FLUGELDAGERÐIN HF.
Akranesi — Sími 93-2126
ÞEIR ÞEGJA (1)
og hefðu síðaxl rannsókn á
smjöri leitt í ljós, að umrædd
ur „toppur“ hexecídsinni-
halds í smjöri hafi ekki kom-
ið fram síðar.
Að öðru leyti kvaðst pró-
fessor Þorkell ekki vera til
viðtals við blaðsnepil eins
og Alþýðublaðið, en gat þess
um leið, að reynsla sín af
íslenzkum blaðamönnum
væri með tveimur eða þrexn-
ur undantekningum afar
slæm.
Alþýðublaðinu tókst ekki
að ná sambandi við Steingrím
Hermannsson, framkvæmda-
stjóra Rannsóknaráðs rjkis-
ins, sem ekki var í bænum í
gær.
Alþýðublaðið hafði einnig
samband við Óskar H. Gunn-
arsson, framkv-stjóra Osta-
og smjörsölunnar í gærkvöldi
og spurði hann, hvort honum
hefði verið áður kunnugt um
skýrslu mengunarnefndarinn-
ar. Kvað hann svo ekki vera
og hefði hann ekki heyrt
minnzt á áðumefnda skýrslu
fyrr en Alþýðublaðið birti
frétt sína um hana í gær, sem
sér virtist nálgast atvinnu-
róg um framleiðendur smjörs.
Sagðist Óskar telja, að
nefndin yrði sjálf að gera
grein fyrir þessu máli, ef það
væri niðurstaða hennar, að
varhugavert magn af hexecxdi
hafi fundizt í srnjöri. „Ég
hygg, að heilbrigðisyfirvöld-
um hafi ekki verið kunngert
um slíka mengun í smjöri og
heldur ekki bændasamtökun-
um, og tel ég því, að lxér
hljóti að vera um algerlega
einangrað tilfelli að ræða,“
sagði Óskar.
Ennfremur upplýsti franx-
kvæmdastjóri Osta- og smjör-
sölunnar í samtalinu við AI-
þýðublaðið, að hann hefði í
gær gert ítrekaðar tilraunir
til að fá afrit af skýrslu nefnd
arinnar, en honum liefði ekki
tekizt að fá hana. —
DRUKKNAR (1)
ir kallaðux' á staðinn, en lífguinar
tilrauinir hans báru ekki árangur.
Ekki er vitað, hvernig slysið
bar að höndum, en líklegt er að
drengurinn hafi fallið í polllinn,
er hann var að leik þarna ásamt
öðrum börnum’. VoiJiS litlir krakk
ar þarna að leika sér, þegar lög-
nsgtt'án. kom á Staðinn.
Ekki er hæg-t að birta nafn
drengsins að svo stöddu.
FUNDUR (12)
Alþýðubandalags.
Síðdegis í dag mum hims vegar
haldinn fyrsti 'siaimeiginlegi íund
ur þessara fjögurra aðila. Fund-
urinn verður haldinn í Þórshamri
þar sem þessir viðræðulfundir
allla hafa vjerið haldnir frá þvi,
þeir hófust.
í sjónvarpsþættinum „Setið fyr
ir svörum“ í gær sagði Gylfi Þ.
Gísl'ason, formaður Alþýðuflokks
ins, að fundur 'þessi væri sögu-
legair þar sem hér kæmu saman
í fyrsta sinn um áraraðir til við-
ræffna þingmenn 'alira þeirra
þingflokka er ikexina sig við jafn
aðarste'fnu og lýðræðissinnaðan
sósíalisma.
Trésmiöjan VIÐIR hf.
auglýsir
Borðstofuhúsgögn
Borðstofubúsgögn í miklu úrvali á mjög iágu
verði og með sérstaklega igóðum greiðsluskil-
máilum, — greiðsluskilknáiujm, sem -aillir ráða
við.
Einnig mikið úrval af nýtízku sófasettum.
Verzlið J»ar 'sem úrvalið er mest
og kjörin bezt.
Trésmiðian VÍÐIR hf.
Laugavegi 166. - iSímar 22222—22229.
4 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1970