Alþýðublaðið - 10.12.1970, Side 5

Alþýðublaðið - 10.12.1970, Side 5
•Hf Útg'efandl: Alþýðuflokkurinn.: Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14 900 (4 línur) Sögulegur fundur Síðdegis í gær komu saman til fundar alþingis- menn Alþýðufiokksins, Aiþýðubandalagsins, Frjáls- lýndra og Karl Guðj'ónsson. Ræddust þeir við um stöðu vinstri hreyfingar á ísiandi hátt á aðra klukku- sturid í Þórshamri, fundahúsi Alþingis. Hefur ekkert verið skýrt frá því, sem þingmönnunum fór á milli frekar en gert hefur verið af fyrri fundum þeirra. Þó fer ekki á milli mála: að þetta var sögulegur fund- ur, enda alger nýlu’nda í ísfenzkum stjórnmálum,'að þe'ssir aðiiar ræðist friðsaimiega við. Aiþýðuflokkúrinn tók á flokksþingi sínu í október frumkvæði að viðræðum þessara aðila um stöðu vinstri hreyfingar. í sjónvarpsviðtali í fyrrakvöld gaf Gylfi Þ. Gísiason skýringu á því, hvers vegna flokk- urinn steig þetta skref og hvað fyrir jafnaðarmönn- um vakir. Gylfi sagði, að í áratugi hefðu ísienzkir kjós'endur, sem telja sig vera fylgismenn jafriaðarstefnunnar, ekki aðein’s verið í Alþýðuflökfcnum, heldur og í öðr- um flokkum. Til skamms tíma vom þessir flokkar 'aðallega tveir, en eru nú orðnir þrír, auk þess Sem Karl Guðjónsson alþingismaður stendur utan flokka. Þessi aukna sundrung hlýtur að verða jafnaðarstefn- unni á íslandi til tjóns, og telja Alþýðuflokksmenn skyldu sína að kanna, hvort unnt er að snúa þessari þróun við. ! Það kom fram í ummælum Gylfa, að Alþýðuflokks- menn hafi ekki gert sér vonir um .skjóta'n árangur eða skyndihreytingar á flokkaskipan þjóðarinnar, til dæmis fyrir næstu alþingiskosningar. Hins vegar telja þeir, að vandlega verði að undirbúa samstarf og hugsanlegan samruna þessara aðila, einhverra eða allra, ef það eigi Iengi að standa. Þær viðræður, sem Alþýðuflokkurinn hafði frumf kvæði um, hafa að vonum vakið mikla athygli. Sam- búð veiikalýðsfMíkanna er þegar að ým'su l'eyti betfi og nánari en áður hefur verið, og þingmenn þe'ssara fl'ok'ka birtast nú oftar en áður sem flutningsmenn sömu mála á Alþingi. Viðræðurnar eru þýðingar- mikill ten'giliður, og mun svo geta reynzt eftir kosn- ingarnar á sumri komanda, er 'leitað verður að grund- ve'l'li að myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir að dómur þjóðarinnar liggur fyrir. Hefur því þegar h'lotizt margvíslegt gagn af frumkvæði Aiþýðuflokksins. Eridla þótt Alþýðu'flokkuririn telji, vegna breyttra viðhoffa á vinstri armi íslenzkra stjórnmála, óhjá- kvæmiiegt að slíkar viðræður fari fram og vonist til að þær beri þegar frá líður góðan og varanlegan ávöxt þýðir þetta ekki, að flökkurinn ætli að hlaupa frá þeirri ábyrgð, sem hamn hefur tekið á sig í stjórnar- samstarfi. Það er ekki Alþýðuflokkmum likt að sýna isi(kt ábyrgðarlteysi eða reka ævintýrapólitík. Flokk- urinn gerði upp við sig á síðasta hausti, að hann teldi þá eklki rétt að rjúfa þing. Því stendur hann við samn inga sína, enda hefur samstayfið við Sjálfstæðisflokk- iimn að mörgu ltevti gengið vel Hins vegar er það Tjóst eftir samþykktir flökkSþings, að Alþýðuflokk- urinn