Alþýðublaðið - 23.12.1970, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 23.12.1970, Qupperneq 10
O BARNIÐ fæddist rétt fyx- itr jólin. Lítil ljósrauð og hruklkótt telpa stem foreldr- aflrnir sögðu að ætti að h'eita Ltone. Allir dáðust að barninu þeg aír mamma kom með það h-eim, líka Inga, en í fj arlægð þó. — Br hún ekki yndisleg? sþurði mamma. — Jú hvíslaði Inga. Hún óskaði að hún mætti halda á henni, klappa á kollinn henn- ar, baða hana og setja hreina 'bleyju á litla bossann. — En mamma gerði þetta allt, með lipirum firigrum. Pabbi gat svo sem líka skipt á henni, en enginn bauð Ingu að hjálpa til með þessai brothættu litlu systur. Jólin voni alveg að koma, undirbúninguTÍnn var sá sami og venjulega, jólatré sem for eldrarnir sfcrieyttu þegar Inga var sofnuð, leyndad'dómsfuMir pakkar í litrfkum umbúðum. Þó hafði eitthvað breytzt. — Litla systir vair komin og hennar varð að gæta nótt og dag. Inga læddist stundum að yöggunni og horfði löngunar- full á barnið. — Ekki vekja hana, sagði mamma. Inga læddist hljóðlega inn í herb'ergið sitt, henni hafði ekki komið til hugair að vekja hana, langaði aðeins til að halda litlu krepptu hlendinni í sinni eitt augn'ablik. Stundum fannst henni amma gefa sér auga og einu sinni þegar pabbi og mamma voru úti og þær amma alein:- ■ar með Lonu, tók arnma hana upp og rétti Ingu. — Hérna háltu á henni elskan. Inga stóð eins og saltstólpi með systur 3ína í fan'ginu. Hún stóð og stóð og vissi ekki hvað lengi, þar tál hún rétti ömmu barnið skelkuð á svipinn. Þetta augnablik mundi hún vél, meðan jólamatúrinn var etinn maðan þau gengu um hverfis jólatréð og sungu sálma, hún, mamma; pabbi, amma og a-fi. Hún vissi efcki að þegar hún hafði systur sína í fáðminum höfðu augu hennar ljómað eins og jóla- stjörnur. En amma hafði tek- ið eftir því. Þegar gjöfunum var deilt út, rétti amma Ingu stóran kassa. Hvað er þetita? sögðu foréldrarniir einum munni. — Þú hefur ekki minnzt á þetta. En amma brosti bara og horfði á Ingu taka stóra brúðu úr kassan- um. — Nei, sagði Inga,''hún er eins og lifandi barn. Hún lík- ist Lone, Kassinn var ful'lur af barnaifötum. Nú er fjöl- skyldan orðin stór, hló pabbi. — Hún á að heita Guilbrá —• sagði Inga. Það er sérkennilegt nafn —■ sagði mamma. — Passar vel, sagði amnts. Mamma leit rannsakandi á Ingu, í því vaknaði litla systir. Milli jóla og nýárs var mik- ið að gera. Þegar mamma baðaði og skipti á Lone, gerði Inga það sama við Gullbrá. Stillt og alvarleg hugsaði hún um „barnið“ og inn á milli hafði hún alvarlegar samræð ur við ömmu um barnaupp- eldi. — Hún fer bráðum að taka terinur, sagði hún fullorðins- lega. — Er það ekki full- snemmt, sagði mamma — og brosti. —- Hvað er hún gömul? — Jafngömul Lone, sagði Inga. Mamma varð hugsandi á svipinn. Hún var eiginlega hætt að botna í telpunni-. Það var eins og einhver ósýnileg- ur véggur væri komin á milli þeirra. En við ömmu talaði Inga eins og hún ætti lífið; að leysa, þær töluðu um lítil böm, og bairnaföt og Inga fékk gam og prjóna til að gema Gullbrá hlýjia þeysu. Þegar mamma gaf Lone brjóst, reyndi Inga