Alþýðublaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 9
ii/gimin*1! Arsenal - Wolves 1 Arsen.al hefur unnið hvern •leikinn á fætur öðrum að und- anförnu ag enn sem komið er ea-u þeir taplausir á heimavelli. Li'ðið er nú í 2. sæti þrem stig- um á eitir Leeds og með einum lei'k fæara. Úlfa/rnir hafa einnig staðið íig vel og eru þeir nú í 5. sæti með 24 stig og því til lallls líklegir. Ég held að við verðum þó að reikna með á- framhaldandi sigurgöngu hj á Arsenal og spái ég heimasigri, en vil banda á, að jafntefli er allt eins líkleg úrslit. Blackpool - Coventry 2 Það er svsrt útlitið !hjá Black pool þessa stundina, þar sem þeir hafa verið skildir eftir ein ir á botni'num, mleð aðeins 8 stig, einu stigi minna en Burn ,3ey, ,sem nældi sér í stig á móti WBA um s.l. helgi. Nú er því fyrir þá að du'ga eða drlspast á móti Coventry um helgina, en .því miður. ég hef ekki trú á því að þeir hafi ár’an'gur, sern .erfiði og spái útisigri. ! Crystal Pal. - Derby 1 Bæði þessi lið komu úr 2. dei-ld fyriir tveim árum o-g er ■þsttia í annað sinn, sem þau mætast. á Sslhurs-t Park, síðan það gerðist. Þá sigraði Dei'by með 1 - 0. Nú hefur C. Pal. ám ef-a hug á að hefna ósiguredn-s 'og (eins og málin stainda í d-aig, finnst mér allt benda til þess að þeim takist það, o-g spái heima'sigri. Everton - Southamton X Það ex ekki hátt risið á meist utunum fr-á í fyrra sem sigla hægan byr fyrir neða-n miðju í deildinni. Þótt -Eveirton hafi Newcastle - Huddersfield 1 Þessi lið mætast í fy-rsta skipti í möu’g ár, því Hudder-sfield e-r nýkomið í 1. d'eild eftir margra ára dvöl í 2. deild. Nteweastl'e er í 11. sæti með 20 sti-g, en Huddersfield hefur tv'ei'm stig- um færra og ,er í liö sæti. Ég tel víst að Newcas-tle vinni !ay hefu-r hlotið til þessa, hafa þeir hlotið aðeins tvö þei-rra á útivelli, þ.e.a.s. gert þar tvö jiafntefli. Þrátt fyrir að Stoke- sé aðein's í 1-3. sæti með 18 stig, eru þeir sterkir á heima- velli sinum, Victoria Ground, enda hlotið þar 15 stig og ekki tapað 1-eik. Ég gsri 'því ráð fy-r- HELGI DANÍELSSON: Þannig spái ég þennan leik og spá mín :er þvi heimasigur. Nott. Forrest - Chelsea 2. Liðin skildu jöfn á City Ground í Nottingham i fyrra, en ótrúlegt þykir mér, að hdmaliðinu takást að endur- taka slíkt í ár. Nott. 'Fo-r. er nú í 20. sæti m:eð aðei-ns 1-2 st. en Ch’else'a er í 4. sæti með 26 stig og mér finnst því al-t benda til þess, a-ð um útisi'gur verði a-ð ræða að þessu sinni. Stoke - Burnley 1 Af þeim 93 st. Sem Burn- ir heimasigri að þe'ssu sinni. W.B.A. - Tottenham 1 Svo merkilegt sem það er nú, þá er það staðreynd a-ð W.B.A. h'efur góð tök á Totten- ham á heimavélli sinum The Hawthoms, því í fyrs-ta skipti- í fy-rr'a tókst Tottenham að næla sér þar í eitt s-tig á s.l. sex árum. W.B.A. :er sterkt heimalið, því ei-ns og kun-nu-gt er hafa þeir ek-ki unnið leik á útivelli síðan í das. 1969. Þrátt fyrr það að Töttenham sé senn-i lega mun sterka-ra lið, íieikna ég með -að þeir tapi og spá mín, * er því h'eimasigur, -en — jafn,- tefli kemur vissulega sterklega til greina. West Ham - Liverpool X West Ham kom vi'ssulega á óvart. um s.l. helgi m-eð því að sá-gra Derby með 4 - 2 og hljóta