gengur til kosninga óbundinn og verður það eftir að kösningum lýkur. ÍK^HttD □ Ef Norðmienn œttu núlif- andi rithöfund, sem héti Henrik Jbsen; fengi hann sjálfsagt að ltenna á snilld naína síns. Hugs- um okkur að íslendingar œttu Skáld, sem h'éti Jóhas- Hallgríms son og væri barnabarn lista- Skáldsins.góða'. • Lahgáfi hén-nar Monicu Dick- ens var enginn annar en Charl'es Dickens og sú staðreynd ein 'mundi' draga 'alían ' kjark úr flestu ritóðu fólki. - Þegar Monica var um tvítugt iagði hún niður lifnaðarhæt'ti brezku hástéttarinnar og fór að vinna úti til þess að gera eitt- hvað nytsamlegt og lífsreynslan \V r> ftrv n r- V.: i ' kom henni, að g'óðum-. notum seinnn, þegar hún 'fór að 'skrifa' bækurnar. I fyrstunni var hún vinnukona og frá reynslu sinni í því starfi hefur hún sagt í „One. Pair of Hands“. Mcðan á stríðínu stóð var hún hjúkr- unarkona og va.nn seinna í. flug •vélavenksmiðju. Báðar ••-þessar bækur fjöilúðu um ævi hennar. Bækurnar komu út í stórum upp lögum og voru þýddar á .mörg tungumúl. Eftir stríð giftist Monica Dickens bandarískum s.ióliðsforingja og- settist að í Washington. Maðurinn er nú 'kominn á eftirlaun oguþau: hjón , in, dæturnar tvær .og fjöldi hesta,: hunda og katta búa nú í einbýlishú-i f Massaohusetts. í vor: kom ný bók út eftir hana í London, The Listeners. Bákin segir frá reynslu .hennar í samtökum, sem kalla sig Sam ■veirja. Þeir :hafa ákveðið að hjálpa fólki, sem á erfitt og hef ur .í-huga. að friemja sjálfsmörð, eða er einmana. og finnst það -vera utanveltu í þjóðfélaginu, . folk, sem.þarf að tala við ein- hvern. Monica Dickens gekk í þcssi samtök, til þess að afla sér efnr is í bók um eánmanalieikann, en þetta .gekk allt á' annan veg og ' Samverjarnir gengu fyrir öllu öðru. „Vinnan nieð þeim var eitthvað það bezta í lífi mínu og alltaf, þegár ég er í Englandi, fer ég 'til þeirrá, ef ske kynni ég gæti gert eitt'- hvað“, segir hún. Frægð Charles Dickens varð sonum hans mikill fjötur um fót. Kannski, að gamli maður- inn hafi viljað hafa það þannig, Alla'v'ega, þá er það staðreynd, að -aðeins eitfci af - níu börnum hans- Komst til nokkurs fráma. Það. var Sir Henry Fielding Dickterísf' Fáðir Monicu Dicfcens var málaflutningsmaður. Hann fæddist.eftir lát afa síns,.var ekki metnaðargjam maður og gerði engar bókmenntalegar til- raunir. Monica var sú fyrsta í fjöl- skyidunni, sem hafði einlrverj- ar síikar, grillur. Nú á hún ungan frænda, sc.m . er blaðamaður og frænku, sem er að skrifa. skátdsögú. Þangað til Monica iieið á vaðið, höfðu allir aðrir í fjölskyldunni verið hræddir við skrif. En hún hefur sagt, að hún sé stolt af því, að' vera Dickens og að líklega Jjöfði hún aldrei fcjigi^- neitt gefi;ð út eftir sig. En þetta er líklcga^ekfcer.t-ann ’ að en hógyærð, því að fyrsta bófcin hennar, One,: Pair of Hands hefur selzt í 300.000 :;ein- •tökum og .h-ún má teljást ián- samur ~ rithöfúndur, ..iþar scm nítjfin- metsölubækur hafa þeg- ar komið út eftir hana. Hún hefur bjargfá&tawtni' áj.