Alþýðublaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 6
Friðrik Guðni Þórleifsson: Rýk. Ijjóff. Hörpuútgáfan. Prentverk Akraness. 1970. FRIÐRIK GUÐNI er ungur iníeiniitamað'ur, jiaínígamall lýff- Völdinu endurreista, og Ryk er fyrsta bók hans. Þetta eru bemsk Ijöð, og skáldið á sjáltf- 8&!gt leftir að þröskast. Gáfa þesa mun drjúgum meiri en árang- urinn gefur erm til kyrnta'. Höfundur yrkir saimkvaemt tveimuir ólíkum aðferffum, ann- ars vegar hefðbundið, hins vegar í lausu formi. Sameigin- leg þessum kvæðum er einungis tónræn hrynjandi. Fiiðrik Guðni er sjálfstæffur í viðleiítni sinni, aðeins gerist harrn. stöku direnum helzt til keimlíkur Þorstieini frá Hamri. Meginlein- feerand Ijóðanna eru rimleikni, glettni og ádeila. Friðirik Guðni sóar otðum í kvæðum, sem eru á j gagnfræðaskólastigi. Hann virðist þurfá að tjá sig og yrkja og Uiefur ágætt vald á máli. Hins vegar mistekst honum oft- ást að raða orðunum í skipu- lega heild, svo að ljóðin verðii gamfelld og Hstræn. Friðrik Guðni yrkir um einstakar hug- myndir, án þiess að gera þær að þungamiðju kvæða sinna. Friffrik Guffni Þórleifsson. Skáldið kemur og fer í ungæðis- hætti. Ber einkum á þessu í hefðbundnu kvæðunum. Lausa formið krefst meiri nærfærni og lætur Friðriki Guðnia sýnu betur. Nokkur ljóð hans af því tæi, svo og hugkvæmni og orð- gle'ði þessa unga skálds, gefa bókinni dálítið gildi sem frum- smíð. Hins vegatr ætti Friðrik Guðni 'þegair að yrkjia miklu betur. Hainn verður lað hætta1 vinnubrögðum, sem fyrirgefast innan við tvítugt. Þte-tta er hér einkum tekið fram af því áð yrkisefni Frið- riks Guðna eru mjög athyglis- Verð. Hann nístist geig ög vill koma heimsádeilu á framfæri. Bdkgrunnur kvæðanna er ör- lagaskugginn mikli. Þess vegna ættu !þau skilið hnitmiðaðri byggingu og sterkara yfirbnaigð en raun ber vitni. Maður freist- ast stundum til þess að ætla, að sikáldinu sé ekki alvar'a, en sú ályktun er víst fjanri lagi. Þvi hefur bara ekki tekizt a!ð verða sér úti um kunnáttusama krvæðagerð. Mér dettur ekki anmað í hug en slíkt standi til bóta. Bezt heppnaða ljóð bókarinn- ar er að mínum dómi „Postludi- um“, en það ber x-aunar mjög af hinum: Napran látum vér helvindinn hvína meðan fótatak mannanna deyr út í fjarskanum látum vér helvindinm hvina méðan síðustu grösin sölna og falla Framhald á bls. 10. NYJAR SENDINGAR AF ENSKUM □ Fyrir þrettán.' árum var ný teg’ulnd af svefntöflum sett á niarfcaðinn í Vestur-Þýzkalandi, og nefndist Contergan. Þessi svefntöfluteguind náði gífurlegri hylli á skömmum tílma, og var flutt út til 11 landa í Evrópu, 7 í Afríku, 17 í Asíu og til 11 fylkja í Bandaríkjunum. Og það var ekki fyrr en áriff 1901, að: læknar, sem horfffust í augu við þá uggvænlegu staðreynd að þeim börnum, sem fæddust mfög vansköpuð, hafði fariff tfjölgandi að mujn þá aff undan- förnu, fóru aff hafa illan bifur 'á þessum svefntöflum, eða að- aliáihrifaetfni því sem í þeim var thalidomide. ■ Grunur iþeirra sannaffist vís- indalega og varð af þessu mikiH málarekstur, svo a@ ekki var meíra uim annað talað í bili en thalidomide-'hneykslið, sem vakti almenna reiði gagnvart fram- leiðendunum og öllu eftiriiti mieð lytfjaframleiðsl/u, enda var tframléiðslu og sölu á þessum svefntöflum þegar hætt. Þó ekki fyrr en um seiinan, því að þá Ihafði fæðzt fjöldi vanskapaðra barna í mörgum löndum; börn með hálifa útlimi eða enga, eðs engin eyru og aff kalla heyrnar- iaus, af þedm sökum að