þar með sinn fyrsta útisigur á keppni-stím'abilinu. Hver veit nema, að með þ'essum l'eik hafi það loks fundið skotskóna, enda! næsta furðUlegt -a-ð j-afn gott lið og W. Ham er, skuli sýknt og heila-gt hianga á botninum. Þó svo virðist, sem þeir hafi fundið leiðina að marki iand- stæðingsns, er ekkt þa-r með sagt, að það dugi gegn hinni starku vörn Liverpoo-1 og því bezt að fara varl'ega í sa-kirnar* og spá jafntefli. Birmingham - Sheff. Wed. 1 Þá komum við að 2. deild-ar leiknum á seðlinum að þessu sinni. Hvorugt þess'ara liða hef ur náð neinum sérstökum ár- angri það sem af er 'k'eppnis- tímabilinu og er BJrmingham, nálægt botninum, -en Sh'eff. Wed. litlu ofar. Þetta er því opinn leikur, á ég lerfitt að geta mér til utn urslit og það er því um hreina, ágizkun að ræða, þegar ég spái. heima-sigri. — □ Spám-enn blaðanna stóðu svipað og va-nt er í síðustu viku, voru með þe-tta frá 4 og upp í 8 rétta. Það var spámað- lu- The Express, sem var g'et- spakastur .með 8 rétta, en spá- menn Mbl., Tímans, Vísis, Þjóð' vilja-ns og The Times voru með 6 rétta. Alþýðubl. og þrír 'ensk- ir vo-ru mioð 5 rétta1. Edns og svo oft áðu-r komu n-okkrir leiki'r á óvart í siðustu viku sem gerðu það að verkum að árangur spámanna-nna varð efcki befcri, en raun ber vitni. Sigur West Hlam yfir Derby -kom á óvart, sömuleiðis sigur Arsenail yfir Man. City, þar 'se-m flestir reiknuðu þar m!eð jafntefli. Enginn spámannannia réiknlaði rrieð jafntefli hjá Tott- enham og Man. Utd, en þar voru -aillir sammália um heima- sigur. Þá vann Hull óvæntan sigur yfir Leicester í 2 deild, sc-m aðsinís spámaður Vísis sá fyrir. NæSti senðill er álíka snúinn o'g þeii’ fyrri. — Deildarkieppn- in hálfnuð og hefur L'eteds þar örugga forystu, með Arsemal fast á hælunum, en bæði liðin hafa sýnt mikið öryggi í haust og vetur og ekki tapað á h'-eima velli. Á botninum er nú Black- pool með aðeins 8 stig og Burn- ■1-ey með 9 stig. Við skulu-m þá snúa o-kkur að getraunaseðli 39. leikviku og r'eyn-a að gera okkur grein fyrir hugsanlegum úrslitum leikja þar. oftast sigrað Southampton á Goodison Park á und-a'nförnum árum, se'gir mér svo hugur um að þ'eim -reynist það erfiðar nú, /en oft á'öur. Ann'ars hleld ég að leik-num ljúki m'eð jafntefli o'g set því x við þen-nón leik á seðl inum. Leeds - Ipswich 1. Ekki hef ég nokkra trú á því að Ipswich verði nein veruleg hindrun fyrir -Leeds á Ellen Road á laugardagimn. Leieds -er, eins og kunnugt er í 1. sætii með 34 stig, en Ipswich er nálægt botninum, eða í 13. sæti með 16 stig. Ég spái því örugg- um heimasi'gri. Man. Utd. - Man. City 2 Þarna mætast stórvíéldin' í knattspymunni frá Manchest- ■er, á heimavelli þess fyrr- nefnda, Old Trafford. Sjálfsagt fer fyrir fleirum /eins og mér, að stanza við þenman ledk áður en merkt er við 'hanm á seðl- inum. Ef vi'ð skoðum úrslit leikja 'þ'essara liða fjögur ár aftur í tímainn sjáum við úrslit- in 1 - 2, 0-1, 1-3 og 1-0, semsé Man. City í hag þótt mjótt sé á mununum. Þetta vlerður örugglega harðu-r lieikur og jafn og spá mín ar úti-sigur. FRAMLEIÐANDI: AGROS, WARSZAWA, PÓLLANDI UMBOÐ: ÁSBJÖRN" ÓLAFSSON HF. REYKJAVÍK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.