Alþýðublaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 10
DAUÐINN (7) enu að mieiria eða minna leyti bilaðir á tauguim. í>eir m'unu þó naawnast. bíða 'beljaindi líkamiegt tjön af liash-neyzlunni, en ihún getuir orðið til þéss að þeir verði andlegir v.esalingar, þar eð þeir ei-u viðkvænia’-i fyrir. Þeir geta fengið sinnuieysis- og þunglynd- isköat, sem staðið geta, dögum,. víkum og jafnsvel mánuöum sam an. Loks miá >ekki gleyma því að langvarandi hash-neyzla er svo að segja undanteikningaa-laust heilsufepiliandi. Neytandinn létt- ist, verður eirðaxlauis og valtuir á fótum. Það er að segja ef hann er móttækileigur ffyrir áhrifin. .Eitt af því isern öruggast er að ekki lief>ur tiiœtluð áhrif á haslh-neytandann eru viðvaranir eldri kynslóðarinnar. Á það iief- ur hvað cftir >annað iverið bent og ekki að ástæðullausu. Ungling- ar-nir reykja hash af sörou or- sökum og eldri kynslóðin fær sér í staupinu. í báðum tilvikum freis-ta neytendurnir >að losnia við spenniu og áhyggjur líðandi stund ar. Unga kynislóðin (hefur andúð á áftenginu', sem eldri kynslóðin not ar til að gera sér tiilveruna bæri- legri. Það kemuir naum>ast fyrir að hash-neytendur bragði áfengi. Þesisiu; toeita þeir sem gagnrökum. Þ'eir spyrja: Hvei-s >vegna >er fjöl- yrt þessi ósköp um liaSh, þegar árlega er drukkið fyrir rúmlega 400 miiljarð'a krón'a í Vestur- Þýzkalandi, sem ríkið >sér svo um að veitir feextíu. milijörðlum í sjóði þess, og tala áfengissjúkl- inga í landinu n!emur um það bil 600 þúsundum? Unglin>ga»nir 'hafa semsagt yf- irleitt andúð >á áfengi, en fal'lia fyrir eiturlyfjunum, sem >svo mi>kl ar sög-ir fara af og yfirleitt hroll- vekjandi. Þeir vilja 'komast að rau>n um það af eigin reynd í hverju það >er fólgið, þetta hræði- lega, sem veldur allri þessani Oanntrú, viija verða sér úti um staðreyndir og kanna áhirifin á sin>n eigin likama. Fögurlegar á- minningar og >móðiurlegar áhyggj- ur breyta engu þar um. Dómur saimlfélagsins yfir eitur- lyfj'aneytendiunum er ihai-ðiuir. í ræðu og riti eru þessir ungling- ar kallaðir „foi'heilnniskuð og ger- spillt æska, sem sagt 'hieffur sig úr 'l'ögum við um'heiminn og geng ið á vaid skynivilHu og hugarór- um.“ í því sambandi er ve>rt >að geta LÆKKIÐ IJTSVÖRIN! PLASTSEKKIR í grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvetna úr vegi, vegna þess að PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og útsvarsgreiðendur stórfé. Hvers vegna ekki að lækka þó upphæð? PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVEGI 7 SlMAR 38760/61 f * Askriftarsíminn *r 14900 þess, a>ð ihinir >síðhærðu hippíar m>eða>l eiturlyfjan'eytendanna, eru aðeins >s'á hluti ísjakans sem upp úr st'endur. Sú eiturlyfjanaaitn, sem mest ber á í bitlam'Uisterun- u,m og hippiahvíerfunum er .aug- ljós staðreynd. En hvað er það eiginlega sem fram fer í einka- íbúðum einaða fól'ksins og glæsi- iegum einbýl'ishúsulm 'hinna auð- ug>u? Það ifær lii'ð opinbera a'ldrei vitne&kju um nema að sáralitlu lieyti, því verðiur samt sem áður ekki á móti mælt, að eiturlyfin koma þar mjög við sögu. Eitt virðast menn vera fai’nir að gera sér ljóst — að þungar reffsinigar o>g viðurlög hafa hverf- andi áhrif. í Bandaríkjunuim get- ur eiturlyfjanieyzla varðað allt að 20 ára fange'fei. Þannig hefur þ>a'ð verið í mörg ár, en ekki kom ið að >neinu liði. Þess vegna er það orðin dómv'enja - að minnsta kosti í New Yo>rk og Ohieago — að fremur sé reynt að hjólpa en reffsa. Sami skilningur hefur fest rætur víða á Vestui’löndum. Þegar ekki er >um vonlausa unga eit'uirlyfjaneyt'endur að ræða eru þeir dæmdir til að vinna í sjú'krahú'sum um helgar, eða við að líma u:pp aulglýsingar þar sem varað er við eituirlyfjanautn. Þeir vonlausu er>u dæmdir til að greiða sekt o>g tii sjúkra'hússvist- ar. Þeir sem gerzt hafa sekir um bein afbrot, eins og innbrot í 'lyffja 'búðir, eru að sjá'llfsögðu einnig dæmdir til fangetsisvistar. Sama gildir uim þá, sem staðnir eru að 'eiturlyfjasölu eða smygli. En jafnvel þeir, s>em dómstólarnir 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 taka vægast á, fá þunigan dóm ei>gi að síður. Yfirleitt missa þeir atvinnu sína, og sjúkrasamlögin eru að minnsta kosti ekki fús