Alþýðublaðið - 10.12.1970, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 10.12.1970, Qupperneq 9
Sölustjóri G. Falhe Hansen A.S., GuSgeir Þórarinsson, framleiðslusjtór'n Sportvers h.f. Björn GuSmundsson, framkv.stj. Kóróna býr sig undir slaginn □ Fyrirtæk'ið Sportver, sem flramleiðir hin vinsælu Kóróna fcaiimiannaföt hefur nú tekið upp samvi/ninu við stærstu og reyndustu flataverksmiðju Dan- merkur, Faibe-Hansen A/S, og Ihefur um leið iend.urskipulagt frarríleiðHuhætti sína. Á blaðamannafundi í fyrra- da'g sögðu eigtendur Sportvers h.f., ’að við i’nngöngu íslands í EFTA hafi orðið Ijóst, að ís- lenzkur iðnaður yrði að læra að spjara sig án þeirrasr tollvernd- ar, siem ha-nn niaut almennt áðiu-. í ýmsum greinum iffnaðax væri itækniþek'káng íslendinga mjög ábótaivant, þegar miðað er við tækniþekkingu hinna háþróuðu iðnaðarþjóða meginlandsins. — Munurinn á tækniþekkingu ís- tendinga og þessar- þjóða væri víða svo mikáll, að þein sam- beppni við erlenda framl’eiðslu TRpLOFUNARHRlNGAR IIFIJót afgrélSsla Sendum.gegn póstkrjðfí*. $UÐMl ÞORSTEINSSOH guflsmlður Gan&ástratr 12. væri vonlaus, ef þessi munur yrði ekki fyrst jafnaður. Fataframleiðsla lí D’ainmö(i'’ku er mjög þróuð tæknilega og eru dönsk föt viðurkennd gæðavara. Þó reyna Danir ekki að búa eingöngu að sínu. Faibe-Hanisfen fvrirtækið kaupir t.d. öll sín snið og fra'mleiðsluSkipulag sitt af þekktri sænskri hönnun'a'rstofn- un. Samningui’inn við Falbe-Han- sen fyrirtækið veitir Sportveri h.f. fullan aðgang að tækniþekk- ingu Falbe verksmiðj'ainna og jafnframt fær það full afnot ai hinni sænsku stofnun. Sænskur sérfræðmgur í fram- leiðsluskipulagningu kom hing- að til lands s.l. vetur og gerði hann uppdrætti að nýju fram- tediðþluskipuiagi fyrir Spoirtver og ráðlagði um kaup á nýjum vélum í samræmi við það. Þess- ar vélar voru settar upp í sumar og hefur Sportvér nú tekið upp hina nýju framleiðsluhætti und- ir letftirliti danska fyrirtækisins. Að sögn íorsvarsmanna Sport- vers h.f. verða Kórónafötin, sem eilga miklum vinsældum að jfagna, nú vel hæf til að mæta erlendri samkeppni, sem gera má ráð fyrir að framundan sé, með aðild íslands að markaðs- bandaiögum. Forstjórar Sportvers h.f. ei-u tveir; Bjöm Guðmundsson og Þorvarður Ámason; verksmiðju stjóri er Guðgeir Þórairinsson, en yfirverzlunarstjóri í þremur verzlunum í eigu framleiðenda Kóróniafatanna, er Guðmundur Ólatfsson. Verzlanirhar þrjár em: Herrahúsið, Herrabúðin og Adam. — i i i I ÞÖGNIN ROFIN! Framhald af bls. (1) í skýrslunni um fund eiturefnis- ins í mjólkurfitunni. Síðan segir „Setning þessi þarf að sjálf- sög'ð'u. langtum ýtariegri skýr- inga við, ef ræða á á opinberam vettvangi." Þetta er alveg rétt. Umrædd niðurstað'a þarfnast frekari skýr- inga. En Alþýffublaðið hefur ekki gert annaff í tvo dága en leita skýringa hjá beþn, sem bezt ufh málið vita. Því hefur ekki tekizt að draga út úr þeim eitt auka- tekið orð. Slíkar skýringar fylgia heldur ekki nú. En það er