að gera það sama rrieð Gullbrá, en af skiljanlegum ástæðum gekk það ékki sem bezt. Líf Ingu ‘litlu viair eftrrmynd móður hénraar og hún annaðist Gull- brá eins og mamma Lonu. — Þú ert orðin of stór til að léika þér svona mikið með brúðu, sagði mamma. — Þú ert 10 árá stúlka. — Gullbrá er ekki brúða hún er barri, sagði Inga sár Á gamlaárskvöld horfði pabbi á sjónvarpið, meðan mamma bjó Lone undir svefn inn. — Komdu og horfðu með mér — sagði pabbi við Ingu — Nei, ég þarf að hátta Gullbrá — sagði Iríga. — Þú getur verið inni hjá mér — sagði rriamma. Henni fannst Inga vera alltof mikið inni í sjálfri sér. Hún fylgdist mteð hvernig Inga klæddi brúðuna, úr fötunum, og tal- aði við hana í hálfum hljóðuim á barnamáid, nákvæmlega á sama hátt og hún gerði við Loríe. Mamma starði á þessa 10 áfa telþu, húrí sá sjálfa sig fyrir sér, sömu hreyfingaimar, sama tónfallið, allt var svo líkt. Kinnar Ingu glóðu og það var móðurleg ummhyggja í sviþnum þegar hún tók „barn ið“ upp og bar það í brúðu- rúmið. — Hún sefur — sagði hún lágt. Hún sefur alveg rólega þar til klukkan sjö í fyrramái ið. — Alveg eins og Lona, hugs aði móðirin. Inga gekk til hennar. Lona litl'a var sofnuð með höfuðið á öxl móður Sinn ar. Mamma horfði á Ingu, en Inga horfði á systur sína. Og allt í einu skildi mamma það sem hún haáði ekki skilið áð- ur. Hún hafði aldrei gefið eldri dóttur sinni hlutdeild í gleðinni yfir Lonu. Amma hafði skilið þetta en ekki hún sj álf. — Inga. .-— Já mamma. — Hefur þú nökkua-n tíma fengið að halda á litlu syst- ur? — Já, amma leyfði mér það einu sínni, sagði Inga og ljóm aði í framan. — Viltu það núna? sagði mamrna eins rólega og hún gat. — Vilt.u setja hana í vögg- una sína fyrjr mig? — Eins og Inga hefði aldríei gert annað, tók hún Lone, vönu'm handtökum, lágði hania i vögguna og breiddi vel yfir hana litlu sængina. — Inga, sagði mamma. — í framtíðinini skiptumst við á með að gæta Lone, viltu það ekki? Nema |náttúrlega að gefa htenni brjóst, bætti hún við og brosti. Hún sendi Gullbrá afSak- andi hugsun, þvi nú vissi hún að brúðubarnið hennar Ingu yrði dálítið útundan í fram- tíðinrii —- þangað til að Lone iitla yrði nógu stór til að leika sér að henni. KAREN BRASEN. 0 i gærkvöldi var dregiö úr réttum úrlausnum í jólagetraun AlþýðublaÖsins og urðu þessir hlutskarpastir: 1. Friðrik Arngrímsson, Hafnartúni 2, Siglufirffi 2. Ólafur Hreinsson. Skinagötu 2, Akureyri 3. Þórir Kjartansson, Brekkugötu 11, Hafnarfirði. Lausnirnar eru skráðar á myndirnar hér til hliðar. Við ósk- um sigurvegurunum til hamingju, biðjum þá að hafa samband við okkur. hið snarasta vegna vinn- inganna — og biðjum þá vel að njóta. MERKI □ Fram kom á aðalfundúm kl.úbbanna Öruggur akstur, sem hialdnir voru á fjórum stöðum. nú í desember að klúbbarnir hijifa haft margs konar afskipti af uim- ferðaraðstöðú heimafyrírj,! hsaft forgang um hreinsun umferðár- merkja og tekið þátt i fyilfir- greiðslu við landgræðslustárf: samtakanna „Landvierndar“, sem klúbbarnir styðja m.eð þájtt- töku sinni. 10 WIDVIKUÐAGUR 23. DESEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.