til aö greiða s'júkrahússvist þeirra. Það e>r dýrt að vera eiturlyf.ia- neytandi, og það hrindir mörgum út á gffæpabrautina. Þeir þurfa að verða sér úti um peninga fyrii lyfjunum, og haffi þeir þá ekki handbæra, fre'mja þeir oft inn- hrot til að koimast yfir þau. Marg ir fara út í eit'urlyfjasölu. Það er sennil'ega hið afdrifaríkasta því að svo virðist sem ógerlegt sé að uppræta slí'ka verzlun. Takisí að hafa hendur í hári eins eátur- lyfjasala, er sem þrír nýir komj í staðimn. Þannig -er fþað hvar- vetna í hiruum vestræna heimi. Þetta er í raun og sannleika hin hörmul'egasta sjáiifshdl'da, og ekk ert útlit fyrir að nein leið finn- ist úr þeim ógöngiuim. iÞótt undarlegt >megi virðast, þá er eims og nokikurrai- stéttar- skiptimgar gæti 'meðail eiturlý'fja- neytenda. Það ,er til að mynda VÍSUR (5) Berglind tregar. Brosir haf. Blómgist þegar moldin! Berðu fegurð öllu af, elskulega foldin! ★ Margt hefur verið kveðið um sálnahirðana íslenzku bæði fy>rr og síðar, svo sem a'llir vita. — Eftirfarandi vísa er 'eftir R>afn JúMus Símonaa-son: Hann, sem lakur hirðir er, hitans spakur nýtur, með'an hrakin, hryggjaber hjörðin klaltann brýtur. ★ Mikið er 'til a‘f gömlum for- miannsvisum af ýmisu tagi. Ég veit ekki hvað þi'ð segið um vísuna um h’ann Nikulás, eni hún er á þ'essa leið: Nikulás ég nýtan finn nú í bættu lialdi, formaður í fyrsta sinn fyrir hlandkeraldi. Í "" 1 ★ Eftirfarandi vísuir >ecni eftir Pál Ólafsson og Skýra sig vænt- anlega sjálfar: Ég hef nú reynt og fundið flest, sem fyrir stígur nokkurn mann, en konuleysið kvelur mest, t ltvelur meira en samvizkan. ,§ 'ft; Samvizkuna get ég grætt og gefið henni sitthvað inn, en aldrei getur ástin hætt, og af henni stafar kven- semin. ★ j, Þessi sta'ka, sem >er um Ás- ijörn sterk-a, er lífca kve'ðin iaf íáli; ■ i i Dálítið drykkfelldur var hann. En dæmin þess fá eru slík, að brennivínstunnuna bar hann ppp bakkann í Húsavík. J' ★ Si'gurður Breiðfjörð íkveður 'hópur, sem er útbrunninn. Har.n er ekki talinn með o>g enginn> vill við'afkenna þá. Þeir eru komnir yfir þau takmörk að eiturlyfin veiti þeim andl'ega örvun. Þeir eru hinir útskúfuðu úr samfálagi neytendanna. Svo langt >er g'engið. Áhrifin eru hin sömiu að kalia hvort h’eidur neytt er ópíums eða heroins, og þau vara í 5 —6 stund ir, eftir >að eitrinu hefur verið dælt í hlóðið, Neytandinn verð- ur gripinn sæ'lLlkennd, sem hrek- u'r á brott allan ótta og áhyggj- ur. Honum geta birzt sýnir, him- neekar raddir ómað í eyrum bans,. eða hljómlist, sem að sjálfsögðu er einskær ímyndun. Þeir tala eftir á um tiilffinnmgu, sem sé svo æsiiieg að engu tali tekur, uhaðslegri en kynff>e>rðisleg full- næging. En áhættan er óhugnan'.eg. Eins og einn eitiuirlyfjaneytandi komst að orði. ,,Hver inndæling getur oi-ðið hin síðasta.“ Hann var 19 ára að aldri, en efftir útlitinu að dæma, hefði mátt halda að han væri fimmlugur. oft léttilega og flækir efcki máli>ð; Það er ekki um það að fást í þessu kvæði, þó ég leggi litla ást við Iítilræði. - 1 ★ Hér er önnur vísa eftir Sig’- urð Breiðfjöirð: Með erfiði þig áttu jörðu af að næra, þó hún kunni þistla að færa, þar um tjáir ekki að kæra. ★ ■ Örn Arnarson yrkir á 'þessa le'ið um mýið og kallar Mýsuð: Mikið er um hjá mýi á skán með mælgi og látum skrýtn- um. Það Iofar þá mildi og miklar það lán að mega lifa í skitnum. ■ Hver kúadella er kostaland. Þá kenning er skylt að boða, að jörðin sé skítur, hafið hland og himinninn keytufroða. PAKISTAN (3) Þeir Rahm>an óg Ali Bhúttó háfa nú öruggain þi'ngmeirihluta a'ð Waki sér, o>g bíða me'nn spenni' ir eftir því hvoxt v)e>r'ður úi’ samvinnu þ'essaira mann'a, því jþað gæti bheytt öilum viðhorf- um í Suður-Asíu. Einnig ér nokkur eftirvænt- ing með þ>að 'hvort Rahmaa verður harðuir í kiröfum sínum um sjáifstæði Austur-Paikistan. St j órnmálaséi’f ræðinigair te'lj>ai að nokkrai’ 'líkur séu á sam- starfi þessaira tv'eggj>a leiðto'gai því 'þeír voru óvenjule'ga viin- samlegir í garð hvors ann'ars í kosni n gab arát turuni. Núver'amdi foirseti Pafcfctan er Yahya K>ha>n, en ha'nn tók við er Aynb K'han vair steypt af stóli áríð 1968. Auglýsingasíminn er 14906 10 MIDVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.