þyij að bezt ’ sé að' skrifa/;.um . éigin reynslu.' - Þess vegna vinnur hún ætíð mikla undinbúnings- vinr.u. áður 'en hún byrjdr á •riýrri bók. • Með öðnhm orftum, hún veit hvað hún skrifar um. tÆKNIR FYRST Ofi FREMST SYNDIR FEÐRANNA „Syndir feðranna, sagnir af gömilum myrkraverkum‘‘ heitir bók, sem Bókaútgáfan Hiidur hefur sent frá sér. Þett'a ei’u þættir um íslenzk örlög á ýms- um tímum, ailt frá sögu'öld tii þessárar aldar, eins og stendur á kápu bókarinnair. „Fllestir fjalla þættirnir um grimm ör- lög, fóstruð í farmyrkvuðu hug- skoti gæfusnari'ðra óhappa- mánna, eins og nöfn sumra þednra gefa til kynna. N;fna má: Eituirbyrlarar á Álftanissi; Surinefumálin; Hin; blin-da rétt- vísi; EEtiirmáli að alftöku.— og Reimt á Kiii. L.engsti þáttur bókarinnar er h.in siórmlerka „Tyirikjairánís saga- Björns á Skarðsá“, sem biirt er afð mestu óstytt og greinir skil- merkilega • frá ránum og girip- deildum Tyikja á AuS'tfjcrðum, í Vr-tm’annáéyjum -og á Suðuir- rlr.jum, örlögum hin® her- leidda fólks og •a'fturkomu hinna fáu, sem Dan'akoniungur leysti úr ánauð.“ Danski rithöfundurinn Ib Henrik Cavling er án efa með affcastamestu skemmtisagn'ahöf- undum, sem uppi em. Á ís- i.enzku hefur 'komið út eftir liann ein bók á ári í fjölmör'g ár. Sú nýjasta, sem nú er kom- in á marka'ðinn, heitir „Læknir fyrst og fremst“ og fjállar um vinsælt efni — líf iækna og starfsfólks á spítala. Sa’gan gerist á „nýtízkuspítala, þar sem allt er tæknilega full'komi’ð — en þa.r sem mennirnir leiga í sífelldri baráttu við ófullk'om- leik sinn,“ eins og segir á kápu bókarinriar: Sem sagt: fullkom- le'iki læknavísindanna 'andspæn- is óful'lkomleika og breyskleika þeirrav sem eru í þgóriustu þcss 'ara vísinda — og liana nú. Ný James Bond er komin út Aðdáendur Jamas Bond gsta enn glaðzt — ný saga um njósnir hans og ævhvtýri er 'kom in út hjá Bókaútgáfunni Hildi. I sögubyrjun er Bleik brugð- ið — hawn hefur verið faogi sovézku leyniþjónustunnair i h’eilt ár og svo rækilega heila- þveginn, að hugsrheimur iians er gerbreyttur. Byriunin lofar sem sagt góðu, og ekki er fram , h'aldi'ð. síðra, ef dæina má af þvi, slm stendur á kápu bók- •arinn'ar. | frá læknadögum Ut eru komnir miraniþga- þættir, sem greina frá lífi. og starfi fimm fyrrverandi liqi'aðs lækna; sem störfuðu í nærí öll- úm landshlutum, og helguðu alOia síná læknisævi þjórtustu við fólkið í hinum dreifðu byggðum landsins. , í bnkinni e-ru frásagnir af lífi og st-arfi héraðslæknonna Áwt Vilhjálmssoraar,, Jrhawnsí : J. .Kristjárissonar, dr. Árpa'Á ra- sonar, Knúts Kristin"mr.cg' Jóns Árn'.aispnlair — og eirinig ier' þátiur af Petrteu Jó'hannsaótt- ur. Ijósmóður í Ólafsfirði. Lengtta þátt' bókarihnar' rit- ar , Jó’hann J. Kristjánssöi^ , og hann ritar eilnniig þáttinn_ um Petreú ljósmúðu'r, en hiria þætt in hé'fur sikit'áð ÞcirstteimrMatt- híiasson; hinn’‘'Síðh5ta úrii Jón ÁrnasoT]. eftir fháscen ‘ ckkju Jórts, frú Vailgar'ðar G. ‘Sveins- dóttur. f bófckini er fjöldi Ijós- mvnda og eiirnmg uppdrættir af þeim I'öa'kniishéruðum, sögu mienn störfuðu í. — Útgafasidi 'er Bókanúðstöðin. FIMMTUDAGUR 10 DTSFMBER 197|0 S

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.