mæðttrr ar höfðu tefcið inn Contergan- svefntöfllur um meðgöngutím- ann. Ekki verður fjöldi þeirrs barna vitaður með vissu, er einungis á Bcrietlandi er þó vitaí um allt að 500 börn, vansköp. uð af völdiatm thalidomjdesins sem fæddust á tímabilinu 195Í til 1962, og lenn eru á lífi. Þar eins og annars staðax vaknaði óðara mikil samúð mci foreldrunum og hinum ógæfu- sömu börnum, og að frumkvæð; I'afði Hoare var þegar hafin fjái söfhun um aMt land í því skyni að auðvelda nokkjuð fjárliags- liega lausn þeirra vandamála sem augljóst var að uppeldi þeirra hlyti að hafa í för mef sér. Samtök þessi notuðu nokk- urn hluta af því fé sem safsnað- ist til-að uppfylla ytri þarfi: þessara barna, ef svo mætti aí orði komast, til dæmis til kaup: á gervilimum. Og nú síðiustu ár- in hatfa þau beint starfsemi sinn: og fjárframlögum til að. sj; þeim fyrir kennslu og stuð'la aí Karlmannaskóm VERÐ KR: 597 — 695 — 737 — 740 Bókin Éans I I MIKLU ÚRVALI PÓSfSENDUM 747 — 805 — 818 1022 — 1065 — 1143 932 1275 - 947 1436 ✓ / SKOBUÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100 — Sími 19290 Nýjar sendingar af ódýrum TELPNASKÓM Stærðir 26—35 — Verð óf. 245,00, 268,00, 313,00, 325,00, 352,00 HVÍTIR — SVARTIR — RAUÐIR PÓSTSENDUM Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100 Sími 19290 Einar Bragi: f Ijósmálinu. Ljóff 1950—1970. ísafoldarprentsmiðja. 1970. EINAR BRAGI hefur verið að yrkja sömu bókima á þriðja áratug og kveðst í því taka sér til fyrirmyndar Walt sáluga Whitman. Segist Einai* jatfn'an hatfa verið verkasmár við ljóða- gerð, enda telja vel, ef takast megi áð ljúka einu boðlegu ljóði fyr-ir hvert ár ævinnar. Hann setur markið hátt. Hvei’ju skáldi er ærinn sigur að koma í verk góðum kvæðum, er talin verði á fingrum beggja- banda. Fiést hljóta að una minni hlut og geta þó hatfa ort sæmilega. í Ijósmálinu flytuir Ijóð Einars Braga 1950—1970. Bókin kemur manni varla á óvart. Hreintj arnir skáni úr um eriindi hans á skáldaþing, og Einar Bragi hefur vairla gert bétur síðan. Þó ber að fagna hók hans. Hún staðfestir, að hann er á sína vísu harla athyglisvei'ður kvæðasmiður. Sumir halda því fram, að Einar Bragi sé brautryðj andi í í'slenzkri ljóðagerð. Öðrum finnst ekkecrt til Ijöða hans koma. Hvort tveggja er i'angt. Hann er nýstái'legur, en lengiHn frumherji, og beztu kvæði hans eru honum til sóma. í 1 j ó s - m á 1 i n u sannar þetta ótvírætt. Einar Briagi kvaddi sér hljóðs sæmilega þroSkaður og varð því e!kki sakaðuii* um baxnaskap. Hann reyndist og strax í upp- hatfi myndríkutr í túlkun sinni, en lýtti stundum kvæði sín með' predikunarkenndri upptálningu. Dæmi um þau vinnubrögð eru „Gestaboð um nótt“ ög „Vorljóð“. Skáldinu fer þar 'einis og hlaup- ara, sem baðar iallt í einu út höndunum á miðjum spretti. „Haustljóð á vori“ mi'stekst einnig af því að hugmynd þess getúr engan vegkm talizt sjáltf- stæð og frumleg. „Ljósin í kirkj- ummi“ er mun nær lagi, en vissu- Iiega h;efur Stefán Hörður Grímsson ort ólíkt betur sam- kvæmt þeiri'i vandasömu að- ferð, sem þaix* er höfð í frammi. Annars verður Einar Bragi nauma'st sakaður um, að hann viti ekki, hvað h!ann er að gera. Honum er Ijóðageffðin sýniléga mikið og einlægt áhugamál. Hann vill temja sér va'ndvirkni, og honum tekst iðulega smiotur áflerð tóns og oi'ða. Gegniír þéss vegn'a furðu, að hann Skuli 'Vinnia isór 'eins létt dg ráun 6 FIMMTUOAGUR 10. ÐESEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.