víffar fjallað um þessa niðurstöðu mengunarnefnd arinnar en á bls. 4 í skýrslunni. Á bls. 8 segir orðrétt: „Annað hvert ár eru flutt inn um 12 .tonn af efni, lindan (Hexecíd), sem notað er til böð- unar sauðf jár og er allsterk eyff- ingarefni. Fylista ástæða er að rannsaka, hvað um þetta efni verð ur, þegar það hefur verið notað, hvort því er t. d. einfaldleg'a veitt beint út í næsta læk eða á, þar sem það gæti gert skaða. Eins og áður er getið, hefur þetta efni fundizt í smjörsýnum hér og er nauðsyn frekari rannsókna á hugs anlegri mengun matvæla af þessu efni.“ Það eru liðnir 3 mánuðir, síð- an þetta álit barst Rannsóknar- ráði ríkisins. Þar er hvatt til frekari rannsókna bæffi á mengun matvæla af völdum hexecíds og elns hvernig það geti komizt í matvæli, eins og þegar hel'ur gerzt. ; ‘ Alþýðublaðið hefur spurt hvort einhverjar slíkar athuganir liafi farið fram eí'tir að skýrslan kom í hendur rannsóknarráðsins, eins og mengunarnefndin hvetur til. Ekkert svar hefur fengizt við þvi. Það hefur spurt hvenær þær at- huganir voru gerðar, sem leiddu Uimræddar niðurstöður í ljós. Ekkert svar hefur fengizt við því. Ef langt cr síðan þær rannsókn ir fóru fram, eins og gefur að skilja á bréfinu, hvers vegna hef- ur þá verið farið dult með þær svona Iengi? Og hvers vegnö hefur fram- leiðendunum sjálfum eða fulltrúum þeirra þá ekki enn verið skýrt frá þessum niðurstöðum, sem hljóta Þó að eiga meira en lítið erindi til þeirra? Svo hefur ekki verið gert ef marka má orð forstjóra Osta- og smjörsölunnar og orð blaðafull- trúa bændasamtakanna. — Þeir segja, að umræddar niffurstöður komi þeim og þeirra samtökum gersamlega á óvart. Þetta mál allt þarfnast vissu- lega skýringa. Það er ekki Iilut- verk Alþýöublaðsins að gefa þær, eins og ætla íiiá af bréfi rann- sóknarráðsins. Það er lilutverk þeirra sérfræðinga, sem um mál- ið hafa fjallað, bera ábyrgð á niðurstöðum . rannsóknanna og hafa fengið þær til meðferðar. i Það er hins vegar hlutverk Al- þýðublaðsins sem biaðs að leita eftir slíkum skýringum, sem allur almenningur á heimtingu á að fá og því hlutverki hefur blaðið leit- ast við að gegna. — Engin vitneskja Framhald af bls. (1) endis ókunnugt, var Alþýðu- blaðinu sagt í gær. Þessir að ilar höfðu ekkert fengið að vita. Þó gefur Rannsóknarráð ríkisins í skyn í bréfi sínu, að alllangt sé síðan umræddar mengunarraimsókiiir hafi far- ið fram. Alþýðublaðið hafði sam- band við Inga Tryggvason, blaðafulltrúa . Framleiðsluráðs landbúnaðarins, í gær og spurði hann, hvort fra,mleiðslu ráðinu Jiefðf Ve(rið kunnugt um niðurstöður mengunar- nefndarinnar, að fundizl hafi í sýnum mjólkurfitu sjnjörs það mikið af efninu hexecid, að það nálgist það, sem var- hugavert er talið til manneld- is. Ingi Tryggvason hafði þetta um málið að segja: „Nei, okkur hjá bændasa,m- tökunum var ekki kunnugt um þessar jnif<urstöður, íyrr en frá þeim var skýrt í Alþýffu- blaffinu. Hins vegar hygg ég, að hér sé um algerlega einangr