Alþýðublaðið - 23.12.1970, Qupperneq 4
Happdrætti
Háskóla islands
4 M13V1KUDAGUR 23. DESEMBER 1970
R6FALDIÐ
MARGFALDIÐ VINNIMGINN MEÐ ÞVÍ AÐ EIGA FLEIRI MIÐA MEÐ SAMA NÖMERI. TIL ÞESS
AÐ EIGNAST VIDBÖTARMIÐA MEÐ SAMA NÚMERI ER NAUÐSYNLEGT AÐ TALA VIÐ UM-
BOÐSMANNINN SEM FYRST.
MIÐAVERÐiÐ ER ÖBREYTT
VerÖ heilmiðans verður áfram 120.- krónur á
mánuði. GÖÐFÚSLEGA ENDURNÝIÐ TÍMANLEGA
TIL AÐ FORÐAST BIÐRAÐIR SlÐUSTU DAGANA.
60.000 ÍSLENÐINGAR eða u.þ.b. þriðjungur þjóð-
arinnar rnun eiga þess kost að hljóta vinning í
Happdrætti Háskóla íslands árið 1971.
HAPPDRÆTTI ALLRA (SLENDINGA
Hin geysilega þátttaka í Happdrætti Háskólans
hefur skipað því þann sess hjá þjóðinni að vera
með réttu kallað happdrætti allra íslendinga.
70% af brúttótekjum Happdrættisins eru endur-
greidd í vinningum. Happdrætti Háskóla Islands
er eina peningahappdrættið.
4 MiLLJÖNIR í EINUM DRÆTTI með því að eiga
fjóra miða með sama númeri.
FORKAUPSSRÉTTUR TIL 5. JANUAR
Sala og endurnýjun til 1. flokks 1971, hefst 28.
desember. Viðskiptavinir Happdrættisins eiga for-
kaupsrétt á miðum sínum til 5. janúar 1971.
VINNSNGASKRÁIN 1971
4 vinningar á 1.000.000 kr. 4.000.000,-
44 500.000 - 22.000.000.-'
48 100.000 - 4.800.000. -
7.012 10.000 - 70.120.000.-
11.376 5.000 - 56.880.000.-
41.420 2.000 - 82.840.000.-
Aukavinningar: 8 vinningar á '50.000 400.000.-
88 10.000 880.000.-
60.000 241.920.000.-
UMBOÐSMENN í STÓR-REYKJAVlK:
AÐALUMBOÐIÐ, Tjarnargötu 4, símar: 25665 og 25666.
Arndís Níelsdóttir, Urðarstekk 5, Breiðholti, sími: 81996,
Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími: 19030.
Bókaverzlunin, Álfheimum 6, sími 37318.
Bókaverzlunin, Kleppsvegi 150, sími: 38350.
B.P., Háaleiti, sími: 24220.
Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími: 13557.
Geirlaugur Árnason, Hraunbæ 102, sími: 81625.
Miðbær, bókaverzlun, Háaleitisbraut 58-60, sími: 35230.
Ölöf & Rannveig, Laugavegi 172, sími: 11688.
Sjóbúðin, Grandagarði; sími: 16814.
Verzlunin Gyða, Ásgarði 22, sími: 36161.
Verzlunin Roði, Laugavegi 74, sími: 15455.
Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími: 19832.
Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími: 13108.
Kópavogur:
Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími: 40180.
Litaskálinn, Kársnesbraut 2, sími: 40810.
Garffahreppur:
Bókabúðin Gríma, Garðaflöt 16-18, sími: 42720,
Hafnarfjörður:
Kaupfélag Hafnfirðinga, Strandgötu 28, sími: 50224.
Verzlun Valdimars Long, Strandgötu 39, sími: 50288.
Mosfellssveit:
Jón Sigurðsson, Kaupfélag Kjalarnesþings, Brúarlandi,
sími: 66226.
Umboð Helga Sívertsen í VESTURVERI hættir nú um
áramótin. Verður það flutt í AÐALUMBOÐIÐ, Tjarnar-
götu 4, símar 25665 og 25666.
HVER HEFUR EFNI Á A-Ð VERA EKKI MEÐ?