Alþýðublaðið - 23.12.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.12.1970, Blaðsíða 9
LEIKFELAGIÐ JORUNDUR HITABYLGJA KRISTNIHALD || r /■ 1 : \ i □ Kristnihald undir Jökli verður sýnt á 2. jóladag kl. 20,30, en Kristnihaldið hefur gengið framúrskarandi vel í allt haust. Á sunnudag 3. í jólum verffa 2 sýningar. Um miðjan daginn kl. 15 verffur Jörundur sýndur og TÓNABÍÓ KITTY KITTY □ Tónabíó sýnir ensk-amer- ísku stórmyndina KITTY KITTY BANG BANG í litum og Panvision, en íslenzkur texti er eftir Loft Guffmundsson. — Myndin er hyggff á sögu eftir James Bond höfundinn Ian Flem ing. Bókin hefur komiff út á ís- lenzku, 2. heftið kom í verzlan- ir núna fyrir jólin. — Framleiff- andinn Albert R. Broccoli spar- affi ekkert viff gerff þessarar myndar, hann teflir fram mörg- um kunnum leikurum og söngva sömdu þeir Richard M. Sher- man og Robert B. Sherman, en þeir sömdu m. a. lögin í Mary Poppins. — Kvikmyndin var tekin á er þaff 66. sýning á þessum vin- sæla skemmti- og söngleik Jón- asar Árnasonar. Og um kvöldiff verffur 14. sýning á Hitabylgju, en sýningin hefur hlotiff frá- bærar vifftökur. — Á myndunum sjást Þrjú á BANG BANG ýmsum stcffum — í Roten- burg ab der Tauber, þorpi frá 12. öld í Bayem, í San Tropez í Suffurfrakklandi og loks í Eng landi. Fyrir myndatökuna voru gerffir tveir „furffubílar", ann- ar fyrir venjulegan akstur, en hinn með flotholtum, þannig aff hann gat flotiff á vatni og auk þess meff vængjum, sem spenna mátti út frá yfirbyggingunni, og sá kappakstursgarpurinn Alan Mánn um smíffina á þeim báff- um. Rowland Emmett, uppfinn- ingamaffur og teiknari, sem frægur er orffinn fyrir skop- myndir í Punch, smíffaffi eigin hendi þær uppfinningar Caracta- cusar Potts, sem fram koma í palli, tríóiff, sem kemur öllum í gott skap í Jörundi. Þá sjást Margrét Magnúsdóttir og Jón Sigurbjömsson í Ilitabylgju og loks þeir félagar Jón Prímus og Umbi í Kristnihaldi, en þá leika Gísli Halld. og Þorst. Gunnarss. kvikmyndinni — ryksuguna, sjálfvirka ruggustólinn og allt þaff. Ian Fleming samdi söguna um töfrabílinn, þegar hann var aff jafna sig eftir hjartabilunina 1961. En sjálfur bíllinn, sem er affalsöguhetjan í þeirri bók, var smíffaffur áriff 1920. Þaff var kunnur greifi, Zborowski aff nafni, sem lét smíffa þennan tveggja smálesta þunga og næst- um sex metra Ianga-kappaksturs bíl úr messing, kopar og áli, sem náði allt aff 150 km. hraffa á klst., knúinn Ford V-6-hreyfli, og þótti hin mesta galdrasmíff í þann tíff. ‘[ HÁSKÓLABÍÓ □ Jólamynd Háskólabíós HÖRKUTÓLIÐ, effa „Trne Grit“ er mjög þekkt mynd, enda fékk aðalleikarinn, John Wayne, Ósk- arsverfflaun fyrir frammistöffu sína í myndinni. íslenzkur texti fylgir myndinni. Sagan fjallar um unga stúlku sem vill koma fram hefndum fyrir föffur sinn sem var myrtur og hún ræffur ríkislögreglumann (John Wayne) í sína þjónustu til aff ganga frá morffingjanum. Uppliefst nú elt- ingarleikur milli góffra og vondra og aff Iokum er Wayné boffiff aff bætast í fjölskylduna sem frænda „þótt vitaff sé aff hann muni alltaf verffa sama hrjúfa hörkutóliff og hann reynd ist viff leitina aff morffingjanum." Næsta mynd hjá Iláskólabíói verffur Rosemary’s Baby. GAMLA BÍÓ ARNARBORGIN □ Gamla bíó flaggar meff ARN- ARBORGINA nú um jólin og þarf vart aff kvíffa affsókn þar sem myndin er byggff á sam- nefndri sögu Alister Maclean. — Meffal Ieikara eru Richard Bur- toin, Clint Eastwood og Mary Ure. Varla þarf aff rekja sögu- þráffinn, en hann er í örstuttu máli sá aff sjö karlmenn og ein kona koma svífandi niffur úr brezkri flugvél yfir þýzku ölp- unum. Hlutverk þeirra er aff bjarga bandartskum hershöfff- ingja úr klóm Gestapó, sem hafa hreiffraff um sig í Arnarborginni. LAUGARASBIO OVINAHÖNDUM O Jólamynd Laugarásbíós heitir aff þessu sinni „í ÓVINA HÖNDUM“ (Counterpoint), og fer Charlton Heston meff affal- hlutvertjiff. — .Myndin •(geiristi síðla árs 1944, þegar Þjóffverj- ar gera Iokatilraun til að snúa gangi stríffsins sér í hag meff mikilli sókn um Ardenna-fjöll í þeim tilgangi aff ná allt til Ant- werpen. Var þá háð „orustan um bunguna (Battle of the Bul- ge) sem svo hefur veriff nefnd. Fjallar myndin um ameríska sinfóníuhljómsveit, sem Þjóff- verjar taka til fanga í upphafi sóknarinnar. Vilja sumir liinna þýzku foringja láta skjóta tón- listarmennina samkvæmt þeim skipunum, sem þeir hafa fengiff, en affrir ekki, en hljómsveitar- stjórinn (Charlton Heston) heimtar, aff sveitin fái aff fara frjáls ferffa sinna, þar sem meff- limir hennar séu ekki hermenn. Einn foringjanna gefur nokkurt fyrirheit um frelsi, ef hljóm- sveitin efni til tónleika fyrir hann. Hefur foringinn aff vísu svik í huga, en meff affstoff skæruliffa tekst aff koma í veg fyrir þau. — Mynd þessi er í senn listræn og mjög spennandi, segir í fréttatilkynningu frá Laug arásbíói, en í affalh'utverkum eru, auk Hestons, Maxmiliam Schell, Kathryn Hays, Leslie Ni- elsen og Anton Diffring. Leik- stjóri er Ralpli Nelson. Hand- rit er byggt á sögu Alan Sillitoe, „The General", NÝJA BÍÓ NÚTÍMANJÓSNIR □ Nýja bíó var ekki tilbúiff meff ítarlegar upplýsingar um sína jólamynd en hún heitir CAPRICE, létt gamanmynd um nútímanjósnir. Meff affalhlut- verk fara Doris Day og Richard Harris. Semsagt mynd fyrir alla fjölskylduna. — MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1970 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.