Alþýðublaðið - 10.12.1970, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 10.12.1970, Qupperneq 3
 LAUGAVEGI i FLUGLIÐARNIR KVADDIR TILVALIN JÓLAGJÖF VERÐ 1120,00 □ Stjórnendum Loítleiða !h.f. er það mildð hryggðarefni, a'ð þurfa á bak að sjá fjórum ágæt- is mönnum úr flugliði félagsi'ns, sem fórust í flugslysi við Dacca í Pjkistan: Þeir eru: Ómar Tóm'asson, flugstjóri Birgir Örn Jónsson, flugmaður S-tofán Ólafsscn, ílugvélstjóri Jean Paul Tompers, hleðsiustjóri Allir höfðu þessir flugli'ðai' starfað um árabil hjá féiaginu, □ w. K. S. Lagia sigraði KR í Evrópubikarkeppninni i körfu- bolta í gærikvöldi með 99 stigum gesn 67. í hálfieik var staðan 50—27. KR-ingarnir hófu leikinn af ni'.'klu kappi, og komust þeúr í þótt þeir að þessu sinni flygju á vegum annars félags og hefðu ráðizt til þess um stundarsakir. Þessara manna verður getið ítarllega af öðrum og st'airfsferill þeirra rakinn. 1 þakklátri mi'nn- ingu vilja stjórnendur Loftleiða h.f. votta aðstandendum aiira þessara manna innilega hiuttekn ingu. 10:4. En þá skoruðu pólsku ..h'ef mennirnir" tíu stig í röð, og héldu síðan áfram að auika forystuna. Höfðu iþeir algera yfirburði, bæði í vörn og sókn, og hirtu nær öll fráköst við báðar körfurnar. Beitíu þeir varnaraðferðinni mað □ M.s. ,,DETTIFOSS“, eitt af þremur vörufiutningaskipum. sem Eim kipaíélagið samdi um s.míði á við Aal'borg Værft í Álaborg árið 1968. kom til Reykjavikur 8. þ.m. með fullférmi a.f vörum. Þstta sktþ er annað í röðinni, hið fvrsía m.a. ..GOÐAFOSS“ kom til Reykjavíkur 15. júlí s.l. — Þriðja skipinu verður hiieypt af stokkunum í næsta mánuði og kemur væntanlega til landsins í apríl eða maí 1971. Eimekipafélagið heldur nú uppi reglubundnum hraðferðum mivlli Roíterdam. Felixstowe. Hamborg ar og Reykjavíkur, og er fyrir- hugað að ,,DETTTFOSS“ og syst- urr&ip þsss, sem nú er í smiðum, ve-'ði í þessuim ferðum. M.s. „DETTIEOSS11 var hleypt af stokkunum hinn 28. ágúst s.l., og aPhentur E>mskipafélaginu . í ÁtFoorg að lokinmi reynglufsrð hinn 20. nóvember. Þaðan sigldi skipið 22. nóvember til Kaup- m.annálhafnar, Rotterdam. Felix- stowe og Hamborgar og lestaði vörur til R’eykjaví'kur. ..DETTIFOSS“ er fulllkomið og vandað vöruflutningaskip, hann- að með tilliíi til ítrustu hag- kvæmni og þeim nýjungum, sem hafa rutt sér til rúms í flutm'rrga- tækni á síðustu tímum. Má þar helzt nefna tvö milliþilför í lest- un"m, sem miðast við eininga- flutninga á vörupöllum og í vöru geymu.m (containiers). Einnig er breidd og lengd l'estaropanna mörkuð með hliðsjón af, að í þeim reynist ákveðinn fjöldi 20 feta vörugeyma, sem hlaðið er al'lt frá lestarbotni upp í lúguop á höfuðlbiHari. Getur skipið þann ig flutt nleðan þil.ia allt að 50 vörugeyma áðurgreindrar stærð- ar, auk stvkkjavöru og annarrar vöru á vörupöllum, sem hlaðið er í kringum vörugevmana. Einnig getur skipið flutt um 30 vöru- geyrna á þilfari. Einnig er ,.DETTIFOSS“ ekki sfður hag- kvæmur til bjfreiðaflutninga vegna milliþilfaranna. Hér er um nýjiung, rtrn veita 'muin hag- kjvæmari rekstri í framtíðinmi. 10:4. En þá skoruðu pólsku meist Framh. á bls. 9 □ . Á nýafstöðu Rieykjavíkur- móti í' handkn'attleik sigraði Víkingur í þremur floltkum og eru nær öruggir um sigur í Iþeim fjcfrða. Síðastliði'r.l.u sunnudag hélt Víkin'gur kiaffi- boð fyrir handknattleiksfólk sitt og aðstandendur þess. Var hverjum liðsmianini af- hentur miinnisp'emngu'r um sigurinn, og eininig færði fé- lagið öilum sem leikið höfðú yfiir 100 lieiki í meistaraiflokki silfui’bikar að gjöf. Ei’ þetta mjög skemmtiiegur siður hjá Víkingi, og öðrum félögum til eftirbréytni. Hér er mynd af meistara- flokki kvemna ásamt þjálf- 'aira, en Víkingsstúlkurn'ar unnu nú sinn flokk í fyrsta skipti í mörg ár. Friemri röð frá vinstri: El- ínborg Jónsson, Agnes Braga- dóttir, Guðrún Bjartmars, Þórdís Magnúsdóttir, Ástrós Guðmundsdóttir, ' Sigrún Ol- geirdóttir. Aftari röð frá vinstri: Sig. Bjarnason þjálfari. Guðnin Hauksdóttir, Elín Guðm.unds- dóttir, Guðrún Hielgadóttir, Auður Andrésdóttir, Elín Guðmundsdóttir, Jónínia Jóns- döttir, H'alldóra Jóhiannissd. Jónsd., Halldóra Jóhaninsd. (Ljósm. Sv. Þorm.). að ræða merka og aí'hyglisverða Erlendur Jónsson, skipstióri, býður menntamálaráfflíerra, dr. Gylfa Þ. Gíslason, velkominn um borS, er gestum var sýnt skipið í gær. NÝTT Stuttir sloppar Síðir sloppar Sjónvarpssett Sjónvarpsskór Kristján Guðlaugsson. Auðveldur Legia FIMMTUDAGUR 10 DESEMBER 1970 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.