Alþýðublaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 11
FALLEGAR BLÓMASKREYTINGAR TIL JÓLAGJAFA í BLÓMASKÁLANUM _ SKREYTINGAREFNI KROSSAR KRANSAR JÓLATRÉ JÓLAGRENI BARNALEIKFÖNG 0. M. FL. fæst allt á sama stað, opiff til kl. 22 alla daga. Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, gerið svo vel. BLÓMASKÁLINN O G LAUGAVEGUR63 *ú cr rétti tíminn til að klæða gOmlu húsgögnin. Hef úrval af góðum iklæðum m.a. pluss slétt o/ munstrað. Kögur eg leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstæðastræti 2. Slmi 16807. Tðkum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar, Vönduð vinna hún aldrei eftii’ því að kalla han'a Heddu, og gerði það ekki nema rétt þegar hún tal- %££■ *“1 *?; ■ MOA MA RTINSSON: Kæra Hedda. — Önnur ^Mimgaiwwi— kona? Var það ekká ég, sem átti að fá klútana? toAHMfi eupim Já; ef þú vilt ka-upa þá, sagði mamma fastmælt og á- kveðin. Amma gamla lauk upp tösk unni sinni, opnaði haha og tók fram spánnýjan tíuteróna- seðil. Taktu þetta, Hedda, saigði iiún og teygði sig með einhVerjum viðbj óði, þar sem seðilinn var. Taktu þetta, — Hedda. — Gæfi guð að Jesús vildi bráðum fara að tooma ‘svo' að maður losnaði við synd 'aTÍn'rta'r peninga Og höfði ekki' hug á öðni frekair en að hjálpa bræðrum sínum og systrum í drottni, — og taktu hann nú. Þietta er nú of mikið, — amma; en ég hef svo sle'm þörf fyrir hann, saigði mamma og tók við peningnum og þa'kk- aði ömmu fyrir. Víst var mað ur til nieyddur að afla sér p'en inga, amma, og myndi vera það, enda þótt ástandið batn- aði eitthvað dálítið hérna á jörðunni; og víst ler m'aðui’ til þess n'eyddur í öliu falii meðan maður biður eftir því að kjör manns batni méð 'batn ilmur um stofurnar okbar ieft-’ ir að hún kom heim. En það var eitthvað, sem kom í veg fyrir að mamma væri reglu- lega glöð. Ég held að það hafi verið vegna þess, að hún hafði samvizkubit iaf hvernig hún eignaðist seöilinn. Amma sat á rúminu mínu og klippti strinila með stóru uilansaxi, sem stjúpi fékk lán að heima á bænum. Þumlal- fingurinn á ömmu var svo krepptur, að hann toomst ekki í venjuleg skæri. Mamrna var nýbúin að senda mig niður í hlöðu, þar sem þeir voru að vinna, Karlberg og Stjúpi, með rjúkandi heitt, nýlagað hjálpa henni á fætur; hún baðst aldrei fyrir á hnjánum, nema þegar harun Var heima og hann vogaði aidrei að neita henni um þann greiða. Beyg kné þíii fyrir Henr- anuna, Albert, sagði liún oft. En það sa'gði hún laldrtei, hvorki við mömmu né stjúpa,. eftir að ég bað haniai um að hætta að biðjast fyrir upp- hátt, og það var einmitt sama> daginn og mamma ráölagöi henni í fullri aivöru að hætta að kalla sig Hieddu. Því síður varð stjúpi mimn við þeirri bón henniar að' beygja kné sín fyrir Hiernan- um. Ég varð þess mér með- 'andi mannilífi. Það er dkki nóg, að maður komi í verzlún ina til kaupmannsins í guðs nafni; það skal meira til. Ég var alveg hissa, hvað mamma var enn þá þung í orðum við hana ömmu. Þegar Olga kom til kaup- mannsins, þá hafði hún heil- an tíu kr.óna seðii meðferðis. Og hún fékk þar að auki lán, náttúrlega í krafti þessa' saima seðils. Og hún Olga varð sann spá í því, að að leið ekki1 á löngu, þar til það barst kaffi baunakaffi. Þ'eir voru að snúa korni og það kom sér vel í kuldanum að fá gott kiaffi. Amma vair hjá okkur þang- að til viku eftir nýár. Á hverju kvöldi söng hún sáimá oig bað bænir. Helzt vildi amma K'ggja á hnjánum, þegar hún baðst fyr ir, en hún gerði það ógjarnan vagna þess að hún átti svo bágt með að bieygja sig, og þó enn verra með að komast á fætur aftur hjálparlaust. Stjúpi miinn varð alltaf að vita.ndi, að nærvera mín og mömmu vai’ ömmu aMs ekki að skapi, þegar hún Var aJÖ: ámálga það við Albert að' beygja sín bné. Það var edns; og hún með augnaráðinu. væri að sárbæna okkur um að ga'nga frarn fýrir, í þeirri trú, að stjúpi myndi láta að vilja hennar orðalaust, bara ef við værum ekki nálægar. — Mamma var sömu stooðunai’ og ég í þessu efni. Það er víst bezt, að" við höldum okkur í hæfilegri fjar Upplýsingar i síma 18892. F/?Á FLUCFEUVGiNU starf Óskum að ráða mann til starfa á afgreiðsiu/ skrifstofu félagsins á Reykj avíkurfiugvelli. Góð enskukunnátta nauðsynieg. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf eigi síðar en 20. janúar n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á afgreiðsl um félaigsins og óskast umlsóknum skiiað til starfsmannahalds fyrir 20. þ.m. ■ 7. . .■ ■ . -v’ . ■ CLVGFÉLAG LSLAISIDS ... SOM/MER Somvyl veggklæðning, áferðar- falleg, endingargóð, hentar alls staðar. Tapíflex gólfdúkur, sterkur, þægilegur að ganga á. Tapisom gólfteppi, einlit og mynztruð. Tapisom S-1000 og S-300 í íbuðir. Tapisom Super 600 í skrifstofur, stigahús, skóla og veitingahús. Sommer teppin hafa alþjóðlegt vottorð um endingu. ÓTRÚLEGA STERK MIDVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1970 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.