uff tilfelli að raeða og hexecid hafi ekki komið fram í öffr- um sýnum, og því sé þetta lið- in saga“. — Ég veit ekkert um þetta mál. Mér er ekki kunnugt um, að neitt slíkt tilfelli hafi kom ið upp, né haft afskipti af slíku. Ég hef enda ekkcrt með smjör að gera. Á þessa leið mælti Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir, er Al- þýðublaðið spurðist fyrir um það hjá homim í gær, hvort umrædd mengun hafi komið til hans kasta. Að'spurður sagði Páll, að lyf ið Hexecíd væri notað til sauð f járbaðana, en þær væru fra/tn kvæmdar samkvæmt lagaboði annað hvort ár. Væri efnið framleitt í Bretlandi. Þetta lyf hefði verið notað viff sauðfjár baðanir hér á landi á þriðja áratug og væri þetta sama efni notað í öllum nálægum sauð- fjárræktarlöndum í baráttunni gegn sníkjudýrum, svo sem færilús og kláða,maur. Samkvæmt lögum um eitur- efni og hættuleg efni, sem sett voru í árslok 1968, mætti ekki selja þetta lyf hér á landi nema til sauðfjárbaðana og samkvæmt reglugerðarheimild væri Ieyft að selja lyfið utan Iyfjaverzlana og væri það aff- allega selt í kaupfélögu,m víðs vegar um land. Lyfinu fylgdu nákvæmar leiðheiningar .um notkun þess og ennfremur að varanir um, að ekki megi t. d. setja efni þetta í Iæki, ár eða vatn. Þá sagði Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir, að á síðari ár- AUÐVELDUR SIGUR (1) ur gegn manni, en \iið henni átti KR ekkert svar. í seinni hálfleik voru KR-ing- ar nokkuð sprækari í byrjun, en síðan sótti í sama horfið, og réðu Pólvierjarnir öllu á vellinum, unz leikurinn jafnaðist aðeins í lokin. Pólverjar reynclu ákatft að ná hundrað stigum, en það tókst þeim ekkii. Pólska liðið er mjög létt og leik andi, og leikmaður nr. 6 Jan Dolczewski, er einn skemmtileg- asti körfuboltamaður sem hér hef um hafi verið reynt aff draga úr notkun hexecíds til sauð- „ f járhað'ana, en sá væri gall- £nn á, að erfitt væri að finna önnur lyf til þessara nota, sem væru jafn áhri'farík og ódýr. Kvaffst Páll telja mjög ótrú Iegt, að hexecíd hafi getað' bor izt í smjör ,með’ vatni, sem mengazt liefði af hexecídi vi® sauðfjárböffun. Þess væri að gæta, að ýmsar gerðir skor- dýraeiturs, sem notað værl, innihéldi hexecíd og væri þvi miklu líklegra, að efnið' hafí borizt í smjörið með slíku skor dýraeitri en með lyfinu, sem notað er við saufffjárbadanir, í samtalinu viff Pái ko.in einnig fram, að' þegar sauð- fjárböffun fer fram, er viff- sladdur hálfojpínber íulltrúi', svonefndur baðstjóri, sem á aff fylgjast með því, aff rétfc sé með umrætt lyf fariff, og þar á meffal að sjá um förgun efnisins, þannig aff þaff sé t.d. ekki sett í vatn að notkun Iok- inni. — . , ur sézt. Hann var stigahæstur Pólverjanna með 25 stig. KR-liðið átti sæmil-egan dag, og var Bjarni Jóhannsson lang- beztur í Liðinu, en hann skoraði 24 stig. Kolbeinn var einnig góð- ur, með 12 stig. — FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1970 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.